Tíminn - 26.10.1971, Blaðsíða 5
(
ÞMÐJUDAGUR 26. oktober 1971
TÍMÍNN
5
r8.!S>~
P F~ M N I — Hann nieinar ekkert með
þessu. frú mín. Hann var bara
DÆMALAUSI að læra þetta i dag.
iniitimmiiiiiiiiiiiiii>ninunuiinniiiuwiu«iMllllnnmtiiiiiiuiMHi>HiHiuiiiiimitiiiiuuiimiiuiiiiiiiiiiuiiiiiiini-
Fimmburasysturnar Julie, Jo-
anne, Nicole, Jacqueline og
Sahra í Essex í Englandi, eiga
nú von á systkini. Móðir þeirra,
Irene Hanson, sem er 35 ára,
vill að barnið verði sonur og er
það kannski vonlegt. Fimmbura
systurnar fæddust 13- nóvember
1969, eftir að móðir þeirra
hafi fengið hormóna, þegar hún
var orðin úrkula vonar um að
eignast barn. Hún segist að vísu
ekki endilega hafa ætlazt til
að fá fimm dætur í eiuu, og hún
hafi liaft fimm sinnum meira
að gera en aðrar ungar maeður,
en gleðistundirnar hafi einnig
verið firomfaldar.
MEÐ MORGUN
KAFFINU
Farþegi á skipi bað mann
að lána sér gleraugu.
Hann gerir það.
„Geturðu svo gert svo vel
og lánað mér bókina, sem þú
ert að lesa í, þvi þú getur ekk-
ert lesið gleraugnalaust.'1
Jón og ólafur höfðu verið
að drekka saman að kvöldi til.
Daginn eftir hittust þeir, og
segir þá Ólafur við Jón:
— Kallaði ég þig asna i
gær?
Jón hélt, að Ólafur ætlaði að
biðja fyrirgefningar á þessari,
ósvífni, og segir:
— Já, það gerðir þú, kunn-
ingi.
— ,Nú, ég hef þá ekki verið
eins fuilur og ég hélt, segir
þá Ólafur.
— Tíu þreytt egg já, og hvað j
9
svo'
Púlli, sem stundum hefur
verið nefndur í þessum þáttum,
gerði einu sinni út bát við tvo
Vestmannaeyinga. Þeir stund-
uðu róðra en hannssá um bók-
haldið.
Einu sinni fór báturinn með
afla sinn til sölu í Rejkjavík.
Landsbankinn, sem hafði lánað
fé til útgeröarinnar, krafðist
reikningsskila fyrir þessa ferð.
Púlli fer til annars félaga síns
og segir honum þetta.
— Ég get engin reiknings-
skil gert á þvi, sagði félaginn.
— Ég skrifaði aflamagnið bara
á fjöl.
—' Þá sendum við fjölina,
sagði Púlli. Og það gerði hann.
r,» ‘ ■ :
— Þetta með kúbikinnihald
segir mér nú ekki neitt. Segðu
mér bara einfaldlega hvað hann
tekur marga bjóra.
Popsöngvarinn Jimi Hendrix
lézt fyrir rúmu ári. Nánar til
tekið 18. september í fyrra. Nú
standa fyrir dyrum málaferli í
faðernismáli, þar sem sanna á,
að hann sé faðir Lill-Jimi, eins
og hann var skírður, lítils
2ja ára snáða í Stokkliólmi.
Móðir Lill-Jimi hitti föður hans
fy.rir npkþrum árum þegar hann
-vári.þladdur í Stoklchólmi. Hun-
heitir Eva Sundqvist. Eva
vissi *fátt uin Jimi Hgndrix,
þegar hún hitti hann, og vissi
í byrjun alls ekki, að maðurinn,
sem hún rakst á í strætisvagn-
inum væri þessi fræga pop-
stjarn.a. Frá því þau hittust í
mai 1967 og þar til Jimi Hen-
drix lézt í fyrrahaust hittust
þau oft, og eyddu mörgum
stundum saman. Þau eignuð-
ust soninn, og Eva segir, að það
hafi ekki verið nein mistök.
Þau hafi alltaf ætlað sér að
eignast þetta barn, og hafi ver-
Astrid Blesvik, frægur for-
stjóri í Osló, hefur nú valdið
hneyksli í viðskiptaheiminum
í Noregi. Hún hefur verið á-
kærð fyrir milljónafjárdrátt, en
það er ekki upphæðin, sem tal-
að er um, heldur hver konan er.
Astrid Blesvik hefur nefnilega
verið leynivinkona Ólafs kon-
ungs í fjölda ára, en auðvitað
er það opinbert leyndarmál.
Þetta er svo frúin, sem hér er
á myndinni, en hún er fráskil-
in.
ið farin að hugsa um framtíð,
sem þau ætluðu sér að eiga í
sameiningu, ef til vill í Eng-
landi eða Bandaríkjunum. En
svo dó popstjarnan. Hún lét eft-
ir sig um 50 milljónir íslenzkra
króna, og ef til /vill fer svo að
Lill-Jimi erfi alla þessa upp-
hæð. Þó er eitt l.ión á veginum,
afi hans í Bandaríkjunum, sem
Eva hefur aldrei hitt-
Bodil nokkur Miller, fyrrum
leikkona í Hollywood, er nú frú
í Danmörku og hefur um árabil
verið ein af eftirsóttustu sýn-
ingarstúlkum þar í landi. Reynd
ar eru það ein 20 ár, því Bo-
dil er 43 ára. Nýlega var hún
kosin „sýningarstúlka ársins“ í
Danmörku og af því tilefni
hafði blað eitt viðtal við hana.
Meðal annars sem spurt var
um, var hvernig hún færi að
því að vcra alltaí svona ung-
leg, eins og sjá má á myndinni.
Svarið var eitthvað á þessa
leið: — Það halda allir, að ég
sé eitthvert viðundur. Eg geri
ekkert sérstakt, gæti þess að-
eins að borða hollan mat, en
held ekki í við mig. Ég hef ekk-
ert á móti því að borða konfekt
■ og drekka bjór með, eina kvöld-
stund. Þar að auki neyðist ég
Mörgum þykir heldur ótrú- i
legt, að þessi maður muni láta |
milljónirnar af hendi umyrða- |
laust. Eva segir hins vegar, að f
peningarnir skipti sig engu I
máli, Það eina, sem hún hugsi $
um, sé, að fá Lill-Jimi- viður- |
kenndan löglegan son Jimi |
Hendrix. Enginn veit enn sem j
komið er, hvernig því máli j
lyktar.
til að halda í horfinu, því allar
stúlkurnar, sem ég vinn með,
eru 20 árum yngri, svo ég má
ekki dragast aftur úr. Ég fer
oft í hjólreiðatúr með syni mín-
um, sem er 13 ára, og Það'gerir
sitt til.
t