Tíminn - 28.10.1971, Page 5

Tíminn - 28.10.1971, Page 5
FIMMTUDAGUR 28. október 1971 TIMINN 5 MEÐ MORGUN KAFFINU Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum var nýlokið. ÖIl tjöld höfðu verið tekin upp nema eitt. Þar sátu menn inni og drukku fast. Loks sviptu menn þeir, sem 0óku tjöldin, tjaldinu ofan af fólkinu, svo að tjaldsúlurnar einar stóðu eftir, en tjaldbúar ekeyttu þvi ekki. Rianing var mikil. Maður einn stóð þar skammt frá. Einn af tjaldbúunum kall- aði þá til hans og segir: — Blessaður stattu ekki Itarna úti í rigningunni. Þú verð ur handblautur. Komdu heldur hingað’iim til okkar. Skúli Thoroddsen var fyrst kosinn á þing í Eyjafirði 1891. Hann var þá ungur og óþekkt ur þar um slóðir, en með fram- boðsræðu sinni á kjörfundi á Akureyri vann hann sér svo mik ið traust, að menn urðu mjög einhuga um að kjósa hann. Þó voru sumir, sem vissu ekki einu sinni nafn hans. Við kjörborðið sagði einn, sem ætlaði að kjósa Skúla: — Ég kýs strákinn á gráu föt- unum. Skip strandaði í Landeyjum, þegar Einar Benediktsson var Sýslumaður í Rangárvallasýslu. Á uppboði, sem sýslumaður hélt, var meðal annars boðinn upp áttaviti úr skipinu. Einhverjum varð á að spyrja sýslumann, hvort áttavitinn myndi vera í lagi. — Já, ætli það ekki, svaraði Einar. — Að minnsta kosti hittu þeir Landeyjarnar eftir honum. — Nei, Það er sannarlega ekki auðvelt fyrir unga fólkið nú á dögum, að eignast þak yfir Iiöfuðið. — Ég er á móti 5 daga vinnu- viku. Konan mín finnur nóg lianda nxér að gera um hclgar eins og það er núna. Danskur maður, Lambertsen að nafni, var verzlunarstjóri í Ásgeirssons-verzlun á Arngerð- areyri. Hann var stundum kall- aður Lambi, en honum var illa við það uppnefni. Lambertsen talaði hið mesta hrognamál, eins og flestir Dan- ir, sem hér hafa verið- Maður einn, sem Jón hét og hafði viðurnefnið ,,rolla“, kom eitt sinn inn í búðina til Lam- bertsens og sagði; — Hvernig líður lömbunum núna, Lambi minn? — Ta mega rollana bezt vita, Jón mín, svaraði Lambertsen. DEMNI DÆMALAUS! — En það er eitt, sem mér lík- ar vel við hana ... Mamma henn ar kaupir maltöl í gallousbrús- um! muiiiuiaimumiimmiiiimiiiiiiiiuiiiiiiiiuiuiiiiiiiiuiiiiuiuuiiiiiiiiiiMiitiiiiiiiiiiiiiiMmiiiuiiiiiiiiitiiMoiiuiiK ingu í London að sýningarstúku, þar sem aðallega voru sýnd út- — ★ — ★ — KaÞólski presturinn Jack Prescott, 41 árs að aldri, hitti í fyrsta sinn nunnuna Brendu Boyle, 32 ára, þegar hún hafði verið nunna í fjórtán ár. Nunn- an hafði komið til messu í kirkj unni hans í Englandi, og á eftir bauð Brenda prestinum heim til fólksins sem hún dvaldist hjá í sumarleyfi sínu, og þar röbbuðu þau saman yfir tebolla. Þetta var upphafið að ást þeirra, sem ekkert gat kæft. Þau tóku að skrifast á, eftir að nunnan kom aftur til Róma- borgar úr sumarleyfinu, og end- irinn varð sá, að Prescott fór til Rómar til þess að hitta nunn- una sína. Þar kom þeim saman um að reyna að fá leyfi Vati- kansins til þess að giftast, ef það þýddi ekki að þau yrðu um leið útskúfuð úr kaþólsku kirkj- unni. Ef svo yrði, ætlaði prest- urinn að fara eitthvað langt 1 burtu og reyna að gleyma stúlk- unni, sem hann elskaði, hvað sem hver sagði. En Vatikanið sagði, að þau mættu gjarnan giftast, en þó að sjálfsögðu með því skilyrði, að Prescott hætti að starfa sem prestur, og Brenda gengi úr klaustrinu. Þau sættust á þetta himinlif- andi glöð, því innst inni hafa þau eflaust varla búizt við jafn- ágætum endalokum. Nú eru Þau gift og búa skammt frá Liver- pool í Englandi. Presturinn fyrr verandi starfar á pósthúsi, en nunnan er kennslukona í einum af skólum bæjarins. Á kvöldin falla þau svo á kné heima í stof unni sinni, og þakka góðum guði fyrir þá hamingju, sem þeim hefur hlotnazt. Árið 1975 er reiknað með að farkosturinn Naviplane verði tekinn .í notkun á leiðinni milli Rivierunnar og Korsíku. Er hér um að ræða franska útgáfu af loftpúðaskipinu fi'á Hovercraft, sem hér hefur verið sýnt, eins og menn muna. Loftpúðaskip þetta er framleitt hjá SEDAM fyrirtækinu í Frakklandi. Það á að geta flutt 600 fai-þega, eða 175 farþega og 40 bíla, og það á að fara með 160 km. hraða á klukkustund. Koi-síka er 160 km. undan stx-önd Fi’akklands, og ætlunin er að fara nokkrar ferðir á degi hverjum. Ava Gardner heitir hún og var á föstum samningi hjá bandaríska kvikmyndafyrii’tæk inu MGM frá árinu 1942 og allt fram til 1957. Ava var lengi vel talin ein fegursta kona í heimi, en sennilega hlyti hún ekki þann dóm í dag, þótt hún sé hugguleg eldri kona, 48 ára. Ava Gardner hefur búið í Evr- ópu síðustu fimmtán árin, og hún vinnur ekki nema þegar hana langar sjálfa til. Sagt er, að vel megi sjá á útliti hennar, að hún hefur lifað hátt, eins og það er kallað, frá því hún skildi við eiginmann sinn, Frank Sin- atra; andlitið hefur bi’eytzt og vöxturinn er ckki lengur neitt til þess að státa af. varpstæki framleidd hjá Jvelin fyrirtækinu. Áhoi'fendur höfðu garnan af að horfa á stúlkurnar, en þó sögðu franileiðendurnir, að útvörpin og segulböndin þeirra hefðu ekki vakið minni j athygli. Það er svo sem ekki j eðlilegt, að þeir vilji viður- ! kenna, að nokkur hlutur geti { skyggt á framleiðsluna, en ekki j vitum við, hvort það voru tæk- j in eða stúlkurnar, sem sýning- j argestir virtu betur fyrir sér. — ★ — ★ — ungu stuiKur auu ao draga sýningai’gesti á bílasýn-

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.