Tíminn - 01.12.1971, Qupperneq 4

Tíminn - 01.12.1971, Qupperneq 4
4 TIMINN MIÐVIKUDAGUR 1. desember 1971 MlMMBiMlIIMMlMHMKIIMliHilMM argus auglýsingastofa TMdirnar Lifandi saga liðinna atburða í máli og myndum. ÖLDIN SAUTÍÁNDA árin 1601-1700 ÖLDIN ÁTJÁNDA I-II árin 1701-1800 ÖLDIN SEM LEIÐ I-II árin 1801-1900 ÖLDIN OKKAR I-II árin 1901-1950 Alls 7 bindi. „AIdirnar“ eru tvímælalaust vinsælasta rit- verk, sem út hefur komið á íslenzku, jafn- eftirsótt af konum sem körlum, ungum sem öldnum. Þær eru nú orðnar sjö bindi, og gera skil sögu vorri í samfleytt 350 ár í hinu lífræna formi nútíma fréttablaðs. Samanlögð stærð bókanna samsvarar ná- lega 4000 venjulegum bókarsíðum. Myndir eru hátt í 2000 að tölu, og er hér um að ræða einstætt og mjög fjölbreytt safn ís- lenzkra mynda. Eignizt „Aidirnar" ailar, gætið þess aS yð- ur vanti ekki einstök bindi verksins, sem er alls sjö bindi. KJÖRGRIPIR SÉRHVERS MENNINGARHEIMILIS IÐUNN Skeggjagötu 1 símar 12923, 19156 Lóðrétt: 1) Styrkþegi. 6) Borðandi 8) Dauði. 10) Efni. 12) Varðandi. 13) 2000. 14) ílát. 16) Eins. 17) Klaka. 19) Reita. KROSSGÁTA Nr. 954 | Lóðrétt:2) Vel virt. 3) Has- i ar. 4) Op. 5) Rifa. 7) Árstíð j 9) Tunna. 11) Leiða. 15) J Kvendýr. 16) ílát. 18) Leit. I ! Ráðning á gátu nr. 953: | Lárétt: 1) Efann. 6) Óli. 8) Get. 10) Tár. 12) Gr. 13) 1 TU. 14) Ana. 16) Pan. 17) I Una. 19) Smátt. I Lóðrétt: 2) Fót. 3) AL 4) j Nit. 5) Uggar. 7) Grund. 9) j Ern. 11) Áta. 15) Aum. 16) Pat. 18) Ná. I Bótagreiðslur almannatrygginganna í Reykjavík Bótagreiðslur hefjast í desember sem hér segir: Ellilífeyrir mánudaginn 6. desember. ASrar bætur, þó ekki fjölskyldubætur miðvikudaginn 8. desember. Fjölskyldubætur greiðast þannig: Mánudaginn 13. desember hefjast greiðslur með 3 börnum og fleiri í fjölskyldu. Fimmtudaginn 16. desember hefjast greiðslur meS 1 og 2 börnum í fjölskyldu. SérstöK athygli skal vakin á því, að á mánudögum er afgreiðslan opin til kl. 4 síðdegis, auk þess verða greiddar allar tegundir bóta til kl. 5 síðd. fimmtudaginn 16. desember og laugardaginn 18. desember. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS ALMANNATRYBGINGAR í Gullbringu- og Kjósarsýslu Útborgun bóta almannatrygginganna í Gullbringu- og Kjósarsýslu fara fram sem hér segir: í Seltjarnarneshr. fimmtud. 2. des. kl. 10—12 og 1,30—5 í Mosfellshreppi, föstud. 3. des. kl. 1—3 • í Kjalarneshreppi, föstud. 3. des. kl. 4—5 í Kjósarhreppi, föstud. 3. des. kl. 5,30—6,30 í Grindavík, mánudaginn 6. des. kl. 1—4 í Vatnleysustr.hr., mánud. 6. des. kl. 5—6 í Njarðvíkurhreppi, þriðjud. 7. des. kl. 1—5 í Gerðahreppi, miðvikud. 8. des. kl. 1—3 í Miðneshreppi, miðvikud. 8. des. kl. 4—6 Ógreidd þinggjöld óskast þá greidd. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. ADALSAFNAÐARFUNDUR Nessóknar, verður haldinn í félagsheimili Nes- kirkju, miðvikudaginn 7. desember og hefst kl. 8,30 síðdegis. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Hækkun sóknargjalda 3. Kosning tveggja meðlima í sóknarnefnd 4. Önnur mál. Sóknarnefndin. Gefið skrautfiskunura það bezta, — gefið TETRA MIN fiskafóður. Vitamin- og næringarríkt fiskafóður frá TETRA fæst í Gullfiskabúðinni, Barónsstíg 12, sími 11757. Útsölustaðir í Hafnarfirði: Reykjavíkurveg 30, — sími 52171. SILFUR kertastjakar SILFUR kaffisett SILFUR skálar og bakkar SILFUR vindlakassar SILFUR rammar SILFUR vasar SILFUR skrautgripaskrín FJÖLBREYTT ÚRVAL SILFURMUNA GUÐMUNDUR ÞORSTEINSSON GULLSMIÐUR BANKASTRÆTI 12. SÍMI 14007. TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póstkröfu GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiður, Bankastr. 12 ★ DEMANTS HRJNGIR ★ GULL STEINHRINGffi ★ GULL ARMBÖND ★ GULL HÁLSMEN ★ GULL EYRNALOKKAR ★ GULL NÆLUR ★ GULL ERMAHNAPPAR GLÆSELEGT ÚRVAL GUÐMUNDUR ÞORSTEINSSON GULLSMB9UR BANKASTRÆTI 12. SlMl 14007.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.