Tíminn - 01.12.1971, Side 12

Tíminn - 01.12.1971, Side 12
Í2 TIMINN MIÐVIKUDAGUR 1. desember 1971 BARNABÆKUR FRODA rnm&rrsmí ÆTLAR A5TRID LINDGREN LANGSOKKUR OSKAR _ m miAnt, f t ÞEKKIR ÞU LINU LANGSOKK — sterkustu, beztu, skemmtileg- ustu og ríkustu telpuna, sem til er í öllum heiminum, — telpuna, sem býr alein á Sjónarhóli með apanum sínum og hesti, og á vaðsekk fullan !af gullpeningum. Hefur þú heyrt talað um það, þegar Lína keypti 18 kg. af kara- mellum og þegar hún fór á markað og tamdi risaslöngur, tígrisdýr og þorpara o'g þegar hún fór með Tomma og Önnu út í eyðieyju og var skipreka þar í tvo daga. Um þetta og margt fleira getur þú lesið í þessari bók. Það eru tvær bækur til um Línu — Lína Langsokkur og Þekkir þú Línu Langsokk. ÓSKAR í LÍFSHÁSKA Þessi saga segir frá því, þegar tólf ára drengur lendir í skip- broti á síldveiðum og hrekst lengi um úthafið í björgunarbáti. Óskar í lífsliáska er spennandi saga frá upphafi til enda, þar sem teflt er um líf og dauða. Sagan er einkum ætluð drengj- um 10—14 ára. Umsagnir um bókina Frissi á flótta, sem út kom á fyrra ári: „ . . . Eiríkur Sigurðsson kann að segja börnum íslenzka sögu, þar sem saman fer raunsætt líf, manndómur og spenna í frásögn tí Andrés Kristjánsson (Tíminn) „ . . . Höfundur segir þessa sögu snilldarvel .... Málið leikur líka við hann og hann gjörþekkir þá, er hann ritar fyrir . . . . “ Séra Sigurður Haukur Guðjónsson (Morgunbl.). „ . . . Hann (höfundurinn) hef- úr margt vel gert, en frá sálfræði legu og um leið listrænu sjónar- miði, hefijr hann nú unnið sitt bezta verk . . . . “ Kristján frá Djúpalæk , (Verkamaðurinn). PIPP í JÓLALEYFI Það var undarlegt jólaleyfi, sem Pipp og félagar hans fengu að þessu sinni. Það voru ekki jól í snjó og kulda, heldur jól í hlýju og sól- skini í upplýstum undirheimum. Önnur eins jól höfðu þati aldrei þekkt áður. Þetta er skemmtileg ævintýra- saga handa börnum 5—10 ára. FRÓÐI ÚTBOÐ Tilboð óskast í smíði og fullnaðarfrágang póst- og símahúss á Þingeyri. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Tæknideild- ar Pósts og síma og hjá símstjóranum á Þingeyri, gegn 5.000,00 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað 1. febrúar 1972, kl. 11 f.h. Póst- og símamálastjórnin. glerullareinangrunin komin aftur. Pantanir óskast sóttar sem fyrst. BYGGINGARVÖRUVERZLUN KÓPAVOGS Símar 41000 og 41010. Vélritun Óskum eftir að ráða strax stúlku vana vélritun í um það bil mánaöartíma. Upplýsingar í síma 11765. Skrifstofa ríkisspítalanna. SJUKRALIÐAR Tveir sjúkraliðar óskast til aðstoðar við heirna- hjúkrun Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur frá 1. janúar n.k. Nánari upplýsingar veitir forstöðukonan í síma 22400 frá kl. 9—12. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. MINNING Runólfur Sigtryggsson veúður jarðsunginn kl. 13,30 frá Fossvogs- kirkju. Runólfs verður getið síðar í íslendingaÞáttum Tímans. ARNAÐ HEILLA 75 ára er í dag, Björgvin Filippusson, Hjallavegi 23. Hann er fiarverandi. Jón Grétar Sigurðsson héraðsdómslögmaSur SkólavörSustig 12 Sfmi 18783 ÍTÖLSK RÚMTEPPI 2,20x2,50 m. nýkomin LITL l-SKÓGUR á horni Hverfisgötu og Snorrabrautar. SMYRILL, Ármúla 7. Simi 84450. Nú er rétti tíminn til að athuga rafgeyminn SÖNNAK RAFGEYMAR — JAFNGÓÐIR ÞEIM BEZTU — Viðurkenndir af Volkswagenverk A.G. í nýja VW bíla, sem fluttir eru til landsins. Yfir 30 mismunandi tegundir 6 og 12 v. jafnan fyrirliggjandi — 12 mánaða ábyrgð. Viðgerða- og ábyrgðarþjónusta SÖNNAK-raf- geyma er í Dugguvogi 21. Simi 33155.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.