Tíminn - 07.01.1972, Blaðsíða 8

Tíminn - 07.01.1972, Blaðsíða 8
8 ÍÞRÓTTIR TIMINN ÍÞRÓTTIR FÖSTUDAGUR 7. janúar 1978 2. grein. Frjálsíþróttaafrekin 1971 Það vantar topp- inn í langhlaupin Á vegalengdunum frá 1500 til 10000 m. er því miður ekki miki'ð til að státa af þegar litið er á af- rekaskrána 1971. Ungu mennirn- Ir bæta frekar árangur sinn, en ekki nógu mikið. Það vantar til- frnnanlega toppinn, en breiddin er mun meiri, en verið hcfur. Ágúst Ásgeirsson, ÍR bætti ár- angur sinn að vísu í 3000 og 10000 m. hlaupum, en hann hljóp þær vegalengdir lítið 1970. Félagarn- ir Einar Óskarsson og Ragnar Sig- nrjónsson úr UMSK bættu sig verulega, og mikils má vænta af þeim í framtfðinni., ef áhuginn helzt og þolinmæði við æfingar. Atf eldri og reyndari tmönnum vakti Jóm H. Sigurðsson, HSK langmesta athygli, tími hans í 10000 m. hlaupi bendir til þess, að raietið í þeirri grein, sem er orðið alltof gamalt geti fallið næsta sumar, það vantai’ aðeins herzlumuninn Jón! Halldór Matt- híasson, KA, sem leggur aðallega stund á skíðagöngu sýndi mikla hæfileika á hlaupabrautinni og er til alls líklegur. Halldór Guð- björmsson, KR byrjaði sumarið vel, en hætti að mestu æfingum á miðju stwmri, vonandi æfir hann vel í vetur, því að Halldór get- ur náð mun betri árangri í lang- hlaupum, ern hann hefur gert til 15:27,4 15:33,4 16:11,8 16:15,4 16:19,4 16:44,0 16:55,0 17=15,2 17:21,6 17:24,2 17:24,4 17:41,8 17:52,2 17:53,4 17:56,8 18:15,2 Hér koma afrekin: 5000 m. hlaup: Halldór Guðbjörnss., KR Jón H. Sigurðss., HSK Einar Óskarss., UMSK Halldór Matthíass., ÍBA Ágúst Ásgeirss., ÍR Gunnar Snorras., UMSK Ragnaor Sigurjónss., UMSK Eiríkur Kristjánss., UNÞ Emil Bjömss., UIA Bjami Ingvarss., USAH Níels Níelss., KR Gunnar O. Gunnarss., UNÞ Steinþór Jóhannss., UMSK Frímann Ásmundss., UMSS Kristján Magnúss., Á Jón Kristjánss., HSK 1000 m. hlaup: Sigvaldi Júlíuss., UMSE 2:35,1 Einar Óskarss., ’UMSK 2:40,4 Jón H. Sigurðss., IISK 2:44,3 2000 m. lilaup: Ágúst Ásgeirss., ÍR 5:53,0 Högni Óskarss., ÍR 6:47,8 Guðjón Höskuldss., IBI 6:50,4 Magnús G. Einarss., ÍR 6:54,4 Sigurður Haraldss., ÍR 7:55,8 Magnús Haraldss., ÍR 7:55,8 10000 m. hlaup: Jón H. Sigurðss., HSK 32:46,0 Ágúst Ásgeirss., ÍR 33:50,2 Halldór Matthíass., IBA 35:06,0 Kristján Magnúss., Á 38:26,6 Ari Guðmundss., Á 47:43,0 1500 m. hlaup: Halldór Guðbjörnss., KR 4:04,2 Ágúst Ásgeirss., ÍR 4:08,3 Sigvaldi Júlíuss., UMSE 4:10,4 Þorsteinn Þorsteinss., KR 4:11,2 Sigfús Jónss., ÍR 4:11,9 Halldór Matthíass., ÍBA 4:16,8 Jón H. Sigurðss., HSK 4:19,3 Þórir Snorras., UMSE 4:19,3 Einar Óskarss., UMSK 4:20,1 Júlíus Hjörleitfss., UMSB 4:24,1 Kristján Magnúss., Á 4:24,1 Ragnar Sigurjónss., UMSK 4:24,3 Ágúst Ásgeirsson, ÍR, einn hinna yngri hlaupara, sem bætti árángur sinrt á árinu. Gunnar Snorras., UMSK Þórólfur Jóhannss., ÍBA 3000 m. hlaup: Ágúst Ásgeirss., ÍR Jón H. Sigurðss., IISK Halldór Guðbjörnss., I<R Halldór Matthíass., ÍBA Sigfús Jónss., ÍR Eínar Óskarss., UMSK Framhald á bls. EVRÓPUM EISTARARNIR í FRJÁLSUM ÍÞRÓTTUM A Evrópumeistaramótinu Helsinki í sumar hlutu Frakk- ar tvo Evrópumeistara. Annar þeirra var hinn lágvaxni og létti Jean-Paul Villiai.n, sem sigraði í 3000 m. hindrunar- hlaupinu á frábærum tíma, 8:25,2 mín., sem er franskt met. Villain fæddist 1. nóvem- ber 1946 í Dieppe, hann er aðeins 170 sin. á liæð og veg- ur 58 kg. Beztu tímar hans eru: 3:45,0 mín. í 1500 m. hlaupi og 8:25,2 mín. í hindr- unarhlaupi.nu. Hann varð 9. á Olympíuleikunum í Mexíkó, fimmti á EM í Aþenu 1969 og Evrópumeistari í sumar eins 4:24,9 og áður sagði. 4:26,2 Við skulum sjá árang'ur 1 4:27,4 frá ári tij árs frá 19 ára a í 3000 m. hi ndrunarhlaupi 9:03,0 1965 (191 9:12,4 mín. 9:03,6 1966 (20) 8:54,6 mín. 9:03,8 1967 (21) 8:47,2 mín. 9:08,4 1968 (22) 8:43,2 mín. 9:10,0 1969 (23) 8:30,8 inín. 9:12,2 1970 (24) 8:31,6 mín. 10 1971 (25) 8:25,2 mín. Jean-Paul Villain, Evrópumeist- ari í 3000 m. hindrunarhlaupi Norðmenn ætla sér mikið í Japan: Skautahlaupararnir látnir hlaupa um 100 kílómetra um hverja helgi Frændur vorir Norðmeun ætla sér stóran hlut á næstu vetrar- olympíuleikjum, sem haldnir verða í Sapporo í Japan í febrúar n.k. Norðmenn hyggjast veita 25 millj. ísl. króna til að undirbúa íþróttafólk si.tt undir leikana, og nú þegar eru æfingar hafnar að fullu, og hafa Norðmenn aldrei undirbúið íþróttafólk sitt jafnvel undir neina keppni. Norsku skautahlaupararnir byrj uðu að æfa fyrir olympíuleik- ana fyrir þremur vikum, og verða þeir í keppnum og í æf- ingabúðum alveg fram að leikj- unum. Norski landsliðsþjálfar- inn á skautum John Tenmann er búinn að útbúa nýtt æfingapró- gramm fyrir skautahlauparana, og þykir það líkjast því prógrammi sem Holiendingurinn Ard Schenk hefur æft eftir. Þetta æfingapró- gram byiggist á því að skauta- hlaupararnir eru látnir hlaupa rnikið lengri vegalengdir í einu en áður. Skautahlaupararnir eru t.d. látnir hlaupa 88 kílómetra um hverja helgi, og segir Tenmann þjáltfari, að hann muni lenigja þessi hlaup upp í 110 krn. um hverja helgi nú á næstunni. Ekki hlaupa skautahlaupararnir þetta þó í einum spretti, heldur eru þeir látnir hlaupa þetta í inisjafn- lega löngum sprettum, er sá lengsti 36 km., en lengsta, keppnishlaup á skautum er 10 km. Tenmann segir, að með þessu vonist hann til, að hlaupararnir fái sérstaklega gott úthald, og verði betur undir það búnir að keppa við misjöfn skilyrði. Á þessu er auðséð, að Norð- menn ætla sér, að halda sínu sæti, Átta af beztu skauiahlaupurum Noregs, þeir eru látnir Hlaupa um 110 kílómetra um hverja helgi, til Sapporo í Japan. æfa sig fyrir vetrarolympíuleikana í sem vetraríþróttaþjóð, en sem kunnugt er þá voru þeir lang stigahæstir á síðustu vetrarolym- píuleikum, sem haldnir voru í Grenoble í Frakklandi. í skíða- brekkunni ★ Skíðasambandið hefur nýlega ráðið til sín skíðakennara í alpa- greinum fyrir unglinga 12—16 ára, Ágúst Stefánsson frá Siglufirði. Hann hefur nú um skeið dvalið í Svíþjóð á þjálfaranámskeiði, sem Svíar efndu til fyrir skíðakennara sína í alpagreinum. Þau skíðaráð eða félög sem óska eftir skíða- kennara í alpagreinum geta snú- ið sér til Skíðasambandsins, en Ágúst mun hefja skiðakennslu eft- ir 10. janúar. ★ Skíðasambandið er nú að reyna að útvega norskan skíða- kennara í alpagreinum, til skíða- kennslu fyrir skíðaráo Reykjavík- ur. ★ Sænska Skíðasambandið hefur boðið S.K.I. að senda 4—5 skíða- menn í norrænum greinum, skíða- göngu og skíðastökki, til keppni í sænska skispelen í Lycksele 24. — 27. febrúar 1972. íslenzku Þátt- takendunum er boðið frítt fæði og uppihald í 4. daga. ★ Halidór Matthíasson, Akui yri ísl.meistari í skíðagöngu, hefur dvalið í Noregi s.l. 3 mán'uði við skíðaæfingar og keppni. Nokkrir aðrir skíðamenn dvelja nú við skíðaæfingar í Svíþjóð, Frakklandj og U.S.A.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.