Tíminn - 07.01.1972, Blaðsíða 1

Tíminn - 07.01.1972, Blaðsíða 1
TlMINN 9. jan. til 15. jan. 1972. SJÓNVARP HUÓÐVARP SUNNUDAGUR SJÖNVARP 17.00 Endurtekið efni. Suður. Mynd um brottfflutning fólks úr Ingólfsfirði á Ströndum til þéttbýlisins við Faxaflóa. Skoðuð eru mannvirki við f jörðinn og rætt við íbúana, sem allir fluttu suður í haust. Kvikmyndun Þórarinn Guðnason. Umsjón Ólafur. Ragnarsson. Áður á dagskrá 26. des- ember 1971. 17.30 Tilvera. Hljómsveitin Tilvera leikur fyrir áheyrendur í sjónvarps sal. Hljómsveitina skipa Axel Einarss., Gunnar Hermannss. Herbert Guðmundss., Magnús Árnason, Ólafur Sigurðsson og Pétur Pétursson. Áður á dagskrá 25. október 1971. 18.00 Helgistund. Sr. Guðmundur Þorsteinss. 18.15 Stundin okkar. Stutt atriði úr ýmsuun átt- um til fróðleiks og skemmt- unar. Kynnir Ásta Ragnarsdóttir. Umsjón Kristín Ólafsdóttir. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir., 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Evrópukeppni í samkvæm- isdönsum. Sextán danspör frá tíu Evr- ópulöndum keppa til úrslita í samkvæmisdönsum, og fer keDpnin fram í Zúrich. Milli keppnisatriða er sýndur jazzballett og suður-amer- ískir dansar. (Evrovision — Svissneska sjónvarpið). Þýðandi Bjöan Matthíasson. 21.35 Rauða herbergið. Framhaldsleikrit, byggt á samnefndri skáldsögu eftir August Strindberg. 2. þáttur. Leikstjóri Bengt Lagerkvist. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. Efni 1. þáttar: Arvid Falk, ungur maður með hæfileika á sviði skáld- skapar, ræðst í vinnu hjá hinu opinbera. Honum er þó fljótleiga vísað þaðan, þar eð hin miklu afköst hans, samræmast ekki venj- um stofnunarinnar. Hann leitar þá til bróður síns, sem hann telur skUlda sér hluta af föðurarfi, en án ár- angurs. Hann hugsar nú ráð sitt og ákveður loks að ger- ast blaðamaður. 22.25 Dagskrárlok. HLJÓDVARP 8.30 Létt morgunlög Tívolí-hljómsveitin, Scándia lúðrasveitin o. fl. leika. 9.00 Fréttir og útdráttur úr for ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Murguntónleikar. (10.10 Veð urfregnir). a. Frá tónlistarhátíð í Bor deaux s. 1. sumax. . Flytjendur: Kammerkór og Kammersveit franska út- várpsins, Elaine Shaffer flautuleikari, Hepzibah Menuhin píanóleikari, Kammersveitin í Köln, söng vararnir Walter Gambert, Rnrt Pongruber, Andreas Stein og Max Hartel. Stjórnendur: Kurt Redell og Helmut Muller-Briihl. 1: Sónata í a-moll fyrir strengjasveit eftir Bodin de Boismortieir. 2: Sónata í B-dúr fyrir flautu og píanó eftir Bach. 3: Brandenborgarkonsert nr. 6 í B-dúr eftir Bach. 4: „Salve Regina" fyi-ir ein söngvara, kór og hljómsveit eftir Haydn. b. Konsert í C-dúr (K299) fyrir flautu, hörpu og hljóm sveit eftir Mozart. Elaine Schaeffer, Marilyn Costello og hljómsv. Phil harmonia leika, Y. Mcnu- hin stjórnar. 11.00 Prestvígsla í Skálholtskirkju (Hljóðr. 19. des. s. 1.) Sigurður Pálsson vígslubisk up vígir Sjgurð Sigurðarson cand. theol. til Selfosspresta kalls í Árnesprófastsdæmi. Vígslu lýsir séra Arngrím ur Jónsson. Hinn nývígði prestur pre dikar. Organleikari: Einar Sigurðsson. Kirkjukór Selfosskirkju syngur. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til kynningar. Tónleikar. 13.15 Menning og máttur tónlistar Dr. Hallgrímur Helgason flytur erindi. 14.00 Miðdegistónleikar: Frá tón leikum Sinfóníuhljómsveit ar íslands i Háskólabíói. Stjórnendur: Daniel Baren boim og Vladimir Askenasí Einleikari: Daniel Baren- boim. a. Forleikur að óperunni „Euryanthe" eftir Carl Maria von Weber. b. Píanókonsert nr. 1 í' C- dúr eftir Ludwig van Beethoven. d. Píanókonsert nr. 3 í c- moll op. 37 einnig eftir Beethoven. 15.30 Kaffitíminn Nat „King" Cole leikur á píanó og hljómsveit Tonys Motolas flytja nokkur lög. 16.00 Fréttir. Framhaldsleikrit: „Dicke Dick Dickens" eftir Rolf og Alexöndru 3ecker. Sjötti þáttur. Þýðandi: Lilja Margeirsdótt ir. Leikstjóri: Flosi Ólafs son. Persónur og leikendur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.