Tíminn - 07.01.1972, Blaðsíða 6

Tíminn - 07.01.1972, Blaðsíða 6
9.15: Kristin Sveinbiörns- dóttir heldur áfram sögunni af „Síðasta bænum i daln- um“ eftir Loft Guðmúnds- son (9). Tilkynningar kl. 9 30. Létt lög leikin milli liða. Merkir draumar kl. 10.25: Þórunn Magnea Magnúsdótt- ir les úr bók eftir William Olivers í þýðingu séra Sveins Víkings (3). Fréttir kl. 1100. Kafli úr Síraksbók: Konráð Þorsteinsson les (2). Kirkjutónlist: „Stabat mat- er“ eftir Pergolesi. Flytjendur: Drengjakórinn í Tolz, einsöngvararnir Walt- er Gampert, Kurt Pongrub- er, Andreas Stein og Max Hartel, og Kammerstein franska útvarpsins; Kurt Redell stjórnar. Organleik- ari: Daniéle Gullo 12.00 Dagskráin. Tónieikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veður/regnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Þáttur um heilbrigðismál. Snorri Ólafsson læknir tal- ar um öndunarfærasjúk- dóma. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „'/iktoría Benediktsson og Georg Brandes". Sveinn Asgeirsson les þýð- ingu sína á bók eftir Fred- rik Böök (14). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. FræðsluÞáttur T.annlæknafé lags tslands (endurtekinn)i Björn Þorvaldsson talar um tannbursta og tann- krem. 15.25 íslenzk tónlist a. „Sjöstrengjal,jóð“ eftir Jón Ásgeirsson. Strengjasveit Sinfóníuhljóm sveitar tslands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. b) Sönglög eftir Jón Bene- diktsson, Ingólf Sveinsson, Stefán Sigurkarlsson og Ólaf Þorgrímsson. Kristinn Hallsson syngur; Gu'ðrún Kristinsdóttir leik- ur á pfanó. c. Sextett fyrir strengi og blásara eftir Herbert H. Ágústsson. Björn Ólafsson, Ingvar Jónasson, Einar Vigfússon, Gunnar Egilson, Lárus Sveinsson og höfund- ur leika. 16.15 yeðurfregnir. Þættir úr sögu Bandaríkj- anna. Jón R. Hjálmarsson skóla-. stjóri flytur annað erindi sitt: Upphaf landnáms Eng- lendinga. 16.45 Létt lög. 17.00 Fréttir. Lög úr jöngleikjum og óperettum. 17.40 Litli barnatíminn. Valborg Böðvarsdóttir og Anna Skúladóttir sjá um tímann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 ABC. Ásdís Skúladóttir sér um þátt úr daglega lífinu. 19.55 Stundarbil. Freyr Þórarinsson kymrir John B. Sebastian. 20.25 Framhaldsleikrit: „Dickie Dick Dickens“ eftir Rolf og Alexöndru Becker. Endurflutningur sjötta þátt- ar. Leikstjóri: :Flosi Olafs- son. 21.00 Frá tónleikum í Áusturbæj- arbíói 27. nóvember sl. Mikhail Vaiman leikur fi fiðlu og Alla Schocliova á píanó. a. Sónata í G-dúr nr. 10 op. 96 eftir Beethoven. b. Sólósónata nr. 1 eftir Bach. 21.40 Hversvegna er ég bindind- ismaður? Sigurður Gunnarsson fiytur erindi. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Sleðaferð um Grænlandsjökla" eftir Georg Jensen. Einar Guðmundsson les þýðingu sína á bók um hinztu Grænlandsför Mylus- Erichsens (15). 22.35 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Arna- sonar. 23.25 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR HLJÓÐVARP 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10.10 Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Mongunbæn kl. 7,45. Morgun leikfimi kl. 7,50. Morgun- stund barnanna kl. 9,15: Kristín Sveinbjömsdóttir heldur áfrm sögunni af „Síðasta bænum í dalnum" eftir Loft Guðmundsson (10) Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög leikin milli liða. Húsmæðraþáttur kl. 10.25 (endurt. þáttur frá s. 1. s. 1. þriðjudegi DK). Fréttir kl. 11.00. Hljóimplötu safnið (endurt. GG.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til kynningar. 13.00 Á frívaktinni Eydís Eydórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Börn, foreldrar og kennar- ar. Þorgeir Ibsen skólastjóri les úr bók eftir D. C. Murp hy í þýðingu Jóns Þórarins sonar (5). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleikar: Tónlist eftir Beethoven Brendel leikur Píanósónötu nr. 17 í d-moll op. 31. Géza Anda píanóleikari, Wolf- gang Schneiderhan fiðlu- leikari, Pierre Fournier sellóleikari og Sinfónlu- hljómsveit útvarpsins í Vestur-Berlín leika Konsert í C-dúr op. 56, Ferenc Fricsey stjómar. 16.15 Veðurfregnir. Reykj avíkurpistill Páll Heiðar Jónsson sér um þáttinn. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.40 Tónlistartími barnanna Jón Stefánsson sér um tím ann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfiregnir. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Leikrit: „Martröð minnihlut ans“ eftir Arthur Adamov Þýðandi: Óskar Ingimars- son. Leikstjóri: Gísli Al- freðsson. Persónur og leik endur: Johnnie Brown Róbert Arnfinnsson Joan Brown, kona hans Herdís Þorvaldsdóttir James Brown, bróðir hans Gunnar Eyjólfsson Dr. Perkins, læknir hans Erlingur Gíslason Galas, rakari hans, Portúgali Árni Tryggvason Jimmie Madison, hvítur verkamaður, sjónarvottur Sigurður Skúlason Opinberi ákærandinn Rúrik Haraldsson Verjandinn Ævar Kvaran Sækjandinn ^ Bessi Bjamason Dómarinn Baldvin Halldórsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.