Tíminn - 07.01.1972, Blaðsíða 8

Tíminn - 07.01.1972, Blaðsíða 8
LAUGARDAGUR SJÓNVARP 16.30 18.45 17.30 18.15 20.00 20.20 20.30 20.50 21.20 21.50 Slim John. Enskukennsla í sjónvarpi. 9. þáttur. En francais. Frönskukennsla í sjónvarpi. 21. þáttur. Umsjón Vigdís Finnboga- dóttir. Enska knattspyrnan. íþróttir. M.a. mynd frá alþjóðlegu skíðamóti í Oberstaufen. (Evrovision — Vestur- þýzka sjónvarpið). Umsjónarmaður Ómar Ragn- arsson. Hlé. Fréttir. Veður og auglýsingar. Skýjum ofar. Nýr, brezkur gamanmynda- flokkur um tvær ungar og föngulegar flugfreyjur og ævintýri þeirra. 1. þáttur. Erfiður farþegi. Þýðandi Kristrún Þórðar- dóttir. Vitið þétr enn? Stjórnandi Barði Friðriks- son. Nýjasta tækni og vísindi. Jarðgas. Fellibylir. Nýting glerúrgangs. Brönugrös. Umsjónarmaður örnólfur Thorlacíus. Kátir voru karlar. (Tortilla Flat). Bandarísk bíómynd firá ár- inu 1942, byggð á'sam- néfndri skáldsögu eftir John Steinbeck. Leikstjóri Victor Fleming. Aðalhlutverk Spencer Tracy, Hedy Lamarr, John Gar- field, Frank Morgan og Akim Tamiroff. Þýðandi Ellert Sigurbjörns son. Nokkrir félagar, sem haldið hafa hópinn um skeið og búa í niðurníddu borgar- hverfi, reyna að bjarga frá glötun einum vina sinna, sem lent hefur í því „óláni" að erfa talsverðar eignir og . er nú jafnvel farinn að stunda fasta vinnu. 23.30 Dagskrárlok. HLJÍÖVARP 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8,15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgmleikfimi kl. 7.50. Morgunstund barnanm kl. 9.15: Kristín Sveinbjörns- dóttir holdur áfram sögunni af „Síðasta bænum í dain- um" eftir I.-oft Guðminds- son (12) Tilkynningaj kl. 9.30, Létt lög leikin milli atriða. • í vikulokin kl. 10.25:: Þáttur með dagskrárkynn- mgu, hlusteridabréfum. símaviðtölum, veðráttuspjall og tónleik>ioa. ^msjóiiaraa^yi. Jón B. Gtinnlaugsj'ii. 32.00 l.'agskráin. Tónleikar. 'i'ilkynninga'- 12.25 Fréttir og vefvrfregnir. Tilkynnin^ir 13.00 Óskalög sjúklinga. Veljið yður í hag - Úrsrr^íði er okkar fag Nivada OMEGA (filWÉS Jthúna. PIERPOílJ WlasiP&Css S. Bald^inæeson Laugavegi 12 - Sími 22804 tmsun oveinnjoinsaötcir feyi-nir. 14.30 Víðsjá. Haraldur Ólafsson dag- skrárstjóri flytur þáttinn. 15.00 Fréttir. 15.15 Stanz. Björn Bergsson stjórnar þætti um umferðarmál. 15.55 íslenzkt mál. Endurtekina þáttur dr. Jakobs Benediktssonar frá sl- mánudegi. 16.15 Veðurfregnir. Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Leyndaidómur á hafsbotni" eftir Indritfa Úlfsson. Leikstjóri: Þórhildur Þor- leifsdóttir. Persónur og leikendur í 2. þætti, sem nefnist „Nýi skipsi.iórinn'.' Broddi: Páll Kristjánsson Daði: Arnar Jónsson Óli e'dri- .lón Kristinsson Óli yngri: Hilmar MalmajLiist Svava: Þórey Aðalsteinsd. Aðrir leikendur: Gestur Jónasson, Jónsteinn Aðal- steinsson, A.ðalsteinn Berg- dal, Einar Haraldsson 03 Þráinn Karlsson. 16.40 Barnalög, leikin og sungin. 17.00 Fréttir. Á nótum æskunnar. Pétur Steingrímsson og Andrea Jónsdóttir kynna nýjustu dægurlögin. 17.40 Úr myndabók náttúrunnar. Ingimar Óskarsson náttúru- fræðingur talar . 18.00 Söngvar í léttum tón. • Þýzkir listamenn syngja pg leika lög frá liðnum árum. * 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Könnun-á viðhorfum manna til Bangla Desh. Dagskrárþáttur í umsjá Páls Heiðars Jónssonar. Meðal Þátttakenda: Sigurður A. Magnússon ritstjóri, Sig- valdi Hjálmarsson frétta- stjóri og Freysteinn Jóhami3 son blaðamiður. 20.15 Hljómplöturabb. Guðmundur Jónsson bregð- ur plötum á fóninn. 21.00 Smásaga vikunnar: ,.Sögn frá Tsjagan-Kuren" eftir Jaroslav Hasek . Þorgeir Þorgeirsson þýðir og les. 21.15 Syrpa af ýmsu efni. Jón B. Gunn- laugsson s6r um þáttinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.