Tíminn - 07.01.1972, Blaðsíða 8

Tíminn - 07.01.1972, Blaðsíða 8
LAUGARDAGUR SJÓNVARP \'V<-y-:-« 16.30 Slim John. Enskukennsla í sjónvarpi. 9. þáttur. 18.45 En franeais. Frönskukennsla í sjónvarpi. 21. þáttur. Umsjón Vigdís Finnboga- dóttir. 17.30 Enska knattspyrnan. 18.15 fþróttir. M.a. mynd frá alþjóðlegu skíðamóti í Oberstaufen. (Evrovision — Vestur- þýzka sjónvarpið). Umsjónarmaður Ómar Ragn- arsson. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.30 Skýjum ofar. Nýr, brezkur gamanmynda- flolckur um tvær ungar og föngulegár flugfreyjur og ævintýri þeirra. 1. þáttur. Erfiður farþegi. Þýðandi Kristrún Þórðar- dóttir. 20.50 Vitið þér enn? Stjórnandi Barði Friðriks- son. 21.20 Nýjasta tækni og vísindi. Jarðgas. Fellibylir. Nýting - glerúrgangs. Brönugrös. Umsjónarmaður örnólfur Thorlacíus. 21.50 Kátir voru karlar. (Tortilla Flat). Bandarísk bíómynd frá ár- inu 1942, byggð á sam- néfndri skáldsögu eftir John Steinbeck. Leikstjóri Victor Fleming. Aðalhlutverk Spencer Tracy, Hedy Lamarr, John Gar- field, Frank Morgan og Akim Tamiroff. Þýðandi Ellert Sigurbjörns son. Nokkrir félagar, sem haldið hafa hópinn um skeið og búa í niðurníddu borgar- hverfi, reyna að bjarga frá glötun einum vina sinna, sem lent hefur í því „óláni“ að erfa talsverðar eignir óg er nú jafnvel farinn að stunda fasta vinnu. 23.30 Dagskrárlok. HLJÖÐVARP 7-00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8,15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morg-mleikfimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Kristín Sveinbjörns- dóttir heldur áfram sögunni af „Síðasta bænum í dain- um“ eftir I.oft Guðminds- son (12) Tilkynningaj kl. 9.30, Létt lög leikin milli atriða. í vikulokin kl. 10.25:: Þáitur með dagskrárkynn- mgu, hluster.dabréfum símaviðtölum, veðráttuspjall og tónleik'im. ’irnsjónarma^uii Jón B. Gunnlaugsmi. 12.00 i-*agskráin. Tón.’eikar. Tilkynningd!- 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar 13.00 Óskalög sjúklinga. Veljið yður í hag - Úrsmíði er okkar fag OMEGA Nivada (r)|I^M?S8 JMpÍím. PIERPOílT laugavegi 12 - Simi 22804 tvrrsun ovcinnjornsciotrir feyi’nir. 14.30 VíBsjá. Haraldur Ólafsson dag- skrárstjóri flytur þáttinn. 15.00 Fréttir. 15.15 Stanz. Björn Bergsson stjórnar þætti um umferðarmál. 15.55 íslenzkt mál. Endurtekinn þáttur dr. Jakobs Benediktssonar frá sl. mánudegi. 16.15 Veðurfregnir. Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Leyndaidómur á hafsbotni“ eftir Indriða Úlfsson. Leikstjóri: Þórhildur Þor- leifsdóttir. Persónur og leikendur í 2. þætti, sem nefnist „Nýi skipst.ióriim‘.‘ Broddi: Páll Kristjánsson Daði: Arnar Jónsson Óli e’dri- Jón Kristinsson Óli yngri: Hilmar Malmauist Svava: Þórey Aðalsteinsd. Aðrir léikendur: Gestur Jónasson, Jónsteinn Aðai- steinsson, Vðaisteinn Berg- dal, Einar Haraldsson og Þráinn Karlsson. 16.40 Barnalög, leikin og sungin. 17.00 Fréttir. Á nótum æskunnar. Pétur Steingrímsson og Andrea Jónsdóttir kynna nýjustu dægurlögin. 17.40 Úr myndabók náttúrunnar. Ingimar Óskarsson náttúru- fræðingur talar . 18.00 Söngvar í léttum tón. • Þýzkir listamenn syngja og leika lög frá lið’num árum.' 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 ÍYéttir. Tilkynningar. 19.30 Könnun-á viðhorfum manna til Bangla Desh. Dagskrárþáttur í umsjá Páls Heiðars Jónssonar. Meðal þátttakenda: Sigurður A. Magnússon vitstjóri, Sig- valdi Hjálmarsson frétta- stjóri og Freysteinn Jóhanns son blaðamrður. 20.15 Hljómplöturabb. Guðmundur Jónsson bregð- ur plötum á fóninn. 21.00 Smásaga vikunnar: „Sögn frá Tsjagan-Kuren" eftir Jaroslav Hasek . Þorgeir Þorgeirsson þýðir og les. 21.15 Syrpa af ýmsu efni. Jón B. Gunn- laugsson sér um þátíinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.