Tíminn - 07.01.1972, Blaðsíða 3

Tíminn - 07.01.1972, Blaðsíða 3
Erichsen (14). 22.35 Hljómplötusafnið í uimsjá Gunnars Guðmunds sonar. 28.30 Fréttir í stuttu amáli. Dagskrárlok. ÞRIDJUDAGUR SJÓNVARR 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Kildare læknir. Bíðum og sjáum hvað seetur. Þýðandi Guðrún Jörunds- dóttir. 21.20 Sá guli. Umræðuþáttur í sjónvarpssal um bætta meðferð sjávar- afla. .Umræðum stýrir Árni Bene- diktsson, framkvæmdastjóri. 22.10 En frangais. Frönskukennsla í sjónvarpi. 20. þáttur endurtekinn. 22.40 Dagskrárlok. HLJÓÐVARP 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.13 og 10.10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og for ustugr. dagbl.), 9.00 og 10. 00. Mongunbæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7,50. Morgunstund barnanna kl. 9,15: "Kristín Syeinbjörns- dóttir heldur áfram sögunni af „Síðasta bænum í daln- um" eftir Loft Guð- mundsson (8). Tilkynning- ar kl. 9,30. Létt lög milli ofangreindra talmálsliða. Við sjóinn H. 10.25-. Páll Pét ursson niðursuðufræðingur talar um fjárfestingu í fisk iðnaði. Sjómannalög. Fréttiir kl. 11.00. Stundarbil (endur tekinn. þáttur F. Þ.) Endur tekið efni kl. 11*30: Ástrið ur Eggertsdóttir segir frá fósturforeldrum sinum Kat rínu og Ara. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til kynningar. Tónleikar. 13.15 Húsmæðraþáttur. Dagrún Kristjánsdóttir tal ar aftur um meðferð og notkun sterkra bleiki- og hreinsiefna. 13.30 Eftir hádegið Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög frá ýmsum tímum. 14.30 f skamimdeginu í þættinum verður fjallað um leikmyndir. 15.00 Fréttir. Tilkynningar 15.15 Miðdegistónleikar: Tónlist eftir Mendelssohn. ¦ . Artur Rubinstein, Jascha Heifetz og Gregor Piatigor- sky leika. Tríó í d-moll op. 49 fyrir píanó, fiðlu og selló Cleveland-hljómsveitin leik ur Sinfóníu nr. 4 í A-dúr op. 99. ;,ftölsku sinfón- íuna", Geong Szell stjórnar. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. | 17.10 Framburðarkennsla Þýzka, spænska og esper- anto. 17.40 Útvarpssaga bai-nanna: „Högni vitasveinn" eftir Ósk ar Aðalstein Baldur Pálmason les (2). 18.00 Létt lög: Tilkynningar. 18.45 Veðurfregniir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynninigar. 19.30 Heimsmálin. Ásmundur Sigurjónsson, Magnús Þórðarson og Tðaft as Karlsson sjá um þáttinn. 20.15 Lög unga fólksins Ragnheiður Drífa Stein- þórsdóttir kynnir. Bl.05 íþróttir Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. (21.30 Útvaa-pssagan:, „Hinumeigin við heiminn" eftir Guðmund L. Friðfinnss. Höfundur byrjar lestur sinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Á suðurgöngu Eiríkuæ Sigurðsson seigir kafla úr ferðasögu til Róma borgar. 22.45 Harmonikulög Egil Hauge leikur lög eftir sjálÆan sig. 23.00 Á hljóðbergi „Til anstanvindsins". — Goethe og Marianne von Willeimer. Alma Seider og Heinz Woester lesa úr ljóðum þeirra og bréfum. 23.35 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. MIDVIKUDAGUR SJÖNVÁRP 18.00 Siggi. Siggi og kornakurinn. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. Þulur Anna Kristín Arngrímsd. 18.10 Teiknimynd. Þýðandi Heba Júlíusdóttir. 18.15 Ævintýri í norðurskógum. 15. þáttur. Eftirförin. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 18.45 Slim John. Enska I sjónvarpi. 8. þáttur endurtekinn. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Þarfasti þjónninn. Mynd um samskipti manns og hests fyrr og síðar. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.00 Carlos Barbes. Dagur i lífi fiskimanns á Seychelleseyjum í Ind- landshafi. (Nordvision — Norska sjón- varpið). 21.15 Willie kemur heim (When Willie Comes Marching Home). Bandarísk bíómynd frá ár- inu 1950. Leikstjóri John Ford. Aðalhlutverk Dan Dailey, Corinne Calvet, Colleen Townsend og William Demarest. Þýðandi Ingibjörg Jónsdóttir. Þegar Japanir hefja árás á flotastöðina í Pearl Har- bour, verður uppi fótur og fit. Ungu oiltana dreymir um hetjudáðir, og einn þeirra er Virginíumaðurinn Bill Kuggs. Hér greinir frá reynslu hans í stríðinu, eft irvæntingu hans, ævintýr- um og vonbrigðum. 22.35 Dagskrárlok. HÍ-íðÐVAIlP 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8,15 ((og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50. Fræösluþáttur Tan»!'.ækna- félags tslands kl. 8.35= Björn Þorvaldsson tannlækn- ir talar <xm tannbursta og tannkrem. Morgunsrund barnanna ki.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.