Tíminn - 14.01.1972, Blaðsíða 5

Tíminn - 14.01.1972, Blaðsíða 5
Á vori hverju eru hinar frægu Derby-veðreiðar haldnar á Englandi. Mynd frá þessum veðreiðum verður sýnd í sjónvarpinu á mánudagskvöld. skoð'anir í fjölmiðlum. Er þetta eitthvert ímyndað pólitískt of- beldi. Mega menn ekkert orðið segja á sína ábyrgð. Ef skelf- ingin við skoðanir manna er slík, að skoðanir eru óæskilegar nema þá um það, hvort hann blæs á sunnan eða norðan, þennan dag inn, er verið að hirða kjarnann ór tilverunni og leggja hann und ir feld. Þetta er engin ný saga, og manni finnst að stjórnendur fjölmiðlunartækja ættu að fara að athuga sinn gang, og jafnvel setja upp þátt, þar sem fólk gæti viðr- að ólíklegustu sjónarmið um ólík legustu efni. í staðinn fyrir að kalla á menn til að láta þá þylja upplýsingar um það sem fæsta farðar. Svo endar þriðjudagurinn á frönsku. VAKA EÐA SVEFN? Mestur hluti miðvikudagskvölds ins fer í sýningu á franskri myná Íim byggð er á verki eftir Sten- hal. Sýndur verður aðeins fyrri jiiti, slík útbólgin sniíld er þötjÉ. h úú skal okki uni dæmt. Kaftp- | || þetta'syht til að rifja u® ó frönsku, sem þau Vigdís dg Gerard hafa verið að reyna að thoða í okkur. En þau munu vera með viðkunnanlegustu kennurum, sem völ er á, þótt því hafi verið haldið fram hér, að þau eigi að kenna frönskuna utan tíma kvöld dagskrár. A föstudaginn kemur þátturinn Vaka, sem skilur eiginlega aldrei neitt eftir, og upplýsir ekki margt. Helzt að áhorfendur geti skemmt sér við syngjandi málskrúð eins stjórnandans, þegar hann er að gera myndlistina að bókmennti- um. Og við lok föstudags kemur svo Strange-skýrslan, að þessu sinni númer 5055, hvað sem það nú á að þýða. Kannski er þetta nafnnúmer Adams. Hve glöð er vor æska er á laug ardaginn. En vikunni lýkur á kvikmynd, sem stjórnað er af Carol Beed, og skulum við vona að hún sikemmti okkur nokkuð. Hún er að minnsta kosti um mann á hlaupum, en enginn hljóp á meiri kostum en einmitt Þriðji maðurinn, sem gerði Ieikstjóránn frægan. IGÞ.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.