Tíminn - 14.01.1972, Blaðsíða 6

Tíminn - 14.01.1972, Blaðsíða 6
22.40 Harmonibulög Benny van Buren leikur meB hljómsveit sinni. 23.00 Á hljóðbergi „The Strange Case of Dr. Jekyll and Mr. Hyde“ eftir SJÓNVARP 18.00 Siggi Bóndabærinn Þýðandi Kristrún Þórðard. Þulur Anna Kristín Arn- grímsdóttir. 18.10 Teiknimynd Þýðandi: Heba Júlíusdóttir. 18.15 Ævintýri í Norðurskógum Kanadískur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. 16. þáttur. Litli hnuplarinn Þýðandi Kristrún Þórðard. 18.45 Slim John Enskukennsla í sjónvarpi 9. þáttur endurtekinn. 19.00 HLÉ 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Heimur hafsins Nýr, ítalskur fræíislumynda flokkur um hafið, nýtingu auðæfa þess og rannsóknir á eigindum undirdjúpanna. 1. þáttur. Saga köfunar. Þýðandi Óskar Ingimarsson 21.25 Refskák (La Chartreuse de Parme) Frönsk bíómynd frá árinu 1948, byggð á samnefndri skáldsögu eftir franska rit- höfundinn Stendhal (1783— 1842). Fyrri hluti. Leikstjóri: Christian Jaque. Aðalhlutverk: Renée Faure, Lucien Coedel, Louis Salon, Maria Casares og Gérard Philipe. Þýðandi: nóra Hafsteinsd. . Fabrice del Dongo, ungur og framgjarn aðalsmaður, kem ur heim frá námi. Á móti honum tekur frænka hans sém er töluvert eldri og hefur annazt uppeldi hans að nokkru leyti. Del Dongo kynnist í ú ungri leikkonu, en þau kynni leiða til þess, að hann verður manni að bana í sjálfsvörn og er dæmdur til langrar fang- elsisvistar. Sfðari hluti myndarinnar verður sýndur næsta mið- vikudagskvöld. 22.50 Dagskrárlok. Robert Louis Stevenson. Anthony Quayle les fyrri hluta sögunnar. 23.40 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. HLJÓÐVARP 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50 Morgunstund barnanna kl. 9.15: Kristín Svein- björnsdóttir les áfram sög- una af „Síðasta bænum 1 dalnum" eftir Loft Guð- mundsson. (15). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög lelkin milli Uða. Merkir draumar kl. 10.25: Þórunn Magnea Magnúsdóttir les úr bók eftir WilUam OUver Stevens í þýðingu séra Sveins Víkings (4). Fréttir kl. 11.00. Úr helgiritum: Konráð Þorsteinsson les úr Síraksbók og talar um apókryfuritin (3). Kirkju- tónlist: Piet Kee leikur orgelverk eftir Buxtehude/ Svafa-kórinn syngur jóla- lög í fomum útsetningum; Hans Grischkat stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Ljáðu mér eyra Séra Lárus Halldórsson flytur þáttinn. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Litli prins- inn“ eftir Antoine dé Salnt- Exupéry Þórarinn Björnsson íslenzk aði. Borgar Garðarss. les (2) 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleikar: fslenzk tónlist a) „Ömmusögur", hljóm- sveitarsvíta eftir Sigurð Þórðarson. Sinfóniuhlj. íslands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. b) Sönglög eftir Sveinbjöm Sveinbjörnson, Þórarin Jónsson og Sigursvein D. Kristinsson. — Jón Sig- urbjörnsson syngur. c) Svíta í rfmnalagastíl eft- ir Sigursvein D. Kristins son. Björn Ólafsson fiðlu leikari og Sinfóníuhljóm sveit íslands flytja; Páll P. Pálsson stjómar. d) Kórlög eftir ísólf Páls- son, Pál ísólfsson, Björgvin Guðmunds- son, Salómon Heiðar og Sigfús Einarsson. — Kammerkórinn syngur. Söngstjóri: Ruth L. Magnússon. 16.15 Veðurfregnir. Þættir úr sögu Bandaríkjanna Jón R. Hjálmarsson, skóla- stjóri flytur þriðja erindi sitt: Vöxtur enska land- námsins. 16.50 Lög leikin á munnhörpu 17.00 Fréttir 17.10 Tónlistarsaga Atli Heimil Sveinsson tón- skáld sér um tfmann. 17.40 Litli barnatíminn Margrét Gunnarsdóttir sér um tímann . 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Sverrir Tómasson, cand. mag. flytur þáttinn. 19.35 Á vettvangi dómsmálanna Sigurður Lindal hæstaréttar ritari segir frá. 20.00 Stundarbil Freyr Þórarinsson kynnlr hljómsveitin Traffie. 80.30 Framhaldslelkritið „Dlckie Dick Dlckens" eftlr Rolf og Alexöndru Becker Endurflutningur sjöunda þáttar. Leikstjóri: Flosi Ólafsson. 21.00 Ópemtónlist a) Borgarhljómsveitin í Miinchen leikur forleik- inn að „Orfeifs og Evridís" eftir Gluck; Karl Richter stjórnar. b) Ezio Flagello, Dietrich Fischer-Dieskau og Martti Talvela syngja terzett úr „Don Gio- vanni“ eftir Mozart. c) Kurt Böhme söngvari og útvarpshljómsveitin í Miinchen Ilytja atriði úr „Töfrastyttunni" eftir Weber; Eugen Jochum stjórnar. d) Gwyneth Jones, Edith Mathis, James King, Pet er Schrei, Franz Crass og Martti Talvela syngja lokasönginn úr „Fidelio" eftir Beethoven; Karl Böhm stjórnar Ríkis- hljómsveitinni f Dres- den. 21.40 Siglt um nætur Jón Aðils les þriðja og síð- asta hluta frásöguþáttar eftir Cesar Mar. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir MIÐVIKUDAGUR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.