Tíminn - 09.02.1972, Blaðsíða 13

Tíminn - 09.02.1972, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 9. febrúar 1972 TÍMINN HVOLSVELLINGAR RANGÆINGAR Klúbburinn ÖRUGGUR AKSTUR heldur aðalfund sinn i FÉLAGSHEIMILINU HVOLI n.k. föstudagskvöld kl. 20.30. Fundarefni: 1. Ávarp formanns: Albert Jóhannsson 2. Afhending viðurkenningar og verðlaunamerkja SAMVINNU- TRYGGINGA 1971: Guðni Jóhannsson Baldvin Þ. Kristjánsson. 3. Erindi: „Vandamál umferðarinnar”. Óskar Ólason, yfirlögregluþjónn umferðarmála i Reykjavik. 4. Frásögn af III. Fulltrúafundi ÖRUGGUR AKSTUR. 5. Venjuleg aðalfundarstörf. 6. Kaffiveitingar i boði klúbbsins. 7. Umferðarkvikmynd. LKL FASTEIGNAVAL Skólavörðustíg 3A. II. hæð. Símar 22911 — 19255. FASTEIGNAKAUPENDUR Vanti yður fasteign, þá hafið samband við skrifstofu vora. Fasteignir af öllum stærðum og gerðum fullbúnar og í smiðum. FASTEIGNASELJENDUR Vinsamlegast látið skrá fast- eignir yðar hjá okkur. Áherzla lögð á góða og ör- ugga þjónustu. Leitið uppl. um verð og skilmála. Maka- skiptasamn. oft mögulegir. Önnumst hvers konar samn- ingsgerð fyrir yður. Jón Arason, hdl. Málflutningur . fasteignasala Fjölmennum stundvislega. Ailir velkomnir. Stjórn Klúbbsins ÖRUGGUR AKSTUR, i Rangárvallasýslu. SAMVINNUB A N KINN (itiuiiN StyrkArssom HÆST Attn AMLÖCU ADUt AUSTUKSTKÆTI « SlMI MU ÞORRAMATURINN VINSÆLI ÍTROGUM VESTURGÖTU 6-8 SÍM117759 SPENNIÐ BELTIN UMFERDARRAO. FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fósturheimili óskast fyrir börn, svo og unglinga 13 — 15 ára, um lengri eða skemmri tima. Upplýsingar i sima 25500 Bifreiða- viðgerðir — Fljótt og vel af hendi leyst. — Reynið viðskiptin. — BIFREIÐASTLLINGIN Síðumúla 23. Sími 81330. !VARA- I HLUTIR i I I I NÝKOMNIR GLUSSATJ AKKAR p Frá IV2 tonni til 20 tonna. Skrúfaðir tjakkar fyrir smábíla. — Einnig felgju- @ járn (lítil og stór) — Límbætur — Kappar í dekk — Loftdælur (fótdælur) £ og loftmælar. — Mjög hagstætt verð. — Póstsendum. Ármúla 3 Sími 38900 BíiABÚÐIN L/m OÍIUSIGTI BÍLABÚÐ Í$í$) ÁRMÚLA IIÚSASMIÐIR Berg s.f. Selfossi vantar tvo vana smiði sem fyrst. Uppmæling. Upplýsingar gefur Eggert Jóhannesson, simi 1620, Selfossi. RAUÐA KROSS SKEMMTUNIN Laugardaginn 12 febrúar efnir Rauði kross Islands til skemmtunar í Háskólabiói kl. 2 eftir hádegi. A skemmtuninni koma fram margir af beztu skemmtikröftum og listamönnum landsins. Þeir sem koma fram eru: Sinfóníuhljómsveit Islands undir stjóm Páls Pampichler Pálssonar. Þá mun þjóðkunnur stjómmálamaður taka við tónsprotanum. Róbert Amfinnsson, Jórtas og Einar Vilberg, Maria Markan og Tage Möller. Lúðrasvertin Svanur undir stjórn Jóns Sigurðssonar, Magnús og Jóharrn frá Keflavik, Jónsböm. Guðmundur Guðmundsson, Jónas Amason og Þrjú á palli. Þá verður Gunnar Hannesson með myndasýningu. Kyrmar verða Pétur Pétursson og Pjetur Þ. Maack. Allir aðilar leggja fram sina krafta ókeypis til styrktar Rauða krossinum. Miðamir sem kosta 200 kr. verða seldir i Bókabúðinni Helgafelli, Laugavegi 100, Bókaverzlun Siglúsar Eymundssorrar, Austurstræti 18, og í skrifstofu R.K.I. að öldugötu 4. UNCUNCAR! TAKID FORELDRANA MEÐ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.