Tíminn - 10.02.1972, Blaðsíða 1

Tíminn - 10.02.1972, Blaðsíða 1
BÍLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA EINGÖNGU GÓÐIR BÍLAR Bylgja aukinnar hassneyzlu gengur yfir SJ—Reykjavik. Bylgja aukinnar hass- neyzlu gengur nú yl'ir meöal unglinga og ungs fólks i Reykjavik. Auðveldara og ódýrara er nú en áður að afla sér þessa nautnalyfs, og talið er, að ákveðnir aðilar haldi þvi að nemendum gagn- fræðaskóla og annarra fram- haldsskóla. Það er skoðun margra, sem að æskulýðs- málum starfa, að þetta sé ekki orðum aukið. Fyrir l'áinii áruiii eekk sviouð bylgja yfir I Sviþjóð. Ung lingar þar höfðu þá mikil peningaráð og áttu auðvelt með að fá vinnu. Félags- málastarfsmenn þar töldu jafnvel, að alþjóðlegur glæpahringur hefði hassið af ráðnum hug ódýrara en áður og héldu þvi að yngri aldurs- flokkunum til þess að afla sér tryggra kaupenda siðar meir með því að ráðast þar á, sem varnirnar eru veik- astar. Fullorðnu fólki var yfirleitt ekki boðið efnið. Kennarar, æskulýðsstarfs- menn og aðrir, sem um þessi mál hugsa, hafa látið sér til hugar koma að möguleiki sé á, að slik útbreiðsluher ferð sé nú hafin hér á landi. Timinn leitaði i dag til Kol- beins Pálssonar, fram- kvæmdastjóra æskulýðs starfsins i Tónabæ, og spurði hann um þetta mál: — Það er enginn vafi,að hassneyzla hefur aukizt mjög hér að undanförnu og hætt er við, að hún sé að fær- ast niður til yngri aldurs- flokka. Aður virðist hass neyzlan vera innan ákveðins, tiltölulega lokaðs hóps, en é'g óttast að nú sé hún að verða viðtækari, og jafnvel hafi komið til fleiri dreifingar- aðilar. Við, sem að æskulýðsmál- um störfum, gerum okkur grein fyrir, að hér er um hreina áskorun að ræða aö aðgerðir gegn eiturlyfja- neyzlu verði samræmdar. Það er knýjandi nauðsyn, að yfirvöld, sem með þessi mál fara taki þau til skjótrar úr- vinnslu. — Hefur þú orðið var hassneyzlu á skemmtistað unga fólksins, Tónabæ? Framhaldábls. 14. 33; tölublað— Fimmtudagur 10. febrúar 1972—56. árgangur. Vegurinn sem sker byggðina Þcssi loftmynd af Kópavogi var tekin á mánudaginh, og sýnir hún vel byggðina i Kópavogi, og hvernig Reykjanesbrautin sker byggðina i 2 hluta, A auða svæö ínu nálægt miðri myndinni cr ætlunin að miðbæjarkjarni Kópavogs risi, en útverðir kjarnans verða Kópavogskirkja i vcstri og Felagsheimiliö i austri. A myndinni sézt einnig yfir Arn arnes og Alftanes, og allt suður I llafnarfjörð. (Timamynd Gunn- ar). Hornfirðin • • ^ r eru með bezta fiskinn ÞÓ—Reykjavik. Hornfirðingar skila bezta og fallegasta fisknum á land, en þar fóru 62,5% af heildaraflamagninu á s.l. vetrarvertið i 1. flokk, 24,3% i 2. flokk og 12,7% I 3. flokk. 1 Vest mannaeyjum fóru 49,6% i 1. flokk og í Grindavik var hlutfallið 45,8%. Þetta kemur m.a. fram i nýútkomnu fréttabréfi Fiskmats rikisins. Ennfremur segir i bréfinu, að ekki sé nema hálf sagan sögð með samanburði milli nokkurra útgerðarstaða, þvi ennþá meiri munur er á milli einstakra neta- báta, sem leggja þorskafla á land i sömu verstöð. A Hornafirði voru mestu fiskgæði hjá bát af neta- fiski. Sá bátur, sem landaði mestu i 1. flokk á Hornafirði, fékk 68,7% aflans i fyrsta flokk, en sá sem var með verstu útkomuna var með 43,8% i 1. flokk. 1 Vest- mannaeyjum er bezta útkoman 49,9%, en sú versta 40,3%. í Grindavik var bezta útkoman 53,8%, en versta útkoman er 29,9% i fyrsta flokk. Þegar mismunurinn á gæðahlutföllum bátanna er svona mikill, og bátarnir oft með álika heildar- allamagn, verður mismunurinn á heildarverðmætinu mikill. $ IERA kæli- skápar XJ/xJÖbbtcLfxAAéjíoLtt, h..£ RAFTCKJADEIIO, HAFMAHSTRÆTI 23. AlMl lllíí Rækjuaflinn í Djúpi hraðminnkar en eykst í Húnaflóa Rækjuveiðar hófust á ný i Arnarfirði og tsafjarðardjúpi 17. jan. Sjðan hefur afli verið ákaf- lega rýr á báðum þessum veiði- svæðum og rækjan yfirleitt smá. A Húnaf'lóa hófst rækjuveiðin nokkru fyrr, eða 3. jan. Þar var aflinn mjög góður allan janúar- mán. 75 bátar stunduðu veiðar i jan- úar og varð heildaraflinn 300 lestir. 1 fyrra voru 72 bátar að rækjuveiðum i jan og varð aflinn þa 403 leslir. Fra Bildudal voru gerðir út 10 batar til veiða i Arnarfirði og ölluðu þeir 25 lestir i mánuðinum, en i fyrra var afli 15 báta 81 lest, á sama tima. Frá verstöðvunum við tsa- Ijarðardjúp voru gerðir út 57 bátar og öfluðu þeir 141 lest en i fyrra var afli 46 báta 252 lestir. Frá Hólmavik og Drangsnesi voru gerðir út 8 bátar, sem öfluðu 134 lestir, en i fyrra var afli 11 báta 70 lestir. Aflahæstu bátarnir nú voru Guðrún Guðmundsdóttir með 21,4 lest Birgir 21,4 lest og Sigur- fari 20,8 lestir. A aðalfundi Félags islenzkra myndlistarmanna sem nýlega var haldinn, var eftirfarandi til- laga samþykkt i einu hljóði: F.t.M. mótmælir eindregið þeim hætti, sem hafður er á við opinberar fjárveitingar til lista- manna, að sáralitill hluti þeirra renni til yngri kynslóðar mynd- listarmanna. Felagsmenn lelja, að verði hér ekki raðin bót á hið fyrsta, sé verið að fjandskapast við þróun islenzkrar myndlistar. Innflutningurinn áríð 1971 um 50% meiri en áríð áður KJ^Reykjavfk. Hagstofan hefur sent frá sér bráðabirgðatölur um verðmæti útflutnings og innflutnings árið 1971, og kemur þar i Ijós, að vöru- skipajöfnuðurinn hefur orðið óhagstæöur um 5,2 milljarða á árinu 1971, á móti 937 milljónum árið áður. Allt árið 1971 nam útflutning- urinn 13,1 milljarði, en var allt árið 1970 12,9 milljarðar. Út- flutningurinn-bæði árin er þvi mjög svipaður að krónutölu. Inn- flutningurinn árið 1971 var aftur á móti 18,4 milljarðar, en 13,8 milljaröar árið áður. Er þvi inn- flutningurinn i krónutölu nálega 50% meiri árið 1971 en árið 1970. A árinu 1970 var flutt út ál og álmelmi fyrir 1,7 milljarð, en Allar þrær eru fullar við Faxaflóa ÞÓ—Reykjavik. Löndunarbið er nú alls staðar á höfnum við Faxaflóa og allt austur til Þorlákshafnar. Loðnu- bátarnir sigla þvi þessa stundina með aflann til Vestmannaeyja, en búast má við að allar þrær fyllist þar, ef veiðin heldur áfram af sama krafti. Allar þrær fylltust i Reykjavik i gærkvóldi, og verður ekki hægt að byrja að landa aftur fyrr en á morgun. Sömu sögu er að segja frá öðrum höfnum, alls staðar yfirfullt og löndun hefst sums staðar ekki fyrr en um helgi. Góð loðnuveiði var á miðunum i gær, og fóru flestir bátarnir til Vestmannaeyja, en þangað er um 7 tima sigling frá miðunum. aðeins 887 milljónir árið 1971. Þessi mismúnur gerir vöru- skiptajöfnuðinn óhagstæðan um nærri milljarð. Aftur á móti var innflutningurinn til tsal hálfri milljón meiri (en sá innflutningur er innifalinn i tölunum um heildarinnflutninginn) eöa 1,5 milljarður i stað rúmlega eins milljarðs árið 1970. Skip voru flutt inn fyrir 678 milljónir árið 1971, en 851 milljón árið áður. Mun meira hefur veriö flutt inn af flugvélum árið 1971 en 1970, eða að verðmæti samtals 657 milljónir á móti 5 iralljónum árið 1970. Munar þarna mest um þotur b'lugtélagsins, en Loltleiðaþotan Leifur Eiriksson kostaði 393 milljónir króna. Þá hefur inn- flutningur til Búrfellsvirkjunar aukizt mjög, og var á s.l. ári 303 mill'.á móti 105 mill árið áður.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.