Tíminn - 15.02.1972, Blaðsíða 15

Tíminn - 15.02.1972, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 15 febídár' 1972 TÍMINN 15 ÖSKUDAGS MERKJASALA RAUÐA KROSSINS Á ÖSKUDAGINN er hinn árlegi merkja- söludagur Rauða krossins. Merki verða afhent á neðantöldum útsölustöðum frá kl. 9.30. — Börnin fá 10% sölulaun og þau söluhæstu fá sérstök verðlaun. VESTURBÆR OG MIÐBÆR: Skrifstof R.K.I., öldugötu 4 Efnalaug Vesturbæjar, Vesturgötu 53 Melaskólinn Sunnubúðin, Sörlaskjóli 42 Kron, Dunhaga 20 Skildinganesbúöin, Einars- vegi 36 AUSTURBÆR: Fatabúöin, Skólavöröustig 21 Axelsbúö, Barmahlíö 8 Silli og Valdi, Háteigsvegi 2 Sunnukjör, Skaftahliö Hliðaskóli, Hamrahlíð Dagheimiliö Lyngás, Safamýri 5 Austurbæjarskóli Slúlaskeið, Skúlagötu 54 SMÁÍBÚÐA- OG FOSSVOGSHVERFI: Breiðagerðisskóli Fossvogsskóli Verzlunin Borgargerði 6 Vefnaðarvöruverzlunin Austurveri, Háaleitis- braut 68 LAUGARNESHVERFI: Laugarnes-apótek, Kirkjuteigi 21 KLEPPSHOLT, VOGAR OGHEIMAR: Kjörbúðin Laugarás, Noröur- brún 2 Verzl. Búriö, Hjallavegi 15 Verzlunin Þróttur, Klepps- vegi 150 Borgarbókasafnið, Sólheimum 27 Vogaskólinn Þvottahúsið Fönn, Langholtsvegi 113 ÁRBÆR: Arbæjarkjör, Rofabæ 9 Arbæjarskóli BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli, Arnarbakka Matvörumiðstöðin, Leiru - bakka 36 SELTJARNARNES: Mýrarhúsaskóli KÓPAVOGUR: Kópavogsskólinn v/Digranesveg Kársnesskóli v/Skólagerði HAFNARFJÖRÐUR: Verzlun Jóns Mathiesens Ræða Ásgeirs Frh. af bls. 9 grunni grasmjöls- og grasköggla- verksmiðjur, sem þurrka grasið við háan hita, svo efnatap þess verður litið, sem ekkert. Heykögglaframleiðslan hefur i harðæri undanfarinna ára tryggt bændum ágætt fóður. Það hefur lika sýnt sig að kögglarnir geta að vissu marki komið i stað innflutts fóðurs. Þeir hafa lika miklu meira geymsluþol, en hey og þvi betri þegar safna skal fóðurforða til hörðu áranna. Heybirgðir fara fljótt, þegar harðnar i ári. A þessu þarf að verða breyting. Með aukinni ræktun og nýrri reynslu i þeim efnum þurfa bændur að leggja rika áherzlu á að koma upp heyfyrningum, það tryggir efnahag þeirra miklu betur, heldur en að fjölga mikið búfé þegar vel árar, ef ekki tekst að halda svipuðum bústofni þegar harðnar i ári. Það er mikill sann- leikur i þvi, sem einn ráðunautur sagði á bændafundi fyrir aldar- fjórðungi siðan, að sá bóndi, sem fóðraði vel og hirti um búfé sitt og ætti alltaf heyfyrningar, hann gæti veitt sér allt. í sumar sem leið tók til starfa Kornhlaðan h.f. við Sundahöfn. Þetta var stórviðburður hér á landi að geta flutt inn ósekkjað korn með stórum skipum og blásið þvi i land. Aðstaða skapast nú til þess að geyma mikið inn- flutt fóður til langs tima. Korn- hlaðan við Sundahöfn er mikil og góð fóðurgeymsla, og þurfa fleiri slikar að koma viðar á landinu og jafna aöstöðu bænda. Mjólkur- félag Reykjavikur hefur þegar hafist handa um byggingu fóður- blöndunarstöðvar i sambandi við Kornhlöðuna. Allt spáir þetta góöu og vekur vonir um öruggari fóðurbirgöir i landinu, en stund- um hefur reynst auðið að hafa. Þá má á það minna að nu stendur yfir stækkun Aburðar- verksmiöju rikisins og á hún ár- lega að geta framleitt 65.000 smá- lestir af grófkörna áburöi, blönd- uðum eftir þvi sem heppilegt verður talið. Þessi nýi áburður kemur á markaö vorið 1973. Búnaðarþing kemur til með að fjalla um mörg mál, sem eru þýðingarmikil fyrir landbúnaðinn og þjóöina alla. Má þar nefna frumvörp samin af milliþinga- nefndum Búnaðarþings um breytingar á jarðræktarlögum og breytingar á búfjárræktarlögum og álit milliþinganefndar um L Sjálflokandi viðgerðahlekkir f/snjókeðjubönd (,,Patent“-hlekkir), fyrirliggjandi í tveimur stærðum. SHVIIII Ármúla 7. - Sími 84450 Auglýsið í Tímanum íbúð óskast Tvær reglusamar stúlkur óska að taka á leigu 2ja herb. ibúð í Laugarnes- hverfinu. örugg greiðsla. Uppl. i sima 16156. búnaðarmenntun bænda. Þá verða lagðar fyrir þingið ýmsar tillögur m.a. um frjálsar ábyrgðar- og slysatryggingar i landbúnaði, og margar tillögur, sem borizt hafa frá búnaðarsam- böndum og ennfremur nokkur lagafrumvörp frá Alþingi. Ég hefi hér að framan mest rætt um fræðslu, félags og skipu- lagsmál landbúnaðarins. öll eru þau byggð frá grunni neðanfrá — það er af bændum sjálfum. Þetta fyrirkomulag — þetta lýðræði — er ómetanlegur styrkur og stoð bændastéttinni. Það sannar lika það er i Hávamálum stendur: ,,Bóndi er bústólpi bú er landstólpi”. Að svo mæltu segi ég 54. Búnaðarþing sett. FENNER KILREMAR OG REIMSKÍFUR ÁVALLT FYRIRLIGGJANDI SENDUM GEGM PÓSTKRÖFU V VALD. POULSEN? KLAPPARSTlG 29 - SÍMARi 13024 - I523S SUÐURLANDSBRAUT 10 - i 38520-31142 Vélritun — Bréfaskriftir Viljum ráða vana og velhæfa stúlku til bréfaskrifta. Málakunnátta og hæfni i vélritun nauðsynleg. Umsóknareyðublöð fyrirliggjandi. Starfsmannahald S.í.S. Iþróttir Frh. af bls 11 min. var eftir. Þórsarar héldu knettinum þar til 3 sekúndur voru til leiksloka, en þá náöi HSK hon- um og Anton Bjarnason brunaöi upp. Hann skaut á siðustu sekúndu leiksins og knötturinn dansaði á hringnum — en datt sið- an niður — öfugu megin við hann. Guttormur var beztur Akur- eyringa i leiknum, skoraði 22 stig. Hjá HSK átti einar Sigfússon góðan leik, svo og Anton og Guð- mundur Svavarsson, en lið HSK er skipað mjög jöfnum leikmönn- um. — klp — M0KKAHDF0R eru alþjóöleg tízka ídag fyrir karla, konur og börn - ÍSLEHZKAR MOKKAHÖFDR úr lambsskinni eru í serflokki. Framleiðandi: Höttur Borgarnesi Útsölustaóir: kaupfélögin og sérverzlanir um land allt. w o x

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.