Tíminn - 18.03.1972, Blaðsíða 10

Tíminn - 18.03.1972, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Laugardagur 18. marz 1972. í DAC er laugardagurinn 18. marz 1972 HEILSUGÆZLA SlökkvilÉðtð og sjúkrabifreið- ar fyrir Reykjavík og Kópa- vog. Sími 11100. Sjúkrabifreið í Hafnarfirði. Sími 51336. Slysavarðstofan í Borgarspít- alanum er opin allan sólar- hringinn, Sími 81212. Tannlæknavakt er í Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5—6 e.h. Sími 22411 Apótek Hafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9—7, á laugardögum kl. 9—2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum cr opið frá kl. 2—4. Nætur- og helgidagavarzla lækna. Ncyðarvakt: Mánu- daga—föstudaga kl. 08,00— 17,00, cingöngu í neyðartil- fellum, sfmi 11510. Kvöld-, nætur- og helgarvakt: Mánudaga—fimmtudaga kl. 17,00—08,00. Frá kl. 17,00 föstudaga til kl. 08,00 mánu- daga. Sími 21230. Almennar upplýsingar um læknisþjónustu í Reykjavík eru gefnar í síma 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstíg 27 frá kl. 9—11 f.h. Sími 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni vísast til helgidagavaktar. Sími 21230. Ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt fyrir fullorðna fara fram í Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á mánudögum frá k' . 17—18. Næturvarzla lækna í Keflavfk. 18.19 og 20. marz annast Guðjón Klemenzson. Kvöld- og helgidagavörzlu apóteka vikuna 18 til 24.marz annast Laugavegs Apótek, Holts Apótek og Lyfjabúð Breiðholts. KIRKJAN Neskirkja.Barnasamkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Frakn M. Halldórsson. Ferming kl. 2. Séra Jón Thorarensen. Langholtsprestakall. Bar- nasamkoma kl. 10.30. Sera Arelius Nielsson. Kirkjudagur Asprestakalls eftir hádegi. llafnarfjarðarkirkja. Messa kl. 2.Barnaguðsþjónustakl. 11. Séra Garðar Þorsteinsson. Asprestakall. Kirkjudagur. Messa i Langholtskirkju kl. 2. Kaffisala Kvennfélagsins eftir guðsþjónustuna. Dagskrá kl. 4. kirkjukórinn syngur, séra Jón Auðuns, dómprófastur flytur ræðu, Sólveig Björling syngur með undirleik Gústafs Jóhannessonar organ- ista. Séra Grimur Grimsson. Laugarneskirkja. Messa kl. 2 Barnaguðsþjónusta kl. 10.30 Séra Garðar Svavarsson. Aðentkirkjan Reykjavik. laugardagur, bibliurannsókn kl. 9.45. Guðsþjónusta kl. 11. 5. B. Johansen predikar. Sunnudagur. Samkoma kl. 5. Sigurður Bjarnason flytur er- indi. „Veila i vikulokin." Safnaðarheimili aðvcntista Keflavík. Laugardagur Bibliurannsæokn kl. 10. Guðs- þjónusta kl. 11. Sunnudagur. Samkoma kl.. 5. Steinþór Þórðarson flytur erindi, „Sómstóll á himni." Grcnsásprestakall. Sun- nudagaskóli i Safnaðar- heimilinu Miöbæ kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Lárus Halldorsson messar. Sóknar- prestur. llallgrimskirkja.Messa kl. 11, ræðueíni: konan i kristinni þjónustu. Óskað að foreldrar og fermingarbörn þeirra komi til messunnar. Dr. Jakob Jónsson. l'östumessa kl. 2. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Barnasamkoma kl. 10. Karl Sigurbjörnsson stud. theol. Ilálcigskirkja. Lesmessa kl. 9.30. Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Arngrimur Jónsson. Messa kl. 2. Séra Jón Þorvaðs- son. Föstuguösþjónusta kl. 5. Séra Arngrimur Jónsson. Kópavogskirkja. Barna- guðsþjónusta kll. 10. Séra Þor- bergur Kristjánsson. Guðs- þjónusta kl. 2. Séra Arni Páls- son. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns. Föstumessa kl.2, Passiusálmar. Litania. Séra Óskar J. Þorláksson. Barnasamkoma kl. 10.30 i Vesturbæjarskólanum v/öldugötu. Séra Óskar J. Þorláksson. Árbæjarprcstakall. B a r - naguðsþjónusta i Arbæjar- skóla kl. 11. Föstumessa i Arbæjarkirkju kl. 2. Altaris- ganga. Séra Guðmundur Þor- steinsson. Búslaðarkirkja. Bar- nasamkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Aðal- salnaðarfundur að lokinni messu. Séra Ólafur Skúlason. Breiðhoitssöfnuður. Bar- nasamkomur i Breiðholts- skóla kl. 10 og 11.15. Sóknar- nefnd. Frikirkjan i Reykjavik. Barnasamkoma kl. 10.30. Guðni Gunnarsson. Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. FÉLAGSLÍF Fclag katólskra leikmanna minnir félagsmenn sina á að fjölmenna á aðalfund félagsins i dag. (laugardag) kl. 3 e.h. að Stigahlið 63. Stjórn F.K.L. Félagsstarí eldri borgara i T ó n a b æ . Þr i ð j u d a g i n n 21.marz hefst handavinna og föndur kl. 2 eh.h. Æskulýðsstarf Neskirkju. Fundir pilta og stúlkna 13 til 17 ára mánudagskvöld kl. 20.30. Opið hús frá kl. 20. Séra Frank M. Halldórsson. Kvennadeild Skagfirðinga- félagsins. Minnir á skemmti- fundinn i Lindarbæ niðri mið- vikudaginn 22.marz kl. 20.30. Meðal annars verður spilað bingo. Aðalfundur Náttúrulækninga- félags Reykjavikur. verður i matstofunni Kirkju- stræti 8, mánudaginn 20. marz kl. 21. Venjuleg aðalfundar- störf. Stjórnin. Berklavörn. Félagsvist og dans að Skipholti 70 laugar- dagskvöldiö 18. þ.m. kl. 20.30. S.M.S. trio leikur. Skemmti- nefndin. Skaftfellingafélagið f Reykja- vík býður öldruðum Skaft- fellingum til kaffisamsætis að Skipholti 70 kl. 3 á sunnudag. 19. marz. Skaftfellingafélagið. Verkakvennafélagið Fram- sókn. Minnir á aðalfundinn á sunnudaginn 19. marz i Iðnó kl. 2.30. Sunnudagsgangan 19. marz. Krlsuvik-Ketilstigur. Brottför kl. 9.30 frá Umferðamiðstöð- inni. Verð kr. 400,00. Ferða- félag Islands. 1 leik Islands og Danmerkur á EM i haust komust Danir i 6. gr. þó svo tvo hæstu i lit vantaði. ♦ S 95 y H A832 y T AK102 * L ÁK6 ♦ S 10764 ♦ S AK82 y H 76 V H 10954 y T G9654 ♦ T 3 jf. L 107 Jft L G953 A S DG3 V H KDG ♦ T D87 jf. L D642 Það var S, sem spilaði sex gr. og V hitti ekki á sp. út, héldur spilaði Hj—7. Nú er auðvelt að vinna spilið, þar sem A kemst i óverjandi kastþröng i Sp. og L, þegar 4 slagir eru teknir á Hj.og siðan 4 á T með þvi að svina fyrir gosa og sú spilamennska finnst alltaf, þegar K er tekinn og $iðan spilað á D og eyða A kemur þá i ljós. Hinn ungi Dani Nils Henrik- sen tók hins vegar 3 hæstu i L eftir þetta og A fékk þvi i lokin á Sp—Ás og L—-G. Einn niður, en spilið féll þvi tslendingarnir spil- uðu 5 T á spil N/S og þá er ekki hægt að vinna. 1 fjöltefli 1944 var Rossolimo með svart og átti leik i þessari stöðu. 1. — Hdl!! 2. Bxb7+ — Kb8 3. c4 — Hxf2!! 4. DxD — Hffl . Kh2 — Hhl mát. ' Framhald Avísanafals af ws. 1. annars liður varla svo vika, að einhverjir aðilar reyna ekki að selja okkur falsa tékka. Sá sem siðast var tekinn var auðveldur viðureignar. Þar var á ferðinni 13 ára gamall drengur, og ég sá á svipstundu að ávisunin, sem hann rétti mér var fölsuð. Ég bað piltinn að biða og var hann rólegur þangað til lög- reglan kom. Avisunin, sem hann var með hljóðaði upp á 5 millj. kr. i tölustöfum, en fimm þúsund voru fyllt út með bókstöfum. Þetta var svo barnalegt að varla tekur tali. En þetta er ekki eina ávisunin, sem pilturinn fals- aði. Hann stal fyrir nokkru, ásamt 14 ára félaga sinum tveim ávisanaheftum frá fyrirtæki nokkru. Tókst drengjunum að selja nokkrar ávisanir úr öðru heftinu, áður en þeir voru handsamaðir. Seldu þeirþær ávisanir i söluturnum og verzlunum. SVEFNBEKKIR Ódýrir vandaðir svefnbekkir til sölu að öldugötu 33. Upplýsingar I sima 19407. Félagsmálaskólinn Fundur verður haldinn að Hringbraut 30 mánudaginn 20. marz kl. 20.30. Steingrfmur Hermannsson, alþingismaður, ræðir um Fram- sóknarflokkinn og svarar fyrirspurnum. Allt áhugafólk velkomið. Félag framsóknar kvenna í Reykjavík Fundur verður að Hallveigarstöðum, mið- vikudaginn 22. marz kl. 20:30. Fundarefni: Tómas Karlsson ritstjóri talar um trygginga- mál og svarar fyrirspurnum. Stjórnin. Viðtalstími borgarfulltrúa Kristján Benediktsson borgarráðsmaður verður til viðtals á skrifstofu Framsóknarflokksins, Hringbraut 30, laugardaginn 18. marz frá kl. 10:30 til 12. Almennur fundur Fundur um framtiðarstefnuna i uppbyggingu islenzks efnahagslifs verður haldinn i Tjarnarbúð miðvikudaginn 22. marz kl. 20:30. Framsögumenn verða: Guömundur Vigfússon framkvæmdaráðsmaður, ! Halldór S. Magnús- son viðskiptafræðingur og Steingrimur Hermannsson alþingismaður. A fundinn er sérstaklega boðin stjórn og framkvæmdaráð Framkvændastofnunar'rikisins. Fun- durinn er öllum opinn. Framsóknarfelag Reykjavíkur. Fundir um Sameiningarmálið um helgina — SUF, SUJ, SFV og ÆNAB standa að fundunum Á Hvolsvelli: Laugardaginn 18. marz kl. 14. i Félagsheimilinu Hvoli. Fram- sögumenn verða Baldur Öskarsson, Ólafur R. Einarsson, Sig- hvatur Björgvinsson og Halldór S. Magnússon. Á Blönduósi: Laugardaginn 18. marz kl. 14i Hótel Blönduósi. Framsögumenn verða Már Pétursson, Ólafur Hannibalsson, Sveinn Kristinsson og örlygur Geirsson. Á Sauðárkróki: Sunnudaginn 19. marz-kl. 13:30 i Félagsheimilinu Bifröst. Fram- sögumenn verða Magnús H. Gislason, Ólafur Hannibalsson, Sveinn Kristinsson og Orlygur Geirsson. Þökkum samúð við andlát og jarðarför GUÐMUNDAR PJETURSSONAR, fv. sfmritara Hringbraut 47 Reykjávík. Fyrir hönd systkina og annarra vandamanna. Ingibjörg Jónasdóttir Pétur Guðmundsson Jónas Guðmundsson Þórir Atli Guðmundsson Gústaf Axel Guðmundsson Sigríður Jóhanna Guðmundsdóttir Steindór Guðmundsson Við þökkum af alhug samúðarkveðjur og annan vináttu- vott við andlát og útför bróður míns, BALDURS ANDRÉSSONAR, cand. theol. Fyrir hönd vandamanna, Guörún Kornerup-Hansen. ,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.