Tíminn - 02.06.1972, Blaðsíða 2

Tíminn - 02.06.1972, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Föstudagur 2. júni 1972. „Með hákarl í kjölfarinu” Alþýöublaöiö birtir efst á forsiöu sinni sl. miövikudag svofellda lýsingu á ástandinu i samstarfsflokki Alþýöuflokks- ins, Sjálfstæöisflokknum: „Samband ungra Sjálf- stæðismanna efnir nú til leiöarþinga víðsvegar um land. Tveir fastagestir verða á öllum fundunum. Ellert Schr- am, formaöur SUS, og Geir Hallgrimsson, varaformaöur Sjálfstæöisflokksins. Formaöurinn Jóhann Haf- stein, er látinn sitja heima. Vrnsir tengja þetta tiltæki ungra fhaldsmanna viö valda- baráttu í Sjálfstæöisflokknum. A fundi á Akranesi um sl. helgi fylgdi honum sendiboöi úr Reykjavlk, Pétur nokkur Guðjónsson, sem getið hefur sér orö fyrir þátttöku í sjón- varpsþáttum nýlega. Tók hann til máls I frjálsum umræöum á fundinum og flutti þar orkan skammarræöu um Geir Hallgrimsson. Segja þeir, sem þykjast vel til þekkja I Sjálfstæðisflokkn- um, aö búiö sé aö skipuleggja slikar sendifarir á alla þá fundi, scm Geir á eftir aö sækja.” Kaupmáttur aldrei meiri l>ing Verka mannasam- bands tslands, sem haldiö var fýrir skömmu, lýsti þvl yfir, aö kaupmáttur launa heföi aldrei veriö meiri en hann er nú um þessar mundir. Fagn- aöi þingiö þvi aö sezt væri i valdastóla ríkisstjórn, sem væri vinveitt verkalýðssam- tökunum og fagnaöi þeiin áföngum, sem náöst hafa og þcim umskiptum, sem oröiö liafa, er rfkisstjórn, sem var óvinveitt vcrkalýösfélögunum varö aö hrökklast frá völdum. Fullar og óskertar verðlags- bætur eru nú greiddar á laun og meö áfangahækkuninni skv. desembersamningunum ásaint vísitölubótum fengu félagar i verkalýösfélögunum II % kauphækkun f gær. En livaö segir garmurinn liann Ketill um þctta? Ekki er hann ánægöur. Sighvatur Björgvinsson, ritstjóri Al- þýöublaösins, telur þessi tiö- indi tilefni til þess aö rita langa grein i blaö sitt sl. þriðjudag, þar sem liann segir m.a.: „Þaö er meö ólfkindum, livað rikisstjórnin hefur gctaö gcrt til ineins við verkafólk á stuttum valdatima.” Enn- fremur segir þessi mikli spek- ingur, sem auövitaö getur djarft úr flokki Gylfa talað: „Staöreyndin er sú, aö rfkis- stjórnin hefur svo gjörsam- lega gefizt upp við aö standa gegn veröhækkanaflóði og veröbólgu, að fá e ða engin dæmi eru sliks. A nokkrum niánuöum hefur flest þaö hækkað, sem hægt er aö liækka, og sumt oftar en einu sinni. Og cnn meiri hækkanir eru á leiöinni. Kauphækkunin, sem laun- þegar fengu mcö samningun- um I haust er þannig löngu fokin f veröhækkunarstormin- um.” Er nema von, aö menn séu farnir aö hlæja aö hlut- verki Alþýðuflokksins I is- lcnzkum stjórnmálum. Aldrei hafa aörar eins veröhækkanir oröiö eins og eftir kosninga- veröstöövunina 19G7. Þá hækkaöi visitalan um 21 stig. Þá var Garmurinn hann Ketill f stjórn. Nú er glimt viö siðari veröstöövunarfylgju viö- reisnar. Munurinn er sá, aö 1967 og 1968 fengu iaunþegar engar bætur á laun sin fyrir veröhækkanirnar og kaup- mætti launanna stórhrakaði. Nú fá þeir bætur og kaup- hækkanir og kaupmátturinn er aldrei meiri en nú. Traust launþcga á Alþýöuflokknum stendur á núlli. —TK ■ E M I L . Emil verður alltaf Emil. Þaö þekkja þeir, sem hafa haft við hann viðskipti, pólitisk og per- sónuleg. Mönnum ofbauð málflutningur hans i sjónvarpinu, þegar hann var aö lýsa starfi vinstristjórnar- innar frá 1956-1958. Hann virðist búinn að gleyma þvi, að i þessari stjórn sátu hinir frægu flokks- menn hans, Gylfi Þorsteinsson og Guðmundur I. Hermann Jónasson neitaði i desember 1958, eftir að kommar og kratar höfðu svikið hann á KR- húsfundinum fræga, að halda áfram „Hrunadansi” verðbólgu og gengisfellinga. Um viðskilnað þeirrar stjórnar i fjármálum fer Emil Jónsson með fleipur eitt. Erlendar skuldir þá voru aðeins brot, saman borið við það sukk, sem tólf ára viðreisn Emils -og ihaldsins skildi eftir sig. Eftir að hafa staðið að fjórum gengisfell- Þetta er nýi, hvíti 12 volta 53 amp. SÖNNAK- rafgeymirinn i V.W., Opel o. fl. nýja þýzka bfla. Fjölbreytt úrval SÖNNAK-rafgeyma ávallt fjrrir- liggjandi. ARMULA 7 - SIMI 84450 Ameriskir Rafmagns hítadunkar Vönduð þreföld einangrun Hita öryggisrofi 2 hitaelement 1 - 4Vi Kw. auðveld í umskiptingu Stœrðir 8 - 250 lítra VERD FRA 12 ÞÚS. KR. Fyrirferðalitlir og auö- veldir i uppsetningu lipphitun sem er sótlaus, reyklaus og mjög hagkvœm vatnshitun ® Westinghouse KAUPFÉLÖGIN VIÐA UM LAND Samband íslenzkra samvinnufélaga VÉLADEILD Ármúla 3 Reykjavík simi 38900 ingum og þar með rænt og gert verðlaust allt sparifé þjóðar- innar. Þessi afrek minntist Emil ekki á i dánarminningu sinni. Hann minntist ekki á, að það var fyrir harðfylgi Hermanns Jónas- sonar sem landhelgin var færð úr 4 milum i 12 sjómilur, og þar voru kratarnir dregnir nauöugir meö, sem öllum er kunnugt,sem muna þá daga. Og hver var þá foríngi krata? Stórmennið Emil Jónsson. Mörgum er ennþá i minni sá desemberdagur þegar foringi fátækra verkamanna hljóp með sinn fámenna þingflokk i náðar- faðm ihaldsins. Og þar hafa þeir verið auðmjúkir þjónar i 12 ár. Emil ætti að koma aftur i sjón- varpið og biðja þjóðina afsökunar á fleipri sinu og ósæmilegum málflutningi. Hafnfirðingur 1» Sunnudagur 4. júni Mánudagur 5. júni Þriðjudagur 6. júni LISTAHÁTID Í REYKJAVÍK Iiáskólabió Kl. 14.00 Opnun hátiöarinnar. Leikfélag Reykjavikur Kl. 18.00 Dómlnó eftir Jökul Jakobsson (Forsýning). Þjóðleikhúsið Kl. 20.00 Sjálfstætt fólk. Norræna húsið Kl. 20.20 Liv Strömsted Dommersnes -og Liv Glaser: I lyse netter (ljóöa- og tónlistardagskrá). Bústaðakirkja Kl. 17.00 Nóaflóöiö (frumsýning) barnaópera eftir Benjamin Britten. Þjóðleikhúsið Ki. 20.00 Tveir einþáttungar eftir Birgi Engilberts (frumsýning) Norræna húsið Kl. 20.20 Liv Strömsted Dommersnes: Dagskrá um Björnstjerne Björnson. Iðnó Kl. 17.00 Dagskrá úr verkum Steins Steinars i umsjá Sveins Einarssonar. Bústaðakirkja Kl. 17.00 Nóaflóðiö (önnur sýning) Austurbæjarbió Kl. 17.20 Kammertónleikar I. (Verk eftir Atla Heimi Sveinsson, Anton Webern og Schubert) Norræna húsið Kl. 21.00 Birgit Finnilá: Ljóöasöngur. Laugardalshöll Kl. 21.00 Sveriges Radioorkester. Ein- leikari á fiölu: Arve Tellefsen. Stjórn- andi: Sixten Eherling. Miðvikudagur Bústaðakirkja 7. júni Kl. 17.00 Nóaflóðið (þriöja sýning) Austurbæjarbió Kl. 17.20 Kammertónleikar II (Verk eftir Schumann, Dvorák, Þorkel Sigurbjörns- son og Stravinsky) Þjóðleikhúsið Kl. 20.00 Lilla Teatern i Helsinki: Um- hverfis jöröina á 80 dögum (Jules Verne/Bengt Ahlfors). Fyrsta sýning. Laugardalshöll Kl. 21.00 Sveriges Radioorkester. Ein- leikari á Pianó: John Lill. Stjórnandi: Sixten Ehrling. Myndlistarsýningar opnar meðan á Listahátið stendur. Aðgöngumiðasalan er i Hafnarbúðum. Opið kl. 14—19 daglega. Simi 2 67 11. LISTAHÁTÍÐ I REYKJAVIK

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.