Tíminn - 12.09.1972, Side 2

Tíminn - 12.09.1972, Side 2
2 TÍMINN Þriðjudagur 12. september 1972 AuglýsicT i Tímanum Bréf frá lesendum DRENGSKAPUR Starfsmaður við æðstu peninga- stofnun þjóðarinnar flytur út- varpserindi, fer þar með falsaðar tölur og staðlausa stafi i niðrun- arskyni við islenzka bændur. Maðurinn er hagfræðingur. Til þess neyddur af öðrum verður hann að viðurkenna eftirá, að hafa „reiknað skakkt”. En hann brestur manndóm og drengskap til þess að leiðrétta rangfærsl- urnar þar sem þær voru fluttar, þ.e. i útvarpinu, svo sem sæma mundi hverjum heiðarlegum og hæverskum manni. Alþýðublaðið rann þegar á lykt- ina og fann þarna feitan bita. Það gein við fölsuninni gleiðum hvopti og sporðrenndi góðmetinu með stakri velþóknum. Þar fékk blaðið fæðu viö sitt hæfi. G.M. Orð- sending til bœnda Okkur er ánægja að tilkynna að við munum í framtíðinni selja og þjónusta pólsku dráttarvélarnar URSUS. Við vitum að verðin eru bændum fram- úrskarandi hagkvæm, og eftir þeirri reynzlu sem þegar er fengin af URSUS dráttarvélum i iSLENZKUM landbún- aði, höldum við að URSUS sé góður. En það atriði leggjum við fyrst og fremst undir dóm bænda sjálfra, og því bjóðum við ykkur velkomna til skrafs og ráðagerða i Skeifuna 8, (neðri hæð timbursölu Ásbjarnar ólafssonar). Þar sýnum við einnig: Jeppakerrur Weapon kerrur Hestaflutningakerrur og fleira Gísli Jónsson & Co Hf. Skúlagötu 26, simi 11740 og Skeifan 8, sími 38557 STORLÆKKAÐ VERÐÁ Vauxhall Viva Notið tækifærið og eignist Vivu á stórlækkuðu verði. Rúmgóðan bíl með stórum vönduðum sætum. Þýðan og lipran í akstri. Sparneytinn: 64 ha vél eyðir ekki nema 8 litrum á hundraðið. Hátt endursöluverð sannar góða Við bjóðum einnig stórbætt greiðslukjör. Notið tækifærið — komið eða hringið — kynnist Vauxhall Vívu af eigin raun. SAMBAND ISLENZKRA SAMVINNUFELAGA $ Véladeild ARMULA 3 REYKJAVIK. SIMI 38900 Framkvæmdastjóra* starf Framkvæmdastjóri óskast til Blindra- félagsins og Blindravinnustofunnar frá 1. nóvember n.k. Starfið gerir m.a. kröfu til verzlunarþekkingar og tungumálakunn- áttu. Samvinnu- eða verzlunarskóla- menntun áskilin. Umsóknir er greini frá aldri, starfs- reynslu og menntun sendist til Blindra- félagsins, Hamrahlið 17, Reykjavik fyrir 18. þ.m. merktar: ,,Framkvæmdastjóri — 1356” Upplýsingar ekki veittar i sima. Blindrafélagið — Blindravinnustofan \ugl>si|igar. sem eiga að koina í blaðinu a sunnudögum þurfa ab lierast fxrir kl. 1 a föstudögum. \ugl.stnfa Tiinans er I Hankastræti 7. Slmar : I,'i • 1H3H0. Manntalsþing í Rangárvallasýslu Manntalsþing i Rangárvallasýslu verða haldin á þingstöðum hreppanna eins og hér segir: í Djúpárhreppi miðvikudaginn 13. september kl. 10 árdegis. í Ásahreppi sama dag kl. 3 siðdegis. í Holtahreppi fimmtudaginn 14. septem- ber kl. 10 árdegis. í Landmannahreppi sama dag kl. 3 sið- degis. í Rangárvallahreppi föstudaginn 15. september kl. 10 árdegis. í V-Landeyjahreppi þriðjudaginn 19. september kl. 10 árdegis. í A-Landeyjahreppi sama dag kl. 3 siðdeg- is. í V-Eyjafjallahreppi miðvikudaginn 20. september kl. 10 árdegis. í A-Eyjafjallahreppi sama dag kl. 3 sið- degis. í Hvolhreppi mánudaginn 25. september kl. 10 árdegis. i Fljótshliðarhreppi sama dag kl. 3 sið- degis. Sýslumaður Rangárvallasýsiu. Evrópubikarkeppnin VÍKINGUR - LEGIA, VARSJÁ á Laugardalsvellinum.miðvikudaginn 13. september kl. 6.15. Verð aðgöngumiða: Stúka kr. 200.00 Stæði kr. 150.00. Börn 75.00 kr. Athugið. Aðeins stúkumiðar gilda að stúkunni.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.