Tíminn - 12.09.1972, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 12, geptember 1972
TÍMINN
Urslit kunn í öllum deildum
Alf — Reykjavik.
Um helgina fcngust endanleg
úrslit i öllum þremur deildum
islandsmótsins i knattspyrnu.
Raunar var vitað um sigur Fram
i I. deild, en nú fcngust úrslit i
fallbaráttunni i deildinni, úrslit i
2. deild og 3. deild.
Tiu ár eru siðan Fram varð
íslandsmeistari i knattspyrnu. Þá
var sigur liðsins miklu naumari
en nú, en einsog kunnugt er á
Fram eftir að leika tvo leiki i
mótinu nú, en úrslit þeirra geta
engu breytt um úrslit mótsins, og
segir það sina sögu um yfirburði
Fram að þessu sinni. Má til gam-
ans geta þess, að einn af leik-
mönnunum frá 1962, Baldur
Scheving, er enn fastur meistara-
flokksmaður með Fram.
Fram tekur þátt i Evrópubik-
arkeppni meistaraliða á næsta
ári, en þátttökurétt i UEFA-
keppninni öðlast Vestmannaey-
ingar, sem tryggðu sér silfur-
verölaun i deildinni með þvi að
sigra Akranes með 4:1 á laugar-
daginn.
Ekki tókst Vikingum að halda
sæti sinu i deildinni og leika þeir
þvi i 2. deild á næsta ári. Barátta
Vikinga fyrir lifi sinu i 1. deild
hefur verið bæði löng og ströng,
en endanlega var gert út um hana
á sunnudaginn, þegar Vikingur
tapaði fyrir KR.
Akureyringar hafa unnið sæti
sitt i 1. deild aftur, en þeir sigruðu
nokkuð örugglega i 2. deild. Hins
vegar gekk Vestfirðingum ekki
eins vel — og verða ísfirðingar að
sætta sig við að leika i 3. deild
næsta ár.
Upp úr 3. deildinni kemur svo
lið Þróttar frá Neskaúpstað, sem
sigraði i úrslitakeppni deildarinn-
ar, sem háð var um helgina.
Fram íslandsmeistari — Akureyri sigurvegari í 2. deild - Þróttur,
NK. sigurvegari í 3. deild - Víkingar falla í 2. deild
og ísfirðingar í 3. deild.
Leiðin að markinu fundin — en það er ekki nóg. Vfkingum tókst aldrei aö skora í leiknum gegn KR
(Timamynd Gunnar.)
Víkingar gleymdu skotskónum
heima og féllu niður í 2. deild
Það átti fyrir Vikingum að
liggja, að falla niður i 2. deild.
Það er langt siðan falldómurinn
var lesinn yfir þeim, en siðan
skapaðist ný vonarglæta, og þeir
fengu tækifæri aö að halda sæti
sinu með þvi að sigra KR. En það
tækifæri fór einnig forgörðum á
sunnudaginn, þegar þeir töpuðu
0:1 i miklum baráttuleik, þar sem
Vikingar voru sizt verri aðilinn —
úti á vellinum — en eins og fyrri
daginn gleymdust skotskórnir
heima.
Eina mark leiksins skoraði
Gunnar Gunnarsson fyrir KR,
þegar nokkrar minútur voru liðn-
ar af leiknum. Diörik marvörður
Vikings missti knöttinn fyrir fæt-
ur Gunnars, sem ekki var seinn
að notfæra sér það.
Knattspyrnulega séð var ieikur
KR og Vikings ekki upp á marga
fiska. Hann var’fyrst og fremst
baráttuleikur — og þegar KR
haföi skorað mark i byrjun leiks-
ins snerist hann fyrst og fremst
um það, hvort KR-ingum tækist
að halda þessu forskoti eöa ekki.
Mikið hefur verið rætt um
lánleysi Vikinga i þessari keppni.
Rétt er það, að lánið hefur ekki
leikið við liðiö, en ástæða er til að
vekja athygli forráðamanna
liðsins á þvi, að þetta er ekki ein-
Um helgina tryggöu Akur-
eyringar sér aftur sæti i 1. deild
eftir eins árs dvöl i 2. deild, en það
gerðu þeir með þvi að sigra Ár-
mann með einu marki gegn engu.
Þormóður Jónsson skoraði eina
mark leiksins. Hættulegustu and
stæðingar Akureyringa, FH-ing-
ar, töpuðu um helgina stigi
norður á Húsavik, en þar geröu
þeir jafntefli við Völsunga, 1:1,
svo að sigur Akureyringa i 2.
deild er enn öruggari.
Það var eftirsjá að Akur-
eyringum, þegar þeir duttu niöur
hlit skýring. Framherjar Vikings
virðast hreinlega ekki kunna að
skora mörk — og það er það, sem
laga þarf. Svo einfalt er það.
Samleikur Vikings-liðsins er ekki
lakari en gengur og gerist meðal
1. deildar liðanna.
KR-ingar sluppu með „skrekk-
i 2. deild i fyrra, en nú hafa þeir
endurheimt sæti sitt i 1. deildinni
og hafið norðlenzka knattspyrnu
aftur til vegs og virðingar. Og vist
er um það, að Akureyringar eru
inn” annað áriö i röð — og nú án
hjálpar Ellerts Schram! Enginn
vafi er á þvi, að þetta sumar
hefur verið liðinu ákaflega lær-
dómsrikt, en spurningin er, hvort
hinir ungu liðsmenn KR geti
dregið réttan lærdóm af reynsl-
unni, sem þeir hlutu i sumar.
staðráönir i þvi að láta álika slys
og i fyrra ekki endurtaka sig.
Jóhannes Atlason, þjálfari Ak-
ureyringa og jafnframt leik-
maður með liði þeirra, á vafalitiö
...og Þróttur NK, í
Það er ekki ofsögum sagt, að angrun hefur verið erfitt að rjúfa.
knattspyrnumenn á Austurlandi Nú hefur Þrótti frá Neskaupstað
hafi verið einangraðir. Þá ein- tekizt að vinna sæti i 2. deild á
Akureyringar aftur í 1.
Aftur dregst fslenzkt i körfuknattleik.
■ ■ X | ■ ■ ■ ■ ■ KR leikur gegn
lið gegn Real Madrid
meisturunum
i gær voru lið dregin saraan
i Evrópukeppninni í körfu-
knattleik — og ÍR-ingar, nú-
verandi islandsmeistarar,
sem þátt taka i keppni
meistaraliða — duttu heldur
betur i lukkupottinn, þvi að
þeir drógust á móti Real
Madrid frá Spáni, sem er ekki
siður þekkt fyrir körfuknatt-
leik en knattspyrnu, en félagið
hefur oftsinnis orðiö Evrópu-
meistari i greininni.
Eru IR-ingar að vonum
ánægðir með þennan drátt, þvi
að álita verður, að Real
Madrid dragi áhorfendur að.
Eins og kunnugt er, drógust
Keflvikingar gegn Real
Madrid i Evrópukeppninni i
knattspyrnu og munu liðin,
leika fyrri leik sinn i Madrid á
miðvikudaginn.
Körfuknattleiksmenn Real
Madrid eru atvinnumenn og
hafa löngum veriö i fremstu
röð i Evrópu. Nýlega barst liði
þeirra góöur liðsstyrkur, þar
sem einn snjallasti körfu-
knattleiksmaður Evrópu gekk
i raðir þeirra, en hann kom frá
vestur-þýzka liðinu Giessen.
KR-ingar, núverandi bikar-
meistarar i körfuknattleik,
taka þátt i Evrópukeppni
bikarhafa og drógust þeir ein-
mitt gegn Giessen, en þetta er
i fyrsta sinn, sem islenzkt
körfuknattleikslið tekur þátt i
Evrópukeppni bikarhafa.
deild
Staðan í
deildunum
Staðan i hinum þremur
deildum tslandsmótsins i
knattspyrnu er nú þessi:
1. deild
Fram. 12 7 5 0 31-16 I!)
ÍBV 11 7 1 3 37-22 IHl
Keflavik II 5 5 1 26-24 !5|
Akranes 14 7 1 6 24-22 151
Breiðablik 13 5 3 5 16-23 13
Valur 13 3 5 5 19-21 I2i
KR 14 4 2 S 17-26 I0|
Vikillgur 14 2 2 1(1 K-23 61
2. deild
Akureyri 14 12 2 0 49-13 26
FH 13 9 4 0 32-11 22
Völsungur 13 5 4 4 25-27 14
llaukar 14 5 0 9 20-26 10
Þróttur 11 3 3 5 18-19 9
Selfoss 10 3 0 7 17-21 6
Armann 11 3 1 7 13-24 6
isafj. 10 0 1 9 5-39 1
3. deild
Lokastaðan i úrsiitakeppn-
inni:
Þróttur NK 3 2 1 0 7-4 5
KS 3 2 0 1 9-5 4
Viöir 3 1 0 2 6-8 2
Vikingur 3 0 1 2 5-10 1
sinn þátt i velgengni Akureyrar-
liðsins. Heldur er óliklegt, að
hann verði með Akureyringum á
næsta ári, enda þótt ekki sé loku
fyrir það skotið.
2. deild
nýjan leik og þar með rofið
einangrunina i bili — og þaö er
von margra knattspyrnuunn-
enda, aö Austfjarðar-liðiö láti
ekki þar við sitja, heldur treysti
stöðu sina i 2. deild og keppi i
alvöru um 1. deildar sæti.
Úrslitakeppnin i 3. deild hefur
staðiö yfir siðustu daga. Til úr-
slita léku Þróttur, Neskaupstað,
Viðir, Garði, Knattspyrnufélag
Siglufjarðar og Vikingur, Ólafs-
vik.
Úrslit einstakra leikja hafa
oröið þessi:
Þróttur—KS 2:1
Viðir—Vikingur 3:2
KS—Vikingur 5:1
Þróttur—Viðir 3:2
Vikingur—Þróttur 2:2
KS-Viðir 3:2
Athyglisvert er, að eina stigið,
sem Þróttur tapar, tapast gegn
Viking frá Ólafsvík, sem tapaði
fyrir hinum liðunum.