Tíminn - 12.09.1972, Side 3

Tíminn - 12.09.1972, Side 3
Þriðjudagur 12. september 1972 TtMINN 3 Gáfu Krabba- meinsfélaginu verðmætt tæki Nýlega færði Kiwanisklúbbur- inn Hekla Krabbameinsfélagi Is- lands að gjöf tæki til rannsókna á ristli. Tækið er mjög fullkomið og er fyrsta tæki sinnar gerðar, er kemur til Islands. Kiwanis- klúbburinn Hekla hefur áður gef- ið Krabbameinsfélaginu tvö tæki, bæöi til rannsókna á krabbameini i maga. Forseti Heklu, Eyjólfur Sig- urðsson, afhenti tækiö fyrir hönd Heklu, en Bjarni Bjarnason, læknir veitti gjöfinni móttöku fyr- ir hönd Krabbameinsfélags Is- lands. Vildi heldur á sjó en í skóla Það er heldur ótrúlegt, að 11 ára drengur geti leynzt um borð i togara i fjóra daga án þess að hans verði vart, né hans saknaö. Samt sem áður er þetta sú saga, sem Adams sjóliðsforingi, skip- stjóri á brezka eftirlitsskipinu Miranda, skýrði frá i gær. Þá kom um borð i eftirlitsskipiö 11 ára drengur frá Grimsby, Dou- an Rouche. Hann kom ásamt föð- ur sinum, sem hafði slasast um borð i brezka togaranum Car- lysle, þar sem hann var sjómað- ur. Drengurinn vildi fylgja föður sinum um borð i eftirlitsskipið, og þaðan barzt fréttin af sjóferð hans til umheimsins. Drengurinn lét hafa það eftir sér um borð i Miranda, að hann vildi miklu heldur vera á sjó en sitja i skólanum heima. Gitlesen Norrænir kennara- nemar styðja 50 w mílur Islendinga Kennaranemar frá Noregi, Svi- þjóð, Danmörku og tslandi, sem tóku þátt i norrænu kennara- nemanámskeiði á Laugarvatni 1. september siðastliðinn, sam- þykktu á Þingvöllum einróma stuðning við útfærslu Islenzku landhelginnar. Þessu lýsti Norð- maöurinn Tor Andreas Gitlesen yfir hátiðlega á Lögbergi fyrir hönd kennaranemanna. Yfirlýsing þessi var send rikis- stjórnum allra Noröurlandanna, og er svohljóðandi: „Kennaranemar frá Noregi, Sviþjóö, Danmörku og Islandi, samankomnir á norrænu kennaranemanámskeiði á vegum Nordisk samarbeidsrád for Lærerstuderende, á Islandi 1,—7. september 1972, lýsa yfir: Sú útfærsla islenzku landhelg- innar úr 12 sjómilum i 50, sem nú hefur átt sér stað frá hendi Is- lenzkra stjórnvalda, hefur fullan stuðning kennaranemanna. Við skorum þvi á rfkisstjórnir hinna noröurlandanna að styðja islenzku rikisstjórnina i þessu máli”. Páll H. Pálsson, forseti Kiwanishreyfingarinnar i Evrópu, Bjarnson, formaður Krabbameinsfélags Is- lands, og Eyjólfur Sigurðsson, forseti Heklu. Námsflokkar Hafnarfjarðar: Elsti nemandinn var 76 ára en sá yngsti 9 ára Klp-Reykjavik. Innan skamms taka til starfa Námsflokkar Hafnarfjarðar. Er þetta annað árið, sem þeir eru starfræktir, en þeir bjóða upp á kennslu i fjölda bóklegra og verk- legra greina. Klukkan fimmtán minútur fyrir sex á sunnudaginn var slökkvilið- ið á Akureyri kvatt að bænum Króksstöðum i öngulsstaða- hreppi. Hafði starfsfólk I Flu£- túrninum séð, að eldur myndi vera laus þar, en heimafólk á Króksstöðum var að taka upp kartöflur i hvarfi frá bænum. Tvö börn, annað þriggja og hitt fjögurra ára, voru inni i húsinu, og náðust þau naumlega út. Hafði annað þeirra hreiðrað um sig niðri i rúmi undir sæng, en slik ELDSVOÐI RAUÐALÆK VS. Reykjavik. 11. sept. Um hádegið i dag kom upp eld- ur i stórri, nýbyggðri hlöðu að Efri-Rauðalæk i Holtum. Undanfarna daga hefur heyi verið blásið inn i hlöðuna, og var orðið hátt i henni. Hlaðan varð skyndilega alelda. Slökkvilið kom á vettvang frá Hellu og Hvols- velli, ogfjöldafólks dreif aö úr ná- Klp-Reykjavi. I fyrrinótt brann ibúðarhúsið að Melbergi i Miðneshreppi til kaldra kola. 1 húsinu bjuggu ung hjón,Sveinn Filippusson og Stein- unn Magnúsdóttir ásamt 4ra ára gamalli dóttur sinni, Sigurrós, og misstu þau allar sinar eigur i brunanum. Eldsins varð vart um kl. 3 um nóttina. Þá vaknaði konan við reykjarlykt og vakti bóndann. Forstöðumaður Námsflokk- anna er Einar G. Bollason, kenn- ari, sem einnig er góökunnur iþróttamaður. Við snérum okkur til hans, og spuröum hann, hvern- ig náminu i námsflokkunum væri háttað og hve margir hefðu sótt eru oft viðbrögö barna, þegar þau verða vör við reyk eða annað óþægilegt andrúmsloft. Þaö var bóndi á næsta bæ, Fífilbrekku, sem bjargaði börnunum. Veggir ibúðarhússins voru hlaönir, en innvols allt úr timbri, og brann það allt, aö undan tekn- um kjallaranum. Afast. við ibúöarhúsiö er fiós og hlaða og tókst aö verja það hvort tveggja. Ofanritaðar upplýsingar eru allar fengnar hjá slökkviliðinu á Akureyri. AÐ EFRI- í HOLTUM grenninu. Þaðvai]dæltmiklu vatni inn i hlöðuna, og skemmdist mik- ið hey, bæði af vatni og eldi. Enn fremur eyðilagðist þak hlöðunn- ar. Um klukkan sextán i dag var enn verið að moka heyi út úr hlöð- unni, og ekki vitað, nema enn kynni að leynast eldur i þvi. Bóndi á Efri-Rauöalæk er Helgi Haraldsson. Var þá mikill reykur I eldhúsinu, en fólkinu tókst að klæða sig og barnið og forða sér út. Enginn simi var i húsinu og nær 2 kiló- metrar til næsta bæjar. Þangað fór Sveinn og hringdi i slökkvilið- ið i Sandgeröi, sem kom fljótlega á vettvang ásamt slökkviliöinu úr Keflavik. En þá var húsið orðið alelda og tókst engu að bjarga af búslóðinni. skólann á fyrsta starfsári hans. Einar sagði, að i fyrra hefðu nemendur verið 404 talsins, og heföi þaö verið meiri aðsókn en upphaflega hefði verið búizt við. Af þeim hefðu 110 sótt nám i gagnfræða- og landsprófsdeild og hefðu nokkrir verið útskrifaðir sem gagnfræðingar og fjöldinn allur tekið gagnfræðapróf i ein- stökum greinum. Nemendurnir heföu verið á öllum aldri, sá yngsti 9 ára, sem hefði lært frönsku og sá elsti 76 ára, Sveinn Guöbjartsson, vélstjóri, sem hefði lært spönsku og ensku. Einar sagði einnig, að vegna hins mikla áhuga fólks á námi i gagnfræöadeild hefði verið ákeðið að bjóöa upp á fullkomna gagn- fræðadeild i vetur með tveim bekkjum, 3. og 4. bekk. Þar yrðu kenndar allar greinar til gagn- fræðaprófs, bæði bóklegar og verklegar. Með tilkomu 3. bekkj- ar gæfist fólki, sem heföi tekið sér langa hvild frá skólabókum, kost- ur á að taka gagnfræðapróf á tveim árum, en þeir, sem hefðu betri undirbúningsmenntun, gætu lokið þessu á einu ári með þvi aö fara beint i 4. bekk. Með þessu gæti fólk, sem heföi veigrað sér við að setjast á skólabekk með 14 og 15 ára krökkum lokið námi, sem þaö hefði af einhverjum ástæöum oröiö aö hætta við á sin- um tíma. Að lokum sagöi Einar, að kennt yrði fimm kvöld vikunnar i húsi Dvergs h.f., v/Brekkugötu og að skólinn yrði settur þann 20. þ.m. Allar nánari upplýsirigar um skólann væri hægt að fá hjá Fræðsluskrifstofu Hafnarfjarðar, en þar og i öllum bókabúðum bæjarins yrði einnig hægt að fá upplýsingabæklingum skólann og þær greinar, sem kenndar yrðu i vetur. Sendiherra Kína afhendir trúnaðar- bréf sitt Nýskipaður sendiherra Kina Tung Chen afhenti i dag forseta tslands trúnaðarbréf sitt að viö- stöddum Einari Agústssyni utan- rikisráðherra. Siðdegis þá sendiherrann boö forsetahjónanna að Bessastöðum ásamt nokkrum fleiri gestum. Að gæta fengins fjár I þætti Einars Sigurössonar útgerðarmanns „Úr verinu”, sem birtist I Mbl. á sunnudag- inn var, segir m.a.: ,,Nú hefur Islenzka land- helgin verið færð út I 50 mflur, og er þetta mikill áfangi I hagsmunabaráttu þjóðarinn- ar. Tvo skugga ber þó á þetta annars svo mikilvæga mál, og það er deilan við aörar þjóðir um landhelgina og óttinn við, að tslendingar sjálfir hafi ekki skilning á og þroska til að um- gangast uppvaxandi nytja- fiska við strendur landsins, svo að stofninum veröi ekki eytt á örfáum árum. Sfldinni hefur veriö eytt. Það er ekki gaman að hafa verið sjávarútvegsráöherra og forstjóri Hafrannsókna- stofnunar tslands, þegar gengið var af tslandssfldinni dauðri. Og það veröur heldur ekkert gaman að hafa veriö i þessum embættum, þó svo að landhelgin hafi veriö færð út, ef það kæmi á daginn, að sam- timis hefði veriö gengið af þorskstofninum dauðum. Ing- var Hallgrimsson forstjóri Hafrannsóknastofnunarinnar nú segir, að á þremur árum deyi 97 þorskar af hverjum 100, og er þá átt við kynþroska fisk. Aflinn i ár hefur minnkað um 20% miðað við sama tima I fyrra, þegar tekiö er tillit til aukinnar sóknar — þess flota sem bættist við. Og það eru likur til þess, að sagan endur- taki sig næstu vertiö, — að aflamagnið aukist ekki þrátt fyrir stóraukinn flota, jafnvel minnki — og væri það hörmu- legt.” Seiðadrápið Þá segir Einar Sigurösson: „Fiskstofnunum stafar jafnvel meiri hætta af seiöa- drápi rækju- og humarbáta en veiði erlendra togara. Frægt er, þegar Guðmundur Guð- mundsson útgerðarmaður á tsafirði lýsti seiöadrápi rækjubátanna við tsafjarðar- djúp á aðalfundi Ltú i Vest- mannaeyjum I hittiðfyrra, þegar hann fullyrti og taldi sig geta sannað, að hver bátur dræpi þá seiði I hverjum róbri sem svaraði heilum togara- farmi af fullvöxnum fiski. Við lsafjarðardjúp eru nú 50-60 rækjubátar. Rækjan er nú orð- in þar svo smá, að hún er ab mebaltali innan við eitt gramm, pilluð. Tveir sjómenn voru teknir tali niður við höfn. Þeir höfðu verið á rækjubát, sem landaði I Sandgeröi, eins og allir rækjubátar sunnanlands. Þeir sögðust aldrei hafa getab hugsað sér annan eins viðbjóð og gegndarlaust seiðadrápið við rækjuveiðarnar og myndu ekki gera þaö fyrir nokkurn pening að fara á rækjubát framar. Þetta væri eins og ab drepa börnin sin. Frá Sand- gerði hafa róið yfir 30 rækju- bátar. Ingvar Hallgrimsson sagði við þann, er þetta ritar, að humartrollið væri litiö betra en rækjutrollið, þeir dræpu þar bara stærri seiði. 190 bátar fengu humarveiðileyfi I ár. Hér dugir ekkert annab en algjört bann við notkun veiðarfæra með jafnsmáum möskvum og rækju- og humartroll hafa. Þaö verbur þvi að banna þessa veiði al- gjörlega þó að mörgum kunni þykja hart. Rækjuveiði hefur verið bönnuð við Eldey, en þaö er sjálfsagt timabundið og verður leyft aftur næsta vor, kannski með einhverju kák- eftirliti. Það hefur oft verib vakin at- hygli á netaveiðum á hrygn- Framhald á bls. 12 Bæjarbruni í Eyjafirði UNG HJÓN MISSTU ALEIGUNA ( BRUNA - Þegar AAelberg í AAiðneshreppi brann til kaldra kola

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.