Tíminn - 12.09.1972, Side 5

Tíminn - 12.09.1972, Side 5
Þriðjudagur 12. september 1972 TÍMINN 5 Kvikmyndun í Brekkukoti Framhald af bls. 20.] Garðár og Álfgrim i bakariinu. Það sem mesta athygli vekur hjá leikmanni, er sú nákvæmni og vandvirkni, sem einkennir vinnu- brögðin við kvikmyndunina. Aft- ur og aftur er sama atriðið mvnd- að og var atriðið sem tekið var suður i Garði, orðaskak Alfgrims og fröken Gúðmundsen meðan þau ganga 10-20 metra spöl, t.d. tekið 12 sinnum. Vafalaust er full ástæða til slikrar vandvirkni, þvi að litið þarf að koma til, að upp- taka sé ónothæf, og má benda á að hljóðupptakan fer fram jafnóðum og getur flugvél eða annað hávaðatæki, auðveldlega skemmt upptöku. Ekki sakar að geta þess, að fleiri nota góða veðrið en myndatökumenn og meðan unnið var að upptöku þar á laugardag voru bændur að hirða af túnum og flytja i hlöður. örskammt frá kvikmyndunarstaðnum beljaði heyblásari og dráttarvél kom alltaf af og til með hey að honum og fylgdi henni mikill gnýr og skarkali, sem sennilega hefur átt sinn þátt i þvi hve oft þurfti að mynda. Það segir sig sjálft að slikum endurtekningum hiýtur að fylgja býsna mikið álag fyrir leik- endur og aðra. Eftir að hafa séð starfshætti og erfiðleikana, sem geta fylgt og fylgja óhjákvæmi- lega, svona störfum, öðlumst við öllu meiri skilning á þvi, að stundum er frá þvi sagt, að þessi eða hin kvikmyndastjarnan hafi lent i handalögmálum við kollega sinn eða leikstjóra. Hinsvegar héldu Brekkukots- menn vel stillingu sinni, þrátt fyrir margvisleg vandamál, voru hinir elskulegustu, hlógu og gerðu að gamni sinu. Þær virðast hafa hestaheilsu i þeim sálirnar. Þjóöleikhússtjóri matast meö plastáhöldum undir berum himni Boröin svigna undan krásunum. Svona fá Brekkukotsmenn mat sinn fram borinn. Happdrætti Hi Miðvikudaginn 11. september var dregið i 9. flokki Happdrættis Háskóla Islands. Dregnir voru 4.500 vinningar að fjárhæð 28,920,000 krónur. Hæsti vinningurinn, fjórir miljón króna vinningar, kom á númer 41958. Voru allir fjórir miðarnir seldir i Aðalumboðinu, Tjarnargötu 4. Eigandi eins miðans átti röð af miðum og fær þvi báða aukavinningana. 200,000 króna vinningurinn kom á númer 10231. Tveir miðar af þessu númeri voru seldir i ólafs- vik, sá þriöji á Laugarvatni og sá fjórði i Aðalumboðinu. 10,000 krónur: 186 - 282 - 1301 - 1360 - 2613 - 2823 - 3215 - 3384 - 4575 - 4584 - 5438 - 5530 - 5933 - 7136 - 8443 - 10552 - 12610 - 13421 - 17179 - 18076 - 20001 - 20620 - 20628 - 20744 - 21304 - 21956 - 22376 - 22704 - 23050 - 23330 - 25061 - 25278 - 27085 - 27884 - 28105 - 28287 - 33829 - 37205 - 38000 - 38979 - 43019 - 43523 - 43631 - 43783 - 44096 - 44656 - 45630 - 46089 - 46203 - 47400 - 48810 - 50337 - 50738 - 51736 - 51881 - 52125 - 52266 - 54468 - 54754 - 55821 - 56315 - 58443 - 58667 - 59227 - 59762. (Birtánábyrgðar) ,Þú ertsvinabest”, segir hún. Hann er á skóm, sem Garöar Hólm gaf honum Prúöbúin börn og Skjóni vib vatnspóstinn Kvenfólkiö var vel búiö I þann tiö og klæddi sig uppá þegar þaö brá sér I búöir Kvikmyndatökumaðurinn fylgir leikendum eftir og skriöur meö tól sin á teinum I ‘ 'tfer 'ía f: ; jiil ms immmkJr " jc i

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.