Tíminn - 12.09.1972, Side 13
Þriðjudagur 12. september 1972
TÍMINN
13
WIPAC
Þokuljós
Ryðfritt stál — 4 mismunandi gerðir
Ennfremur varagler og hlifðarpokar
fyrir þokuljós
Póstsendum um allt land
ARMULA 7 - SIMI 84450
m
Gagnfræðadeildir
verða starfræktar i Námsflokkum Hafn-
arfjarðar i vetur. Kennt verður námsefni
3. og 4. bekkjar.
Væntanlegir nemendur geta valið um að
taka gagnfræðapróf á einum eða tveim
vetrum.
Kennt verður 5 kvöld vikunnar, samtals 20 stundir,á viku.
Kenndar veröa allar greinar gagnfræöaprófs.
Kennsla fer fram i húsi Dvergs hf., Brekkugötu 2, og þar
mun skrifstofa Námsflokka Hafnarf jaröar einnig veröa til
húsa.
Innritun fer fram dagana 13/9—15/9 kl. 17-21 i Lækjar-
skóla.
Skólinn verður settur 20/9 kl. 20,00 i húsi
Dvergs hf.
Upplýsingar munu liggja frammi frá og
með 12. þ.m. á fræðsluskrifstofunni og i
bókabúðum bæjarins.
Allar nánari upplýsingar gefur forstöðu-
maður i sima 51792 eða 41228 (heima) og
fræðsluskrifstofa Hafnarfjarðar simi
53444.
Forstöðumaður.
Hvers vegna er
Skoda einn mesf
seldi bíllinn 1972 !
Því að, á sama Hma og aðrir sambærilegir bílar hafa
hækkað um allf að 40%, hefur Skoda aðeins hækkað
um rúmlega 15%.
Þannig hefur okkur tekist að tryggja viðskiptavinum
okkar stöðugra verðlag, ekki aðeins á bifreiðum heldur
líka á varahlutum.
Við viljum þess vegna vekja athygli á hinu hagstæða
verði á Skoda í dag — sem við því miður getum ekki
tryggt að haldist.
KAUPIÐ ÞVl SKODA STRAX — TVlMÆLALAUST
HAGKVÆMUSTU BlLAKAUPIN.
FRA KR.: 242.000-
TÉKKNESKA
BIFREIÐAUMBOÐIÐ
Á ÍSLANDI H.F.
AUÐBREKKU 44-66 SfMI 42600 KÓPAV061
SÚLUUUBOÐ A AKUREYRI: SKODAVERKSTÆÐI0 KALDBAKSG. 11 B SlMI 12520
’VcuxdeV
Þéttir gamla og nýja
steinsteypu.
SIGMA H/F
Bolholti 4,
simar 38718—86411'
Hálinað
erverk
þá hafið er
sparnaður
skapar
veromati
Samvinnnbankinn
Sólaóir
, HJÓLBARÐAR J
TIL SDLU J
FLESTAR
STÆRÐIR
A FÓLKSBfLA
ARMÚLA 7 SlMI 30501