Tíminn - 12.09.1972, Qupperneq 20
Lézt áður
en lent var
á Kefiavíkurflugvelli
í gærmorgun
KJ-Rcykjavik
Ein af yfir tuttugu farþegaþot
um. scm lentu á Kcflavikurflug-
vclli I gær, var DC 8 þota frá
Martin Air i Hollandi. en stuttu
fyrir Icndingu haföi maöur látizt
um borö i þotunni, og var lik hans
skiliö eftir á Keflavikurflugvclli.
Þota þessi, sem er i eigu hol-
lenzks leiguflugfélags, var á leiö-
inni frá Vancouver á Kyrrahafs-
strönd Kanada, til Amsterdam,
og hafði áætlað að lenda hér.
Meðal farþega voru þýzk hjón,
á leið heim til sin eftir sumarleyfi
i Kanada, en maðurinn lézt
skyndilega, áður en þotan lenti á
Keflavikurfiugvelli, skömmu fyr-
ir kl. átta.
Garöar llólm og Alfgrimur fyrir utan vcrzlun Gúömúnscns, scm cr: „alódýrasta verzlunin i bænum”.
(Timamynd: Gunnar)
FERFÆTLINGAR LEIKA
LÍKA í KVIKMYNDUM
Þ.B. - Rcykjavik.
Margt hcfur oröiö til þcss aö
tcfja Brekkukotsmenn. Veöriö
hcfur vcriö hcldur lciöinlcgt, cins
og landslýöur vcit og slysið
vonda, scm lagöi þrcnnt i rúmiö,
lafði lika fyrir. Engu aö siður
gcngur kvikmyndatakan vcl, og
nú mun vcra cftir rctt rúmur
hclmingur hcnnar. Mikill hluti
þcss, scm búiö cr aö taka, fór
fram innan dyra. svonúcrmikiö
i húfi, aö vcl viöri svo hægt vcröi
aö mynda scm mcst utandyra.
Agætt vcður var um hclgina og
notaöi kvikmyndafólkiö þaö
óspart.
A laugardag brugðu þau sér
suður i Garð, Alfgrimur og fröken
Gúömundsen og var ekki laust við
að dálitillar úlfúðar gætti i þeirra
viðskiptum þar, þvi að þá fór
fram myndun atriðisins, þar sem
hún finnur hann á heyloftinu i bóli
Garðars Hólms. Og ekki var laust
við að eitthvert rót kæmi á sálar-
lif beggja við þá fundi. Hún á
fjarska finum kjól og gljáandi
stigvélum, hann i lörfum, en með
skó söngvarans á fótum. Hún
heldur aö hann fyrirliti
sig vegna þess að hún sé rik
en hann fátækurr hann veit ekki
nema hann sé rikur og hún fátæk.
Hvað um það, — þrefi þeirra
suöur i Garði sl. laugardag lauk
með þvi, að hann hljóp heimleiðis
i Brekkukot á skóm Garðars, hún
hrópaði á eftir honum: „svina-
best” Þessar orðræður fóru fram,
eftir að þau voru bæði komin út af
heyloftinu og á leiö burt þaðan.
Við kvikmyndunina var notaður
merkilegur útbúnaður, teinar
einsog eimreiðarnar i útlöndum
þjóta eftir, en þó til muna minni.
Og i sað eimreiðar skreið eftir
þeim kvikmyndatökumaður með
vél sina og fylgdi ungmennunum
eftir. Og á bakviö hann var svo
heil hersing af fólki leikstjórar,
hljóðupptökumenn og fleiri, sem
við kunnum ekki að nefna.
Þrjú hlutverk til viöbótar voru
leikin i bakgrunni og fóru kýr
jafnmargar talsins með þau. Sá
var þó hængurá að þeim hætti að
að impróvisera, sem kallað er, og
höfðu að engu orö leikstjóra. Og
vegna þess að þær sinntu engum
fyrirmælum hvorki þýzkum né
islenzkum, brugðu allir nær-
staddir sér i gervi kúasmala. Við
þá tilburði kom fram margur
efnilegur kúarektor, og þar sann-
aðist, að i vinnu viö kvikmyndir
verða allir að vera til taks og
ganga i verkin sem gera þarf þó
er á engan hallað, að ógleymdum
leikstjóranum, sem vissulega lét
ekki sitt eftir liggja, þegar hlut
hundsins Frá Gljúfrasteini er
haldið fram, hann gakk vasklega
fram i baráttunni við listgleði
kúnna, en hætti til impróvisa-
sjóna eins og þeim. Framlagi
seppa var þó sá stakkur skorinn,
að Duna, dóttir húsbónda hans,
hafði hönd á hálsbandi hans.
Viðureignin við kýrnar var dýr-
legt sjónarspil, og ekki var hitt
siðra, sem mætti hlustum manns
hróp og köll á islenzku og þýzku
frá tvifætlingum, með allskonar
vaxtarlag og búnað, baul i kúm,
sem fékk góðar undirtektir úr
griðungagirðingu i grenndinni, og
smalahundslegir taktar og gá
hundsins frá Gljúfrasteini.
Hundurinn var þó ekki þarna
staddur vegna kúnna, heldur er
hann leikari og á að leika hund i
myndinni. Hann kann rullu sina
vel, og felst hún i þvi að hlaupa i
krakka, sem hætta sér yfir girð-
ingu. Viö þá girðingu er komið
fyrirskilti, sem á er ritað BANN-
AÐ AÐ FARA YFIR GIRÐING-
UNA 10 KR. SEKT, en i bernsku
gerði Alfgrimur þaö i fjáröflunar-
skyni að bregöa sér yfir girðing-
una og til baka aftur, án þess að
borga sektarféð, varð hann af
þessu stórauðugur eíns og geta
má nærri.
Sl. sunnudag mátti sjá margan
vel búinn mann og marga skart-
lega konu uppi i Gufunesi, þar
sem fólk var að spóka sig á
Laungustétt. Þar voru lika
prúðbúin börn og brúkunarhestar
fyrir vagni og reffilegur garpur
með sixpensara og tvo til reiðar.
Þarna var Garðar Hólm og Alf-
grimur, en annað atriðið, sem
tekið var á sunnudag, var um þá
Framhald á 5. siöu.
Evrópumeistaramótið:
Hestarnir voru eftir sig,
Eftir stutta stund hélt DC 8 þot-
an frá Keflavikurflugvelli, og fór
eiginkonan með þotunni héðan, en
lik mannsins verður sent flugleið-
is til Þýzkalands.
Á LEIÐ TIL
BYGGÐA
MEÐ FÉÐ
KJ-Reykjavik
Fyrstu fjallmenn þeirra Sunn-
lendinga, og Iiklcgast á landinu
öllu, eru nú á hcimleiö, og i kvöld
verður þeirra siðasti áningar-
staður áður en komiö er i byggð.
Þetta eru fjallmenn úr Arnes-
sýslu, sem annars vegar fóru allt
innfyrir Kerlingarfjöll, og hins
vegar inn i Arnarfell undir Hofs-
jökli.
Það eru fjallmenn úr Hruna-
mannahreppi, sem s.l. nótt gistu i
Svinárnesi, sem er austan Hvitár,
suð-austan frá Bláfelli. I kvöld
koma svo fjallmenn úr Gnúp-
verjahreppi og fleiri I Hólaskóg,
sem er siðasti áningarstaður i
óbyggðum.
Búizt er við þvi, að leitir hafi
gengið vel, þvi bjart hefur verið
að lita inn til öræfa undanfarna
daga.
A fimmtudaginn verður réttað i
Hrunarétt og Skaftholtsréttum. I
þeim siðarnefndu draga Gnúp-
verjar sundur fé sitt, og Flóa-
menn og Skeiðamenn taka fé sitt
úr safninu og reka það áleiöis I
Skeiðaréttir, þar sem réttað verð-
ur á fötudaginn að venju.
íslendingar næstneðstir
Einkaskcyti til Timans — St. Mor
itz i gær.
Flugfcrðin til Sviss varö
hcstunum, sem scndir voru héöan
á Evrópumeistaramótið i Sviss,
næsta erfið. i keppninni urðu is-
lcndingar fimmtu i rööinni, næst-
ncðstir, með (>!)!) stig.
Hækkað hefur í Þóris-
vatni um tvo metra
KJ-Rcykjavik
Stöðugt hækkar i Þórisvatni, og
cr það nú án vafa orðið stærsta
stöðuvatn landsins, og líklcga
óhætt að henda kennurum á, að
láta nemendur breyta staðreynd-
um þar að lútandi i landafræði-
bókum.
Vatnið var 571 meter yfir sjó, en
samkvæmt nýjustu mælingum er
yfirborð þess nú 573 metra yfir
sjávarmál, og hefur vatnsborðið
þvi hækkað um tvo metra á þeim
tæpa mánuði, sem liðinn er siðan
Köldukvisl var veitt i vatnið.
Þrátt fyrir að vatnsborðið hafi
hækkað, þá er vatnið enn ekki
orðið það vatnsforðabúr, sem
áætlað var, þvi að einhver mistök
ollu þvi, að frárennslisskurður,
sem sprengja átti undir vatns-
yfirborðinu heppnaðist ekki sem
skyldi. og er þvi ekki nema hálft
gagn af vatninu fyrir bragöið.
Einn hestanna, Dagur frá Núp-
um, slasaðist i bil á leið frá Ziirich
til St. Moritz og tók ekki þátt i
keppninni. Voru það mikil von-
brigði.
Þjóðverjar báru sigur úr býtum
með 1072 1/2 stig, og stigahæstur
allra hestanna varð Baldur frá
Kýrholti, sem er i eigu Þjóðverja.
Á uppboöinu var sjö þúsund
frankar, (hundrað og fimmtiu
þúsund krónur) hæsta boð i hest,
en engu boði var tekið. Eigi að
siður verða islenzku hestarnir
seldir eins og til stóð, enda ekki
leyfilegt að koma heim meö þá
aftur.
Hestamenn þeir, sem sóttu
Evrópumótið, hafa hið mesta dá-
lætiá islenzkum hestum, og hefur
enginn skuggi fallið á það álit,
sem þeir njóta, þótt þeir, sem
komu frá islandi beint á mótið.
færu halloka.
LR HEFUR UNDIR-
RITAÐ LEIGUSAMNING
— eigendur Iðnó ekki
Þ.B. Reykjavik.
Ekki var laust viö að leiklistar-
unnendur og velunnarar Leik-
fclags Reykjavikur væru orönir
smeykir um, að illt væri i efni
meö starfsemi fclagsins næsta
lcikár, þegar kvisaöist út, aö
leiguskilmálar fyrir Iönó væru
þvi um mcgn.
En það var ekki einasta áhuga-
fólk um leiklist, sem leizt ekki á
blikuna. Aðrir meira veraldlega
þenkjandi visuðu til veröstöðvun-
arlaganna og enn aðrir miklu ill-
kvittnari vilja halda þvi fram að
ráðamenn hússins heföu fengið
eignarumráðin með þeim hætti,
að þeim væri sæmst að fara vel
með þau og sjá sóma sinn I þvi aö
standa ekki þeirri menningar-
starfsemi, sem L.R. heíur uppi,
ekki fyrir þrifum.
Leikfélagiö mun hafa skrifað
undir samninginn, enda voru sýn-
ingar i Iðnó um helgina. Við höfð-
um samband við Guðmund Páls-
son og spurðum hann, hvort
leigusalinn hefði skrifað undir
samninginn. Guðmundur kvað
svo ekki vera, og var á honum að
skilja, að ekki hefði enn náðst i
aðalmenn i þeim herbúðum.
Lengstu lög verður að vona, að
þetta húsaleigumál leysist með
þeim hætti. að Leikfélagið verði
ekki knésett, svo langa og merka
sögusem þaðá að baki, og það fái
ráðrúm til þess að leysa hús-
næðismál sin á annan og hagan-
legri hátt en veriö hefur.