Tíminn - 20.09.1972, Blaðsíða 6

Tíminn - 20.09.1972, Blaðsíða 6
6 SUF — ÞINGIÐ Miftvikudagur 20. september 1972 Ályktun 14. þings SUF um flokksmal: Um helmingur flokksbundinna framsóknarmanna er í SUF 14. þing SUF minnir á stóran þátt samtakanna i flokksheildinni — nær helmingur flokksbundinna Framsóknarmanna eru félagsmenn SUF. Knýjandi nauðsyn er á endurnýjun i trúnaöarstöð- ur flokksins. Þar sé þess gætt að ungt fólk beri ekki skarðan hlut frá borði, eins og oft hefur gerzt að und- anförnu. Jafnan ber að tryggja sem virkast lýðræöi innan flokksins og áhrif hins almenna félagaá flokksstarfið. í ljósi framangreindra atriða leggur 14. þing SUF áherzlu á eftirfarandi: Flokksstarfið: 1) Starfsemi flokksskrifstofunnar verði endurskipu- lögð. Starfsaðstöðu þarf að bæta og fjölga starfs- liði. Skrifstofan komi á nánara sambandi við ein- stök flokksfélög og veiti þeim nauðsynlega fyrir- greiðslu og aðstoð. Fastaerindreki flokksins verði jafnan úr röðum ungs fólks. Settar verði fastar reglur um ráðningu framkvæmdastjóra meðal annars að hann verði að jafnaði ekki ráðinn til lengri tima en tveggja ára. 2) Starf Félagsmálaskóla Framsóknarflokksins verði aukið og stuttum námskeiðum um einstök þjóðfélagsmál fjölgað að mun. Reglulegt starf skólans nái jafnan til allra flokksfélaga, enda verði hluti af starfi fastaerindreka skipulagt í þessu skyni. 3) Blaðstjórnun Timans verði bætt. Ritstjórnin verði endurskipulögð og tekið til itarlegrar athugunar hvort ekki megi fækka ritstjórum. Eðlilegast er,að ritstjórar séu tveir og stýrði annar þeirra stjórn- málaskrifum en hinn fréttaskrifum og öðrum skrif- um i blaðið. Störf ritstjóra Timans skulu jafnan vera þeirra einu störf. Vandað verði mjög val á starfsmönnum Timans. Dreifingarkerfi blaðsins verði tekið til gagngerðar endurskoðunar. Stjórnmálaskrif blaðsins verði skeleggari en nú er. 4) Framsóknarflokkurinn haldi flokksþing á tveggja ára fresti. Nefndir starfi til undirbúnings að mál- efnadrögum, sem séu send út eigi siðar en einum mánuði fyrir þingið. Framkvæmdarstjórn og æðstu trúnaðarmenn flokksins séu kosnir beinni kosningu á flokksþingi. Skoðanakannanir: 14. þing SUF lýsir yfir stuðningi við skoðana- kannannir við val á framboðslista. Þingið bendir á, að framkvæmd skoðanakannana fyrir siðustu Al- þingiskosningar hafi ekki tekizt sem skyldi. Endur: nýjun hafi nálega engin orðið, m.a. vegna skorts á kynningu frambjóðenda. Þingið felur stjórn SUF að vinna að þvi, að þær reglunsem settar verða um skoðanakannanir,stuðli að endurnýjun á framboðs- listum. Sérstök áherzla verði lögð á kynningu frambjóðenda. Kosningaundirbúningur: 14. þing SUF bendir á, að undirbúningur kosninga er að ýmsu leyti úreltur innan Framsóknarflokks- ins. Þingið efast um gildi merkinga á kjörskrár og annarra bollalegginga um afstöðu kjósenda. Undirbúningi sé fremur beint að kynningu á stefnu og störfum flokksins i formi smærri funda og út- gáfu markvissra kynningarrita. FRAMKVÆMDASTJÓRN 0G MIÐSTJÓRN SUF A SUF-þinginu á Akureyri var kjörin ný fram- , kvæmdastjórn og miðstjórn samtakanna. 1 fram- kvæmdastjórninni eru 12 aðaimenn og 8 varamenn, en i miðstjórninni 5 mcnn úr hverju kjördæmi landsins auk framkvæmdastjórnarinnar. Framkvæmdastjórn og miðstjórn SUF eru skipaðar eftir töldum mönnum. Framkvæmdastjórn: 1. Elias S. Jónsson, formaður, Kópavogi. 2. Eggert Jóhannson, Selfossi, varaformaður. 3. Gunnlaugur Sigmundsson, Reykjavfk, ritari. 4. Sævar Sigurgeirsson, Reykjavik, gjaldkeri. 5. Halldóra Sveinbjörnsdóttir, Reykjavik. 6. Pétur Einarsson, Kópavogi. 7. Ólafur Ragnar Grimsson, Seltjarnarnesi. 8. Friðrik Georgsson , Keflavik. 9. Bragi Guðbrandsson, Reykjavik. 10. Atli Freyr Guðmundsson, Akranesi. 11. Guðbiartur Einarsson, Reykjavik. 12. Jóhann Antonsson, Dalvik Varastjórn. 1. Guðmundur Wium, Hveragerði. 2. Birgir Viðar Halldórsson, Reykjavik. 3. Friðgeir Björnsson, Reykjavik. 4. Ingvar Björnsson, Hafnarfirði. 5. Snorri Björn Sigurðsson, Skagafirði. 6. Guðmundur Birkir Þorkelsson, Laugarvatni. 7. Sveinn Herjólfsson, Reykjavik. 8. Baldur Óskarsson, Reykjavik. AAiðstjórn: Suðurland: Aðalmenn. Guðni Agústsson, Arnessýslu. Rúnar Guðjónsson, Rangárvallasýslu. Andri Hrólfsson, Vestmannaeyjum. Valur Oddsteinsson, V-Skaftafellssýslu. Pétur Kristjánsson, Arnessýslu. Varamenn. Sigmundur Stefánsson, Arnessýslu. Guðmundur Stefánsson, Arnessýslu. Pálmi Pétursson, Vestmannaeyjum. Guðmundur Sigurðsson, Arnessýslu. Emma Eyþórsdóttir, Arnessýslu. Austurland: Aðalmenn. Elias Snæland Jónsson, formaður SUF Hafliði Jósteinsson, Mývatnssveit. Hákon Hákonarson, Akureyri. Ingvar Baldursson, Akureyri. Björn Teitsson, Brún. Varamenn. Bjarni Aðalgeirsson, Þórshöfn. Niels Lund, Miðtúni, Kolbeinn Sigurgeirsson, Akureyri. Guðjón Baldursson, Akureyri. Valdemar Bragason, Dalvik. Norðurland-vestra: Aðalmenn. Björn Pálsson, V-Hún. Hilmar Kristjánsson, Blönduósi. Gisli Magnússon, Skagafirði. Sölvi Sveinsson, Sauðárkróki. Bogi Sigurbjörnsson, Siglufirði. Varamenn. Magnús Ólafsson, A-Hún. Hörður Ingimarsson, Sauðárkróki. Rögnvaldur ólafsson, Skagafirði. Jón Sigurbjörnsson, Siglufirði. Gunnar Sæmundsson, V-Hún. Vestfirðir: Aðalmenn. Ólafur Þ. Þórðarson, Súgandafirði. Eirikur Sigurðsson, Isafirði. Fylkir Agústsson, Isafirði. Sigurður Jónsson, Strandasýslu. Sigþór Ingvarsson, Patreksfirði. Varamenn. Indriði Aðalsteinsson, Skjaldfönn. Guðmundur Sæmundsson, Eyri, Kollafirði. Kristinn Valdimarsson, Núpi. Jón Alfreðsson, Hólmavik. Magnús Guðmundsson, Isafirði. Vesturland: Aðalmenn. Asgeir R. Guðmundsson, Akranesi. Kristinn Jónsson, Búðardal. Jónas Gestsson, Grundarfirði. Jón Eggertsson, Borgarnesi. Stefán Jóhann Sigurðsson, Ólafsvik. Varamenn. Þröstur Karlsson, Akranesi. Pétur Óðinsson, Akranesi. Guðmundur Egilsson, Borgarnesi. Guðbjartur Gunnarsson, Hjarðarfelli. Gisli Gunnlaugsson, Búðardal. Ileykjanes: Aðalmenn. Jóhann H. Jónsson, Kópavogi. Björn Björnsson Sigurður Geirdal, Kópavogi. Guðjón Stefánsson, Keflavik. Sigurður Einarsson, Kópavogi. Varamenn. Ólafur Guðmundsson Auðunn Snorrason, Kópavogi. Þórdis Eyjólfsdóttir. Róbert Geirsson, Kópavogi. Margeir Margeirsson Iteykjavik: Aðalmenn. Gunnar Gunnarsson. Gerður Steinþórsdóttir. Gunnar Ingi Jónsson. Pétur Sturluson. Hrafnhildur Guðmundsdóttir. Varamenn. Reynir Ingibjartsson. Rúnar Jóhannsson. Björn Björnsson. Björn Einarsson. Eyþór Eliasson. Jón Kristjánsson, Egilsstöðum. Sævar Kristinn Jónsson, A.-Skaftafellssýslu. Sigmar Hjelm, Eskifirði. Kristján Magnússon, Vopnafirði. Þórarinn Pálmason, Djúpavogi. Varamenn. Magnús Einarsson, Egilsstöðum. Sigurður Baldursson, Reyðarfirði. Sveinn Guðmundsson, Sellandi. Björn Guðmundsson, Breiðdalsvik. Hilmar Thorarensen, Eskifirði. Norðurland-eystra: Frá Aðalmenn. kvöldveröarboði Guðmundur Bjarnason, Húsavik. SUF.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.