Tíminn - 24.10.1972, Qupperneq 2

Tíminn - 24.10.1972, Qupperneq 2
TÍMINN Þriftjudagur 24 októbcr 1972 2 Electroniskar myndagerðarvélar frá Rudolf Hell í Þýzkalandi Ned-vélar: Klischograph K 150 m / einu neti 26 rasta. Kiischograph K 151 2. neta (Dual sereen) 24 og 32 rasta ásamt sogi (Vacuum Device) til aö halda plötunni sléttri á meðan hún grefur. Strikavél: Line Klischograph S 240 ásamt 16 filtur- um til litagreiningar. Fj. lina 183—244—344 Lineá / in. Varahlutir og efni er til í allar vélarnar. Skuröhnifur góöur m / sænsku blaði. Fræsari frá Binswanger c/o Kienle (BKI) mjög góöur, má fræsa litmyndir. Afstillingaborð. Tilboð óskast í framangreinda hluti, sem seldir verða í einu lagi eða hver fyrir sig. Nánari upplýsingar gefur Guðjón Einarsson hjá myndagerð Tímans, Sölvhólsgötu 12, sími 10295. Malning & Jarnvorur Laugavegi 23—Simar 11295 & 12876 — Reykjavík ARISTO léttir námið r ubifr eida stjórar SOLUM; Afturmunstur Frammuostur Snjómunstur BARÐINNHF. ÁRMÚLA 7. REYKJAVlK. SÍMI 30501. Með aukinni stærðfræðikennslu og vaxandi kröfum nútíma tækniþjóðfélags er sérhverjum námsmanni nauðsyniegt að vera búinn fuil- komnum hjálpargögnum við námið. Aristo reiknistokkurinn er gerður fyrir náms- fólk með kröfur skólanna í huga. Aristo reiknistokkur á heima í hverri skóla- tösku. PENNAVIÐGERDIN Ingólfsstræti 2. Sími 13271. Bréf frá lesendum (JJAFIH p:ku yrður GEFNAR, BÆNDUR. begar Björn Matthiasson hag- fræðingur með meiru er búinn að kenna bændum að búa á mölinni með ströndum fram, og kaupa BERU Rafkerti Glóðarkerti landbúnaðarvörur frá Danmörku til þess að fæða sig og fjölskyldur sinar, kveður hann þá með þess- um vinsamlegu orðum: ,, Allir Islendingar hljóta að vilja bændum vel, arftökum Bjarts i Sumarhúsum.” Landbúnaðurinn gegnir þýð- ingarmiklu hlutverki við að halda landinu byggðu, þótt framleiðslu- geta þessa atvinnuvegar sé ekki sem skyldi. Ég hélt nú að það hefði komið fram i greinum Björns Mathhias- sonar, að bændur væru of dugleg- iraðframleiða, enda aldrei fram- leitt neitt svipað og tvö siðastliðin ár. Svo er annað allnýstárlegt, eru bændur nú allt i einu orðnir arf- takar Bjarts i Sumarhúsum? Með einfaldari orðum, er hann nú orð- inn íorfaðir þeirra? Ekki minnist ég þess, að hafa heyrt meiri svivirðingu skellt á islenzka bændur og skyldi langt til annars sliks. Liklega eru það einu kynnin, sem Björn hefur af bændum, skripamyndin, sem sýnd er af þeim á fjölum Þjóðleikhússins Fix-So fatalímið auöveldar viögeröina. Sparið tíma og fyrirhöfn. Notiö Fix-So. Fix-So þolir þvott. Póstsendum. þessa dagana, og er þá ekki á góðu von. bað sannast þarna af likur sæk- ir likan heim. Um það leyti, sem Halldór Lax- ness skrifaði „Sjálfstætt fólk” sendi hann bændum landsins þá spaklegu búfræði, að v-sitalan mundi lækka um 40 stig, ef allt sauðfé á fslandi dræpist. Hann lét heldur ekki þar við sitja, heldur sýndi þeim Bjart i Sumarhúsum, sem missti allt féð sitt úr hor og flosnaði svo upp af þessu öræfa- koti sinu. Ég hef aldrei efast um, að þessi saga er það mesta nið, sem skrifað hefur verið um is- lenzka bændur frá upphafi. Þessi sjálfstæðishetja, sem alltaf er með þetta fimbulfamb á vörunum lætur neyðasig til þess aðgiftast Rósu, sem gengur með barn ann- ars manns. Enda er það fyrsta verk Bjarts brúðkaupsnóttina að lumbra á brúðinni. Sjálfsagt verður það fastur liður i brúð- kaupum framtiðarinnar að flengja brúðina með þeim um- mælum: „þetta gerði Bjartur i Sumarhúsum,” svo oft er vitnað i þetta skurðgoð nútimans. Ég held að rauðsokkuval- kyrjurnar okkar hefðu átt að fjöl- menna i brúðkaupið hans Bjarts i Sumarhúsum með eitthvað gott í hendinni og hjálpa aumingja Rósu, til þess að lumbra á karl- ófétinu, sem þarna er sett á svið af nóbelskáldinu. Það væri nær en að vera að leiða kvigu udpí á Akranesi. siálf- sagt til litils gagns. Það er ekki svo að skilja, þetta er að verða tizka að sýna á leik- sviði, það sem sýnt er á kvik- myndatjaldinu, og er ekki langt að minnast, er leikritið „Hárið” var sýnt á sviði, að þar var fólkið i nýju fötunum keisarans. Ekki eru heldur mörg ár siðan Háskólabió sýndi þegar verið var að flengja Járnskvisuna. Ég legg nú til að arftökum Bjarts i Sumarhúsum, þeim Halldóri Laxness og Birni Maithiassyni verði byggð eyði- býlin kringum Reykjavik, Viðey, Engey og Korpúlfsstaðir, til þess að sýna hvernig á að búa, það gæti verið einn liður i afmæli landbúnaðarins 1974. Svo finnst mér ekki vonlaust, að Flóamenn væru til með að byggja þeim höfuðbólið Vola, sem var kirkjujörð frá Hrayngerði, en er nú þvi miður i eyði, ein af mörg- um. Ingólfur Arnason (sem ekki var til). BÍLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA s>mm> SeVDIBILASTOÐIU HT EINGÖNGU GÓÐIR BÍLAR

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.