Tíminn - 24.10.1972, Qupperneq 3

Tíminn - 24.10.1972, Qupperneq 3
Þriftjudagur 24 október 1972 TÍMINN 3 Kosningasamstarf í stað sameiningar Á flokks|)iugi Alþýftuflokks- ius var þaft samþykkt að til- lögu Gylfa 1J. Gislasonar, aft fresta sameiningu Alþýftu- flokksins vift Samtök frjáls- lyndra óg vinstri inanna fram á næsta kjörtímabil en stefna aft kosningabandalagi þessara flokka vift næstu kosningar. Alþýftuflokkurinn mun þvi starfa áfram. hvaft sem sam- starfi viö Samtökin liftur og þau þá aft sjálfsögftu einnig. Um vandkvæfti á sam- einingu flokkanna sagfti Gylfi m. a.: „Stefna nýs flokks er jafnan v a n d m ó t u ft. m a r g s k o n a r skipulagshættir koma til greina, ekki hvaft sizt vegna þess, aft liuginyndir hafa verift uppi um þaft hér á landi og aniiars staftar, t.d. meftal ungs l'ólks, aft þaft skipulag, sem tiftkazt hefur á stjórn- niálaf lokkum i lýftræftis- l ikjum, sé aft ýmsu leyti orftift úrelt og ekki lengur i sam- ræmi vift nútima þjóftfélags- lia'tti. I>ess vegna urftu vift- ræftuuefndirnar sammála um, aft mifta skuli framkvæmd sameiningarinnar vift næstu almcnnar kosningar og engu slegift föstu um þaft, hvernig skipulag nýs flokks ætti aft vera. I>aft styftur og þá hug- mynd, aft ákvefta ekkert um þaft á þessari stund, aft ckki er enn vitaft, livafta stjórnmála- iifl efta einstaklingar kunna aft vilja fylkja sér undir merki slikrar sameiningar, en endanlegt skipulag nýs flokks lilýtur aft sjálfsögftu aft vera koinift undir þviV l>annig liefur sameiningar- málinu verift slegift á frest en stefnt aft kosningabandalagi Alþýftuflokksins og Samtaka Irjálslyiidra og vinstri manna vift næstu alþingiskosningar. Spjöld sögunnar Til fróftlciks má geta þess, aft uppliaf Alþýftubandalags- ins var einnig meft þessum liætti. I>á klauf Málfundafélag .1 a f n a ft a r m a n n a A1 þý ft u - llokkinn og stofnafti undir forystu llannibals Valdimars- sonar og l''innboga Kúts til kosningabandalags vift Sósia- lislaflokkinn og nefndu Al- þýftuhandalag. llannibal og félagar virtust una sr hift bezta i þessu kosn- ingabandalagi tvcggja stjórn- málaafla, þar til sameining þeirra átti sér staft og Alþýftu- handalagift var gcrt aft stjórn- málaflokki. Sú sameining kostafti klofning og tilurft nýs stjórnmálaflokks, sem nú stefnir aft kosningabandalagi voft Alþýftuflokkinn i gamla Alþýftubandalagsstilnum ineft sameiningi siftar i huga. Deilan harðnar Nú virftist scm aft harftna fari i landhelgisdeilunni vift Breta og körfur útgerftar- manna i Bretlandi um her- skipavernd á islandsmiftuin verfta nú æ háværari. I.jósa- foss var rekinn frá Grimsby, og félagsmálaráftherra hefur núsentöllum hafnarstjórum á tslandi beiftni um aft þjónusta ekki aftstoftarskip brezkra landheigisbrjóta. Uiklegt má þó telja, aft enn ein tilraun verfti gerft til þess aft ná hráftabirgftasamkomulagi við Breta og Vcstur-l>jóftverja ,en endanleg ákvörftun hefur enn ekki verift tekin um franthald sam ningaviftræönanna. i „Fishing News”, málgagni togaraeigenda i Bretlandi,er skýrt frá þvi, aft brezkir tog- araskipstjórar séu aft missa kjark til aft veifta á islands- miftum án herskipa verndar. Hefur hlaftift þaft eftir einum Framhald á bls. 12 Fyrstimjólkur dagurinn hér á landi Krl-Keykjavik í dag er fyrsti mjólkurdagurinn haldinn hérlendis. Erlendis hafa a I þj ó ft a s a in t ö k m j ó 1 k u r - iftnaðarins efnt til sérstaks kynningardags fyrir mjólk og mjólkurvörur um nokkurra ára skeift, en islendingar eru ekki þátttakendur i þessum alþjófta- samtökum og liala ekki verift aftilar aft alþjóftlega mjólkur- deginum. llinn islenzki mjólkur- dagur er þvi algerlcga sjálf- stæftur. Á aðalfundi Mjókurtæknifélags tslands i fyrra var ákveðið að halda þennan mjólkurdag og i þvi sambandi leitað til nokkurra 1 aðila um undirbúning hans. Mjólkurtæknifélag tslands, Famleiðsluráð landbúnaðarins, Osta- og Smjörsalan s.f. Mjólkursamsalan i R.vik og Uppl.þjónusta landbúnaðarins tilnefndu i nefnd til að annast þennan dag þá Grétar Simonar- son, Pétur Sigurðsson, Óskar H. Gunnarsson, Odd Helgason og Inga Tryggvason. Hefur nefndin haft allan veg og vanda af undirbúningnum. Á fundi sem nefndin hélt i gær með fréttamönnum, kom fram,að þessi fyrsti mjólkurdagur verður einkum helgaður kynningu á skyri, hinum alíslenzka rétti, og eins hefur nefndin gengizt fyrir gerð hálftima langrar kvik- myndar, sem nú er nær fullgerð, og var meginefni hennar sýnt i sjónvarpinu á sunnudagskvöld. Til kynningar á þjóðar- réttinum, skyri, hefur verið gerður bæklingur sem geymir upplýsingar um gerð skyrs, efna- innihald og notkun. Þá er einnig efnt til verðlaunasamkeppni um uppskriftir að skyrréttum og notkun skyrs i matargerð. Fyrir beztu uppskriftirnar verða veitt fimm verðlaun. Hin fyrstu verða ferð til Kanarieyja fyrir tvo hinn 18. janúar n.k. , en hin eru frystikistur. Vonandi verða viðbrögð húsmæðra og annarra, sem við matargerð fást, góð við þessari samkeppni svo fjölbreytni skyrrétta geti aukizt fyrir tilstilli hennar. Kannski hætta tslendingar bráðum að hlægja að að- ferðum Bretanna á skyri, er þeir voru hér a striðsárunum og reyndu allar leiðir, sem þeim þóttu færar, til að matreiða það, þ.á.m. að steikja það. Þessum skyrbæklingi verður dreift á mjólkursölustöðunum og fylgir hverjum þeirra eyðublað til notkunar fyrir keppendur. I framhaldi af þessu er rétt að geta þess, að i dag kemur á markaðinn herjaskyr frá mjólkursam- sölunni. Verður það i sams konar ilátum og hrærða skyrið, sem nú fæst, þ.e. minni gerðin. Skyr er nú orðið éitt af fáum orðum is- lenzkum, sem eru alþjóðleg og situr þar við sama borð og Geysir og saga. Hver minnist lika ekki frásagna fjölmiðla af skyráti vinar okkar, Bobby Fischers, i sumar? Fjölbreytni i vinnslu mjólkur- vara vex stöðugt hér á landi. Eru nú á boðstóum 62 tegundir og stöðugt bætist i hópinn. Bláberja- skyrið er yngst á markaðnum i dag, en fyrir skömmu hófst fram- leiðsla á 3 tegundum af balkönzkum rétti, þar skrifað youghurt. Ekki hefur orðiö enn verið islenzkað af visum, eða ný- yrði gert fyrir það, en á fundinum kom fram, að nauðsynlegt væri að stafsetja það upp á islenzku og skrifa þá jógurt.sem væri kven- kyns og beygðist eins og jurt. Eins hefur orðið júgurft komið fram sem nýyrði. Það hefur þann kost, að likjast mjög upphaflega orðinu, falla að islenzku beygingarkerfi kvenkynsorða og hafa auk þess i sér fólgna hluta tvegga islenzkra orða, sem koma við sögu, þ. e.júgurs og afurða. Á lslandi eru nú starfrækt 19 mjólkursamlög. Árið 1971 tóku þau á móti 105 milljón kg. mjólkur frá rösklega 3600 fram- leiðendum, eða um 30 þúsund kg að meðaltali frá hverjum fram- leiðanda. Þess má geta að sam- bærilegar tölur frá hinum Norðurlöndunum eru 20 þús. kg i Noregi, 31. þús. i Sviþjóð, og um 43 þúsund kg i Danmörku, sem er eitt mesta mjólkurframleiðslu- land i heimi. tslenzkur land- búnaður virðist þvi ekki eins smár i sniðum og margir vilja láta , einkum sé þess gætt að flestir bændur stunda annars konar búskap samhliða mjólkur- framleiðslunni. Starfsmenn mjólkursam- laganna á tslandi eru um 460, en auk þeirra starfa um 100 bil- stjórar við akstur til samlaganna, en laun þeirra og flutnings- kostnaður mjólkur eru tekin af mjólkurverðinu sem reiknað er bændum. Það er þvi i raun réttri 5-10% lægra en grundvallartölur segja til um. Á siðustu árum hafa verið teknir upp tankflutningar á mjólk til mjólkurbúanna Ná þeir nú til ca. 40% af framleiðslunni og innan margra ára verða þeir búnir að ná til flestra samlags- svæða. Þessi aðferð er trygging fyrir betri meðferð mjólk- urinnar, og léttir mjög miklu erfiði af bændum og bilstjórum. t skýrslu um framleiðslu Gömul mynd af skyrgerft. Skyr er alislcnzkur þjóftarréttur, og cr eitt af fáum orðum i íslenzku sem er alþjóftlegt. mjólkursamlaganna undanfarin tvö verðlagsár kemur m.a. fram, að innvegin mjólk jókst s.l. ár sem nær til 1. sept, um 4,1%, en á sama tima minnkaði smjörfjallið um 34,7%. Neyzla osta hefur farið mjög vaxandi á þessu timabili. t lok fundarins var frétta- mönnum svo boðið upp á gnægðir mjólkurrétta, og voru þeir hver öðrum betri. Sérstök ástæða er til að vekja athygli á berjaskyrinu, sem hlýtur að eiga eftir að verða vinsælt. Fjölbreytnin var einnig mikil, en hún miðar m.a að þvi, að gera eitthvað fyrir alla, svo að sem flestir geti notið þessarar hollu fæðu i þvi formi, sem þeim likar bezt. Á s.l. ári er áætlað að nýmjólkurneyzla Islendinga hafi numið ca 270 ltr. á hvert manns- barn. Ostnotkun nam 5,5 kg. á mann, en fyrir l'áum árum var sú tala innan við 3 kg. Þær þjóðir sem mest nota af ost snæða ár- lega 12-15 kg. á hvern mann. Kirkjuþing hófst á sunnudaginn SB-Reykjavik Kirkjuþing var sett á sunnu- daginn i Hallgrimskirkju, að undangenginni guðsþjónustu, þar sem sr. Pétur Sigurgeirsson, vigslubiskup prédikaði. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup, sem er forstjóri kirkjuþings, setti þingið I safnaðarsal kirkjunnar. Viðstödd þingsetninguna voru Ólafur Jóhannesson, kirkjumála- ráðherra og frú. Að lokinni setningarathöfninni var kosið i kjörbréfanefnd . t gærmorgun kl. 10 hófst siðan Frá guðsþjónustu i upphafi kirkjuþings. Sr. Pétur Sigurgeirsson, vigslubiskup I prédikunarstóli. (Tfma- mvnd GE) annar fundur og voru þá fýrst kosnir tveir varaforsetar þingsins, þeir sr. Eirikur J. Eiriksson á Þingvöllum og sr. Gunnar Árnason Kosnir voru þingskrifarar, skipað i sæti og kosnar fastanefndir, sem eru tvær, löggjafanefnd og alls- herjarnefnd. Siðan flutti forseti Kirkjuráðs, sem er biskup skýrslu um störf ráðsins frá siðasta kirkjuþingi 1970. Siðdegis i gær var fundi haldið áfram og lágu þar fyrir fjögur mál. 1. Frumvarp til breytinga á þingsköpum kirkjuþings. Fram- sögumaður er sr. Bjarni Sigurðs son. 2. Tillaga til þingsályktunar um guðfræðinám, Framsögu- maður er Þórarinn Þórarinsson, fyrrum skólastjóri. 3. Frumvarp um veitingu prestakalla. Fram- sögumaður er biskup og 4,Frum- varp um sóknarnefndir. Fram- sögumaður er biskup. Kirkjuþing sitja 15 fulltrúar sem kjörnir eru i kjördæmunum og sjálfkjörnir eru biskup og kirkjumálaráðherra. Samkvæmt lögum þingsins má það standa yfir i hálfan mánuð. 35 af 45 á 2 dögum Það má til tiðinda teljast, að Þórður frá Dagverðará seldi 35 málverk sin á sýningunni i Hamragörðum á fyrstu tveim dögunum. Alls eru fjörutiu og fimm myndir á sýningu hans.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.