Tíminn - 24.10.1972, Qupperneq 4

Tíminn - 24.10.1972, Qupperneq 4
4 TÍMINN Þriðjudagur 24 október 1972 .Við velíum mmtal ' það borgar sig ■v - • PUníal - OFNAR H/F. Síðumúla 27 . Reykjavík Símar 3*55-55 og 3-42-00 TIL SÖLU um mánaðamótin: Frambyggðir rússajeppar UAZ 450 1. Arge-rð (hús) ’71 BMC dieselvél og sambyggður kassi, Volgudrif, sæti f.S, klæddur að framan, ókeyrður. Verð 400 þús.... 2 .. Arg. ’07 original með Volguvél, klæddur og með sæti f. 14, afar vel við haldið. Verð 250 þús. Útvörp eru i báðum og talstöð getur fylgt örðum, — göðir greiðsluskilmálar. Semja ber við Gisla Ól. Pétursson, s.42462 (e.h.), Box*.36, Kópavogi. w Félag járniðnaðar- manna Félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 26. okt. 1972 Félagsheimili Kópavogs, niðri. Dagskrá: 1. Félagsmál 2. Málefni á 32. þingi A.S.Í. 3. Önnur mál. Mætið vel og stundvislega Stjórn Félags járniðnaðarmanna Kl. 8.30 e.h. wmmimk Krá áramótum hafa verið skráðar á götuna 5333 bifreiðar, þar af 4329 nýjar. Þessi mynd er tekin fyrir skömmu, þcgar verið var að skipa i land nokkrum nýjum bifreiðum. (Timamynd GE) 5333 bifreiðar á göt- una fró áramótum Á timabilinu 1. janúar til 1. september 1972 hafa verið fluttar til landsins 5333 nýjar eða notaðar bifreiðar. Þar af eru 4329 nýjar fólksbifreiðar og 524 notaðar, en þar eru meðtaldar bifreiðar, sem keyptar hafa verið af Sölunefnd varnarliðseigna. A timabilinu janúar—júni var mest keypt af nýjum fólksbifreið- um, eða 3144. A timabilinu júli—september vor keyptar til landsins 1185 bifreiðlr, og er Volkswagen þar fremstur i flokki með 594 i allt. Þá voru fluttar til landsins 173 Beztu bifreiðakaupin VOLGA fólksbifreið nýjar sendibifreiðar og auk þess 20 notaðar, þar af voru 5 aðfluttar frá Keflavíkurflugvelli. Nýjar vörubifreiðar voru þrem færri en sendibifreiðarnar, eða 170 en not- aðar vörubifreiðar voru samtals 62. Af annars konar bifreiðum, þ.e.a.s. lögreglubifreiðum, sjúkrabifreiðum, sorphreinsun- arbifreiðum, borunarbifreiðum og fl. voru fluttar inn 55, af þeim eru flestar slökkvibifreiðar eða 20 talsins. Til gamans birtum við hér skrá yfir þær tegundir bifreiða, sem mest hefur komið af til landsins og þegar er búið að skrá á göt- una: Fólksbifreiöar Tegund Fjöldi Volkswagen................594 Ford......................417 Fiat......................360 Toyota....................280 Volvo.....................268 Sunbeam...................256 Skoda.....................250 Saab..................... 232 Land Rover................225 Moskvitch ...............213 Sendibifreiðar Moskvitch ...............50 Volkswagen...............41 Ford.....................37 Vörubifreiðar Mercedes-Benz............49 Scania...................45 Volvo....................33 Ný hljómplata væntanleg ERl-Reykjavik Næstkomandi miðvikudag mun hljómsveitin Icecross halda til plötuupptöku i Kaupmannahöfn. Plötuna hyggjast þeir félagar sjálfir gefa út og miða við markað erlendis. Þar af leiðandi eru text- ar allir á ensku, en þeir eru allir eftir hljómsveitarmennina sem og lögin. Hljómsveitin hefur leik- ið i Kaupmannahöfn i sumar, m.a. i Revolution, og verið vel tekið. Meðlimir Icecross eru þrir tals- ins: Axel Einarsson, Ómar Óskarsson, og Asgeir Óskarsson og sagði Ómar fréttamanni, að platan ætti að koma út fyrir jól. OHNS-MANVILLE glerullareinangrun ♦♦♦♦♦• ♦♦♦♦♦• Verð krónur 383,143,00 Innifalið í verðinu ryðvörn og öryggisbelti Góðir greiðsluskilmálar Biireiðar & Landbúnaðarvélar hí. ♦♦♦•♦♦ ♦•♦••• ♦♦♦•♦♦ ♦♦•♦•♦ •••♦♦• ♦♦♦•♦♦ er nú sem fyrr vinsælasta og örugglega ódýrasta glerullar- einangrun á markaðnum í dag. Auk þess fáiS þér frían álpappír með. Hagkvæmasta einangrunarefnið í flutningi. Jafnvel flugfragt borgar sig. M U N I Ð í alla einangrun Hagkvæmir greiSsluskilmálar. Sendum hvert á land sem er. •♦♦♦♦♦ •♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ :::::: •••♦♦♦ ♦•♦•♦♦ ♦♦••♦♦ •♦♦♦♦♦ •♦•♦•♦ •♦••♦♦ •••♦♦♦ /■ - . f'/ M Æ/ /■ ! if, »♦♦♦♦ ►♦♦♦♦ Biirei JON LOFTSSON HE Hringbraut 121 ® 10 600 Glerárgötu 26. Akureyri. Sími 96-21344 SudurlandsbrauÞ 14 - Reykjavík - Sími 38600

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.