Tíminn - 24.10.1972, Síða 12
t
12
TÍMINN
Þriöjudagur 24 október 1972
llll
er þriðjudagurinn 24. október 1972
Heilsugæzla
Slökkviliö og sjúkrabifreiðar
fyrir Reykjavik og Kópavog.
Simi 11100.
Sjúkrabifreið i Hafnarfirði.
Simi 51336.
Slysavarðstofan i Borgar-
spitalanum er opin allan
sólarhringinn. Simi 81212.„
Tannlæknavakt er i Heilsu-
'verndarstöðinni, þar sem
Slysavarðstofan var, og er op-
in laugardag og sunnudag kl.
5-6 e.h. Simi 22411.
Lækningastofur eru lokaðar á
laugardögum, nema stofur á
Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h.
Simi 11360 og 11680. — Um
vitjanabeiðni visast til helgi-
dagavaktar. Simi 21230.
Kvöld/ nætur ðig helgarvakt:
Mánudaga- fimmtudaga kl.
17.00-08.00. Frá kl. 17,00 föstu-
daga til kl. 08.00 mánudaga.
Simi 21230.,
Apólek Hafnarfjaröar er opiö
alla virka daga frá kl. 9-7, á
laugardögum kl. 9-2 og á
sunnudögum og öðrum helgi-
dögum er opið frá kl. 2-4,
Afgreiöslutimi lyfjabúöa i
Iteykjavik. A laugardögum
veröa tvær lyfjabúðir opnar
frá kl. 9 til 23 og auk þess verð-
ur Arbæjar Apótek og lyfjabúð
Breiðholts opin frá kl. 9 til 12.
Aðrar lyfjabúðir eru lokaðar á
laugardögum. A sunnudögum
helgid. og alm. fridögum er
aðeins ein lyfjabúð opin frá kl.
10 til kl. 23. A virkum dögum
frá mánudegi til föstudags eru
lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til 18.
Auk þess tvær frá kl. 18 til 23.
Kviild og hclgarvörziu i
Iteykjavik vikuna 21. til 27.
október annast, Lyfjabúðin Ið-
unn og Garðs Apótek. Sú lyfja-
búð sem fyrr er nefnd annast
ein vörzluna á sunnudögum
helgid. og alm. fridögum,
einnig næturvörzlu frá kl. 22
að kvöldi til kl. 9 að morgni
virka daga, en til kl. 10 á
sunnud. helgid. og alm. frid.
Næturvarzlan i Stórholti 1.
hefur verið |ögð niður.
Ónæmisaðgerðir gegn mænu-
sótt, l'yrir fullorðna, fara fram
i Heilsuverndarstöð Iteykja-
vikur á mánudögum kl. 17-8.
Stapafell kemur væntanlega
til Bergen i dag, fer þaðan til
Seyðisfjarðar. Litlafell er i
oliuflutningum á Faxaflóa.
Skipaútgerö rlkisins. Esja
kom til Reykjavikur i gær-
kvöldi úr hringferð að austan.
Hekla er á Austfjarða-höfnum
á norðurleið. Herjóiíur íer frá
Vestmannaeyjum kl. 21.00 4
kvöld til Reykjavikur.
M/S ESJA fer vesturumland i
hringferð laugardaginn 28.
október. Vörumóttaka þriðju-
dag, miðvikudag, fimmtudag
og föstudag til Vestfjarða-
hafna, Norðurfjarðar, Siglu-
fjarðar, Ólafsfjarðar og Akur-
eyrar.
Félagslíf
Siglingar
Skipadeild SiS. — Arnarfell
losará Vestfjarða-'höfnum fer
þaðan til Akureyrar. Jökulfell
fer i dag frá Rotterdam til
Reyðarfjarðar. Helgafell fer
væntanlega i dag frá Sfax til
Landskrona. Mælifell fer i
dag frá Reyðarfirði til Akur-
eyrar, Sauðárkróks og Faxa-
flóa. Skaftafell fór frá Ceuta i
gær á leið til Patras og
Pireus. Hvassafell er i Kotka,
fer þaðan til Svendborgar.
Kvenfclag Óháöa safnaöarins.
Fundur fimmtudaginn 26. okt.
i Kirkjubæ. Sýnd verður kvik-
mynd.Fjölmennið. Stjórnin.
Félagsstarf eldri borgara
Langholtsvegi 109 til 111.
Miðvikudaginn 25. október
verður opið hús frá kl. 1.30 eft-
ir hádegi. Gömlu dansarnir
hefjast kl. 4 e.h. Fimmtudag-
inn, 26. október hefst handa-
vinnan og félagsvistin kl. 1.30
e.h.
Kvenfélag Háteigssóknar
heldur basar 7. nóv. n.k. i Al-
þýðuhúsinu við Hverfisgötu.
Þeir sem vildu gefa muni á
basarinn, vinsamlegast hafi
samband við eftirtaldar
konur:
Guðrún — 15560
Hrefna — 23808
Pála- 16952
Sigrún — 33083
Einnig er tekið á móti basar-
munum sunnudaginn 5. nóv.
milli klukkan 2 og 5 í Sjó-
mannaskólanum.
.ludo,æfingatimar i Skipholti
21, inng. frá Nóatúni. Mánu-
daga, þriðjudag, fimmtudaga
kl. 6.45 s.d. Laugardaga kl.
2.30 e.h. Kvennatimar mið-
vikudag kl. 6-7 s.d., laugar-
daga kl. 1.30 til 2.15 e.h.
Drengjatimar á þriðjud. kl. 6
s.d. Uppl. i síma 16288 á
ofanskr. tima. Judofélag
Reykjavikur.
Minningarkort
Minningarspjöld lláteigs-
kirkju eru afgreidd hjá Guð-
rúnu Þorsteinsdóttur Stangar-
holti 32. Simi: 22501, Gróu
Guðjónsdóttur Háaleitisbraut
47, Simi: 31339, Sigriði
Benonisdóttur Stigahlið 49,
Simi: 82959 og bókabúðinni
Hliðar Miklubraut 68.
Dalamenn
Aöaltundur Framsóknarfélags Dalasýslu
veröur haldinn að Ásgarði sunnudaginn 29.
október og hefst klukkan þrjú.
Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjóruin.
Árnesingar
Aðalfundur Framsóknarfélags Árnessýslu
verður haldinn miðvikudaginn 1. nóvember
klukkan 21.30 i Framsóknarsalnum Eyrar-
vegi 15, Selfossi. Dagskrá: 1. Venjuleg aðal-
fundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á kjördæm-
isþing. önnur mál. 4. Ágúst Þorvaldsson
alingismaður ræðir þjóðmálin.
Stjórnin.
J
Á þýzka unglingameistaramót-
inu 1969 kom þessi staða upp i
skák Schulze, sem hefur hvítt og á
leik, og Bastian.
19. Rg3! — Hxf3 20. Rh5—Bf8?
21. Dg2+ og svartur gafst upp.
Á víðavangi
Framhald
af bls. 3.
útgcrðarmanni i Fleetwood,
aö sjómenn á islandsnxiöum
séu hæddir og gerðir hlægil.
og þeim stritt og ögrað. Skip-
stjórunum finnst sem verið sé
aö gera gys að þeim, þar sem
þeir njóti engrar verndar
brezka flotans. i hvert sinn,
scm þeir setji út vörpuna sé
fariö aö ögra þeim, svo þeir
veröi að flytja sig. Óttinn við
togviraklippingarnar slær um
sig.
— TK.
Auglýsið í Tímanum
V
lliiiiiMiiii
yii
5911
1 nýrri bók „Bridge Bidding
Made Easy” eftir Eddie Kantar
kemur þetta spil fyrir.
A G106
V A4
♦ DG762
* 432
A 9432 A enginn
¥ 98 ¥ G107653
♦ K108 ♦ A9543
+ G975 * 106
A AKD875
¥ KD2
♦ enginn
* AKD8
Þcgai’ S veit, að N á Hj-As og góð-
an stuðning i Sp. hlýtur lokasögn-
in að verða 7 sp. Eftir trompút-
spil Vesturs er ekki rétt fyrir S að
vona að laufið brotni — það er á
móti likunum — og þvi á hann að
spila þrisvar Hj. með það i huga
að kasta L frá blindum. En þegar
V trompar þriðja Hj. yfirtrompar
blindur og nú verður S að spila
eftir lakari áætlun — taka þrjá
hæstu i L i þeirri von að V geti
ekki trompað og trompa L-8 með
Sp-gosa blinds. Eins og spilið er
heppnast þetta — en spilið tapast
ef aðeins er byggt á þvi að L falli
og trompin tekin fyrst. Það er
sjálfsagt að spila upp á þetta, þvi
falli laufin er auðvelt fyrir sagn-
hafa að taka trompið.
Efnahags-
°g
skattamál
rædd á
fulltrúaráðsfundi 25. október.
Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna i Réykjavik, heldur fund i
Tjarnarbúð (Oddfellohúsinu), miðvikudaginn 25. október kl.
20,30. Frummælendur verða alþingismennirnir Einar
Agústsson utanrikisráðherra, og Þórarinn Þórarinsson for-
maður þingflokksins, og munu þeir ræða um efnahags og
skattamál. Stjórniri.
Allir Framsóknarmenn velkomnir
Snæfellingar.
Spilakvöld í Röst
Laugardaginn 28. okt. n.k. kl. 21.00 hefst þriggja kvölda
spilakeppni i Röst, Hellissandi.
Aðalverðlaun, Kaupmannahafnarferö fyrjr tvo og vikudvöl
þar á vegum Ferðaskrifstofunnar Sunnu.
Ávarp flytur Vilhjálmur Hjálmarsson, alþingismaður.
Einar og félagar leika fyrir dansi.
Framsóknarfélögin.
Fulltrúaráð
Framsóknarfélaganna í Keflavík
lieldur aöalfund sinn miðvikudaginn 25. okt. n.k. kl. 20.30 i
Iðnaöarmannasalnum, Tjarnargötu 3, Keflavík.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf
2. Önnur mál.
Stjórnin.
Aðalfundur
Framsóknarfélags
Rangæinga
verður haldinn i llvoli Hvolsvelli, sunnudaginn 29. október nk.
kl. 14. Dagskrá 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kjör fulltrúa á
kjördæmisþing 3. Agúst Þorvaldsson alþingismaður ræðir um
stjórn málaviöhorfið.
Stjórnin.
Félag Framsóknarkvenna
í Reykjavík
og Reykjaneskjördæmi
halda samciginlcgan fund í Félagsheimili Kópavogs — neöri
sal föstudaginn 27. október klukkan 21.
Gestur fundarins verður Konráð Adolphsson, skólastjóri Dale
Carnegy — námskeiðsins og flytur hann erindi, sem nefnist
„Lisa i Undralandi — Heimur konunnar". Sfðan mun hann
svara fyrirspurnum.
Stjórnir félaganna.
J
S. Helgason hf. STEINIÐJA
Clnholll 4 Slmar 76611 og 142S4
+
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við
andlát og útför
Ingólfs Kárasonar
klæðskera, Kóngsbakka 16.
Lára Káradóttir
Erna Pálsdóttir
Sigriður Benediktsdóttir
Vera Valtvsdóttir
Gisli Einarsson
Þórir Kárason
Einar Guöjónsson
Daviö Guöbjartsson
Guöinundur Einarsson
Einar Einarsson