Tíminn - 30.12.1972, Blaðsíða 5

Tíminn - 30.12.1972, Blaðsíða 5
Laugardagur :íO. dcsember 1972 TÍMINN 5 Bréfabók Þorláks biskups Skúlasonar gefin út Snemma á þessu ári færði frú Jórunn Jónsdóttir, Eskihlið 6 B i Keykjavik, Þjóðskjalasafni is- lands að gjöf verðtryggð spari- skirteini ríkissjóðs útgefin 1968, samtals að nafnverði kr. 200.000, til minningar um son sinn, Ingvar Stefánssón, skjalavörð sem andaðist 30. april 1971. Gjöf þessi er gefin i þvi skyni, að henni verði varið til útgáfu sagnfræðilegs heimildarrits, eða rita, úr skjöl- um Þjóðskjalasafns islands og verði útgáfan tengd minningu Ingvars heitins. Nú hefur verið ákveðið.að fé þessu, sem mun nema um 500.000 krónum i lok febrúar, n.k. verði varið til að gefa út bréfabók Þor- láks biskups Skúlasonar, er sat Hólastól á árunum 1628-1656. Bréfabók þessi, sem nú er varð- veitt i Þjóðskjalasafninu, en áöur i Landsbókasafninu og þangað komin vestan úr Flatey, er eftir- rit frá siðustu áratugum 17. aldar og hefur sennilega að geyma aðeins nokkurn hluta bréfa úr hinni tiltölulega löngu embættis- tið Þorláks biskups, enda bókin ekki fyrirferðarmikil. Helzta ástæðan til þess, að bréfabók Þorláks biskups Skúlasonar varð fyrir valinu, er sú, að hún þótti bæði vera af við- ráðanlegri stærð og auk þess eðli- legt framhald bréfabókar Guð- brands biskups Þorlákssonar, móðurföður og fyrirrennara Þor- láks biskups, sem áður hefur ver- ið út gefin. Ungur sagnfræðingur, Jón Þ. Þór cand. mag. hefur verið ráð- inn til að gefa út þessa bók og hefur hann þegar hafið undirbún- ing að verkinu. RÚ ÆTLMR AÐ GERA 1973 MO HARRAÁRi Þá er að athuga að nú hækka vinningar í Happdrætti SÍBS um 25 milljónir. Og mest fjölgar óskavinningum flestra — þessum á 100 og 200 og 500 þúsund. Hér er listi yfir þá sem selja miðana. Hver er næst þér? AðalumboS, Austurstræti 6 Skrifstofa S.Í.B.S., BræSraborgarstíg 9 Halldóra Ólafsdóttir, Grettisgötu 26 Hreyfill, Fellsmúia 24 Verzl. Straumnes, Vesturbergi 76 Félagið Sjálfsvörn, Reykjalundi Hulda Sigurjónsdóttir, Eyrarkoti, Kjós Verzl. Staðarfell, Akranesi Elsa Arnbergsdóttir, Borgarnesi Sigrlður Bjarnadóttir, Reykhilti Anna Þórðardóttir, Miðhrauni, Hnapadalssýslu Gunnar Bjarnason, Böðvarsholti, Staðarsveit Ingjaldur Indriðason, Stóra-Kambi, Breiðuvik Sigurður Guðnason, Hellissandi Aðalsteinn Guðbrandsson, Ólafsvík Guðlaug E. Pétursdóttir, Grundarfirði Guðni Friðriksson, Stykkishólmi Anna R. Fritzdóttir, Búðardal . Jóhann G. Pétursson, Stóru-Tungu, Fellsströnd Jóhann Sæmundsson, Litla-Múla, Saurbæjarhreppi Halldór D. Gunnarsson, Króksfjarðarnesi Sæmundur M. Óskarsson, Sveinungseyri Ólafur Kristjánsson, Patreksfirði Sóley Þórarinsdóttir, Bjarmalandi, Tálknafirði Gunnar Valdimarsson, Bíldudal Hulda Sigmundsdóttir, Þingeyri Sturla Ebenezersson, Flateyri Guðmundur Elíasson, Suðureyri Lilja Ketilsdóttir, Bolungarvik Vinnuver, Mjallargötu 5, ísafirði Þorvarður Hjaltason, Súðavik Engilbert Ingvarsson, Mýri, Snæfjallaströnd Sigurmunda Guðmundsdóttir, Drangsnesi Hans Magnússon, Hólmavík Erla Magnúsdóttlr, Þambárvöllum, Bitrufirði Pálmi Sæmundsson, Borðeyri Ingólfur Guðnason, Hvammstanga Guðmundur Jónasson, Ási Vatnsdal Kaupfélag Húnvetninga, Blönduósi Laufey Sigurvinsdóttir, Höfðakaupstað Auðbjörg Gunnlaugsdóttir, Sauðárkróki Garðar Jónsson, Hofsósi Hermann Jónsson, Yzta-Mói, Haganeshreppi Kristin Hannesdóttir, Siglufirði Jórunn Magnúsdóttir, Grímsey Sigurbjörg Ólafsdóttir, Ólafsfirði Axel Júlíusson, Hrísey Jóhann G. Sigurðsson, Dalvik Svava Friðriksdóttir, Strandgötu 17, Akureyri Félagið Sjálfsvörn, Kristneshæli Bára Sævaldsdóttir, Sigluvik, Svalbarðsströnd. Þórður Jakobsson, Árbæ, Grýtubakkahreppi Sigurður Haraldsson, Ingjaldsstöðum, S-Þing. Hólmfriður Pétursdóttir, Víðihlið, Mývatnssveit Eysteinn Hallgrímsson, Grímshúsum, Aðaldal Jónas Egilsson, Húsavík Óli Gunnarsson, Kópaskeri Vilhjálmur Hólmgeirsson, Raufarhöfn Kristin Þorsteinsdóttir, Þórshöfn Jón H. Marinósson, Bakkafirði Kaupfélag Vopnfirðinga, Vopnafirði Jón Helgason, Borgarfirði eystra Óli Stefánsson, Merki, Jökuldal Björn Guttormsson, Ketilsstöðum, Hjáltastaðahr. Sigurjón Bjarnason, Egilsstöðum Ragnar Nikulásson, Seyðisfirði Verzlunin Vik, Neskaupstað Benedikt Friðriksson, Hóli, Fljótsdal Eirlkur Ólafsson, Eskifirði Ásgeir Metúsalemsson, Reyðarfirði Margeir Þórormsson, Fáskrúðsfirði Kristin Helgadóttir, Stöðvarfirði Þórður Sigurjónsson, Snæhvammi, Breiðdal Sigurður Kristinsson, Djúpavogi Guðrún Ingólfsdóttir, Höfn Hornafirði Einar Valdimarsson, Kirkjubæjarklaustri Marteinn Jóhannsson, Bakkakoti, Meðallandi Halldóra Sigurjónsdóttir, Vík, Mýrdal i-anny Guðjónsdóttir, Heiðarvegi 28, Vestmannaeyjur Kaupfélag Rangæinga, Hvolsvelli Magnús Sigurlásson, Þykkvabæ María Gisladóttir, Hellu, Rang. Eirikur ísaksson, Rauðalæk Jóhanna Jensdóttir, Fossnesi, Gnúpverjahreppi Sólveig Ólafsdóttir, Grund, Hrunamannahreppi Sigurður Bjarnason, Hlemmiskeiði, Skeiðum Gústaf Sæland, Sólveigarstöðum, Biskupstungum Þórir Þorgeirsson, Laugarvatni Kaupfélag Árnesinga, bókabúð, Selfossi Elln Guðjónsdóttir, Hveragerði Marta Guðmundsdóttir, Stokkseyri Pétur Gfslason, Eyrarbakka Guðbjörg M. Thorarensen, Þorlákshöfn Guðfinna Óskarsdóttir, Grindavik Guðlaug Magnúsdóttir, Jaðri, Höfnum Anna Sveinbjörnsdóttir, Sandgerði Guðlaug Magnúsdóttir, Garðbraut 62, Garði Verzlunin Hagafell, Keflavik Hrefna Einarsdóttir, Ytri-Njarðvik Árnheiður Magnúsdóttir, Innri-Njarðvík Guðriður Sveinsdóttir, Hábæ, Vogum Félagið Berklavörn, Hafnarfirði Styrktarsjóður sjúklinga, Vífilsstöðum Litaskálinn, Kópavogi Bókabúðin Grlma, Garðaflöt 16—18, Garðahreppl ALLA DAGA MANUDAGA MANUDAGA ÞRIÐJUDAGA FIMMTUDAGA ALLA DAGA LAUGARDAGA LAUGARDAGA FOSTUDAGA F0STUDAGA SUNNUDAGA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.