Tíminn - 16.01.1973, Side 13

Tíminn - 16.01.1973, Side 13
Þriftjudagur 16. janúar 197:í TÍMINN 13 Seltirningar höfn- uðu safnaðarstofnun — íig ueita þvi ekki, aö þessi niöurstaöa kom mér nokkuö á óvart, sagöi Sigurgeir Sigurös- son, sveitarstjóri á Seltjarnar- nesi. um fund þann, seni haldinn var þar i félagsheimili á laugar- daginn var til þess aö undibúa stofnun sérstaks safnaöar á Nes- inu. Stofnun Seltjarnarnessafnaðar varsem sagt felld meö fjötutiu og fimm atkvæðum gegn þrjátiu og fimm, og mun þess vegna ekki til þess koma i bráð, að þar veröi myndaður sérstakur söfnuður. t>að er saga þessa máls, að i desembermánuði 1971 samþykkti hreppsnefndin að skipa nefnd til þess aö kanna, hvort æskilegt væri að stofna sérstakan söfnuð á Seltjarnarnesi. Nefndin skilaði fyrir nokkru áliti, sem renndi stoðum undir, að söfnuður yrði stofnaður, og siðan auglýsti sveitarstjórinn undirbúningsfund Yfirlýsing frá Iðnnema- sambandi Á stjórnarfundi þann 10. janúar 1973 var svofelld yfirlýsing sam- þykkt einróma. „Stjórn Iðnnemasambands Is- lands harmar þá ráðstöfun rikis- stjórnarinnar að gripa til gengis- fellingar, sem lausn á efnahags- vandanum. Vitað er að slik ráð- stöfun kemur verst við launafólk i landinu. Eins er það, að slik ráð- stöfun sem gengisfelling nær skammt sem lausn á efnahags- vanda og er i raun aðeins „gálga- frestur”. Það má rétt vera að þessi gengislækkun nú, sé að sumu leyti ekki eins skaðleg afkomu launa- fólks og gengislækkanir fyrri ára, ef kaupgjaldsvisitala helzt óskert og kjarasamningar fá að halda sér að öllu leyti og einstakir þjóð- félagshópar, svo sem námsfólk erlendis og aldraðir fá nokkra leiðréttingu með sérstökum ráð- stöfunum. En hvað varðar hækkanir fjölskyldubóta, þá er sú ráðstöfun góð svo langt sem hún nær. Við viljum hins vegar benda á að enn einu sinni hefur samt einn hópur þegnanna verið settur hjá þ.e. einhleypingarnir, sem siðastir allra annarra fá leiðrétt- ingu hinna ýmsu mála, og mega nú sem áður greiða til þjóðfélags- ins hlutfallslega meira en aðrir án nokkurrar uppbótar. Þegar núverandi rikisstjórn tók við völdum, bundu iðnnemar eins og aðrir launþegar nokkra von við að hún leiddi hagsmunamál laun- þega i höfn, sem og reyndin varð með lögum um 40 stunda vinnu- viku og lengingu orlofs, svo dæmi sé tekið. Þess vegna eru það nú sérstök vonbrigði að gengis- lækkunarleiðin skyldi vera valin. Ekki sizt ef aðrar ætlanir miður þokkalegar þeirra aðila innan rikisstjórnarinnar, sem gengis- lækkunarleiðina lögðu til hafa ráðiðslikri tillögu önnur en lausn á efnahagsvandanum. Vafalaust hafa verið aðrar leiö- ir mögulegar, sem skárri eru, þó allar höfuðleiðirnar þrjár, sem á milli virtist vera valið myndu að meira eða minna leyti skerða laun og afkomu launafólks. Hitt er jafnljóst að hin raunverulega lausn hlýtur að liggja i þvi að framkvæmdar séu gagngerar breytingar á efnahagskerfi þjóðarinnar. Þar er fyrst um að ræða að skera niður alla ónauð- synlega milliliði sem hirða mik- inn hluta þess fjár sem i raun og veru er eign hins vinnandi manns, og uppræta allar afætur efna- hagslifsins, sem svo hafa verið nefndar. Iðnnemasamband Islands skor- ar á rikisstjórnina að sýna þann manndóma að framkvæma slíka nauðsynjaráðstöfun. Það mun sanna öðru fremur að rfkis«tjórn- in vill gæta hagsmuna launa* úks. Þess fólks, sem borið hefur ha a til valda. Fréttatilkynning frá' Iðnnemasambandi Isl. þann, sem haldinn var á laugar- daginn. — Fundurinn var fásóttur, sagði sveitarstjórinn. eins og sjá má af atkvæðatölunum — aðeins áttatiu manns, sem lét sig þetta mál svo miklu skipta. að það kæmi á fundinn. Ætli það séu ekki svona fjórir til fimmaf hverju hundraði hreppsbúa, sem eru sextán ára eða eldri, er þarna lögðu lóð sitt á vogarskálina? En það er sama — þetta verður ekki tekið upp aftur fyrr en þá ein- hvern tima seinna. —JH Fleiri íbúðir - en minni ÞÓ-Reykjavik Um siðustu áramót voru 1111 ibúðir i smiðum i Reykjavik og þar af eru 423 fokheldar eða meira. Þetta kemur fram i yfirliti yfir byggingar i Reykjavik, sem byggingafulltrúi borgarinnar hefur sent frá sér. 1 ylirlitinu kemur fram, að á árinu var lokið við 902 ibúðir. Flestar ibúðirnar voru fjögurra herbergja eða 329, 227 voru þriggja herbergja, 186 tveggja herbergja, 110 fimm herbergja, 39 sex herbergja, sjö voru niu herbergja og tvær voru átta her- bergja. Meðalstærð þessara ibúða var 353 rúmmetrar eða um 19 rúm- metrum minni en árið áður. Alls voru ibúðarhúsin, sem lokið var við að byggja á árinu samtals 39.822.6 fermetrar eða 319.442 rúmm. Skólar, félags- heimili og kirkjur, sem lokið var við, voru samtals 11.791.9 fer- metrar eða 107,474 rúmmetrar. Verzlunar- iðnaðar- og skrif- stofuhúsnæði var 6.741 fermetri eða 62.776 rúmmetrar. Þá kemur fram i yfirlitinu, að á árinu var hafin bygging á 895 nýjum ibúðum og lokið var við 372 fleiri ibúðir 1972 en árið áður og hafin var bygging á 231 fleiri ibúðum. Slysamóttaka Borgarspítalans Vegna þess hve útbreiddur sá misskilningur virðist vera orðinn, að slysadeild Borgarspitalans annist almenna læknisþjónustu, skal borgarbúum bent á eftirfar- andi: Verksvið slysadeildarinnar er fyrst og fremst, eins og nafnið bendir til, að annast meðferð slasaðra. Borgarbúum er tryggð- ur greiður aðgangur skv. samn- ingum Sjúkrasamlags Reykja- vikur við L.R. að heimilislæknum á timabilinu frá kl. 8.00 til 17.00 daglega og siðan tekur kvöld- og næturvarzla við, þannig að borgarbúari eiga ekki að þurfa að ónáða slysadeild með mál,sem heimilislæknar eða vaktlæknar geta og eiga að leysa af hendi. Sé annmarkar þar á, ber borg- arbúum að gera þeim aðilum grein fyrir erfiðleikum sinum. Mikil brögð eru að þvi, að fólk leiti til slysadeildarinnar á sið- kvöldum og helgidögum með ýmiskonar kvabb, svo sem vegna óverulegra, gamalla meiðsla eða kvilla og jafnvel vegna vottorða o.fl„ en slikt getur i venjulegum tilfellum að skaðlausu beðið reglulegs vinnutima, sem er frá kl. 8.00 aömorgni til kl. 16.00, en oft eru þetta málefni heimilis- lækna eða félagsráðgjafa. Það er brýn nauðsyn fyrir starfslið slysadeildarinnar, að hagræða störfum sinum svo sem hægt er og gefur það auga leið, að misnotkun á starfsliði og starfs- aðstöðu, sem er mjög takmörkuð, getur haft alvarlegustu af- leiðingar, þegar mest á riður. Frá Borgarspitalanum. Á fundinum i félagshcimili á Seltjarnarnesi, þar sem liafnað var stofnun nýs safnaðar. —Timamynd: Gumiar. Herstöðvarandstæðingar þinga um skipulagsmál Óskuðu utanríkisráðherra fararheilla til viðræðna Krl-Rcykjavik Samtök herstöðvarandstæðinga efndu ásamt stúdentasa mtökum til tveggja daga ráðstcfnu uni sið- ustu helgi i Félagsheimili stú- denta. Káðstefnan hófst kl. 14 á laugardag, og var fundarstjóri þann dag Jón llnefill Aðalsteins- son fil. lic. Þá voru fyrst flutt þrjú fram- söguerindi. Björn Teitsson cand. mag. Cecil Haraldsson kennari og. Ragnar Stefánsson jarðskjálfta- fræðingur ræddu starfið lram undan og skipulag samtakanna i framtiðinni. Að loknum þeim erindum var fundarmönnum skipt i umræðuhópa, þar sem um þessi mál var fjallað, en megintil- gangur ráðstefnunnar var sá að skipuleggja samtökin i framtið- inni. Siðari daginn hófst ráðstefnan á sama tima dags. Þá töluðu lyrst þrir framsögumenn umræðu- hópa, þeir Þorsteinn Vilhjálms- son, örlygur Geirsson og Jón Sigurðsson, og kynntu þær hug- myndir, sem fram höfðu komið hjá hópunum. Þá var orðið gefið frjálst, og tóku margir til máls. Fundarsl jórar voru: Baidur Óskarsson og Bjarnlriður Leós- dóttir. Mikil bjartsýni rikti á fundinum um að við það atriði stjórnarsátt- málans yrði staðið, að allt bandariskt herlið yrði á burt af íslandi fyrir lok þessa kjörtima- bils, og var i fundarlok gerð sam- þykkt, þar sem Einari Ágústssyni var óskað fararheilla til Banda- rikjanna i lok þessa mánaðar, er hann fer til viðræðna við þarlend stjórnvöld, og að sú ferð mætti bera þann árangur, að tsland yrði herlaust l'yrir þjóðhátið 1974. Þá var og gerð samþykkt varð- andi landhelgismál, þar sem m.a. var látið i Ijósi það álit, að kalla bæri heim lastafulltrúa okkar hjá NATO á meðan Bretar og V-Þjóð- verjar hefðu i frammi slikan yfir gang sem nú á lslandsmiðum. Samþykktum þessum hefur nú verið komið á framfæri við For- sa'tis- og utanrikisráðherra. Ráðstelnan var mjög fjölsótt fyrri daginn, en nokkru fámenn- ari hinn siðari. Meðal þeirra, er hana sátu, voru nokkrir utan af landi, a.m.k. frá Akureyri og af Suðurlandi. Stokkhólmsbiskup lét krók koma á móti bragði Ingmar Ström, biskup i Stokk- liólmi, hefur afþakkað að bregða sér til Washington til þess að taka þátti árlegum bænamorgunskatti svokölluðum, i lioði Bandarikja- þings, hinn fyrsta dag febrúar- mánaðar, ásamt sjálfum Nixon forseta og hel/.tu embættismönn- um Bandarikjanna innan land- stjórnar, hers, utaiirikisþjónustu og löggæ/.lu. Það er gömul venja, að báðar deildir Bandarikjaþings haldi slika bænastund að morgni dags einu sinni á ári i eins konar litla- skatti, og er útlendum mönnum stundum boðið að taka þátt i at- höfninni. Nú varð Stokkhólms- biskup fyrir valinu, og mun þar hafa komið til nokkur undir- hyggja: Nærvera hans mun hafa átt að deyfa eggjarnar á vopnum forsætisráðherrans sænska, er likti atferli Bandarikjamanna i Viet-nam við verstu hermdarverk nazista, svo sem heimskunnugt er. En biskup náðist ekki i háfinn. Hann skirskotaði einmitt til striðsins i Viet-nam, er hann gerði grein fyrir þvi, hvers vegna hann gæti ekki komið á þessa bænasamkomu. En hann lét sér það ekki nægja, heldur hét á alla söfnuði i biskupsdæmi sinu að fara þess á leit við trúbræður sina i Bandarikjunum, að þeir beittu sér af alefli fyrir þvi, að sprengjuárásum i Viet-nam verði hætt og friður saminn án tafar. Raunar var biskupinn þegar farinn að undirbúa þessa áskorun sina, er honum barst boðið. — Mér fannst kenna nokkuð mikillar frekju, sagði biskupinn, þegar mér var sent þetta boð, og ég lét ekki undir höfuð leggjast að SÞ-Búðardal. Kinstiik veðurhliða miðað við þennaii árstima, ernú i Búðardal. Kkkert frost er i jiirðu, og ekki er alveg laust við að gróður sé farinn að grænka undir húsveggjum. Fyrir viku hófst vinnsia hörpu- disks á staðnum, en hann er fluttur frá Stykkishólmi. Af vinnslunni hafa 20-30 húsmæður góða aukavinnu. Gert er ráð fyrir segja berum orðum, hvers vegna ég gæti með engu móti þegið það. Með þá ósk mina, að söfnuðir i biskupsdæminu sneru sér til lút- herskra safnaða i Bandarikjun- um, leitaði ég til kirkjuráðsins. Þaö er skoðun min, aö meö þess- um hætti megi gera viðhorf al- mennings i Sviþjóð kunnugt viða i Bandarikjunum, veita þeim öfl- um þar, sem heimta frið án tafar, verulegan stuðning. Ég hygg, að svona viöbrögð geti komið að meira gagni heldur en mótmæla- göngur og þess háttar, sem alltaf eru skýrðar á einn veg, hvernig sem til þeirra er efnt: Að þar séu kommúnistar og óeirðarmenn að verki. Það verður erfitt að stimpla þannig alla lútherska söfnuði i heilu biskupsdæmi. Ingmar Ström nýtur stuðnings i þessu efni hjá bandariskum prestum, sem starfa i Stokk- hólmi. 6 eða 7 vikna vinnu við þetta. Unnið er að byggingu þriggja ibúðarhúsa, sem fokheld urðu i haust, annars hafa menn á staðnum nóg að gera við eitt og annað, þó engin sé útgerðin. Beðið er eftir skýrslu frá ráðu- neyti um nýtingarmöguleika á leir sem er undir kauptúninu. Vona Búðdælingar, að hann geti með einhverju móti orðið búbót. Grænkar undir veggjum

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.