Tíminn - 16.01.1973, Side 17

Tíminn - 16.01.1973, Side 17
þriftjudagur l(i. janúar 11(7:! I'ÍMINN 17 Enska knattspyrnan: SOS: flrmstrong jafnaði með síðustu spyrnunni gegn Leicester........ - Arsenal heppið að ná jafntefli á sfðustu stundu. Liverpool og Burnley gerðu jafntefli 0:0. Manchester United fallið úr bikarkeppninni, tapaði gegn Úlfunum. Lítið um óvænt úrslit í 3. umferð bikarkeppninnar Það var litið um óvænt úrslit i 3. umferð i bikar- keppni enska knatt- spyrnusambandsins á laugardaginn. Arsenal var heppið, þegar liðið lék gegn Leicester á Highbury — Amstrong jafnaði 2:2 með siðustu spyrnu leiksins við mik- inn fögnuð áhorfenda, sem höfðu orðið fyrir vonbrigðum með liðið. Kennedy skoraði fyrra mark Arsenal, en þeir F a r r i n g t o n o g Worthington skoruðu mörk Leicester. Manchester United tap- aði eins og fyrri daginn, liðið heimsótti Úlfana á Molineux og tapaði 1:0, markið skoraði hinn baráttuglaði fyrirliði Úlfanna, Mike Bailey og var honum fagnað ákaft, þvi að það er ekki á hverjum degi sem Mike Bailey, fyrirliði Úlfanna skoraði sigurinarkið gegn Man. Utd. Bailey gamli, sem hefur leikið tvo landsleiki fyrir England, skorar. Hann var keyptur frá Lundúnaliðinu Charlton Athletic i marz 1966 á 40 þús. pund, lék sinn fyrsta leik með úlfunum Hér á myndinni sést Osgood í leik gegn Derby. Hann skoraöi annað mark liðs sins gegn Brighton. sama ár gegn Southampton. Nú skulum við lita á úrslitin á getraunaseðlinum: Arsenal-Leicester 2:2 Burnley-Liverpool 0:0 Carlisle-Huddersf. 2:2 Crystal Pal.-Southampt. 2:0 Everton-Aston Villa 3:2 Manch. C.-Stoke 3:2 Norwich-Leeds 1:1 Orient-Coventry 1:4 Sheff. Wed.-Fulham 2:0 Swindon-Birmingh. 2:0 WBA-Nott.Forest 1:1 Wolves-Manch.Utd. 1:0 Jimmy Greenhoff sýndi stjörnuleik gegn Manchester City á Maine Road, hann skoraði tvö lagleg mörk — það dugði samt ekki gegn heimamönnum. Stjörnuframlinan hjá City sá um það, að liðið sigraði Stoke, það voru þeir Colin Bell, Marsh og Mike Summerbee, sem skoruðu mörkin og tryggðu liði sinu þar með rétt til að leika i fjórðu um- ferð bikarkeppninnar. Leeds gerði jafntefli 1:1 gegn Norwich á Carrow Road, liðin þurfa þvi að leika aftur, þá á heimavelli Leeds, Elland Road. Cross skoraði mark heima- manna, en Peter Lorimer skoraði fyrir gestina. West Bromwich Albion var heppið að ná jafntefli á heima- velli sinum The Hawthorns 1:1 gegn Nottingham Forest. Forest skoraði bæði mörk leiksins, sjálfsmark og siðan skoraði Galley mark gestanna, en liðin mætast aftur á heimavelli Forest, City Ground. Annars fóru leikirnir 32 i bikar- keppninni, þannig: Bradíord C.-Blackpool 2:1 I3righton-Chelsea 0:2 Charlton-Bolton 1:1 Chelmsford-Ipswich 1:3 Grimsby-Preston 0:0 Luton-Crewe 2:0 Margate-Tottenham 0:6 Millvall-Newport 3:0 Newcastle-Bournem. 2:0 Notts County-Sunderland 1:1 Peterboro-Derby 0:1 Portsmouth-Bristol C 1:1 Port Vale-West Ham 0:1 Plymouth-Middlesbro 1:1 QPR-Barnel 0:0 Reading-Doncaster Irestað Scunthorpe-Cardilf 2:0 Stockporl-Hull 0:0 Watlord-Sheff.Utd. 0:1 York-Oxford 0:1 Tottenham átti auðveldan dag, liðið heimsótti utandeildarliðið Margate, sem leikur i Suðurdeild- inni —- leiknum lauk með sigri Tottenham 6:0, en sigurinn hefði vel getað orðið stærri. Martin Chivers, skoraði tvö mörk, hin mörkin skoruðu þeir, Peters, Pearce, Knowles og Pratt. Meistararnir Derby heimsóttu 4. deilarliðið Petersborough á London Road, þar sem meistararnir rétt mörðu sigur 1:0 á marki sem Roger Davies skor- aði. Coventry átti ekki i erfiðleikum með 2. deilarliðið Orient, þegar liðin léku á LundUnum — Coven- try sigraði örugglega á Brisbane llér sésl yfirmaöurimi á Old Trafford, Tommy Docherty „The Doc” i cinutn af sinum frægu stellingum. Hann fylgist með liði sinu og lætur heyra i sér, ef lionum likar ekki leikur leikmanna sinna. Lið lians féll úr hikarkeppninni á laugardaginn. Road 4:1, mörk liðsins, skoruðu þeir, Alderson (2), Hutchinson og Carr. Ipswich lék gegn Chelmsford, sem er utandeildarlið eins og Margate — leikmenn 1. deildar- liðsins áttu léttan dag og sigruðu örugglega 3:1, mörk liðsins, skor- uðu Harper, Johnson og Hamilton. Mac Donald skoraði að sjálfsögðu mark, þegar New- castle fékk 3. deildarliðið Bourne- mouth i heimsókn, þá skoraði annar markaskorari einnig á laugardaginn, það var Rogers hjá Crystal Palace, en hann skoraði gegn Southampton, þegar liðið heimstótti Palace á Selhurst Park. Peter Osgood, hinn mark- sækni miðherji Chelsea var einn- ig á skotskónum, þegar Chelsea heimsótti 2. deildarliðið Brighlon á Goldstone Ground. Hann skor- aði annað mark Chelsea, með einu af sinu frægu þrumuskotum. Þó að það hal'i ekki verið mikið um óvænt Urslit, þá komu nokkur Urslit á óvart. Mest á óvart kom jafntefli Q.P.R. á heimavelli sin- um Loltus Road i LundUnum gegn utandeildarliðinu Barnet. Þá tapaði Blackpool gegn 4. deildarliðinu Bradford City, þeg- ar liðið heimsótti Valley Parade i Bradford. Cardiff má muna fifil sinn fegurri, liðið lék gegn Scunthope á Old Show Ground og mátti þola tap 2:0. Liverpool og Burnley gerðu jalntefli á Turf Moor 0:0. West Ham sigraði Port Vile á Stoke-on- Trent 1:9, markið skoraði Holland. McDonald var á skotskónuni gegn Bournemouth, hann skoraði annað mark Newcastle.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.