Tíminn - 16.01.1973, Síða 19
t r. ■ •.» r . ,• r 1
Priftjudagur lli. janúar 19711
• I > » } I
TÍMINN
Þarna fór Þórhallur á milli svalanna uppi á fjórðu hæð, og hefur með því kannski bjargað lffi sinu.
Skotæði
Framhald
af 6- siðu.
sima, en hún var þá stödd hjá
móður sinni i Yrsufelli, en fór
skömmu siðar. Upp úr klukkan
eitt hefur Haraldur liklega tekið
leigubil, og íarið i honum inn i
Nökkvavog, þar sem hann stal
byssunni og skotfærunum hjá
kunningja sinum. Siðan heldur
hann i bilnum að Yrsufelli, og
skotárásin á sér stað skömmu
fyrir klukkan tvö. I gær var ekki
búið að hafa upp á bilstjóranum,
sem ók Haraldi. Ekki er vitað til
þess, að Haraldur hafi drukkið
áfengi um morguninn, þótt ekki
sé hægt að fortaka það.
kirkju við fermingu bróður kon-
unnar, og siðar þann sama dag
kom hann i fermingarveizluna og
dró þar dúka af borðum, hlöðnum
mat og borðbúnaði.
Þá hefur hann stundað það að
brjóta rúður i þeim húsum, sem
fyrrverandi eiginkona hans hefur
verið stödd i, og i eitt af þeim
Hæstu vinningar
í Háskóla-
happdrættinu
Ber viö
minnisleysi
Eftir handtökuna á sunnudag-
inn yfirheyrði Njörður Snæhólm
Harald, og i gærmorgun var
Haraldur færður til yfirheyrslu
hjá Sverri Einarssyni sakadóm-
ara. Sagði Sverrir i samtali við
Timann, að Haraldur bæri við
minnisleysi frá þvi um hádegi á
sunnudaginn, og þar til að hann
vaknaði i fangageymslunni. 1 gær
var hann úrskurðaður i 60 daga
gæzluvarðhald og til þess að sæta
geðrannsókn. Þá var honum i gær
einnig skipaður réttargæzlumað-
ur, en sá lögfræðingur, sem
venjulega hefur annazt mál Har-
aldar, er með mál fyrir Hafstein
Jósefsson, sem varð fyrir einu
skoti Haraldar.
Oft komið viö
sögu lögreglunnar
Það er ekki i fyrsta sinn á
sunnudaginn, sem Haldur Ölafs-
son kemur við sögu hjá lögregl-
unni, þvi hann hefur margsinnis
komizt i kast við lögin og ekki sizt
i sambandi við hótanir i garð
eiginkonu sinnar fyrrverandi,
Báru Magnúsdóttur. Haraldur er
26 ára igamallog hefur viða komið
við. Hann var einn af frumkvöðl-
um að stofnun Almenna útgerðar-
félagsins, sem stofnað var i þvi
skyni að kaupa skuttogara. Þá
var hann um tima forstöðumaður
Borgarþvottahússins i Reykja-
vik.
Þrjú ár eru siðan þau Bára og
Haraldur skildu, en allan þann
tima hefur hann stöðugt ofsótt
hana, og hefur stundum verið
skýrt frá þvi i blöðunum. T.d.
reyndi hún að fara úr landi til að
flýja hann, en hann fann hana i
Danmörku og ætlaði að ræna
henni með aðstoð bilstjóra, en
danska lögreglan komst i spilið,
og var honum visað úr landi fyrir
ránið.
Skýrt var frá þvi á sinum tima,
að hann hefði dregið fyrrverandi
eiginkonu sina á hárinu út úr
Mánudaginn 15. janúar var
dregið i 1. flokki Happdrættis Há-
skóla Islands. Dregnir voru 2,700
vinningar að fjárhæð 19.640.000
krónur.
Hæsti vinningurinn, fjórir
milljón króna vinningar, komu á
númer 54218. Voru allir miðarnir
seldir i umboði Frimanns Fri-
mannssonar i Hafnarhúsinu.
Einn miljón króna vinninginn átti
ungur bóndi, sem átti röö af
miðum og fær þvi báða aukavinn-
ingana. Annan miðann átti félag
manna, sem eru saman i fjöl-
skyldu. Áttu þeir einnig röð af
miðum, og fá þar af leiðandi
einnig báða aukavinningana.
200.000 króna vinningurinn kom
á númer 49955. Voru allir fjórir
miðarnir af þvi númeri seldir i
umboði Arndisar Þorvaldsdóttur
á Vesturgötu 10.
10.000 krónur:
235— 1511 — 2400 — 3076 — 3671 —
5304 — 5786 — 6431 — 7211 — 7541
— 8234 — 8863 — 10575 — 12280 —
15639 — 16797 — 16805 — 18012 —
18083 — 18478 — 18838 — 18901 —
19388 — 20695 — 20945 — 22649 —
22946 — 24451 — 24813 — 26983 —
28862 — 28896 — 29210 — 29490 —
30957 — 35175 — 36625 — 39013 —
40039 — 40473 — 40605 — 40671 —
41374 — 45182 — 46784 — 47933 —
51392 — 54436 — 54766 — 55674 —
55765.
Fjárjörð
óskast
til kaups eða leigu.
Tilboð séu send að
Svöluhrauni 9,
Hafnarfirði, fyrir 13.
febrúar.
skiptum var hann úrskurðaður i
gæzluvarðhald i Hegningarhúsinu
á Skólavörðustig. Ekki hélt
Hegningarhúsið honum, þvi það-
an brauz.t hann út ásamt öðrum
og var siðan handtekinn i kjallara
vestur i bæ, eftir umfangsmikla
leit i borginni.
Hann hefur dvalið á Kleppi um
tima, en losnaði þaðan eftir ekki
langan tima.
Fyrrverandi eiginkona hans,
Bára Magnúsdóttir, hefur að
undanförnu dvalið i Danmörku,
en þangað fær Haraldur ekki að
fara eftir ránstilraunina. Hún
kom svo heim núna eftir áramót-
in og með henni Dani, sem hún er
gift. Bjó Bára heima hjá móður
sinni og var nýfarin út, þegar
Harald bar þar að garði á sunnu-
daginn.
Ökupróf
Framhald
af 7. siðu.
bjuggumst alltaf við þvi að þurfa
að gera einhverjar breytingar á
þessu, enda var farið af stað með
það i huga..
1 sambandi við afturköllunina á
ökuleyfunum, sem hefur mælzt
einna verst fyrir, hefur verið gerð
sú breyting, að nú fá menn viku
til tiu daga frest til að átta sig á
hlutunum, eftir að þeir hafa verið
kallaöir fyrir i fyrsta skipti. Á
þessum tima eiga þeir kost á að
sækja námskeið og lesa sér til
upp á eigin spýtur til að búa sig
vel undir prófið. Okuskirteininu
halda þeir á meðan, en ef þeir
standast ekki fyrsta prófið,
verður það tekið af þeim.”
Pétur sagði okkur, aö fyrir ára-
mót hefðu 89 ökumenn — þar af
ein kona.verið boðaðir á fund lög-
reglunnar til að fara i þetta
endurpróf. Þar af hefðu verið 42
ökumenn, sem hefðu haft akstur
að atvinnu. t þeim hópi hefðu
m.a. verið 8 strætisvagnabil-
stjórar, 14 leigubilstjórar,2 vöru-
bilstjórar og 3 sendiferðabil-
stjórar. Hinir hefðu verið bil-
stjórar hjá ýmsum fyrirtækjum
og stofnunum.
Af þessum 89 ökumönnum
hefðu 27 staðizt fyrsta prófið, en
35 staðizt annað próf, sem hefði
verið haldið eftir stutt námskeið.
Hinsvegar hefðu 27 ökumenn
ekki staöizt þetta seinna próf, og
hefðu þeir þvi þurft að fara að
nýju i almennt bifreiöastjórapróf
hjá Bifreiðaeftirliti rikisins. Þar
hefði þeim vegnað á ýmsa vegu,
og vissi hann um, að 3 úr þessum
hóp hefðu ekki náð prófinu þar.
„Við biðum nú spenntir eftir þvi
að vita hvernig þessum 89 vegnar
i umferðinni næstu vikur og
mánuði”, sagði Pétur að lokum.
,,Ef litiö kemur fyrir þetta fólk,
erum við ánægðir, þvi þá erum við
á réttri leið með þessa tilraun
okkar”.
_________________J9
STÖRF VITAVARÐA
0F LÁGT METIN
ÞO-Reykjavik.
Aðalfundur skipstjóra- og stýri-
mannafélagsins öldunnar, sem
haldinn var 6. janúar s.l., sam-
þykkti tillögu frá fráfarandi
stjórn félagsins um að senda vita-
vörðum landsins kveðjur og
þakkir fyrir ómetanlega aðstoð
veitta sjófarendum við strendur
landsins i margvislegum erfið-
leikum, sem að höndum hafa bor-
ið á undanförnum árum, og þá
sérstaklega fyrir upplýsingar
um is á siglingaleiðum.
Jafnframt lýsti fundurinn
hryggð sinni og undrun yfir þvi,
hvað störf vitavarðanna eru lágt
metin til launa af rikisvaldinu. Af
þessu tilefni skorar fundurinn á
Hannibal Valdimarsson, sam-
göngumálaráðh., að beita sér
fyrir leiðréttingu á launakjörum
vitavarða, og sé við þá leiðrétt-
ingu tekið fullt tillit til þess fórn-
fúsa starfs, sem þeir á öllum tim-
um sólarhringsins veiti sjófar-
endum, þegar með þarf.
Þá samþykkti fundurinn að
skora á hafnaryfirvöld að flýta
sem mest losun vöruafgreiðslu-
skemma við vesturhöfnina i
Reykjavik, svo að þær geti komið
til notkunar fyrir fiskiskipaflot-
ann, og hraða framkvæmdum á
framtiðarskipulagi fiskihafnar i
vesturhöfninni. Ennfremur var
samþykkt að skora á Landsima
islands að flýta fyrir uppsetningu
á örbvlgju stöð i Neskaupstað.
Siðan voru rædd ýmiskonar
hagsmunamál sjómannastéttar-
innar, svo sem kjaramál, hafnar-
mál, verðlagsmál, loðnu-
löndunarmál, tryggingarmál,
undanþágumál og skattamál. Tvö
erindi voru flutt á fundinum, ann-
að af Hannesi Valdimarssyni
verkfræðingi Reykjavikurhafnar,
hitt af Ingólfi S. IngólfSsyni, full-
trúa yfirmanna i verðlagsráði,
um verðlagningu fiskjar.
Stjórn öldunnar var að mestu
leyti endurkjörin. Hana skipa nú
Loftur Júliusson formaður, Páll
Guðmundsson varaformaður,
Guðmundur Ibsen ritari, Björn O.
Þorfinnsson gjaldkeri, og með-
stjórnendur eru Haraldur Agústs-
son, Ingólfur Þórðarson og Þor-
valdur Arnason.
BÍLSTJÓRARNIR
AÐSTOÐA
S£ND1BILASTÖDIN Hf
EINGÖNGU GÓÐIR BÍLAR
-
Ljósaperur, kúlu- og kertaperur
Rafhornið
L ÁRAAÚLA 7 - SÍMI 84450 1
Heildsölubirgðir jafnan fyrirliggjandi
RAFTÆKJAVERZLUN ÍSLANDS
Ægisgötu 7 — Sími 17975/76
Rafhlöðu-
tttælír
með álagi
Nauösynlegur
hverju heimili.
Er rafhlaðan búin
eða ekki?
Svarið fæst með
því að setja
rafhlöðuna í mælinn
og þér sjáið
í hvaða ástandi
rafhlaðan er.
RAFBQRG SF.