Tíminn - 06.03.1973, Síða 3
Þriöjudagur 6. marz, 1973.
TÍMINN
3
NÚMERIN LÁTIN
FYLGJA BÍLNUM?
Viö könnumst öli viö gömlu númerin, en hugsaniegt er aö tekiö veröi
upp ný gerö. — Timamynd: GE.
Skipin fylla sig á
skammri sfundu
Olaf Palme.
Olof Palme
og frú til
Reykjavíkur
OLOF PALME, forsætisráöherra
Svia, og kona hans, munu koma
til Reykjavikur f þessari viku.
Koma þau hjón hingaö f boöi
Alþýöuflokksfélags Reykjavlkur
og munu sitja árshátfö þess á
föstudagskvöldiö, þar sem for-
sætisráöherrann sænski flytur
ávarp.
Olof Palme er vafalaust sá
stjórnmálamaöur á Noröur-
löndum, sem nu er þekktastur
annars staöar i heiminum, og
hefur hann oröiö hvaö viö-
kunnastur fyrir þaö, hve djarf-
lega hann sagöi Bandarikjunum
til syndanna, þegar horfur virtust
á þvi, aö þeir myndu ekki láta sér
segjast 1 Vietnam.
Bóðir aðilar
felldu
Erl, Reykjavik. — Undirmenn á
togurum felldu sáttatillögu sátta-
semjara i atkvæöagreiðslu sinni
meö 120 atkvæðum gegn 20, 2
seölar voru auðir.
Útgeröarmenn gerðu sáttatil-
lögunni sömu skil og felldu hana
meö 12 atkvæöum gegn 5, en einn
skilaði auöu.
Erl, Reykjavik — Hér er oröiö
mjög haglitið og viöast hvar al-
veg haglaust, sagöi Magnús
Ólafsson á Sveinsstööum, er við
ræddum viö hann i gær. — Snjór
er aö visu ekki mjög mikill hér
um Þing og Asa, en mun meiri
frammi i dölunum. Það sem fyrst
og fremst segir fyrir þessu, er aö
undanfarnar þrjár vikur hefur
veriö mjög umhleypingasamt,
hriöaö og blotaö I á vixl. Þessar
kerlingarhlákur hafa þvi gert
eina stroku yfir allt, svo að jafn-
vel á Hagabæjunum svokölluöu er
nú oröiö nær haglaust fyrir hross,
en slikt kemur vart fyrir. Þar eru
stórþýföir og mjög grasgefnir
móar, þar sem hross hafa haft
Tannlæknir
á Hvolsvelli
PE, Hvolsvelli — Tannlæknir er
fyrir nokkru tekinn til starfa hér á
Hvolsvelli, og er þaö fyrsti tann-
læknirinn, sem sezt hér aö. Heitir
hann Sæmundur Holgeirsson, og
flyzt hingaö af Reykjavikur-
svæöinu
Rangæingar fanga þvi, að
hingað skuli kominn tannlæknir,
en næsti tannlæknir er á Selfossi.
Sæmundur hefur aðsetur i félags-
heimilinu Hvoli, þar sem útibú
Landbankans var áður.
Klp, Reykjavik.— Eins og flestir
vita hafa bilnúmer, sem eru eins,
tveggja eða þriggja stafa, gengiö
kaupum og söiu milli manna
hér á landi undanfarin ár. Heyrzt
hefur, aö boöiö hafi veriö allt aö
100 þúsund krónur fyrir þessi lágu
númer, en jafnvel fyrir þá upp-
hæö eru sum þeirra ófáanleg.
En nú getur farið svo, aö allir
Islendingar fái númer meö
þriggja stafa tölu. Astæöan til
þess er sú, aö Bifreiðaeftirlit
rikisins hefur lagt fyrir dóms-
málaráðuneytið skýrslu um
breytt fyrirkomulag á bil-
múmerum og afhendingu þeirra
hér á landi.
Skýrsla þessi er gerð af
norskum manni, sem hér hefur
dvalizt. Þar er gert ráð fyrir, aö
þegar bíll sé keyptur, veröi hann
með númeri, sem siöan verði á
honum, þar til hann verður af-
skráður. Þessi númer verði öll
með þrem tölustöfum, auk
tveggja bókstafa. Segir sér-
fræðingurinn, að meö þessu fyrir-
komulagi verði hægt að skrá um
670 þúsund ökutæki.
Norömenn hafa þegar tekið upp
þetta fyrirkomulag á skráningu
ökutækja, og Danir eru að koma
þvi á. 1 Sviþjóð hefur verið
ákveðið að taka þetta upp, og
mun verða byrjað aö númera bila
á þennan hátt mjög fljótlega.
Það eru mörg rök, sem hniga að
þvi, að þetta fyrirkomulag verði
tekið upp hér á landi, en aðeins
eitt mælir á móti þvi. Aö menn
vilji ekki sleppa sinu gamla
númeri.
í fyrsta lagi má benda á, að
mikill kostnaður er fyrir rikiö i
sambandi við umskráningu á
bilum. En hún mun leggjast
niður, ef þetta fyrirkomulag
verður tekið upp, þvi sama númer
verður á bflnum allan timann.
Það þarf margar hendur og
mikinn pappir I sambandi við
númeraskiptin, og vinna við
skýrslugerðir margfalt meiri og
erfiðari. 1 öðru lagi hefur verið
bent á, að plöturnar, sem við
Framhald á bls. 19
góða vetrarbeit, en nú ber svo
við, að fáir þúfnakollar standa
upp úr snjóhafinu.
Húnvetningar eru auðugir af
hrossum eins og allir vita, og viða
hafa vetrarhagar veriö svo góðir,
að aldrei hefur þurft að gefa
þeim.Nú munu hins vegar flestir
eöa allir vera farnir að gefa
hrossum sinum, og kemur þá I
góöar þarfir allur heyfengurinn
frá siöasta sumri. Allir eru vel
birgir, og þó að heyin séu kannski
lettari I sér en oftast, hafa menn
sjaldan veriö betur stæðir. Þaö er
þvi engin ástæða til aö kviöa hey-
leysi, þó að gefa þurfi hrossum
meira i nokkra daga, en ráð hafi
veriö fyrir gert þegar sett var á,
sagði Magnús.
Sjálfur sagðist Magnús vera
með um 20 hross á gjöf, og
margir eru með svipaða tölu. Svo
eru aftur nokkrir, sem eiga
nokkra tugi, en hrossaeign
manna hefur heldur dregizt
saman siðari árin.
Magnús sagði aö viöast væri fært
um helztu vegi, og þar sem búið
væri að byggja þá upp hefði
aldrei lokazt. Það væri t.d. eftir-
tektarvert, að nýi kaflinn norðan-
til i Langadal hefði haldizt opinn
þó að allt lokaðist hiö fremra, en
áður hefði vanalega orðiö fyrst
ófært á þeim slóðum. Verst væri
færðin fremst I dölunum, eins og
Svinadal og Svartárdal, en þar
mundi nú unnið að mokstri.
ÞÓ.Reykjavlk— Mokveiði var á
loðnumiðunum um helgina. Frá
þvi um miðnætti á iaugardag til
klukkan fjögur I gær tilkynntu 90
skip um afla til loðnulöndunar-
nefndar samtais 24.100 lestir og
aldrei fyrr hefur fengizt svo
mikill afli á tveim sólarhringum.
Loönan veiðist nú aðallega á
tveim svæðum, það er norður af
Garöskaga og austan við Ingólfs-
höfða. Fyrsta loðnugangan, sem
hefur veriö á vesturleið á undan-
förnu fór fyrir Reykjanes og
Garðskaga um helgina, og er hún
kom fyrir Garðskagann tók hún
stefnuna i norður og eru bátarnir
þvi ekki nema um tvo tima á
miöin frá Reykjavik. Gifurlegt
loðnumagn virðist vera á þessu
svæði og sömu sögu er aö segja
frá Ingólfshöfða. A báöum
þessum svæöum fylla bátarnir
sig um leið og þeir koma á miöin.
Allar þrær á Faxaflóasvæðinu
eru nú yfirfullar. Til þess að
dreifa loðnunni sem mest út um
landið hefur loönulöndunarnefnd
tekiðþaðtil bragðs aðborgal.75
KJ, Reykjavlk — Á flóðinu i gær-
kvöldi átti aö freista þess að
draga vélbátinn Framnes af
strandstað á Rauðasandi, en
báturinn er enn óskemmdur þar
sem hann liggur á sandrifi.
Varðskip var fyrir utan strand-
staðinn þar til á sunnudaginn að
það var kallað til annarra starfa,
en um hádegið I gær kom björg-
unarskipið Goöinn á staðinn, og
átti að freista þess að draga
Framnes út á flóöinu.
Fremur grunnt er fyrir utan
strandstaðinn, og er um sjö
hundruð metra vegalengd á milli
Framnessins og þangað sem
Goöinn kemst næst landi.
Goöinn fór inn til Patreksfjaröar
að ná I lengri dráttartaug, en
siðan var hugmyndin aö fara
með taug I land á gúmbáti eins
langt og komizt væri, en skjóta
henni meö fluglinu siöasta
spölinn i land.
krónur I flutningsgjald ef fariö er
með loönuna til Siglufjarðar af
Faxaflóasvæðinu og ef farið er
með loönuna til Raufarhafnar af
svæöinu viö Ingólfshöfða er
borgaö 1.25-Til Bolungavikur er
þaö áttatiu aurar og svona mætti
lengi telja. 1 gær voru tveir bátar
á leið til Siglufjarðar með afla,
Esjar meö 330 tonn og Héöinn
meö 380 tonn. Aflahæstu bátarnir
um helgina voru Börkur með 800
lestir, Guðmundur meö 680 og
Eldborg meö 580.
Frá þvi um miðnætti á mánu-
dag til klukkan fjögur tilkynntu
eftirtaldir bátar sig með 250
lestir eða meira: Asgeir 270 tonn,
Heimir 450, Hilmar 390, Rauðsey
290, Óskar Halldórsson 300, Ljós-
fari 250, Seley 260, Albert 300,
Skirnir 290, Grimseyingur 260,
Eldborg 580, Kristbjörg 2. 250,
Loftur Baldvinsson 400, Fifill 350,
Þórður Jónasson 260, Ólafur Sig-
urðsson 250, Jón Finnsson 420,
Pétur Jónsson 350, Esjar 300
Bjarni Ólafsson 270, Sæberg 250.
Helga Guðmundsdóttir 350, og
Gisli Arni 330.
i gærmorgun komu tvær stórar
jaröýtur á strandstaöinn, og
geröu þær i gær rennu fyrir aftan
bátinn. Þá átti aö nota jarðýtur-
nar til að draga dráttartaugina I
land frá Goðanum, þvi sjö
hundruö metra taug er þung og
erfiö I meöförum.
Að sögn Páls Andréssonar
kaupfélagsstjóra á Þingeyri er
skrokkur bátsins alveg
óskemmdur, og i gær fór skip-
stjórinn, Jón Andrésson, um borö
til að skoða bátinn frekar. Aftur á
mótier báturinnvélarvana, oger
talið að einn stimpillinn I aöalvél-
inni sé farinn.
Skipverjar, aö undanskildum
skipstjóra, stýrimanni og vél-
stjóra, eru allir komnir til Þing-
eyrar. Þremenningarnir munu
hins vegar halda sig á strand-
staðnum, og vinna að björgun
bátsins.
HAGLAUST FYRIR
HROSS VÍÐAST
UM HÚNAÞING
— Kerlingarhlákurnar að undanförnu
hafa brætt yfir allt
GOÐINN REYNIR
AÐ DRAGA
FRAMNES Á FLOT
Þrautseigt fólk
Jóhann T. Björnsson, fram-
kvæmdastjóri Fjóröungssam-
bands Vestfirðinga, ræöir i
Sveitarstjórnartiöindum um
Inn-Djúpsáætlunina, sem nán-
ar er rætt um I forustugrein
Timans I dag. Jóhann segir
m.a:
,,t þessum sveitum býr
þrautseigt og dugmikiö fólk,
sem tekst á viö vandamálin.sem
aö steðja, en flýr ekki frá
þeim. Þjóðinni er sómi að, og
nauösyn á, að eiga slika
þegna. Þeim á þjóöfélagiö að
hjálpa, þegar eftir er leitað.
Þetta fólk vinnur hörðum
höndum til að geta búið að
sinu. Það er nægjusamt og só-
ar ekki af þjóöarauöi i alls
kyns tildur og prjál, óreglu
eöa utanferðir, það hallar ekki
á þjóðfélagiö I skiptum þess
viö þessa þegna sina.
Þetta fólk treystir á mátt
sinn og megin, svo sem kostur
er. Þaö leysir jafnvel verk-
efni, sem stjórnvöld telja utan
sinnar seilingar vegna erfiör-
ar aðstööu”.
Þá bendir Jóhann á, að
bústofninn i umræddum sveit-
um sé heiibrigður og vel arö-
gæfur. Vænieiki dilka sé t.d.
einn hinn mesti á landinu. Þá
þarfnist nærliggjandi mark-
aöur framleiöslunnar, sem nú
sé ekki nægilega mikil.
• •
Oryggissvæði
Jóhann F. Bjarnason segir
ennfremur I grein sinni:
,.Þá má ekki gleyma þvi
mikilvæga hlutverki, sem
þessar sveitir viö Isafjaröar-
djúp, ásamt öðrum
landbúnaðarsveitum á Vest-
fjöröum, gegndu, er þær lögöu
öllum sveitum landsins til nýj-
an og heilbrigöan bústofn,
þegar fella varö sauðfjár-
stofninn þar vegna mæöiveiki.
Þvi miöur er ekki aö sjá, aö
sjúkdómum i sauðfé linni, þótt
misjafnlega alvarlegir séu
þeir. Vestfiröir eru I algjörri
sérstöðu, hvað snertir mögu-
leika á einangrun bústofnsins
frá öörum landbúnaðarhéruö-
um og sjúkdómum, sem þar
herja. Þaö er þvi sameiginlegt
hagsmuna- og öryggismál
allra bænda á íslandi að efla
og viðhalda vcstfirzka sauð- .
fjárstofninum og einangra
hann frá öörum landshlutum
til ab halda honum heilbrigö-
um, svo endurnýja megi bú-
stofn I öörum landshlutum, ef
nauösynlegt reynist að fella
hann vegna sjúkdóma. Þetta
er aö minu mati svo mikið
öryggismál fyrir islenzkan
landbúnaö, aö þaö eitt réttlæti,
aö landbúnaöurinn i heild eöa
þjóðfélagið greiddi
„tryggingariögjald” á ári
hverju, sem rynni til aö efla og
treysta búskap á þessu
„öryggissvæöi”. Meö þvl væri
hægt aö byrgja brunninn.
Skaöinn verður hins vegar
ekki bættur, ef byggðin á Vest-
fjörðum leggst almennt I cyöi
eöa hún grisjast um of eöa
alvarlegir sjúkdómar komast
I vestfirzka sauöfjárstofninn”.
Þ.Þ.
BÍLALEIGA
CAR RENTAL
21190 21188