Tíminn - 06.03.1973, Qupperneq 6

Tíminn - 06.03.1973, Qupperneq 6
6 TÍMINN Þriðjudagur 6. marz, 1973. Iðja félag verksmiðjufólks heldur aðalfund sinn laugardaginn 10. þ.m. i Lindarbæ kl. 2 e.h. Dagskrá fundarins: 1. venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fuiltrúa á stofnþing Landssambands iðnverka- fúlks. Félagar fjölmennið og mætið stundvislega. Reikningar félagsins liggja frammi á skrifstofu félagsins, til athugunar fyrir félagsmenn. Félagsstjórn. Auglýsing Vegna forfalla visindamanns, sem veitt höfðu verið afnot af fræðimannsibúð i húsi Jóns Sigurðssonar i Kaupmannahöfn, 1. júni til 31. ágúst n.k. er ibúðin nú laus til umsóknar á fyrrgreindu timabili. Fræðimönnum eða visindamönnum, sem hyggjast að stunda rannsóknir eða vinna að visindaverkefnum i Kaupmannahöfn, er heimilt að sækja um afnotarétt af ibúðinni. fbúöinni, sem I eru fimm herbergi, fylgir allur nauösynlegasti heimilisbúnaður, og er ibúðin látin i té endurgjaldslaust. Umsóknir um Ibúðina skulu hafa borizt stjórn húss Jóns Sigurðssonar, Islands Ambassade, Dantes Plads 3. 1556 Kebenhavn, V, eigi siðar en 1. april næstkomandi. Um- sækjendur skulu gera grein fyrir tilgangi með dvöl sinni i Kaupmannahöfn, svo og menntun og fyrri störfum. Æskilegt er, að umsókninni fylgi umsögn sérfróðs manns um fræðistörf umsækjanda. Stjórn húss Jóns Sigurðssonar. 2^s,nnui LENGRI LÝSIN n neOex 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartima) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sfmi 16995 Herrabuxur terylene kr. 1785/- dacron kr. 1525/- I yfir stærðum. Gallabuxur kr. 485/- Vinnuskyrtur kr. 365/- Nylon herra prjónaskyrtur kr. 495/- LITLISKÓGUR Snorrabraut 22, simi 25644 GRÆNAR HEILBAUNIR •••••• GULAR HÁLFBAUNIR immiii Til sölu Sólaðir NYLON hjólbarðar til sölu. SUMARDEKK — SNJÓDEKK Ýmsar stærðir ó fólksbíla ó mjög hagstæðu verði. Full óbyrgð tekin ó sólningunni. Sendum um allt land gegn póstkröfu. ÁRMÚLA 7 SÍMI 30501 REYKJAVÍK. LOÐNUAFLINN 220 ÞÚSUND LESTIR Guðmundur RE með tíu þúsund ÞÓ, Reykjavik. — Heildarloðnu- afiinn var oröinn 219.603 lestir á miðnætti siöastiiöið laugardags- kvöld, siðan hefur verið mjög góð veiði, og heildaraflinn fer nú að nálgast lokatölurnar frá þvi i fyrra, en þá var aflinn um 270 þúsund lestir. Seyðisfjörður er hæsti löndunarstaðurinn sem fyrr, þar er nú búið að landa 25.146 lestum Trúlofunar- HRINGIR Fljót afgreiösla Sent I póstkröfu GUÓ'MUNDUR <& ÞORS'EINSSON <g gi smiður Barikastræti 12 'jK Itaiikiitii er linklijurl 'BIJNAÐARBANKINN og i Neskaupstaö er búiö aö landa 22.976 lestum, þriöji hæsti löndunarstaöurinn er svo Eski- fjörður með 19.312. lestir. Guðmundur RE 29 er nú aftur orðinn aflahæstur skipið var búið að fá 9028 lestir á laugardags- kvöld, siöan er það búiö að landa einu sinni fullfermi og þaö er vist óhætt að slá þvl föstu, að Hrólfur Gunnarsson hefur fengið loðnu 1 skipiö I nótt. Þaö kom á miðin viö Ingólfshöfða i gærkvöldi og er þvi Guðmundur kominn yfir 10000 lestir, og aflaverömæti þessa afla er i kringum tuttugu milljónir. Næst aflahæsta skipið er Eldborg GK meö 8426 lestir. AFL HREYSTI LÍFSGLEÐI □ HEILSURÆKT ATLAS — æbngtlimi 10—15 minutur á dag. KerliB þarfnast engra áhalda. Þetla er álitin bezta og fljótvirkasta aBlerBin til aB lá mikinn vöBvastyrk. góBa heilsu og fagran llkamsvöxt. Arangurinn mun sýna sig eftir vikutlma þjállun. □ LÍKAMSRÆKT JOWETTS — leiBin til alhliBa likamsþjálluner, eltir heimsmeistarann i lyftingum og gllmu, George F. Jowett. Jowett er nokkurs konar áframhald al Atlas. Bækurnar kosta 200 kr. hvor, Setjið kross við þá bók (bækur), sem þið óskið að fá senda Vinsamlegast sendið greiðslu með pöntun og sendið gjaldið í ábyrgð. D VASA-LEIKFIMITÆKI — þjáltar allan likamann á stuttum tlma, sérstak- lega þjálfar þetta taeki: þrjóstiB, bakiB og hand- leggsvöSvana (sjá meBf. mynd). TækiB er svo fyrir- ferBarlltiS, aB hægt er að hata þaB I vasanum. Tæk- iB ásamt leiBarvfsi og myndum kostar kr. 350.00. AMSRÆKT", pósthóll 1115, SendiB natn og helmilislang til: „l Reykjavik. NAFN HEIMILISFANG Verkstjóri á saumastofu Hjá Dyngju hf. Egilsstöðum, er laust starf verkstjóra á saumastofu. Nauðsynlegt að umsækjandi hafi reynslu i verkstjórn. Klæðskeramenntun æskileg. t boði eru góð kjör og góð vinnuaðstaða auk útvegunar húsnæðis. Skriflegar umsóknir sendist pósthólfi 37, Egilsstöðum fyrir 12. marz n.k. Prjónastofan Dyngja hf. Egilsstöðum. Borðtennis Reykjavikurmót i borðtennis verður haldið i Laugardalshöll dagana 6. og 9. marz. Þriðjudaginn 6 marz kl. 19 verður keppt i einliðaleik unglinga. Kl.20 i tviliðaleik karla og einliða og tviliðaleik kvenna. Föstudaginn 9. marz kl. 19 verður keppt i einliðaleik karla og tvenndarkeppni. Kl. 20. i tviliðaleik unglinga. Notaðar verða „Barna”, kúlur sem Dunlop umboðið gaf til keppninar- Mótstjóri verður Danelius Sigurðsson. Mótanefnd. £lPB/g Tilboð óskast i 12 km af galv. fyrir- hleðsluneti ásamt 24 km af sléttum vir galv. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri. Tilboð verða opnuð kl. 11.00 f.h. mánudaginn 26. marz 1973. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGAHTÚNI 7 SÍMI 26844

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.