Tíminn - 06.03.1973, Síða 12

Tíminn - 06.03.1973, Síða 12
12 TÍMINN Þriöjudagur 6. marz, 1973. Þriðjudagurinn 7. marz 1973 DAG Heilsugæzla Slysavaröstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Almennar upplýsingar um la'knaf-og lyfjahúöaþjónustuna i Reykjavik, eru gefnar i sima: 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugavegi 42 frá kl. 9- 12 Simi: 25641. Kvöld og helgarvörzlu Apóteka vikuna 2. marz — 8. marz. Apótek Austurbæjar og Háaleitis-Apótek. bær lyfja- búðir, sem tilgreindar eru i fremri dálki, annast einar verzlunina á sunnudögum helgidögum og almennum fri- dögum. Annast sömu lyfja- búðir næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og alm. frldögum Lögregla og slökkviliðið Itey kjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og' sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. II a f na rf jörður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. Bilanatilkynningar Itafmagn. 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. i llnfnarfiröi, simi 51336. Ililaveitubilanir simi 25524 Vatnsvcitubilanir simi 35122 Simabilanir simi 05 Félagslíf Kvcnfélag Breiðholts. Skemmtifundurinn sem halda átti 3. marz er frestað til 24. marz. Nánar augl. á félags- fundi 14. marz. Skemmti- nefndin. Kvenfélag Kópavogs. Munið aðalfund Kvenfélags Kópa- vogs. Verður haldinn i Félags- heimilinu efri sal, fimmtud. 8. marz kl. 20.30. Stjórnin. Kvenfélag Háteigssóknar. Minnist 20 ára afmælisins laugardaginn 17. marz i Domus Medica Nánar augl. i næstu viku. Miðvikudaginn 7. verður ekki fundur. Stjórnin. S t y k k i s h ó 1 m s k o n u r i Reykjavik og nágrenni, fjöl- mennum i Tjarnarbúð mið- vikudaginn 7. marz klukkan 20.30 Nefndin Frá Sjálfsbjörg Reykjavfk, Munið spilakvöldið i Lindarbæ miðvikudaginn 7. marz kl. 8.30. Nefndin. Frá Kvennadeiid Slysa- varnarfélagsins. 1 happdrætti Kvenndadeildar slysavarnar félagsins komu upp eftirtalin númer: 804 — 960 — 408 — 694 — 604 — 271 — 740 — 28 — 35 — 64. M.F.t.K. Halda opinn fund á alþjóðlegum baráttudegi kvenna 8. marz 1973 kl. 20.30 að Hótel Esju. Dagskrá: Avarp formanns 2. ræður, Mr Margrét Guðmundsdóttir og Gunnar M. Magnússon 3. Dagskrá i samantekt Helgu Hjörvar. Allir velkomnir. Stjórn M.F.t.K. Kvenfélag Frikirkjusafn- aðarins i Hafnarfiröi. Bingó- kvöld verður haldið þriðju- daginn 6, marz kl. 8.30 á Austurgötu 10. Stjórnin. Félagsstarf eldri borgara Langholtsv. 109-111. Miðviku- daginn 7. marz verður opið hús frá kl. 1.30 e.h. meðal annars verður umræðuþáttur um tryggingamál og kvik- myndasýning. Fimmtudaginn 8. marz hefst handavinna kl. 1.30 e.h. og umræðufundur um skyndihjálp hjá sjálfboða- liðum starfsins kl. 2 e.h. Munið frimerkjasöfnun Geð- verndar, pósthólf 1308 Reykja- vik eða skrifstofunni Hafnar- stræti 5. Siglingar Skipadeild S.t.S. Arnarfell fer i dag frá Akureyri til Húsa- vikur, Reyðarfjarðar, Svend- borgar, Rotterdam og Hull. Jökulfell fer i dag frá Ant- werpen til Reykjavfkur. Disarfell er i Frederikshavn. Helgafell fer væntanlega I dag frá Heröya til Ventspils, Hangö og Svendborgar. Mæli- fell er væntanl. til Gdynia 7 marz, fer þaðan til Wismar og Reykjavikur. Skaftafell fór i gær frá Gloucester til Reykja- vikur. Hvassafell er á Horna- firði. Stapafell losar á Aust- fjarðahöfnum. Litlafell er I oliuflutningum á Austfjörðum. Minningarkort Miuningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Arbæjarblóminu Rofabæ 7, R. Minningabúð- inni, Laugavegi 56, R. Bóka-' búð Æskunnar, Kirkjuhvoli Hlin, Skólavörðustig J8, R.. Bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4, R. Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafn- arstræti 22, R. og á skrifstofu félagsins Laugavegi 11, i sima 15941. Orðsending til fasteignaeigenda fró Gjaldheimtunni í Reykjavík Athygli fasteignaeigenda er vakin á 4a gr. laga nr. 8/1972 um tekjustofna sveitar- félaga, en þar er svo ákveðið, að séu fast- eignagjöld ekki greidd áður en 2 mánuðir eru liðnir frá gjalddaga, skuli greiða dráttarvexti af þvi sem ógreitt er, 1 1/2% fyrir hvern mánuð, eða brot úr mánuði, sem liður þar fram yfir frá gjalddaga. Fyrri gjalddagi fasteignagjalda 1973 var 15. jan. s.l. og er bent á, að dráttavextir verða reiknaðir i samræmi við framangreindar reglur. Reykjavik, 2. marz 1973 Gjaldheimtustjórinn. Eftirfarandi spil kom fyrir i keppni I USA og lokasagnir voru yfirleitt siemma i rauðu litunum á spil V/A, sem ekki var hægt aö vinna, eða þá of hátt var fariö i grandi. A einu borði var þó undantekning, 6 L I Austur, eftir skritnar sagnir, en það var ekkert að úrspilinu þar S spilaði út Sp— As. ♦ 952 V 87 ♦ G9752 ♦ 1062 AG876 ♦ K V 632 V AKG5 ♦ T 8 ♦ AKD106 jf. G9875 * AKD ♦ AD1043 V D1094 ♦ 43 ♦ 43 Þegar K kom i skipti S yfir I tromp. Austur vann og spilaði aftur L, en spilaði siðan þremur hæstu I T og kastaði tveimur Hj. úr blindum. Austur haföi vonað að fria T með þvi aö trompa einu sinni, en hin slæma lega ásamt þvi, að S gat ekki trompað 3ja T, varð til þess, að A ákvaö að spila upp á að S væri með drottn- ingarnar I báðum hálitunum. A trompaöi T I blindum og sp. heima, og trompaði siðan siðasta T sinn I blindum. Þá kom L-G og A kastaði Hj. heima. Suður hélt Sp-D og Hj-D-10, en A tók tvo hæstu i Hj. og þegar D féll var Hj- G 12. slagurinn. 1 skák milli Bökdrukker, sem hefur hvitt og á leik og Lewander 1936 kom upp þessi staða. svartur gaf. Rúmteppi með afborgun. Dlvanteppi Veggteppi Antik-borðdúkar Antik-borðdreglar Matardúkar Kaffidúkar LITLISKÓGUR Snorrabraut 22, simi 25644. Rangæingar Spilakeppni Framsóknarfélag Rangæinga efnir til þriggja kvölda spila- keppni i Félagsheimilinu Hvoli Hvolsvelli, sunnudagana 4. marz. 18. marz og 1. april. Keppnin hefst kl. 21.00 öll kvöldin. Heildar- verðlaun Spánarferð fyrir tvo, góð kvöldverðlaun verða auk þess veitt hverju sinni. Ræðu flytur Agúst borvaldsson, alþingismaður. Stjórnin. Félagsmólaskólinn Stjórnmálanámskeið FÉLAGSMALASKÓLI Framsóknarflokksins gengst fyrir nám- skeiði um eins mánaðar skeið um ýmsa þætti islenzkra stjórn- mála. Námskeiðið er öllum opið. Fundir verða haldnir tvisvar i viku, á miðvikudögum kl. 20,30 og laugardögum kl. 14.00. Fundastaður verður Hringbraut 30, 3. hæð. Miðvikudagur 7. marz Yfirlit yfir stöðu islenzkra stjórnmála I dag. Dr. Ólafur Ragnar Grimsson, lektor. Fundur í Aratungu á fimmtudag Samband ungra framsóknarmanna heldur fund um Byggða- stefnu SUF i Aratungu fimmtudaginn 8. marz n.k. og hefst fundurinn kl. 21 með ávarpi formanns SUF. Framsögumenn: Eggert Jóhannesson, Jóhann Antonsson og Óiafur Ragnar Grimsson. Fundarstjóri: Guðni Ágústsson, formaður FUF i Arnessýslu. Fundurinn er öllum opinn. Stjórn SUF. Framsóknarvist — Þriggja kvölda keppni Framsóknarfélag Reykjavikur gengst fyrir framsóknarvist að Hótel Sögu. Þetta verður þriggja kvölda keppni. Auk heildar- verðlauna verða veitt góð kvöldverðlaun. Vistin verður 15. marz, 5. april og 26. april. A fyrsta spilakvöldinu flytur Björn Pálsson alþingismaður ræðu. Nánar auglýst siðar. v____________________________________________________J Þakka innilega hlýhug og vinsemd mér sýnda á 70 ára af- mæli minu- Guð blessi ykkur öll. Þórhildur Þorsteinsdóttir, Staðarbakka. — Dóttir okkar og systir Bryndis Gisladóttir lézt 2. marz i Landspitalanum. Jóhanna ólafsdóttir, Gisli Guðmundsson, Björk Gísiadóttir, Bragi Þór Gisiason. Faðir minn Skæringur Sigurðsson frá Rauðafelli, Skólavegi 32, Vestmannaeyjum, verður jarðsunginn frá Eyvindarhólakirkju miðviku- daginn 7. marz kl. 2 e.h. Bflferð verður frá Umferðarmiðstöðinni kl. 9,30. Fyrir hönd systkina minna og annara vandamanna Georg Skæringsson. Maðurinn minn Sigurður Ágúst Danielsson, andaðist að heimili sinu Indriðastöðum, Skorradal, þann 26. febrúar s.l. Jarðarförin hefur farið fram. Fyrir mina hönd, barna, barnabarna og annarra vanda- manna. Ingiriður Sveinbjörnsdóttir.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.