Tíminn - 08.03.1973, Page 3

Tíminn - 08.03.1973, Page 3
Fimmtudagur 8. marz 1973 TÍMINN 3 Þetta verður metloðnuvertíð Heildaraflinn nálgast 270 þús. tonn Viögeröarmenn uröu aö þreifa fyrir sér hvar dýpstu og hættulegustu hoiurnar voru undir vatnselgnum, og fylla þær malbiki. Myndin var tekin í gær. Timamynd Gunnar. Gatnamálastjóri: Vill banna notk- un nagladekkja ÉG ALIT aö þaö sé oröiö tima- bært aö banna dekk sem negld eru snjónöglum á götum borgar- innar, sagöi Ingi C. Magnússon, gatnamálastjóri I viötali viö Timann I gær. Malbikiö á götum borgarinnar er hörmulega fariö eftir umhleypingana undanfariö. Viöa eru djúpar holur i malbikið og sums staöar eru götukaflar, sem eru illfærir öllum venju- legum farartækjum. Starfsliö gatnamálastjóra vinnur aö þvi aö fylla stærstu og hættulegustu holurnar, en viöar eru þær undir vatns- og krapaelg og veröur aö leita að holunum 1 forinni. Tiö hefur veriö óvenju um- hleypingasöm og hefur umferöin fariö þannig meö malbikaöar götur, aö setja þarf nýtt mal- bikslag á stóra kafla, enda hafa götuskemmdir aldrei áður veriö eins miklar og nú. Aö talsveröu leyti má kenna snjónöglunum um hve illa götur- nareru farnar. Naglarnir rifa upp malbikið og vatn sezt i holurnar, sem siöan frýs og holurnar stækka aö sama skapi. Snjó- keöjur eru betri aö þvi leytinu, aö yfirleitt taka ökumenn þær af er snjó leysir, en nagladekkinn hafa bileigendur undir farar- tækjunum allan veturinn. Gatnamálastjóri sagði, aö þetta væri ekkert sérlslenzkt fyrirbæri, þvl að búiö er að banna notkun nagladekkja i Kanada og Þýzka- landi. Ingi var nýlega I kynnisför I Kaupmannahöfn og Osló og ræddi þar viö starfsbræöur slna, og bar þar á góma hvllíkar skemmdir hlytust af slaukinni notkun nagladekkja. 1 þeim borgum er hætt aö nota sllk dekk undir strætisvagna og aöra bila I eigu hins opinbera, til að hllfa malbikinu. En eina ráðiö til aö fá ökumenn til aö hætta aö negla hjólbarða undir bila sina er að halda götunum eins hreinum og nokkur kostur er á. Veröur þá aö leggja allt kapp á aö moka götur og saltbera til aö ekki þurfi keöjur eöa snjónágla undirbllana. Þetta veröur aö vlsu erfitt I borg eins og Reykjavlk þar sem tiö er mjög umhleyp- ingasöm, en eitthvaö veröa aö gera til aö götur veröi ekki bein- linis hættulegar og ófærar eftir tiöarfar eins og hér hefur verið undanfariö • Þaö er mjög dýrt aö annast viögeröir gatna og þurfa jafnvel oft á ári aö leggja mal- bikslag á sömu gatnaspottana. Samkvæmt siðustu fjárhags- áætlun er variö 24 millj. kr. til gatnahreinsunar, 3 millj. kr. til snjómoksturs og tæpum 70 millj. kr. til viöhalds. 0Ó ÞÓ, Reykjavik. — Ekkert lát er enn á loönuveiðunum, og nálgast nú heiidaraflinn 270 þúsund tonn, og er þaö jafnmikiö og fékkst á aliri vertiöinni I fyrra, og veröur þetta þvi metloönuvertfö. Loönan veiöist nú, eins og siöustu daga, á tveimur veiöisvæöum, annars vegar I Faxafióa og hins vegar vestan viö Ingóifshöföa. Frá þvi klukkan tvö i fyrradag til klukkan tvö i gær tilkynntu 25 skip Loönu- löndunarnefnd um afia og voru þau flest meö fullfermi. Yfirleitt þurfa skipin aö biöa tvo sólar- hringa eftir losun, eöa þá aö fara til fjarlægra hafna meö aflann, og tekur þaö ekki skemmri tima. Eftirtalin skipin tilkynntu um afla: Helga 2. 130 tonn Jón Helga son 130, Hilmir KE 35, Loftur Baldvinsson 400, Hilmir SU 130, Sveinn Sveinbjörnsson 220, Gunn- ar Jónsson 130, Sklrnir 240, Heimir 420, Bjarni Ólafsson 270, Þorsteinn 300, Alftafell 270, Hrafn Sveinbjarnarson 250, Pétur Jóns- son 300, Ljósfari 240, Sæunn 60, Albert 240, Halkion 80, Helga 2. 240, GIsli Arni 350, Sæberg 250, Keflvikingur 220, Hilmir 100, Jón Garöar 320, Ólafur Sigurðsson 240, Eldborg 550, Asgeir 310, Rauðsey 260, Grimseyingur 210, Þóröur Jónasson 260, Seley 140, Óskar Halldórsson 320, Börkur 750, Isleifur 180, Kristbjörg 200, Huginn 170, Arni Magnússon 190, Höfrungur 270, og Isleifur 4. 260. Flutningsstyrkurinn breyttur Loönulöndunarnefnd hefur nú gert breytingar á flutningsstyrk til fjarlægra hafna. Hann veröur nú þannig aö til Raufarhafnar eru nú greiddar 1.20 krónur frá ööru svæöi, frá þriöja og fjóröa svæöi veröa krónur 1.40. Til Vopna- fjaröar veröa greiddir 70 aurar frá ööru svæöi, 90 aurar frá þriöja og fjóöra svæöi. Til Seyöis- fjarðar veröa greiddir 40 aur- ar frá ööru svæöi, 60 aurar frá þriöja og fjóröa svæöi og krónur 1.40 frá fimmta og sjötta svæðinu, sem er I Faxaflóa. Til Neskaupstaöar veröa greiddir 30 aurar frá ööru svæöi, 50 aurar frá þriöja og fjóröa svæöinu og frá fimmta og sjötta svæöinu veröa greiddar krónur 1.30. Fjögurra til fimm tíma ferð til Þingvalla KJ, Reykjavik. — Viö erum svona fjóra til fimm tima til Reykjavik- ur núna, þegar svona mikill snjór er, sagði Guöbjörn Einarsson á Kárastööum I Þingvallasveit i viðtali við Timanna I gær. A sumrin eru þeir Kárastaðamenn ekki nema tæpan klukkutima að skjótast yfir Mosfeilsheiði, en nú er hún nú alveg kolófær vegna snjóa. Guðbjörn sagði, að þeir I Þing- vallasveitinni kæmust við illan leik niður hjá Ljósafossi, og um Grimsnes til Reykjavlkur. Væri leiðin ákaflega seinfarin og sér- staklega er mikill snjór undir Miðfelli og I þjóðgarðinum. Þegar blotar I snjónum, geta þeir troðið slóð I snjóinn á jeppum, en erfið- lega gengur aö halda slóöinni, þegar snjóar meira og minna á degi hverjum. A mánudaginn sagðist Guð- björn hafa fariö niður á Selfoss, og verið rúma tvo og hálfan tima á leiðinni. Ishroði er nú á Þingvallavatni. Lagði vatnið fyrir hálfum mán- uði, en isinn er alveg ónýtur, og víöa eru snjóadrög á ísnum. 1 fyrra lagði vatniö aldrei. 1 Þingvallasveit er einn snjó- sleöi, og er hægt aö nota hann til að komast I næstu byggöarlög, ef algjörlega verður ófært fyrir bíla. Vegagerðin mokar yfirleitt ekki Mosfellsheiði, og alls ekki, þegar mikill snjór er þar, eins og núna. Þjórsá hlýrri nú en áður? Krapaför í henni aldrei eins lítil Erl-Reykjavik. — Þaö er greini- legt, aö I vetur eru miklu minni krapaför I Þjórsá en nokkurn tima áður, sagöi Jón Sturluson bóndi i Fljótshóium, er viö ræddum viö hann I gær. Jón er fæddur og uppalinn þarna á „bökkum Bolafljóts’,’ og gerþekkir alla hegöan árinnar, þegar kemur niður undir ósa. — Að vlsu hafa ekki verið mjög mikil frost I vetur.hélt Jón áfram, en þrátt fyrir þaö eru krapaförin i ánni óvenjulega litil. Vanalega hefur hún farið saman á eins og tveim sólarhringum, þótt ekki væri nema fimm stiga frost, en i vetur hefur hún aldrei lokazt, og þegar eitthvað hefur setzt I hana, hefur það aldrei enzt neitt I henni.Við erum vanir því flesta vetur að geta keyrt hana á ís hér niður frá, og brugðiö okkur austur i Þykkvabæ og Landeyjar, en I vetur hefur sliku ekki veriö til að dreifa. Betri fiskiræktará? Að undanförnu hefur verið nokkurt frost, en samt er áin opin hér, ég gæti bezt trúað alveg upp fyrir Sýrlæk. Það er þvi greinilegt, að hún er hlýrri I vetur en verið hefur, og þar hefur hið breytta rennsli Köldukvislar vafalaust mest aö segja. Kunnugur maöur sagði mér, aö mest krapið I Þjórsá kæmi ekki úr henni sjálfri, heldur úr Tungnaá og Köldukvisl, og þetta virðist sanna þá skoöun hans, en Köldu- kvisl hefur nú verið veitt inn i Þórisvatn, þar sem engin krapa- myndun er að sjálfsögðu. Aður mun hins vegar hafa myndazt I henni mjög mikið krap, þar sem hún breiddi úr sér á söndunum fyrir neðan gljúfrin. Nú er þvi ekki lengur til að dreifa. Það virðist þvi sem fram- kvæmdir við vatnsmiðlun I Þjórsá hafi gott I för með sér og vlötækari áhrif en I fyrstu var ráö fyrir gert. Ef sú er raunin, að áin sé hlýrri nú, en verið hefur, gerir það hana aö mun betri veiði- og fiskræktará, auk þess sem það jafnar vatnsmagn hennar, svo að slöur er hætta á truflunum. Aldrei eins litil og áður Jón sagöi enn fremur, að slöan stifla var gerö I ána við Búrfell, verði hún aldrei eins lltil i frostum og stundum áöur, og það gæti lika haft sitt að segja um það, að hún ekki færi saman þar niöur frá. Þó heföi það vanalega verið orðiðtáður en vatnið komst niður I lágmark. Þrátt fyrir allar þessar rennslisjöfnunarframkvæmdir, sagöist Jón álita, aö aldrei losn- uöu þeir viö vorflauminn úr ánni. Enda væri vatnsmagn hennar þá svo gífurlegt, aö hún flóöi yfir allt, en hjá Fljótshólum er hún allt aö fjögurra km breið. Þaö þarf þvl ekkert smálón til aö jafna margra daga samfellt hámarksrennsli meö, og óvíst hvort eða hvenær þaö kemur til. „Vakna þú mín Þyrnirós" í forustugrein i janú- ar—fcbrúarblaöi Iönnemans er rætt um siðasta þing Aiþýöusa mbands isiands. Greinin nefnist: Vakna þú mín Þyrnirós. — í upphafi hennar segir: ,,Þaö sætir ávallt tiöindum, þegar stærstu samtök fóiks i landinu, Alþýöusamband ls- lands, heldur sina æöstu sam- komu og ræöur málum sinum. Með þinginu er fylgzt af áhuga og meöan þaö stendur yfir eru málefni þingsins mikiö rædd af launþegum og margar spurningar vakna og er mörg- um þeirra vandsvaraö. Það mun liafa risið hvað hæst nú um þetta siöasta þing, hversu berlega þaö speglaöi „pólitiska tiilitssemi” verka- lýösforustunnar I landinu. Þess var vandlega gætt aö styggja nú ekki hvorn annan og aö pólitisk skipting héldist áfram óbreytt. Annaö veröur varla séö. Þetta munu þeir, sem Alþýöusambandsþing, sátu, eöa fyigdust meö þvi á annan hátt, vera flestir sammaál um, hversu óljúft sem mörgum er aö viöurkenna þaö. Þaö er óhagganleg staö- reynd, aö stórum hluta verka- lýðsfélaganna I landinu er skipt á milli pólitiskra skoö- ana forustumanna félaganna. Og þess venjulega gætt að gagnframboö eigi sér ekki staö. Menn hætta sér ekki inn á valdasvæöi hvors annars”. Hver er óbyrgur? I niöurlagi greinarinnar segir: „Hver er ábyrgur þess aö slikt ástand sé fyrir hendi inn- an islenzkrar verkalýöshreyf- ingar? Jú, þaö erum viö, sem erum vissir um eöli barátt- unnar og hlutverk verkalýös- hreyfingarinnar. Erutn við ekki aðsofna á veröinum, þeg- ar viö veljum slikar leiöir sem rikjandi eru á vettvangi verkalýösfélaganna og heildarsamtakanna? Erum viö ekki aö réttlæta ástandið, með þvf aö sætta okkur viö slika skipan mála, sem hér liefur veriö iitillega lýst? Slfk réttlæting opinberast í þeirri spegilmynd, sem siöasta Alþýöusambandsþing sýndi. Aö þræöa málamiölunar- leiðir á Alþýöusambandsþingi og annars staöar á vcttvangi verkalýösfélaganna I staö þess aö slást er uppgjöf og vantrú á sjáifum sér. Þeir foringjar verkafólks, og ailir þeir félagar verka- Iýösfélaganna, sem eru þeirr- ar skoöunar aö verkaiýös- hreyfingunni sé ætlaö annaö hlutverk heidur en aö vera aö- eins stofnun»i þjóöfélaginu, sem tryggir óbreytt þjóö- félagsástand, skulu sameinast til þeirra verkefna aö losa hreyfinguna viö þá forustu- menn hennar, sem sammáia eru atvinnurekendum og öör- um fjárplógsmönnum um gerö þjóðfélagsins. Ef þeir fá aö vaöa uppi mikið lengur mun okkur aldrei takast aö gera verkalýöshreyfinguna aö þvi afli, sem hún veröur aö vera til þess aö leiöa umbreytingar þjóöfélagsins til réttlætis”. Ekki er óiiklegt, aö hér sé túlkað viöhorf margra hinna yngri verkalýössinna. Þ.Þ. \ / Tíminn er 40 síöur » < alla laugardaga og / \ sunnudaga.— Askriftarsíminn er ©Ip 1-23-23

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.