Tíminn - 08.03.1973, Side 10

Tíminn - 08.03.1973, Side 10
10 TÍMINN Fimmtudagur 8. marz 1973 Fimmtudagurinn 8. marz 1973 DAG! Heilsugæzla Slysavarðítofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Almennar upplýsingar um læknal-og lyfjabúðaþjónustuna i Rcykjavik, eru gefnar i sima: 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugavegi 42 frá kl. 9- 12 Simi: 25641. Kvöld og helgarvörzlu Apóteka vikuna 2. marz — 8. marz. Apótek Austurbæjar og Háaleitis-Apótek. Þær lyfja- búðir, sem tilgreindar eru i fremri dálki, annast einar verzlunina á sunnudögum helgidögum og almennum fri- dögum. Annast sömu lyfja- búöir næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og alm. fridögum Lögregla og slökkviliðið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og' sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Ilafnarfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. Bilanatilkynningar Rafmagn. 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. i Hafnarfirði, simi 51336. Ilitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir sfmi 05 Afmæli Sextugur er i dag, fimmtudag- inn 8. marz, Gunnar Guð- munsson járnsmiður Nökkva- vogi 42, fæddur á Hóli á Langanesi. Siglingar Skipadeild SIS. Arnarfell fer i dag frá Reyöar- firði til Svendborgar Rotter- dam og Hull. Jökulfell fór 6. frá Antwerpen til Reykjavikur. Disarfell er I Fredrikshavn. Helgafell er i Svendborg, fer þaöan til Ventspils og Hangö. Mælifell er i Gdynia, fer þaöan til Wismar. Skaftafell fór 5. frá Gloucester til Reykjavikur. Hvassafell fer 1 dag frá Hornafiröi til Þorlákshafnar og Seyðisfjarðar. Stapafell kemur til Reykjavikur i dag fer þaöan til Hvalfjaröar og Breiðafjaröarhafna. Litlafell fór i morgun frá Reykjavik til Noröurlandshafna. Félagslíf Frá styrktarfélagi lamaöra og fatlaðra, kvennadeild. Föndurfundur verður haldinn að Háaleitisbraut 13, fimmtu- daginn 8. marz kl. 20,30. Stjórnin. Kvenfélag Óháða safnaöarins. Aöalfundur félagsins verður eftir messu n.k. sunnudag 11. marz . Kaffiveitingar. Fjöl- mennið. Nemendasamband Löngu- mýrarskóla Fundur veröur haldinn i Lindarbæ, sunnudaginn 11. marz kl. 8.30. Mætið vel. Stjórnin. Austfiröingafélagið Reykjavlk heldur spila og skemmtikvöld laugardaginn 10. marz klukk- an 20.30 i Miðbæ við Háaleitis- braut. Góð hljómsveit, allir Austfirðingar velkomnir. Stjórnin. Kvenfélag Kópavogs. Munið aðalfund Kvenfélags Kópa- vogs. Verður haldinn i Félags- heimilinu efri sal, fimmtud. 8. marz kl. 20.30. Stjórnin. 1—1 “f ' II a\.i Sð. Kópavogsbúar Framsóknarfélögin i Kópavogi halda almennan fund i Félags- heimilinu (neöri sal) fimmtudaginn 15. þ.m. kl. 20.30 siðdegis stundvislega — Umræðuefni: Efnahags- og utanrikisstefna rikisstjórnarinnar Framsögumenn: Hannes Jónsson, blaðafulltrúi Steingrimur Hermannsson, alþm. Allir velkomnir á fundinn Stjórnir félaganna. Félagsmdlaskólinn Stjórnmólanámskeið FÉLAGSMALASKÓLI Framsóknarflokksins gengst fyrir nám- skeiði um eins mánaðar skeið um ýmsa þætti islenzkra stjórn- mála. Námskeiðið er öllum opið. Fundir verða haldnir tvisvar I viku, á miðvikudögum kl. 20,30 og laugardögum kl. 14.00. Fundastaður verður Hringbraut 30, 3. hæð. Laugardagur 10. marz Islenzk efnahagsstefna. — Ný viðhorf við tilkomu jarðelda á Heimaey. Tómas Arnason, framkvæmdastjóri Joel Tarlo, enska spilaranum kunna, urðu á mistök i vörn i eftirfarandi spili i landskeppni milli Englands og Skotlands. AKG74 V-KDIO ♦ AD4 4> G105 * 103 A 95 V 8642 V 9753 ♦ 108732 4 G + A3 * KD8742 A AD862 V AG ♦ K965 4» 96 Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Framsóknarflokksins í Reykjavík Guðmundur G. Þórarinsson verður til viðtals að skrifstofu Framsóknarflokksins, Hringbraut 30, laugardaginn 10. marz. milli kl. 10 og 12. Fundur í Aratungu ó fimmtudag Eftir að S hafði opnað á 1 Sp. — Noröur stokkið I 3T. — Suður sagt 4 T varö lokasögnin svo 6 Sp. i Suöur. Tarlo átti út — var meö spil Vesturs. Hann spilaöi út tigli, sannfæröur um að Austur mundi trompa. En hvers vegna var þetta rangt hjá honum? Jú, Rochfelt I A heföi doblað sex Sp. ef hann hefði veriö meö eyðu I tigli — doblið hefði óskað eftir útspili I tigli. Tarlo átti þvi að leggja fyrst niður L-As, og spila siðan T, ef Austur hefði óskað eftir skiptingu. Nú, eftir T-útspilið var létt að vinna spilið. A hinu borðinu var loka- sögnin einnig 6 Sp. i Suður. Vest- ur spilaði út L-As og meira laufi og Skotland vann þvi mikið á spil- inu. Á skákmóti I Kottbus 1942 kom þessi staða upp I skák Keller, sem hefur hvitt og á leik, og Rathai. Samband ungra framsóknarmanna heldur fund um Byggöa- stefnu SUF i Aratungu fimmtudaginn 8. marz og hefst fundurinn kl. 21 með ávarpi formanns SUF. Framsögumenn: Eggert Jóhannesson, Jóhann Antonsson og Ólafur Ragnar Grimsson. Fundarstjóri: Guöni Ágústsson, formaöur FUF I Arnessýslu. Fundurinn er öllum opinn. StjórnSUF. Fundur Framsóknarfélags Akraness Framsóknarfélag Akraness heldur almennan fund i Fram- sóknarhúsinu á Akranesi, sunnudaginn 11. marz kl. 16.00 Dagskrá: 1. Fjárhagsáætlun Akraness kaupstaðar fyrir árið 1973. Fram- sögumenn bæjarfulltrúar flokksins: Daniel Agústinusson og Björn H. Björnsson. 2. Rekstur sementsverksmiðju rikisins og nýjar framleiðslu- greinar I sambandi við hana. Framsögumaður: Dr. Guðmundur Guðmundsson framkvæmdastjóri. 3. Onnur mál. Framsóknarfólk og aðrir Akurnesingar eru hvattir til að fjölmenna á fundinn. Stjórnin. 1. Bd5! — Bxd5? 2. c6+ ! — Kd8 3. Ba5+! — Ke7 4. cxd7 og svartur gafst upp. PÍPULAGNIR Stilli liitakerfi — Lagl'æri gömul hita- kerli Set upp hreinlætis- Varnarliðið og þjóðaratkvæði heldur fund, miðvikudaginn 14. Framsóknarfélag Reykjavikur marz kl. 20.30 að Hótel Esju. Fundarefni: Varnarliðið og þjóðaratkvæði. Framsögumaður Jón Skaftason alþingismaður. Allt framsóknarfólk velkomið Stjórn Framsóknarfélags Reykjavikur Selfoss - Lokaspilakvöld 9. marz Selfoss og nágrenni, þriðja spilakvöld Framsóknarfélagsins á Selfossi verður haldið föstudaginn 9. marz kl. 8.30 i samkomusal KA Selfossi. Heildarverðlaun og kvöldverðlaun. Stjórnin. tæki — Hitaveitu- tengingar Skipti liita — Set á kerfiö I)anfoss-ofn- ventla SlMI 36498 — Otför móður okkar, tengdamóður, systur og ömmu Sigriðar Þorleifsdóttur frá Siglufirði, Sólheimum 34, fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 9. marz klukkan 13.30. Valgerður Jóhannesdóttir, Helgi Vilhjálmsson, Halldóra Hermannsdóttir, Pétur Haraldsson, Guðfinna Þorleifsdóttir, Halldór Þorleifsson, Páll Þorleifsson, Sigríöur Pétursdóttir, Margeir Pétursson, Vigdfs Pétursdóttir. Þeim, sem vilja minnast hinnar látnu, er vinsamlegast bent á liknarstofnanir. Gróa Jónsdóttir, fyrrum húsfreyja, Syöra-Langholti, Hrunamannahreppi, andaðist að heimili sinu Bólstaðarhlið 33, Reykjavik mánudaginn 5. marz. Otför hennar verður gerð frá Hrepp- hólakirkju laugardaginn 10. marz kl. 14. Bilferð verður frá Umferðarmiðstöðinni kl. 11.30. Vandamenn.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.