Tíminn - 08.03.1973, Blaðsíða 14

Tíminn - 08.03.1973, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Fimmtudagur 8. marz 1973 ?,ÞJÖÐLEIKHÚSIÐ Sjálfstætt fálk Aukasýning vegna mikillar aösóknar. 60. og siöasta sýning i kvöld kl. 20. Indiánar eftir Arthur Kopit. Þýðandi: Óskar Ingimars- son. Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson. Leikstjóri: GIsli Alfreösson Frumsýning föstudag 9. marz kl. 20. önnur sýninglaugardag 10. marz kl. 20. Ferðin tii tunglsins sýning laugardag kl. 15. 20. sýning. Ferðin til tunglsins sýning sunnudag kl. 15. Indiánar Þriöja sýning sunnudag kl. 20. Miöasala 13.15 til 20. Simi 1-1200. Kristnihald i kvöld kl. 20.30. örfáar sýningar eftir. Fló á skinni föstud. Uppselt. Atómstööin laugard. kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Fló á skinnisunnud. kl. 15. Uppselt. Fló á skinni þriöjud. Uppselt. Fló á skinni miövikud. Aögöngumiöasalan i Iönó er opin frá kl. 14. Simi 16620. Austurbæjarbíó: Nú er þaö svart maöur sýning laugard. kl. 23.30. Siöasta sýning. Súperstar5. sýn. þriöjud. kl. 21. Aögöngum iöasalan i Austurbæjarbiói er opin frá kl. 16. Simi 11384. AFL HREYSTI LÍFSGLEÐI □ HEILSURÆKT ATLAS — æhngalimi 10—15 mlnúlur A dag. KerliS þarlnast engra Ahalda. Þetla er Alitln bezla og fljótvirkasla aSlerSin til aS IA mikinn voSvaslyrk. góSa heilsu og lagran llkamsvöxl. Arangurinn mun sýna sig eltir vikulima þjAllun. □ LlKAMSRÆKT JOWETTS — leiBin til alhliBa llkamtþjAllunar. eltir heimsmeistarann I lyftingum og gllmu, George F. Jowetl Jowelt er nokkurs konar Alramhald al Atlas. B*kurnar kosta 200 kr. hvor. Setjið kross við þá bók (bækur), sem þið óskið að fá senda Vinsamlegast sendið greiðslu með pöntun og sendið gjaldið í ábyrgð. □ VASA-LEIKFIMITJEKI — þjAllar allan llkamann A stultum tima. sérstak- loga þjAllar þetla la*ki: brjóstiS. bakiS og hand- leggsvöSvana (sjA meSf. mynd). TaekiS er svo fyrir- ferSarlltiS. aS haegt er aS hala þaS I vasanum T*k- iS Asamt leiSarvlsi og myndum kostar kr. 350.00 AMSRÆKT". pósthóll 1115, SandiS nafn og halmllisfang til: „l Reykjavlk. NAFN HEIMILISFANG Tónabíó Sfmi 31182 Mjög spennandi og vel gerð kvikmynd með Clint East- wood i aðalhlutverki. Myndin er sú fjórða i flokki „dollaramyndanna” sem flestir muna eftir, en þær voru: „Hnefafylli af dollurum” og „Góður, illur og grimmur” Aðalhlutverk: CLINT EASTWOOD, Inger Stevens, Ed Beglcy.. Leikstjóri: TED POST Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Bönnuð innan 16 ára Vald byssunnar Geysispennandi bandarfsk kvikmynd i litum meö is- lenzkum texta, er segir frá lögreglustjóra nokkrum sem á i erfiöleikum meö aö halda lögum og reglum I umdæmi sinu. Richard Widmark, John Saxon, Lena Horne. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Glæsilegt Esju-Bingó í Glæsibæ í kvöld kl. 9 Tizkuvörur og fatnaöur, matvörur og munaöur, vélar og verkfæri, húsgögn og málverk, og Útsýnarferö til Kanarf- eyja- Margir stórir og glæsilegir vinningar að velja úr, að verðmæti 125 þúsund kr. Allur hagnaöur fer til góögeröarstarfsemi. Hjálpið okkur að hjálpa öðrum. Kiwanisklúbburinn Esja. Leikfangið Ijúfa Nýstárleg og opinská dönsk mynd i litum, er fjallar skemmtilega og hispurs- laust um eitt viðkvæmasta vandamál nútimaþjóð- félags. Myndin er gerð af snill- ingnum Gabriel Axel er stjórnaði stórmyndinni Itauða Skikkjan. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Strangiega bönnuð innan 16 ára. Fáar sýningar eftir. síml 16444 Litli risinn Vvfðfræg, afar spennandi, viðburðarik og vel gerð ný bandarisk kvikmynd i lit- um og Panavision, byggð á sögu eftir Thomas Berger um mjög ævjntýrarika ævi manns, sem annaðhvort var mesti lygari allra tima eða sönn hetja. Leikstjóri: Athur Penn. islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 8,30 ATH. Breyttan sýningar- tima. Hækkað verð. ISLENZKUR^^i^ TEXTI | BOSCHEÍÍO Hörkuspennandi Cinema- scope litmynd. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5 og 11,15 Skelfing í Nálargarðin- um the panic needle park ISLENZKUR TEXTI Magnþrungin og mjög áhrifamikil ný amerisk lit- mynd, um hið ógnvekjandi lif e i turlyf janeytenda i stórborgum. Mynd sem allsstaðar hefur fengið hrós gagnrýnenda. Aðalhlut- verk: A1 Pacino,Kitty Winn en hún hlaut verðlaun, sem bezta leikkona ársins 1971 á Cannes kvikmynda- hátiðinni Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Fjögur undir einni sæng Bob,. Carol, Ted, Alice ISLENZKUR TEXTI Heimsfræg ný amerisk kvikmynd i litum um ný- tizkulegar hugmyndir ungs fólks um samlíf og ástir. Leikstjóri: Poul Mazursky. Blaðadómur LIFE: Ein bezta, fyndnasta, og um- fram allt mannlegasta mynd, sem framleidd hefur verið i Bandarikjunum siðustu áratugina. Aðal- hlutverk: Elliott Gould, Nathalie Wood, Robert Guip, Dyan Cannon. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Ensk úrvalsmynd tekin i litum eftir sögu H. E. Bates. íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Þetta er ungt og leikur sér , Vtenle uxHoe Fyndin og hugljúf litmynd um ungar ástir. Kvik- myndahandritið er eftir Alvin Sergent, skv, skáld- sögu eftir John Nichols. Leikstjóri: Alan J. Pakula lslenzkur texti Aðalhlutverk: Liza Minnelli Wendell Burton sýnd kl. 5. Tónleikar kl. 8.30 lslenzkur texti. JERRY LEWIS æ VOUVILLSEE / WHICH WAY TOTHEFRONT? Hvar er vígvöllurinn? Sprenghlægileg og spenn- andi, ný amerisk gamanmynd I litum. Sýnd ki. 5, 7 og 9.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.