Tíminn - 08.03.1973, Blaðsíða 15

Tíminn - 08.03.1973, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 8. marz 1973 TÍMINN 15 Hjólbarða viðac Snjómunstur fyrir 1000X20 1100X20 Verkstæðið opið alla daga kl. 7,30-22,00 nema sunnudaqa BARÐINN Reykjavík Armúla Sími 30501 í héruðum FUNDUR i Kvenfélagi Akra- hrepps, haldinn i Héöinsminni 3. marz, samþykkir aö gera aö til- lögu sinni, aö felld veröi niöur öll meiri háttar hátiöahöld á Þing- völlum i tilefni þjóöhátiöar 1974, en þjóöhátiöarinnar engu aö siöur minnzt á þjóölegan hátt heima I héruöunum. Sex Vestmannaeyingar til starfa hjá KR á Hvolfsvelli Gleymum þeim ekki AÐ sjálfsögðu var þaö mannúðar- verk að hjálpa bágstöddum Vest- mannaeyingum. En samt sem áður megum við ekki gleyma þvi, að i dag eiga margir um miklu sárar aö binda. Hvaö um konur og börn, sem misstu eiginmenn og feöur i síöustu skipsskööum? Sameinumst öll aö létta þeim þann þunga, sem á þau hefur ver- ið lagöur. Vissulega geta ekki orö né athafnir bætt þeim neitt af þeim missi, sem þau hafa oröið fyrir, en minnumst þeirra meö samúö og fjárhagslegum stuðn- ingi. Sverrir Haraldsson, sóknarprestur á Borgarfirði eystra. Þjórsórver og beitarnýting Erl, Reykjavlk. — Prófessor George Van Dyke, sem er gisti- prófessor i vistfræöi viö Háskóla tslands á vegum Unesco, hefur i þessari viku stjórnaö tveim vinnuhópum, sem fjailaö hafa um nýtingu lands til beitar, og um Þjórsárver. í dag, 8. marz kl. 11-13 mun prófessor Van Dyke og báöir vinnuhóparnir gefa skýrslur um athuganirnar á þessum viöfangs- efnum i 9. kennslustofu Háskól- ans. öllum er heimill aögangur. Okkar vinsæla — ítalska PIZZÁ slær í gegn — Margar tegundir Opið frá kl. 08-21.30. Laugavegi 178 Sími 3-47-80 KJ, Reykjavik — Jú þaö er rétt, fimm Vestmannaeyingar hafa hafiö störf hér hjá kaupfélaginu, og viö eigum von á þeim sjötta, sagöi Ólafur Ólafsson kaup- félagsstjóri Kaupfélags Rang- æinga á Hvolsvelli, I viötali viö Timann I gær. Tveir þessara manna, hafa sótt um lóöir fyrir hús á Hvolsvelli, en þeir hyggjast fá tvö af innfluttu húsunum til aö reisa á lóöunum. Þrír mannanna eru vélvirkjar og starfa tveir á Hvolsvelli, en einn á verkstæöi félagsins á Rauðalæk. Einn er bifreiöaviö- Gígurinn hávaða- samur í gærdag geröamaöur, einn er trésmiöur og sá sjötti er trésmiöanemi. — Húsnæöisekla er mikil hér á Hvolsvelli, sagöi Ólafur kaup- félagsstjóri, og þess vegna búa tveir Vestmannaeyinganna meö fjölskyldur sinum I Fljótshliöinni og einn býr i Þykkvabænum. Ólafur sagöi, aö mikill skortur væri á bifvélavirkjum og raf- virkjum á Hvolsvelli. KJ, Reykjavik. — Gosið hefur verið tiltölulega lítiö en mjög hávaðasamt i dag, sagöi Gutt- ormur Sigurbjarnarson jarð- fræðingur í Vestmannaeyjum i gær, er Timinn spuröi hann um gosið. Hraunið mjakaöist aðeins i átt- ina aö hafnargaröinum í gær, en I fyrra>kvöld skreiö hraunið fram á 40 metra belti viö hafnargarðinn, og lagöist upp að honum. Oskufall var nokkuð i fyrradag, og reyndist við mælingar vera um Lán í óláni FÓLK I Árneshreppi er illa sett, ef þaö veikist snögglega að vetrarlagi eða slys ber að höndum. Það má þvi kallast lán i óláni, að bæði Hekla og Esja voru á Húnaflóa á þriðjudaginn, er önnur húsmóðirin á Munaðarnesi, Pálina Guðjónsdóttir, datt á leið milli húsa og handleggsbrotnaði. Kom annað skipið inn til þess að sækja hana og flutti hana á sjúkrahús á ísafirði. Alltaf reiðubúin AÐALFUNDUR Flugbjörgunar- sveitarinnar, haldinn 15. febrúar 1973, vottar bæjarstjórn Vest- mannaeyja og Vestmannaeying- um samúö vegna hinna hörmu- legu atburða, er uröu viö gosiö i Heimaey. Jafnframt lýsir Flug- björgunarsveitin yfir þvi, að hún er ávallt tilbúin til aðstoöar eins og hún hefur veriö til þessa. Þjóðhótíð heima 5-6 sm jafnfalliö lag austast i bænum. I gær skreið Flakkarinn enn i norður, en jafnframt lækk- aði þetta flökkufjall, og flattist út að nokkru. Varðskip mældi um fjörutiu metra langan hrauntanga, sem skreið fram í áttina til Heima- kletts I fyrrinótt. 200 órekstrar UMFERÐARDEILD rannsókn- arlögreglunnar i Reykjavik tók á annað hundrað skýrslur af bif- reiðarárekstrum siöustu þrjá daga. Ekki urðu stórvægilegir árekstrar og ekki slys á fólki, en smávægilegri árekstrar þeim mun fleiri. Reikna má með að ekki komi nema hluti árekstra- skýrslna til lögreglunnar. Aðrar skýrslur fara beint til trygginga- félaganna, svo að bilaárekstrarn- ir eru áreiðanlega mun fléiri sið- ustu þrjá daga en þeir sem koma til kasta lögreglunnar. Færð á götum hefur verið afleit. Krap, hálka, og viða flóð á götunum. En ökumenn virðast sjaldan láta sér segjast þótt akstursskilyrði versni, þeir haga akstrinum ekki eftir þvi og þvi fer sem fer. Oó 364 þúsund í sjóslysa- söfnun RAUÐA KROSSI Islands hafa alls borizt 364.203.00 krónur i söfnun vegna sjóslysanna. Fóstrufélag tslands gaf fimmtiu þúsund, ágóði af dansleik i Veit- ingahúsinu Lækjarteig 2 varð 105.603.50 og auk þess gaf veit- ingahúsið þrjátiu þúsund i söfn- unina. 26. febrúar sendi Rauði kross tslands tiu þúsund danskar krónur til aðstandenda færeysku sjómannanna sem fórust með Sjöstjörnunni. Q Svartsengi virkni þeirra og reksturskostnaði i nokkra mánuöi. Loks er áætlað að verja einni milljón króna til verkfræðilegra athugana á hönn- un á holum, vinnsluútbúnaði, jarðvinnu og hentugri legu að- færsluæða. Er gert ráð fyrir 15,4 milljóna króna rannsóknarkostnaði nú þegar, en mikill hluti hans myndi nýtast, ýmist sem stofnkostnaður eða verðmæt þekking við vinnslu varma á háhitasvæðum almennt. —JH. Hjólbarða- sólun Sala á sóluðum hjólbörðum Bingó * i Glæsibæ til styrktar Hilmari í KVÖLD, fimmtudaginn 8. marz, efnir Kiwanisklúbbur- inn Esja i Reykjavík, til bingós f Glæsibæ og hefst þaö klukkan niu. Kiwanisklúbb- urinn Esja hefur á undan- förnum árum leitazt viö aö styöja þá og styrkja sem orö- ið hafa fyrir einhverjum áföllum I llfinu. Allur ágóði sem veröur af bingóinu I kvöld, mun renna til styrktar Iiilmari Sigurbjartssyni, piltsins sem missti af fæti og hendi I grjótnámi Reykja víkurborgar fyrir nokkru. Hilmar á unnustu og barn og vann í grjótnáminu til aö geta haldið áfram I Iön- skólanum. Verðmæti vinninga á bingóinu er um 120 þúsund krónur. Meðal vinninga er Kanarieyjaferö meö Útsýn, auk margs konar annarra vinninga s.s'. málverka, hús- gagna, byggingavara. KVÖLDVERÐUR FRA KL. 7. BORÐAPANTANIR I SIMUM 22321 22322. BORÐUM HALDIÐ TIL KL. 9.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.