Tíminn - 25.03.1973, Síða 8
8
TÍMINN
Sunnudagur 25. marz. 1973
Wi
■ m
1
Úr siitunarverksmiöjunni. 150.000 gærur berast á hverju ári og eru að langmestu leyti sútaðar hér heima. Þaðtvöfaldar verögildi þeirra
göngur yfir Hellisheiði voru
ótryggar og vegir oft rykugir. Nú
höfum við svokallaða forvinnslu i
starfsstöð okkar á Selfossi. Þar
fer fram úrbeining á kjöti og er
kjötinu komið fyrir i „móðnun”,
þ.e. meyrningu við geymslu i
kæliklefa með ákveðnu hitastigi.
Þá eru allar garnir hreinsaðar á
Selfossi og siðan eru þessar
afurðir sendar til Reykjavikur til
fullvinnslu.
A Selfossi vinna um 30 manns
allt árið. Það má segja, að þetta
sé einsog áður sagði, eðlileg þró-
un mála Sláturfé er litið vestan
Hellisheiðar og þvi er Selfoss
heppileg samgöngumiðstöð til
þessara hluta.
Kjötvinnsla og
kjötiðnaður SS
1 Reykja vik er aðal-kjöt-
vinnslustöð Sláturfélagsins. Hún
tók til starfa svo að segja við
stofnun félagsins, eins og áður
sagði. Tækni i kjötiðnaði hefur
tekið miklum framförum, bæði
verkmenning, véltækni og
umbúðir. Um árabil átti þessi
iðnaður við mikið skilningsleysi
að búa og eimir eftir af þvi enn.
Lengi vel voru háir tollar af kjöt-
iðnaðarvélum og dró það úr vél-
væðingunni. Nú hefur orðið á
þessu mikil breyting. Vélatollar
eru yfirleitt 7%, en til viðbótar
þarf svo að greiða söluskatt.
Sama er að segja um umbúð-
ir.Um árabil gat fiskiðnaðurinn
flutt inn umbúðir með lágum toll-
um, en aðrar iðngreinar yfirleitt
ekki. Flest kjötiðnfyrirtæki not-
uðu þá fiskumbúðir um kjötið.
Það má þvi segja, að stefnan i
innflutnings- og tollamálum hafi
framundir 1960 komið i veg fyrir
eðlilega þróun i kjötvinnslu, þvi
að framfarir verða ekki i svona
iðnaði, nema vélvæðing og um-
búðatækni þróist með eðlilegum
hraða. Þá er að minnast þess, að
það eru tiltölulega fá ár siðan
kjötiðnaður varð lögvernduð iðn-
grein og farið var að kenna þessa
iðn i iðnskóla.
félagsmönnum um 669, aðrir
höfðu hætt búskap, flútt burtu,
eða látizt.
Við árslok 1971 voru félags-
menn 3.947. Af þeim höfðu 2.881
afurðaviðskipti, en margir fleiri
höfðu þó lagt inn afurðir, en voru
þó ekki búvöruframleiðendur að
atvinnu og þvi ekki félagsmenn.
Aðalstjórn skipa þessir menn:
Gisli Andrésson, Neðra hálsi.
Formaður
Sigurður Tómasson, Barkarstöð-
um, Varaformaður
Siggeir Lárusson, Kirkjubæjar-
klaustri
Helgi Jóhannsson, Núpum
Sigurður Sigurðsson,
Stóra-Lambhaga.
Sláturfélagið
og nútiminn
Nú er ekki slátrað lengur i
Reykjavik. Til þess liggja marg-
ar ástæður. Þótt viðfangsefni
félagsins séu hin sömu, verður
alltaf nokkur þróun i rekstrinum.
Má segja að við höfum i þessu
efni fylgt sömu stefnu og þróazt
hefur erlendis. Reynt er að flytja
sláturstarfið i héruðin sjálf. Við
það sparast miklir óþarfa flutn-
ingará lifandi sláturdýrum. Aður
var þetta óhugsandi, þar eð sam-
Erlendir
kjötiðnaðarmenn
Sláturfélagið fékk i upphafi
sina fyrstu kjötiðnaðarmenn er-
lendis frá. Það voru afbragðs-
menn og ilentust hér á landi og
ævistarf þeirra varð ómetanlegt
fyrir kjötiðnaðinn. Danir voru t.d.
komnir miklu lengra á þessu sviði
en við. Ég get nefnt nöfn, eins og
Nielsen, sem kom hingað til lands
frá Danmörku og vann hér til
dauðadags. Hann var úrvalsmað-
ur. Ennfremur hefur sláturfélag-
ið alltaf kappkostað að reyna að
fylgjast með. Það hefur sent efni-
lega menn til útlanda, til að sækja
námskeið og einnig hafa sér-
fræðingar verið fengnir erlendis
frá með vissu millibili, til að
halda námskeið fyrir starfsfólk
SS. og leiðbeina við vinnsluþróun-
ina.
Þó kjötiðnaður hafi verið litill á
Islandi, áður en Danir fór að
vinna kjöt hérna og kenna okkur
til verka, þá má ekki misskiljast,
að auðvitað, var til hér á landi
þjóðleg matargerð og kjöt-
vinnsla. Tid. framleiðsla á þvi,
sem nú er almennt nefndur
þorramatur. Sláturfélagið fram-
leiðir alla þessa rétti og hefur til
sölu og er sú framleiðsla ekki á
neinu undanhaldi.
Unnið aft stórgripaslátrun hjá starfsstöð SS á Selfossi. Þar er fullkomin aftstaöa til allra hluta.
Gærur og
skinnaverkun
Annar meginþáttur i starfi
Sláturfélagsins er að koma
gærunum i verð. Hér fyrr á árum
voru gærurnár yfirleitt seldar
saltaðar til erlendra skinnafram-
leiðenda. Nú má heita að það sé
úr sögunni. Eftir slátrun á haust-
in eru gærurnar kældar og siðan
saltaðar á einum stað i 800 fer-
metra skála. Á siðasta ári fengust
152.000 gærur og fóru mestmegnis
til vinnsiu i sútunarverksmiðj-
unni við Grensásveg. Um 20.000
gærur voru s'eldar til Póllands
háif-unnar.
Sútunarverksmiðjan tók til
starfa árið 1965. Það hafði lengi
verið áformað að koma upp full-
komnum sútunariðnaði. en af þvi