Tíminn - 25.03.1973, Síða 18
18
TÍMINN
Sunnudagur 25. marz. 1973
Menn og málofni
Margt er í ólestri
í Tryggingastofnunni
Tryggingastofnun rlkisins viö Laugaveg.
Tryggingaráðuneytiö fól hag-
ræöingarfyrirtækinu Hagvangi
h.f. á sl. ári að gera úttekt á
rekstri Tryggingastofnunar
rikisins og tillögur um úrbætur I
rekstri er miöað aö þvi að halda
kostnaöi I lágmarki jafnframt
þvi, sem þjónusta stofnunarinnar
við almenning yröi aukin og bætt.
Hagvangur h.f. hefur nú sent
frá sér þessa álitsgerð, em er
itarlegt og athyglisvert plagg.
Heilbrigðis- og tryggingaráðu-
neytið hefur nú sent fjölmiðlum,
alþingismönnum og fl. þessa
skýrslu, sem geymir fjöldann
allan af upplýsingum um þá stað-
reynd, að reksturinn hefur verið i
hinum mesta ólestri og brýn þörf
skjótra umbóta.
t stuttu máli eru tillögur þær til
úrbóta, sem Hagvangur h.f.
leggur til þessar:
Breytt
greiðslukerfi
sparar
10 milljónir
króna
a) Lagt er til, aö Trygginga-
stofnun rikisins auöveldi þeim,
scm rétt eiga til bóta, aögang aö
rétti sinum, t.d. meö bóta-
greiöslum án umsóknar, þar sem
þvi veröur viö komiö, eöa skipu-
lagsbundinni leit aö réttarhöfum.
b) Lagt er til, aö greiöslufyrir-
komulagi Tryggingastofnunar
veröi gjörbreytt. Greiösludeild
veröi lögö niöur og þau verkefni,
scm afgangs yröu vegna breyt-
inganna, væru lögö undir gjald-
kera stofnunurinnar. 1 staö nú-
verandi greiöslufyrirkomulags
væru allar greiöslur sendar til
bótaþega, annaö hvort meö giró-
seöli eöa i gegnum bankakerfiö.
Þessi tilhögun yröi i fyrsta lagi
mun þægilegri en nú er og
ódýrari aö auki. Sá kostnaöar-
munur, sem af breytingunni
hlytist, gæri oröiö allt aö 10
milljónum kr. á ári, ef vel er á
haldiö. Jafnframt er eindregiö
mælt meö, aö öll úrvinnslu- og
greiöslufyrirmæli veröi
unnin meö aöstoö tölvu, I staö
handafls, eins og nú er.
c) Lagt er til, aö núverandi
spjaldskrárkerfi Tryggingastofn-
unar veröi sett á tölvu og tengt
þjóöskrá og skattskrá. Þessi til-
högun ætti t.d. aö draga mjög úr
vinnuaflsþörf lifeyrisdeildar og
gera spjaldskrá stofnunarinnar
aö mun þjália gagni viö áætlana-
gerö stofnunarinnar og annarra
opinberra aöila (Fjárlaga- og
hagsýslustofnun, Framkvæmda-
stofnun o.fl.).
d) Lagt er til, aö veröbréfaskrá
sjóöa I vörzlu Tryggingastofn-
unarinnar veröi sett á tölvu og
unnin vélrænt I staö núverandi
handfærslna. Slik vélvæöing
skapar aukiö öryggi og gerir
stofnuninni fært aö mæta fyrir-
sjáanlegri aukningu I útlánum án
verulegs kostnaöar. Enn fremur
er lagt til, aö bókhald sjóöa veröi
sett á tölvu.
e) Lagt er til, aö verkefnasvið
almannatrygginga og sjóöa veröi
algcrlega aöskilin innan Trygg-
ingarstofnunar rlkisins og ráöinn
sérstakur forstööumaöur
sjóöanna. Myndi þessi breyting
tryggja öruggari yfirsýn viö
stjórn stofnunarinnar, traustara
eftirlit meö rckstrinum og stuöla
aö hagkvæmari verkaskiptingu
innan deilda stofnunarinnar.
Einnig er bent á hina sérstöku
staðsetningu endurskoöunar-
deildar I skipulagi stofnunar-
innar.
f) Lagt er til, að dregiö sé úr nú-
verandi stjórnspönn forstjóra þ.e.
aö hann hafi minni bein afskipti
af undirmönnum sinum en nú er.
Gert er ráö fyrir, aö forstööu-
maöur sjóöanna og skrifstofu-
stjóri taki á sig hluta af starfi for-
stjóra. Slfk tilfærsla mun gefa
forstjóra aukiö tóm til aö sinna
öörum mikilvægari verkefnum.
g) Lagt er til, að starfsmanna-
málum Try ggingastofnunar
veröi sýnd meiri rækt en veriö
hefur t.d. aukin þjálfum starfs-
fólks, aukiö eftirlit meö fjar-
vistum og yfirvinnu. Ber aö álita
aö slik breyting stuöli aö bættum
vinnuafköstum, þegarlitiöer yfir
lengra tlmabil og lækki rekstrar-
kostnaö stofnunarinnar.
h) Lagt er eindrcgið til, aö
Tryggingastofnun rfkisins veröi
gert aö hafa öll sin viöskipti og
viöskipti sjóöa I hennar vörzlu á
einum staö — hjá Seölabanka
tslands. Slikt fyrirkomulag ætti
að tryggja mun meiri vaxtatekjur
en nú er. Auknar vaxtatekjur
munu vafalaust nema milljónum
króna árlega.
i) Lagt er til aö lokum, aö aörar
en þó veigaminni breytingar eigi
sér staö. Bætt sfmaþjónusta,
skýrari merking deilda og staö-
setning þeirra eru hér nefnd sem
dæmi. Ennfremur er talin brýn
þörf á aö hanna umsóknareyöu-
blöö um bætur aö nýju og dreifa
þeim I fleiri staöi. Lagt er til, aö
eftirvinna viö endurskoöun á
vegum Rikisendurskoöunar veröi
lögö niöur og ennfremur, aö inn-
færsla vaxta og afborgana á
skuldabréfi I vörzlu stofnunar-
innar hverfi meö öllu. Þessir tveir
siöastnefndu liöir kostuöu Trygg-
ingastofnunina aö likindum um
hálfa milljón króna á árinu 1971
í skýrslu Hagvangs h.f. úir og
grúir af upplýsingum um óhæft
skipulag og litt þjálfað starfsfólk,
sem sumt er bert aö hneykslan-
legri óstundvisi, sem þó kemur
ekki fram i launaumslaginu, sem
skerðing á launum, heldur þvert
á móti sem sérstök launauppbót i
sumum tilvikum, eins og t.d.
deildarstjórinn, sem mætti svo
illa til vinnu að nam 3.4 vinnu-
vikum á sama timabili og hann
fékk hálfa milljón króna i laun
fyrir yfirvinnu. Það, sem þó telja
verður alvarlegast við þetta allt,
er að þetta kraðak, þessi svik-
semi og gallaða skipulag i fjár-
reiðum, bókhaldi og endur-
skoðun, sem greint er frá, fær
daglegan stimpil frá tveimur
deildarstjórum i Rikisendur-
skoðuninni, sem aldrei gera
neinar meiriháttar athugasemdir
að þvi að vitað er, en hafa það
sem sérstakan bitling að leggja
blessun sina yfir þetta. Skal
nokkuð vikið aö þeim þætti máls-
ins siðar, en hann gefur vissulega
tiiefni til að ætla, að það sé mikið
hagsmunamál Islenzkra skatt-
borgara, að viöar sé drepið niður
hendi meö svipuðum hætti og hér
hefur verið gert I Tryggingastofn-
un rikisins.
Nokkur
sýnishorn
Hér fara á eftir nokkrar glefsur
úr skýrslu Hagvangs um ein-
stakar deildir Tryggingastofn-
unarinnar, sem gefa lesendum
nokkra hugmynd um ástandið:
sem deildarstjórar Rikisendur-
skoðunarinnar töldu harla gott:
t kaflanum um verkefni skrif-
stofustjóra segir m.a.:
„Vert er að lokum að minnast á
sérstætt verkefni sem skrifstofu-
stjóra er falið, og það er
mánaðarleg reikningsskil um-
boðsmanna. betta verkefni, sem
er eins konar viöskiptamanna-
bókhald vegna umboðsmanna, er
hreint bókhaldsverkefni og
óskiljanlegt, að það sé ekki sam-
einaö bókhaldi. Mætti ætla, að sú
staðreynd, að bókhald hefur tekið
á móti greiðslubeiðnum umboðs-
manna og sendir fyrirmæli um
greiðslur til þeirra gjaldkera, ætti
að hafa gert flutning verkefnis
þessa mun brýnni”.
Lífeyrisdeild
I athugasemdum um starfsemi
lifeyrisdeildar segir:
„Drepiö var á hér aö framan, hve
óþjál og timafrek færsla spjald-
skrár lifeyrisdeildar væri. Virðist
þessum þætti starfseminnar
mjög ábótavant. Spjaldskráin i
sinu núverandi formi kallar á
miklar sveiflur i vinnuaflsþörf og
hlýzt geysileg yfirvinna af þeim
sökum. Spjaldskrár eru nú
þannig unnar, að óhófiega tima-
frekt er að fá heildstæðar upp-
lýsingar á grundvelli þeirra.
Starfsmannahald deildarinnar
virðist laust i reipum, sem m.a.
má rekja til ofangreinds spjald-
skrárverkefnis. Verkaskipting
deildar virðist nokkuð á reiki og
yfirvinna er langt úr hófi fram.
Má t.d. geta þess, að yfirvinna
fyrstu 10 mánuði ársins 1972 nám
kr. 1.634.063: - eða um '30% af
vinnslukostnaði deildarinnar. Er
þá sleppt tveim mestu yfirvinnu-
mánuðum i lffeyrisdeild, nó-
vember og desember.
Vert er að geta þess að lokum,
að utanaðkomandi vex mjög I
augum öll sú endurskoðun, sem
fer fram innan deildarinnar.
Komið hefur hins vegar fram i
endurskoðunardeild, sem endur-
skoðar aö visu hluta þess, sem lif-
eyrisdeild vinnur, aömikið sé um
villur frá þeim, sem þar vinna.
Mun eftirvinna eiga sinn þátt i
lélegum vinnubrögðum i lifeyris-
deild”
Sjúkra-
tryggingadeild
Um starfsemi sjúkratrygginga-
deildar segir m.a.:
„Bókhald sjúkratrygginga-
deiidar endurspeglar mjög hið
flókna kerfi, sem lýst var hér að
ofan. Allt er handfært, sundur-
liðun er geysileg og sífellt er veriö
að umfæra upprunalegar upp-
iýsingar. Núverandi ástand
virðistþvikalla mjög á vélfærslu,
þannig, að tölvu veröi beitt. Bæta
má þvi við, að verulegur hluti
þeirra upplýsinga, sem verið er
að handfæra i sjúkratrygginga-
deild, hafa þegar verið gataðar
inn á spjöld hjá Rikisspitölum og
mætti eölilega notast við þá
vinnu. Nú eru tölvuútskrifaðir
reikningar yfirfarnir I sjúkra-
tryggingadeild á sama hátt og
aðrir reikningar.
bað vekur athygli við skoðun
spjaldskrárkerfis sjúkratrygg-
ingadeildar, aö spjöld falla þar
ekki út viö andlát manna. Gefur
auga leið, hvaða afleiðingar það
hefur á vinnuálagið i deildinni.
Reikningar þeir, sem greiddir
eru læknum, lyfjabúðum og
spitölum eru endurskoðaöir af
sjúkratryggingadeild. Endur-
skoðun þessi nær einungis yfir
samlagningaratriði en ekki, hvort
reikningsfærð þjónusta hafi verið
veitt”.
Bankareikningar
Um fjárreiður, bankaviðskipti
og skipulag þeirra segir m.a.:
„Óhagræði er mikið af þvi, hve
reikningar Tryggingastofnunar
eru dreifðir, en Tryggingastofnun
mun hafa talsverðar upphæðir á
reikning hjá öllum bönkum
Reykjavikur og nokkrum spari-
sjóðum — einnig úti á landi (34
reikningar. Reikningar umboða
ótaldir). Þessi dreifing er til
mikils óhagræðis fyrir stofn-
unina. ógerningur hefur reynzt
að nota vélar við ritun ávisana
vegna mismunandi stærðar
ávisanahefta. Vinna við uppgjör
og bankaviðskipti magfaldast og
verulegt vaxtatap mun hafa orðið
vegna þessa einstæða fyrirkomu
lags. Vaxtakjör þau, sem Trygg-
ingastofnun nýtur hjá Seðalbanka
eru dagvextir um 8%. Aðrir
reikningar munu vera hlaupa-
reikningar (sem hafa 3% vexti af
lægstu innistæðu, reiknaðir á 10
daga fresti) 0g aðrir reikn-
ingar, sem gefa óhagstæðari
vexti. Vaxtatap það, sem um er
að ræða mun nema mörgum
miiljónum á ári.
Þáttur
2ja deildarstjóra
Ríkisendur-
skoðunar
Hér hafa verið gefin nokkur
sýnishorn úr skýrslunni. í þætt-
inum „Á viðavangi” hér í blaðinu
á föstudag var greint frá hinni
miklu yfirvinnu viö stofnunina
samfara fáheyrðri óstundvisi
sumra starfsmanna og skal hér
visað til þess.
Yfir þetta allt voru færðar
skýrslur, en þær voru ekki
notaðar við launaútreikninga.
Þær voru þó vissulega til, og að
þeim höfðu deildarstjórar Rikis-
endurskoðunar aðgang i hinni
„daglegu endurskoöun” sinni i
„yfirvinnu” — og höfðu ekkert við
að athuga.
í þessu sambandi er ástæöa til
þess að benda á, að þau mál, sem
Tryggingastofnun rikisins fjallar
um, vega mjög þungt i rikisút-
gjöldunum eða um 25-30%, auk
mjög umfangsmikilla verðbréfa-
viðskipta. En þrátt fyrir það
virðast þessir deildarstjórar
Rikisendurskoðunar ekki hafa
tekið starf sitt mjög hátiðlega,
þótt þeim hafi verið greitt riflega
fyrir það aukreitis. bað var ekki
mikil von til þess að drægi mjög
úr ólestrinum i Tryggingastofnun
rikisins meðan yfirmenn þar
fengu daglega stimpil athuga-
semdalaust á allt kraðakið i
stofnuninni. Þessari úttekt i
Tryggingastofnunni þarf að
fylgja eftir bæði þar og annars
staðar. —TK