Tíminn - 25.03.1973, Blaðsíða 25

Tíminn - 25.03.1973, Blaðsíða 25
Sunnudagur 25. marz. 1973 TÍMINN 25 Valdimar örnólfsson og Magnús Pétursson pianó- leikari (alla virka daga vik- unnar). Morgunstund barn- anna kl. 8.45: Guðrún Guö- laugsdóttir heldur áfram að lesa söguna um „Litla bróöur og Stúf” eftir Anne Cath. — Vestly i þýðingu Stefáns Sigurðssonar (10). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Búnaðar- þáttur kl. 10.25: Óli Valur Hansson ráðunautur talar um klippingu trjáa og runna. Passiusálmalög kl. 10.40. Fréttir kl. 11.00. Tón- ieikar: Nýja filharmóniu- sveitin i Lundúnum leikur forleiki frá 18. öld. / Nicolai Gedda syngur lög eftir itölsk tónskáld og spænsk. / Sherman Walt og Zimbler- hljómsveitin leika Fagott- konsert nr. 14 i c-moll eftir Vivaldi. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.15 Þáttur um heilbrigöis- mál (endurtekinn) Jóhann Gunnar Þorbergsson læknir talar um vöðvagigt og slit- gigt. 14.30 Siödegissagan: „Lifs- orrustan” eftir Óskar Aöal- stein Gunnar Stefánsson les (4). 15.00 Miödegistónleikar: Tón- list eftir Richard Strauss Christa Ludwig syngur þátt úr óperunni „Ariadne auf Naxos” Gérard Souzay syngur nokkur lög: Dalton Baldwin leikur undir. Fil- harmóniusveitin i Los Ang- eles leikur tónaljóðið „Also sprach Zarathustra” op. 30: Zubin Metha stj. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 16.25 Popphornið 17.10 Framburðarkennsla i dönsku, ensku og frönsku 17.40 Börnin skrifaSkeggi Ás- bjarnarson les bréf frá börnum. 18.00 Eyjapistill. Bænarorö. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskra kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Daglegt mál. Indriði Gislason lektor sér um þátt- inn. 19.25 Strjálbýli — þéttbýli Þáttur I umsjá Vilhelms G. Kristinssonar fréttamanns. 19.40 Um daginn og veginn. Þáttur eftir Hlööver Sigurðsson skólastj. á Siglu- firði. 22.00 islenzk tónlist 20.35. Upphaf islenzkra tón- mennta Dr. Hallgrimur Helgason flytur annað erindi sitt með tóndæmum. 21.05 „Trúöarnir”, litil hljóm- sveitarsvita eftir Dimitri Kabalévský Sinfóniuhljóm- sveitin i Gavle leikur: Rainer Miedel stj. 21.20 „Maöur i vanda”, smá- saga eftir Donald Honig Einar Þorgilsson islenzkaði, Höskuldur Skagfjörð les. 21.40 íslenzkt mál Endur- tekinn siöasti þáttur Asgeirs Bl. Magnússonar cand. mag. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Lestur Passiusálma (30) Séra Ólafur Skúlason les. 22.25 Otvarpssagan: „Ofvit- inn” eftir Þórberg Þóröar- son Þorsteinn Hannesson les (21) 22.55 Hljómplötusafniö i um- sjá Gunnars Guðmunds- sonar. 23.50 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Sunnudagur 25. marz 17.00 Endurtekiö efni. Torsótt- ur tindur M ynd um leiðangur brezkra fjall- göngumanna upp hliðar Annapurna, næst hæsta tinds Himalæafjalla. Þýð- andi Ellert Sigurbjörnsson. Aöur á dagskrá 26. desem- ber 1972. 18.00 Stundin okkar Máni páfagaukur segir frá. Baldur og Konni koma i heimsókn. Arni Blandon syngur og segir sögu. Sýnd verður stutt, sovézk sirkus- mynd og flutt teiknimynda- saga um „Kurteisa kött- inn.” Loks er á dagskrá 9. þáttur spurningakeppni barnaskólanna. Umsjónar- menn Sigriður Margrét Guðmundsdóttir og Her- mann Ragnar Stefánsson. 18.50 Enska knattspyrnan Bjarni Felixson flytur knattspyrnuspjall og siðan verður sýnd mynd frá leik i 6. umferð bikarkeppninnar. Derby/Leeds. 19.45 Hlé. 20.00 Fréttir 20.20 Veöur og auglýsingar. 20.25 Verzlunarskólakórinn. Kórinn syngur lög úr ýms- um áttum i útsetningu söng- stjórans, Magnúsar Ingi- marssonar. 20.45 Wimsey lávaröur. Framhaldsmynd frá BBC. 2. þáttur. Aðalhutverk Ian Carmichael. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Efni 1. þáttar: Hertoginn af Denver hefur boðið til sin gestum um veiðitimann. Meðal þeirra er mágur hans tilvonandi, Denis Cathcart. Morgun einn finnst Cathcart myrtur fyrir utan húsið, og her- toginn er handtekinn, grunaður um morðið. Yngri bróðir hans, Wimsey lávarður, hraðar sér heim, þegar honum berst fréttin, og tekur þegar að rannsaka málið. 21.30 Menn og máttarvöld. Austurriskur fræðslu- myndaflokkur um tengsl goðsagna og ýmissa grund- vallarþátta mannlifsins. Dauöinn Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. Hér er fjallað um útfararsiði i Tibet og hugmyndir Lama-munka um dauðann. 22.20 Að kvöldi. dags. Sr. Jóhann Hliðar flytur hug- vekju. 22.30 Dagskrárlok. Mánudagur 26. marz 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Saga af sjónum. Leikrit eftir Hrafn Gunnlaugsson. Frumsýning. Leikstjóri Herdis Þorvaldsdóttir. Leikendur Róbert Arnfinns- son og Siguröur Skúlason. Leikmynd Björn Björnsson. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson ■ 21.10 Munir. og minjar. Upsakirkju til skrauts. Þór Magnússon þjóðminja- vörður, sýnir gamlar altaristöflur i eigu safnsins og rekur sögu þeirra. 21.40 Ókunna stúlkan. Ballett eftir Else Knipschildt viö tónlist eftir Poul Rovsing Olsen. Stjórnandi Thomás Vetö. Aðaldansari Niels Khelin. Ungur maður hittir stúlku, sem hann vill gjarnan kynnast betur, en þaö er meiri vandkvæðum bundið en hann grunar. (Nordvision — Danska sjón- varpið) 22.05 William Blake Þáttur úr brezkum myndaflokki um fræga Lundúnabúa. William Blake (1757-1827) var á sinum tima kunnur málari og skáld, en þó hafa bækur hans liklega aldrei átt meiri vinsældum að fagna en nú á siðari árum. Gerð myndarinnar stjórnaði Andran Mitchell, ungur, brezkur sagna- höfundur og ljóðskáld. Þýö- andi Gylfi Gröndal. Ljóða- þýðingar gerði Þóroddur Guðmundsson. 22.30 Dagskrárlok j Tíminner ; penlngar j AugtýsicT iTÍmanum Útrétt hönd til Vestmannaeyja Ctrétt hönd til Vestmannaeyja nokkuö sérstöku sniði. Þaö verður Undanfarið hefur það varla fariö framhjá neinum, aö norræn samvinna er meira en nafniö tómt, og hin Norðurlöndin hafa vissulega sýnt, svo aö ekki verður um villzt, hvern hug þau bera til Islands I sambandi við hjálpar- starfsemi vegna gossins á Heimaey. Um margra ára skeiö hafa verið starfandi hér á landi félög þeirra Norðurlandabúa, sem tekið hafa sér búsetu á tslandi og einnig hafa tslendingarfsem sér- stök tengsl hafa við hin Norður- löndin, gerzt þar félagar. Þessi félög 12 talsins, hafa nú bundizt samtökum um að efna til samkomu til styrktar Vest- mannaeyingum og hafa fengið til liðs við sig Norræna félagið og Norræna húsið. Samkoma þessi , verður með Aðalfundur Sparisjóðs vélstjóra Inneignir jukust um 27% AÐALFUNDUR Sparisjóðs vél- stjóra var haldinn að Hótel Esju 18. marzs.l. A fundinum, sem var fjölsóttur, flutti formaður sjóös- stjórnar Jón Júliusson skýrslu stjórnar fyrir árið 1972. Kom þar fram að rekstur sparisjóðsins gekk vel á árinu og jukust inni- stæður viðskiptamanna verulega, eða um 27% og námu i árslok kr. 144,5 milljónir. Heildarútlán sparisjóðsins voru i árslok 117,3 milljónir og höfðu aukist á árinu um 28%. Innistæða i Seðlabanka Islands jókst um 3,9 milljónir á árinu og nam innistæða spari- sóðsins þar i árslok kr. 29,6 milljónum. Aðalfundurinn samþykkti að 8% vextir yrðu greiddir af stofnfé ábyrgðarmanna og lagðir inn á sérreikning ábyrgðarmanna. 1 stjórn sparisjóösins fyrir næsta starfsár voru >endurkosnir þeir Jón Júliusson og Jón Hjaltested. Stjórnarmaður kosinn af borgarstjórn Reykjavikur er Gisli Ólafsson, Endurskoðendur kosnir- af borgarstjórn eru Jón Snæbjörnsson og Sigurður Hallgrimsson. Sparisjóðsstjóri er Hallgrimur G. Jónsson. boöiö uppá úrval norrænna skemmtikrafta og hefur tekizt að fá hingað úrvals listafólk frá öllum Norðurlöndunum, sem leggur fram krafta sina og tima endurgjaldslaust. Vitað er, að Norðmaöurinn Erik Bye, sem stjórnaði 5 klukku- tima Islands-dagskrá i norska sjónvarpinu, þegar 5.5 milljón norskar krónur söfnuðust i Vest- mannaeyjasöfnunina, mun stjórna skemmtuninni og meðal þeirra gesta, sem beear hafa lofað að koma fram eru nokkrir leikarar frá Lilla teatern i Helsingfors, sem flestir þekkja til, en skemmtiatriðin veröa að öðru leyti birt um miðja næstu viku. Auk listafólksins eru margir aðilar, sem leggja fram ókeypis aöstoð, svo sem: Flugfélag Islands, Loftleiðir, Sas og Finnair Hótel Saga, Hótel Loftleiðir og Hótel Esja, Háskólabió , Steindórsprent og Offsetprent. Sömuleiðis dagblöðin i Reykjavik Aðgöngumiðarnir verða jafn- framt happdrættismiðar og hafa eftirtalin félög gefið vinningana: Eimskipafélag tslands, SAS, Bókaútgáfan Helgafell og Fálkinn hf. Þessi félög hafa annazt allan undirbúning og hafa veg og vanda af skemmtuninni: Dans-islenzka félagið, Det danske selskab, Dannebrog, Dansk Kvinúeklub , Færeyingafélagið, Island-Noregur. Nordmans- slaget, Skandinavisk Boldklub, Suomi, Sænsk-islenzka félagið, tslands-svenskornas förening, Heimskringla, Norræna félagið og Norræna húsið. VIPPU - BlLSKÚRSHURÐIN Lagerstæráir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir.smlÖaðar eftir beiðni. GLUGGAS MIÐJAN Síðumú!a l2 - Sími 38220 Hálfnað er verk þá hafið er sparnaður skapar verðmæti ^ Samvinnubankinn Trúlofunar- HRINGIR Fljót afgreiðsla Sent i póstkröfu ^jjj GUÐMUNDUR ÞORSTEINSSON <<g gullsmiður ST Bankastræti 12 'ftk{k{k{k{k§Z&M^ Bifreiða- viðgerðir Fljottog vel af hendi leyst. Reynið viðskiptin. Bi freiðastí llingín Síðumúla 23, sími 81330. IfRÍMERKI — MYNT Kaup — sala Skrifið eftir ókeypisj vörulista. ií Frímerkjamiðstöðin Skólavörðustíg 21 A| Reykjavík Ný símanúmer Ábalnúmer 8-20 T imbursalan 8-22 Verzlunin 8-21 Sölumenn 8-65 33 42 80 50 ^ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA BYGGINGARVÖRUDEILD Suðurlandsbraut 32

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.