Tíminn - 29.03.1973, Blaðsíða 13

Tíminn - 29.03.1973, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 29. marz 1973. TÍMINN 13 M %) K u~. ry.i Z; $ M 'ÍVA m cí? 'Vv í \ r s >w> r »4 i ;r V Vr>- Lán Byggingasjóðs Reykjavíkurborgar Samkvæmt ákvörðun borgarráðs Reykjavikur er hér með auglýst eftir umsóknum um lán úr Byggingarsjóði Reykjavikurborgar. Lán þessi skulu veitt einstaklingum, félögum og stofn- unum tíl byggingar nýrra ibúöa og kaupa á eldri ibúð- um i lögsagnarumdæmi Reykjavikur. Þegar um er að ræða einstakling, skal umsækjandi hafa verið búsettur i Reykjavik s.l. 5 ár. Við úrskurð um lánshæfni er fylgt eftirfarandi reglum um stærð ibúða: Fjölskylda meö 1-2 meðlimi, alit að 70 ferm. hámarksstærö Fjölskylda með 3-4 meðlimi, allt að 95 ferm hámarksstærð Fjölskylda með 5-6 meðlimi, aUt að 120 ferm • Sé um 7 manna fjölskyldu og stærri að ræða, allt að 135 ferm. Othlutun láns er bundin þvi skilyrði, að ibúð sé fokheld. Umsóknarevðublöð liggia frammi hiá húsnæðisfull- trúa i Félagsmálastofnun Reykjavikurborgar, Vonar- < stræti 4 1. hæð simi 25500, sem gefur allar nánari upp- lýsingar. Skulu umsóknir hafa borist eigi siðar en 16.april, n.k. Reykjavik, 29. marz 1973 k -jfív k p & i i s m s u 43S $ •V- y-1 Félagsmálastofnun Reykjavikurborgar. rlft 4 Bifreiðaeigendur Ryð er ykkar versti óvinur. — Verið á verði og gleymið ekki endurryðvörn. — Pantið i tima. Bilaryðvörn h.f. — Simar 81390 & 81397 Stofnfundur að samtökum aldraðra og eftirlaunafólks, verður haldinn i Glæsibæ uppi (kaffiteriu)i dag. 29. þ.m. kl. 8.30 Fyrir hönd fundarboðenda, Auðunn Hermannsson. Kaupbreyting fyrir stjórnendur vinnuvéla Skv. samningi Verkamannafélagsins Dagsbrúnar og Vinnuveitendasamband íslands frá 8. april 1972 breytist kaup stjórnenda þungavinnuvéla sem hér segir frá og með 25. marz: Allir þeir, er náð höfðu 5 ára starfsaldri við þessi störf 1. júni 1972, og þeir, er sóttu 80 klst. námskeið frá 12.-24. marz,skulu fá greitt frá og með 25. marz 8. taxta Dags- brúnar + 10%. Taxti þessi gildir einnig fyrir stjórn bila með tengivagni, stórvirkra flutningatækja, ef bifreiðin 23 tonn eða þyngri (eigin þyngd + hlass skv. skoðunarvottorði). Kaupbreyting þessi nær einnig til stjórnenda steypu- blöndunarbila. Þeir, sem ekki hafa náð 5 ára starfsaldri 1. júni 1972, fá ekki álag á kaup sitt, fyrr en þeir hafa sótt námskeið. Byrjunarlaun gilda þó eigi,þar sem krafizt er meira prófs eða eldri ökuréttindi gilda við stjórn slikra bifreiða. S.íaxti með 10% álagi verður sem hér segir: Grunnl. Dagv. Eftirv. N/helgid. Vikuk. Lifeyrissj. iðgjald Byrjunar- laun 130.35 162.10 226.90 291.80 6.484.00 281.00 Eftir 2ja ára starf 135.56 168.50 235.90 303.30 6.740.00 292.00 Reykjavik 27. marz 1973. Verkamannafélagið Dagsbrún Vinnuveitendasamband íslands. 4 SKIPAUTfiCRB RIKISINS M/S ESJA fer frá Reykjavlk miðviku- daginn 4. april nk. austur um land I hringferð. Vöru- móttaka i dag og á morgun og mánudag til Austfjarða - hafna, Þórshafnar, Raufar- hafnar, Húsavfkur og Akur- eyrar. til solu. — Hagstætt verð. Sendi i kröfu, ef óskað er. Upplýsingar aö öldugötu 33 ^ simi 1-94-07. j Magnus E. Baldvlnsson t«UR***Kl 1J - Slml 2ÍÍ04 f|| ÚTBOÐ f|| Tilboð óskast um sölu á 922 settum af skólaborðum og stólum svo og 24 kennaraborðum og stólum i barna- og gagnfræðaskóla i Reykjavik Otboðsskilmálar eru afhentir I skrifstofu vorri. Tilboð verða opnuðá sama staðföstudaginn 13. april n.k. kl. 11.00 f.h. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvcgi 3 — Sími 25800 Akureyringar — Norðlendingar Stangveiðimenn Stangveiðifélagið ÁRMENN heldur fund til kynningar á markmiðum og fyrirhug- aðri starfsemi félagsins að Hótel Varð- borg, laugardaginn 31. marz n.k. kl. 16.00. Allir áhugamenn um fluguveiði velkomn- ir. Nýir félagar innritaðir. ÁRMENN. Hjólbarða- viðgerðir Hjólbarða- sólun Sala ó sóluðum hjólbörðum rmúla 7 • Reykjavík • Sími 30501 Verkstæðið opið alla daga kl. 7,30-22,00 nema sunnudaga Snjómunstur fyrir 1000X20 1100X20 JOHNS-MANVILLE glerullar- 9 einangrun er nú sem fyrr vinsælasta og öruggasta glerull- areinangrun á markaðnum í dag. Auk þess fáið þér frían álpappír með. Hagkvæmasta einangrunarefnið í flutningi. Jafnvel flugfragt borgar sig. Munið Johns-Manville í alla einangrun. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Sendum hvert á land sem er. JIS JÓN LOFTSSON HF. Hringbraut 121 . Sími 10-600 MJOiySMMSTWA KMSTINM 28 12 Þjönustu kerfið þjónustukerfiðaðbaki MFdráttarvélannaeykurgildi þeirra MF Míisscy Ferguson -hinsigildadnáttarvél SUÐURLANDSBRAUT 32 • REYKJAVlK • SlMI 86500 • SlMNEFNI ICETRACTORS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.