Tíminn - 04.04.1973, Page 5

Tíminn - 04.04.1973, Page 5
Miðvikudagur 4. april. 1973 TÍMINN 5 0 Togarar ufsa, ýsu og auk þess hrygnir vor- gotssildin á þessu svæði. Einmitt nií stendur hrygningartiminn hvað hæst og er fyrir neðan allt velsæmi að fara að veiða fisk þar i stórum stil. Fiskifræðingar hafa lagt til að friða jafnvel enn stærra svæði á þessum slóðum. Ingvar sagði, að nú væri lik- legast að togararnir fengju mest af þorski á svæðinu, en einnig lika ufsa og ýsu. Þýzku skipstjórarnir hafa áreiðanlega vitað vel,að viðræður i fiskveiðideilunni voru aö hefjast i gærmorgun og er engu likara en þeir væru að mótmæla samn- ingum yfirleitt og hafa þeir siður eri svo styrkt málstað og samningaaðstöðu vestur-þýzku sendinefndarinnar með þvi að fara að skarka á alfriðuðu svæði um það bil sem viðræður voru að hefjast. Verður að lita svo á, að hér hafi verið um visvitandi skemmdarverk að ræða bæði á fiskimiðum og samningaaum- leitunum. —Oó 0 Skákþing takendur 6. Efstur var Orn Þórðarson með 4 vinninga, i 2.-3. sæti urðu þeir Jón Andrésson og Olfar Ólafsson með 3 vinninga hvor. Hraðskákmót Akureyrar fór fram siðastliðinn sunnudag. Þátt- takendur voru 18. Efstir og jafnir urðu Hrafn Arnarson og Jón Björgvinsson með 15 vinninga, i 3. sæti varð Július Bogason með 13 vinninga. Þeir Hrafn og Jón tefldu siðan til úrslita um efsta sæti og lauk þerri keppni með sigri Jóns Björgvins- sonar. Hraðskák-keppni i unglingaflokki lauk með sigri Baldvins Þorlákssonar. Víðivangur þeirra eru farnir að hugleiða alvariega þá hugmynd, að reyna að fá málsaðila tii þess að fallast á Jónas Haralz, bankastjóra sem „sáttafor- mann” — og vitna i þvi sambandi mjög sterklega til mikils álits Bjarna heitins Benediktssonar á Jónasi Har- alz og fullyrða, að engan mann myndi Bjarni frekar hafa kosið sem arftaka sinn. Er þetta skýringin á þvi, hve mikla áherzlu ýmis félög Sjálfstæðisfólks á höfuðborg- arsvæðinu leggja nú á að fá Jónas Haralz til þess að mæta á fundum hjá sér eins og mátt hefur sjá i auglýsingum um flokksstarf Sjálfstæðisflokks- ins i Morgunblaðinu undan- farna daga. Almennt eru þó talin heldur litil likindi á þvi, að þessi málamiðlun takist en að hugmyndin skuli vera svo ofarlega á baugi hjá ýmsum framámönnum i Jóhanns- Geirs liðinu er túlkað sem uggur þeirra um, aö leikurinn fyrir þá sé fyrirfram tapaöur. Þessi átök um fórmannssæt- ið i Sjálfstæðisflokknum hafa svo leitt til þess, að losnað hefur um flokksböndin viða og dregið hefur úr flokksaga. Ýmis stærri og smærri hliðar- átök eru i gangi i flokknum, meira eða minna tengd for- mannsátökunum. Einkum eru það metnaðargjarnir ungir menn úr viðskiptaiifinu — harðir i horn að taka, — sem seilast nú til áhrifa innan flokksins, undirdeilda hans og dótturfyrirtækja. Þannig muuu talsverð átök nú eiga sér stað um yfirráðin yfir ýmsum stofnunum flokksins og þá ekki sizt málgögnum hans. Ekki munu Gunnars- menn þó hafa neina vinnings- möguleika gagnvart Morgun- blaöinu, en talið er, að oln- bogaskotin, sem ráðamönnum blaðsins og þá einkum og sér i lagi ritstjórum þess eru gefin i ákveðnum vikublöðum borg- arinnar séu undan rót Gunn- arsliðsins runnar. Um önnur blöð. sem Sjálfstæöisflokknum fylgja að málum, eru átökin hins vegar til muna harðari og eru þar viðsjár miklar undir rólegu yfirborði.” —TK © Miklar annir klippa á báða togvira St. Ledger frá Hull. Gerðist þetta rétt fyrir klukkan 10. Þetta er I annaö skipti, á rtfmri viku, sem varð- skip klippir á báða togvira St. Ledger. Var skorið á vira togar- ans á svipuöum slóðum i fyrri viku, eftir að togarinn hafði reynt að slita vörpu Guðbjarts IS meö akkerum skipsins. Nú bendir allt til þess, aö St. Ledger verði aö halda heimleiðis, þar sem öruggt má telja, að tog- arinn hafi aðeins haft tvö troll meðferðis i veiðiferðina, og þessi veiðiferð verður vartáhöfn togar- ans til fjár. Eftir að varðskipið hafði skorið á togvira St. Ledger reyndi togar- inn Maretta FD-245 að sigla á varðskipið, en tókst ekki. 82 skip á veiðum Landhelgisgæzlan lét telja erlend veiðiskip á íslandsmiðum á mánudag. Kom i ljós að þau voru 82 talsins (83 ef St. Chad er taliö með). Flest skipanna voru brezk eða 59 og voru brezku tog- ararnir flestir á veiðum austur af Hvalbak, eða 24. Þjóðverjarnir voru flestir á veiðum á Selvogs- banka, en þýzkir togarar voru þá 20 við landið. Þá voru 2 belgiskir togarar á veiðum samkvæmt heimild og 1 færeyskur togari sömuleiðis. 0 Kísiliðjan þessu ári, og hefur þegar verið út- hlutað lóð undir húsið. Bændur hafa verið að rýja fé sitt siðustu daga, en vetrar- rúning hefur verið almenn hér siðan 1965, og gefizt vel. Þá má geta þess, að minka- slóðir hafa verið algengar siðustu vikur. Ber sérstaklega mikið á þeim við Laxá og við vatnið. Ættu minkaskyttur þvi að hafa nóg að starfa við að drepa þennan vágest. Stórskadd- aðist í vélsög MAÐUR missti þumalfingur og litlafángur- vinstri handar i velsög á verkstæði Trétæki h.f. Súðavogi 28, er hann var að vinna þar i gær. Auk þess skaddaði hann baug- fingur allmikið. Maðurinn, sem er þritugur, heitir Magnús Gunnþórsson, Krókahrauni 12, Hafnarfirði. Hann er starfsmaður í Straums- vik, en fékk aðgang að vélum i Trétækni og var að smiða þar fyrir sjálfan sig. —Oó Ljósavél Til sölu er 6 kw. ljósavél i góðu standi. Upplýsingar i sima 93-8154 eða 8156. Bændur Jafnlyndur og duglegur drengur á 14. ári óskar eftir að komast i vinnu á góðu sveitaheimili i sumar. Einnig óskar telpa á 12. ári eftir vinnu i sveit við barna- gæzlu eða önnur störf. Trúmennsku og dugnaði heitið. Hringið i sima 51754. Iðnaðarbanki íslands h.f. Arður til hluthafa Samkvæmt ákvörðun aðalfundar hinn 31. marz s.l. greiðir bankinn 7% arð til hlut- hafa fyrir árið 1972. Arðurinn er greiddur i aðalbankanum og útibúum hans gegn framvisun arðmiða merktum 1972. Athygli skal vakin á þvi, að réttur til arðs fellur niður, ef arðs er ekki vitjað innan þriggja ára frá gjalddaga, samkv. 5. gr. samþykkta bankans. Reykjavik, 3. april 1973 Iðnaðarbanki íslands h.f. Fró Stýrimannaskól- anum í Reykjavík í ráði er að halda námskeið i Stýrimanna- skólanum til endurhæfingar fyrir skip- stjórnarmenn dagana 14.-26. mai, ef næg þátttaka fæst. Viðfangsefni námskeiðisins verða m.a.: 1. Siglinga- og fiskleitartæki, Gyro-kompás og sjálf- stýring. 2. Stöðugleiki skipa. 3. Nýjustu og einfÖldustu aðferðir við útreikninga á himin- staðalinum. Ýmislegt fleira verður tekið fyrir á námskeiðinu. Þátttakendur skulu hafa lokið a.m.k. 1. stigs prófi eða minna fiskimannaprófi. Upplýsingar eru gefnar i Stýrimannaskólanum, simi 13194. Breflegar umsóknir þurfa að hafa borizt fyrir 1. mai. Skólastjórinn. íþróttaþjólfarar Okkur vantar þjálfara i frjálsum iþróttum og knattspyrnu til starfa úti á landi næsta sumar. Vinsamlegast hafið samband við skrifstofu okkar að Klapparstig 16. simi: 12546. Ungmennafélag íslands. Útboð Tilboð óskast i smiði 6 ibúða húss að Búðum, Fáskrúðsfirði. Útboðsgögn liggja frammi á skrifstofu Búðahrepps og afhendast þar gegn 3000.00 kr. skilatryggingu. Skilafrestur er til 30. april 1973 Tilboðin verða opnuð þann dag kl. 17. Stjórn verkamannabústaða. Höfum á boðstólum mikið úrval gardínustanga bæði úr tré og járni. Einnig nýja gerð af viðarfylltum gardínubrautum. Kappar í ýmsum breiddum, spón- lagðir eða með plastáferð í flestum viðarlíkingum. Sendum gegn póstkröfu. Gardinubrautir h/f Brautarholti 18, s. 20745 ||| ÚTBOÐ (J| Tilboð óskast i að byggja fyrir Reykjavfkurborg viðbyggingu við Sundlaug Vcsturbæjar hér I borg. Útboðsgögn eru afhent i skrifstofu vorri gegn 5.000.- króna skilatryggingu. Tilboöin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 2. maí n.k. kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 ÚTBOÐ Tilboð óskast i byggingu ca 395 fermetra geymsluhúss á 2 hæðum við málningar- verksmiðju Slippfélagsins i Reykjavik h.f. að Dugguvogi 4, Rvik. titboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu Armúlal gegn 10.000,00 kr. skilatryggingu. Tilboöin verða opnuð á sama stað mánudaginn 16. aprll 1973, kl. 11.00. Slippfélagið i Reykjavik.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.