Tíminn - 11.04.1973, Blaðsíða 11

Tíminn - 11.04.1973, Blaðsíða 11
MiOvikudagur 11. april 1973. TÍMINN 11 Umsjón: Alfreð Þorsteinssonj KSÍ og ÍSÍ í sjónvarpsstríði KSÍ véfengir rétt ÍSÍ til að gera samninga fyrir hönd sérsambandanna við sjónvarpið Það kom fram á Sam- bandsráðsfundi ÍSÍ, sem haldinn var á Loftleiða- hótelinu um síðustu helgi, að KSi véfengir rétt ISI til að gera samninga fyrir hönd sér- sambandanna við sjón- varpið, en eins og kunn- ugt er, gerði ISI á sínum tíma samning fyrir hönd rþróttahreyfingarinnar við íslenzka sjónvarpið þess efnis, að sjónvarp- inu væri heimilt að taka myndir endurgjaldslaust frá íþróttamótum, ef lengd þeirra færi ekki fram úr 2 mínútum. Ef um lengri myndatöku væri að ræða, væri það samningsatriði milli sjónvarps og viðkom- andi sérsambanda, hvað sjónvarpið greiddi. Fyrir sambandsráðsfundinn um siðustu helgi skrifaði ISl til sérsambandanna i þvi clr\rr»í afi Irnnnn hvnrt hilll teldu ástæðu til að breyta þessum samningi. Eina sér- sambandið, sem léti sér heyra k'rh á hlc K Hvaö gerist í kvöld? Þegar Ármann leikur gegn Val f 1. deild HvaO gera Ármenningar i kvöld, þegar þeir mæta Val I 1. deiidar- keppninni i handknattleik? Tekst þeim aO setja strik i reikninginn og sigra? Þessum spurningum velta menn fyrir sér. Tveir leikir SpámaOur okkar á getrauna- seOil nr. 15 er Einar Gunnarsson 11 ára nemandi i Langholtsskóla. Einar sem er sendisveinn hjá Timanum, er mikill Arsenal-aö- dáandi. Hann spáir samt ekki Arsenal sigri á laugardaginn, þvi aO hann segir aO þaO sé ekki alltaf hægt aO spá betri liðunum sigri og sérstaklega Arsenal, sem er niðurbrotið liö eftir óvænt tap gegn Sunderland s.l. laugardag. SeOiil Einars, Utur þannig út: . 1 Lelklr 14. april 1973 1 X 2 Arsenal — Tottenham 2 Coventry — Derby X Crystal Palace — Ipswich I Leicester — Birmingham 2 Liverpool — W.B.A. X Manch. City — Sheff. Utd. i Norwich — Chelsea X South’pton — Newcastle X Stoke — Manch. Utd. X West Ham —■- Leeds 2 Wolves — Everton i Huddersfield — Burnley 1 Einar Gunnarsson. VIÐAR TOK VIÐ HLUTVERKI GEIRS Hann skoraði níu mö aðeins þrjú. FH vann Handknattleikskappinn úr Hafnarfirði, Geir Hall- steinsson, hefur ekki átt eins slæman leik um langt tímabil, eins og hann átti á mánudagskvöldið gegn Haukum. Geir sem er van- ur að skora um 7 mörk í leik, skoraði aðeins þrjú mörk gegn Haukum. Það fyrsta þegar 44 mín. voru liðnaraf leiknum. Það var Viðar Símonarson, sem tók við hlutverki Geirs, hann skoraði 9 mörk. Þá sýndi ungur leikmaður, Hörður Sigmarsson góð tilþrif og skoraði fimm góð mörk. Maður leiksins var gamla kempan Hjalti Einarsson, sem varði mjög vel í leikn- um, t.d. þrjú vítaköst. FH-ingar ná fljótlega góðri for- ustu og þegar fyrri hálfleikur er hálfnaður var staðan orðin 7:2. Haukum tekst aö minnka muninn I 10:7 I hálfleik. Viöar skorar fyrsta markið i síðari hálfleik og staðan er orðin 11:7, þegar Hauk- ar taka mikinn fjörkipp. Þórir Úlfarsson skorar þrjú næstu mörkin og staðan er 11:10 eftir 5 min. Þá jafnar Guðmundur Har- aldsson 11:11 við geysileg fagnaðarlæti áhorfenda, sem flestir voru á bandi Hauka. En Adam var ekki lengi i Paradis — Þórir fær að yfirgefa völlinn i 2 min. og við það brotnaði baráttu- vilji Hauka niður. FH-ingar skora næstu fimm mörkin 16:11, sem þeir héldu Ut leikinn. Leiknum lauk 22:17 fyrir FH. Þeir Viðar, Hörður og Hjalti báru af i daufu FH-liði. Það er eins og einhver vonleysisblær sé kominn yfir liðið. Leikmenn liðs- ins virðast vera búnir að gefa Is- landsmeistaratitilinn upp á bát- rk gegn Haukum á meðan Geir skoraði Hauka 22:17 inn. Þá var Geir einnig mjög daufur og það var greinilegt að hann var búinn að sætta sig við það, að vera ekki markhæstur i 1. deildarkeppninni. En hann hefur verið markhæstur undanfarin þrjU keppnistimabil. Haukar léku af svipuðum styrkleika og þeir hafa leikið i vetur. Þórir var beztur hjá þeim og einnig Sigurgeir markvörður, sem varði oft vel. ölafur ólafsson og Stefán Jónsson, náðu sér aldrei á strik i leiknum og háði þaö nokkuð Haukaliðinu. Mörkin i leiknum skoruðu þess- ir menn: FH: Viðar 9 (1 viti), Hörður 5, Birgir 3, Geir 3 og Sæ- mundur, tvö. HAUKAR: Þórir 7 (4 viti), Stefán 3, Guðmundur 2, Ölafur 2 (bæði viti), Sigurður, Sturla og Sigurgeir, eitt hver. Viðar Slmonarson lék vel gegn Haukum. Hann skoraði niu mörk. veröa leiknir i Laugardalshöllinni og hefjast þeir kl. 20.15. Fyrst leikur Fram og 1R, strax á eftir leika Valsmenn gegn Armanni. Valsmenn eru sigurstranglegri og eiga, ef allt fer eftir áætlun, að vinna Ármann með 5-7 marka mun. Þeir mega ekki vera of öruggir, þvi að allt getur skeð i handknattleik. Leikur Fram og IR verður eflaust jafn og spenn- andi, leikur sem vont er að spá um . Kennslu- stund Unglingalandsliðið leikur gegn lands- liðinu í kvöld 1 kvöld leikur landsiiOiö i knatt- spyrnu gegn unglingalandsliöinu. Leikurinn sem fer fram á Mela- vellinum kl. 19.00 veröur fjár- öflunarleikur fyrir unglinga- landsliOiö. tslenzka landsliðiö hefur veriö valiö, en ungiinga- landsliöiO veröur valiö og tilkynnt aöeins klukkutima fyrir leikinn. Astæðan fyrir þvi er sú, aö þaö má ekki vitnast um leikmenn liösins, sem hafa mikinn hug aö taka islenzku landsliösmennina i kennsiustund. Eftirtaidir leik- menn leika meö landsliöinu i kvöld. Þorsteinn ölafsson, IBK Ólafur Sigurvinsson, IBV Einar Gunnarsson, IBK Guðni Kjartansson, IBK Marteinn Geirsson, Fram Guðgeir Leifsson, Fram Þórir Jónsson, Val Halldór Björnsson, KR örn Óskarsson, IBV Ólafur JUliusson, IBK Matthias Hallgrimsson, IA Varamenn verða, Sigurður Dagsson, Val, Tómas Pálsson, IBV og Dýri Guðmundsson, FF. Elmar Geirsson, átti að leika með liðinu, en hann er nú farinn aftur til Vestur-Þýzkalands. Bikarkeppni Skíðafélags Reykjavíkur Úrslitin fara fram um helgina Úrslitamót I Bikarkeppni Skiöafélags Reykjavikur fer fram næsta iaugardag 14. aprii ki. 3 e.h. viö Skiöaskálann i Hveradöl- um. Nafnakall er kl. 2., þetta er siðasta svigmót i bikarkeppni og eftir þetta mót verður verölauna- afhending. Eins og getið er um áöur gaf Verzlunin SPORTVAL 21 silfurbikar fyrir þessa keppni. Mótsstjóri veröur Skarphéöinn Guömundsson og brautarstjóri veröur Haraldur Pálsson. Um 100 þátttakendur verða i þessu móti, ef breytt verður um mótstað og mótið yrði haldið i Bláfjöllum, mun það verða aug- lýst I Utvarpi f.h. sama dag. Allar upplýsingar um mótið eru gefnar hjá Ellen Sighvatsson i sima 19931 og 12371 og i Skiðaskálanum Hveradölum. Reykvikingar sem yndi hafa af svigkeppnum eiga ekki að láta þetta fara fram hjá sér.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.