Tíminn - 11.04.1973, Blaðsíða 12

Tíminn - 11.04.1973, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Mi&vikudagur 11. aprll 1973. sig. Þegar Hugh og Caddie fóru meö Fanneyju gegnum garðinn út að bilnum, nam hún staðar hjá gömlu óliutré. Það var eins og hana langaði til að snerta það — Hún gerir það alltaf, þegar hún á bágt, hvislaði Caddie. Fanney renndi hendinni niður eftir stofn- inum og þreifaði á þurrum viðnum, og hún leit á Hugh og Caddie eins og hún vaknaði allt i einu af dvala. Hugh hafði ekki verið þarna um morguninn, þegar Caddie reyndi árangurs- laust að veita huggun i hinni þungu sorg, en nú þegar sorgin hafði heimsótt hann sjálfan, gat hann ekki afborið að horfa i þessi augu. — Komdu, mamma. Mamma, komdu. En það var eins og jafnvel Hugh gæti ekki lengur vakið athygli Fanneyjar. Rétt fyrir dagrenningu, þegar blómin gáfu frá sér sterkan ilm i dögginni og morgunsvalanum, haföi hún setið við sjúkrabeð Hughs, eins og Rob hjá Piu i sjúkrahúsinu, hugsaði hún meö sér — bæði ein, hvort hjá sinu barni og alveg aðskilin. Skilin, ekki einungis af þvi að börnin höfðu stiað þeim sundur, heldur einnig af þvi, aö á þessum siðustu stundum, hafði hróp Caddie. ,,Ég vil fá pabba”, bergmálað i hennar eigin sál. Ég vil fá Darrell”. Hugh var sonur Darrells. Við ættum að sima til hans, hafði Rob sagt. — Þau gátu það ekki, meðan þau voru i þessari kveljandi óvissu. — Ekki fyrr en við vitum eitthvað Rob sagði: — Viðskulum biða, þangað til á morgun,— Morgunninn. Ef til vill hafði Fanney blundað i stólnum sinum, þvi að henni fannst hún vakna alt i einu við eitthvert hljóð, einhverja til- finningu, sem hún vissi ekki hvernig stóð á. Það var tekið að birta i herberginu. Föl og kulda- leg morgunskiman skein framan i hana. Hún tók eftir þvi, að hún var i fötunum. Beltið herti að henni, hana verkjaði i bakið, og fæturnir voru einnig sárir, þvi að hún hafði verið á skónum alla nóttina, og óttinn hvildi á henni eins og mara, hugsaði Fanney. Slysið hafði ekki orðiö. Það hafði gerzt kraftaverk, eins og Celestina sagði. En þessi beygur var út af þvi, sem koma mundi. — Það er eins og viö Rob höfum veriö aö mana. — Ef sú von min hefði rætzt, aö ég heföi gengiö með barn okkar Robs... þegar hún hugsaði um það, fylltist hún slikri þrá, að henni lá við að æpa. Þá hefðum viö verið i öruggri höfn, bundin hvort öðru, eins og börn binda mann, en nú rifjuðust upp fyrir henni orð fsabellu frænku: Ef þú gerir eitthvað rangt, færðu makleg málagjöld. — Hugh var sofandi. Fanney stóð upp, og þegar hún kom fram á ganginn, voru dyrnar á vinnuher- bergi Robs opnar. Hann sat við borðið og hafði enn ljós á lampanum. Hann var að skrifa, og hafði ekki tekið eftir, að það var orðið bjart af degi. — Fanneyju flaug fyrst i hug að það væri Saladin. Saladin, eftir siika nótt! Rithöfundar eru eins og engisprettur, hugsaði hún með sér. Þær tylla sér niður til þess að fá sér fæðu og halda siðan ferð sinni áfram. En þá sá hún, að þetta var bréf. — Rob, hvað ertu að gera. — Hann leit upp — Ég er að skrifa Darrell — Það er ófyrir- gefanlegt. —- Það var eins og hún væri að , berjast við að ná andanum. — Ég veit það, en þig langar ekki aö vera tilneydd að gefa skýringu. — Skýringu.? Ég..ég ég.. verö að fara út i garðinn, hrópaði Fanney. Röddin liktist ópi. — — Fan. Rob var staðinn upp. — Gerðu þetta ekki, Rob. Kallaöu mig ekki þessu nafni Og hún hrópaði: — Ég næ ekki andanum. Hlerarnir voru fyrir gluggunum á neðri hæðinni, eins og Celestínu þótti viöeigandi, jafnvel þessa nótt. Rob opnaði dyrnar, sem lágu úr borðstofunni út á grasflötina. Þau höfðu forðazt að horfa út á vatnið, eins og það væri þegjandi samþykki milli þeirra. Þau gengu kringum húsið, niður þrepin, fram hjá blomabeðunum, sem þau greindu ekki litinnn á i daufri morgunbirt- unni, og ofan i oliuviðarlundinn, þar sem grasið var enn grátt. Kræklóttir stofnar gömlu trjánna komu i ljós og hurfu aftur sjónum þeirra i skugganum, um leið og þau gengu fram hjá. Það glitraði á blöðin á oliutrjánum, en lauf- göngin voru enn grá. Þar eru vofurnar þegar komnar á kreik, hugsaði Fanney. Blómin voru enn vot eftir regnið og storminn og hálfhulin i skimunni. Fanney var orðin blaut i fæturna, en loftið hafði kælt kinnarnar, og andar- drátturinn var orðinn reglulegur. — Við höfum gefizt upp, sagði hún. — Já, gefizt upp, sagöi Rob. — Ég er orðin róleg núna, sagði Fanney um leið og hún leit upp og horfði á Rob. ,,Ég ætla ekki að gera þér þetta erfiðara með fjasi. Klukknahringing barst frá Malcesine. Klukkan hlýtur að vera tólf, hvislaði Caddie. Faðir Rossi hlýtur að verða glaður, þegar hann fréttir þetta, hugsaði hún með sér. Það er að minnsta kosti einn maöur, sem gleðst af öllu hjarta. — Klukkan tólf — Mamma þú verður að koma, sagði Hugh. Billinn blður. Ekkert svar. — Mamma, við veröum að komast i tæka tiö til Milano. En Fanney stóð enn kyrr og þrýsti sér upp að oliutrénu. Caddie og Hugh horfðu hvort á annaö. Siðan gekk Caddie til Fanneyjar og tók i höndina á henni. — Komdu, mamma. — Hún hlýddi og gekk á milli þeirra út aö bilnum. Celestina og Giulietta fóru snögg- vast frá vinnu sinni til þess að kveðja þau. Giacomino var kominn út á þrepin, og Beppino og Gianna voru þar . lika „Arrivederci”, kölluðu þau „Arrivederci”, en þau voru svo önnum kafin, að þau gátu ekki staldrað við. Celestina skellti bil- huröinni aftur rösklega og stóð síðan stundarkorn og veifaði. — Þegar billinn ók út um hliðið, tók Caddie eftir því, sem hún hafði ekki veitt athygli fyrr. Hvitu blómin voru dottin af þyrni- gerðinu, og krónublöðin lágu á við og dreif um veginn. Rósagerðið huldi ekki lengur þyrna sina. Og bfllinn var varla kominn út á veginn, þegar Giuletta hljóp og lokaði hliðinu. Gylltu stafirnir „Villa Fiorita” var hið siðasta, sem Hugh og Caddie sáu, þegar þau óku burt með Fanneyju á milli sin,— Sogulok. -=-25555 14444 \miiM BILALEIGA iiveufisgGtu 103 VJVSemliíerðabifreið-VW 5 manna-VWsvefnvagn VW9manna-Landrover 7manna Lárétt 1) Nostur,- 6) Sefa.- 8) Hlemmur.- 10) Fita.- 12) Burt.- 13) Ætið.- 14) Hávaða.- 16) Þakbrún,- 17) Gyðja.- 19) Karl.- Lóörétt 2) Labb.- 3) Grassylla.- 4) Lærði.- 5) Fáni.- 7) Hress,- 9) Hitunartæki,- 11) Tré.- 15) Væta,- 16) Konu,- 18) Hvilt,- Ráðning á gátu No. 1381. Lárétt 1) Metta,- 6) Tár,- 8) Ýsa.- 10) Úlf,- 12) Ló. 13) Úr,- 14) 111,- 16) Æsa,- 17) Úti .- 19) Sterk,- Lóðrétt 2) Eta,- 3) Tá,- 4) Trú,- 5) Kýliö,- 7) Afrak,- 9) Sól,- 11) Lús,- 15) Lút.- 16) Ægir. 18) Te,- HVELL G E I R I D o R E K I ___ Aöeins kassan í^Þetta'er stór geymsla"^*em ei6a aö fai | Geiri. Ætlar þú að rann^^^^g^ =\^saka allt, sem i •? ; =henni er. FVið byrjum á llyfjabirgðunum li II lilliil I Miðvikudagur 11. apríl 7.00 Morgunútvarn. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. . 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.15 Ljáðu mér eyra. Séra Lárus Halldórsson svarar spurningum hlustenda. 14.30 Síðdegissagan: „Lifs- orrustan” eftir Óskar Aðal- stein.Gunnar Stefánsson les (11). 15.00 Miðdegistónleikar: ts- lenzk tónlist. jljijg; 16.00 Fréttir. 16.15 Veður- fregnir. Tilkynningar,- ÍSB 16.25 Popphorniö. pji 17.10 Tóniistarsagan Atli :;i;:;i;:;i Heimir Sveinsson sér um ;;;i;i;;ii; timann. •iiiii 17.40 Litli barnatiminn. ;|;i;i;i;i ís.oo Eyjapistiii. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá ;i;i;i;i;i kvöldsins. iÍiíSiÍ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. jííííi 19.20 A döfinni. Þorbjörn Broddason lektor stjórnar ;i;j;j umræðuþætti og tekur fyrir iÍPpÍ iþróttir og þjóðfélag. ;;i;i;;;i;: 20.00 Kvöldvaka. jpB; 21.30 Að tafli. Guðmundur iiiii; Arnlaugsson flytur skák- i;i;i;i;i;: þátt. 111 22.00 Fréttir. iii 22.15 Veðurfregnir Lestur i;Í;i;i;i;i Passiusáima (44) i-i 22.25 tsiandsmót I handknatt- i;i;i; leik. Jón AsgeirSson lýsir úr ;Í;ii; Laugardalshöll. Íi 22.55 Nútimatónlist. Þáttur i Íi umsjá Halldórs Haralds- SÍÍP sonar. Rætt verður um ýmis ÍPÍÍ atriði nýrrar tónlistar og ÍÍ kynnt verkið „Utrenja” eða PÍPÍí „Greftrun Krists” eftir ÍÍ Penderecký: — fyrri hluti. ;g;i 23.40 Fréttir i stuttu máli. ÍÍ; Dagskrárlok. Miðvikudagur 11. apríl 1973 18.00 Jakuxinn Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. Þulur Andrés Indriðason. i;i;i; I8.10 Dagur I lifi Steinunnar ii Dönsk kvikmynd, tekin I ;i;;;i;;;; fyrra hér á landi. 1 mynd- iíÍ inni er fylgzt með daglegum ?Í| störfum og leikjum ung- Í;i;i; lingsstúlku I Vik I Mýrdal. ÍÍj; (Nordvision — Danska sjón- ;i;Í;; varpiö) Í;Í 18.35 Hvernig verður maður til ÍÍ; Annar þáttur brezka ii myndaflokksins með lif- ÍjÍ fræðslu og kynfræðslu fyrir ijijij; börn. Þýðandi Jón O. Ed- jii wald. Þulur og umsjónar- ;jÍ;j;i maður JónÞ. Hallgrimsson, iii íæknir. ijijijijij 18.50 Hlé jijijijiji 20.00 Fréttir ;j;j;j;j;j 20.25 Veður og auglýsingar ijijij 20.30 Þotufólk Þýðandi Jón j;j;j;j;j; Thor Haraldsson. Íi 20.55 Vaðlahaf Hollenzk ;j;j;j;j;j fræðslumynd um grynn- jijÍj ingasvæði I Norðursjónum, ÍÍ þar sem bæði eru miklar j;j;j;j;j; hrygningar- og uppeldis- jijijÍ stöðvar ýmissa fiska og án- ;j;j;j;j;i ingastaður farfugla á leið jjjjjjjjj; milli heimshluta. Þýðandi j;j;j;j;j; og þulur Gisli Sigurkarls- jijijijiji son. ijijij 21.35 Atta banaskot Finnskt j;i;i;j;j; leikrit, byggt á sannsögu- jijijijiji legum atburðum. Siðari ;j;j;j;j;j hluti. Leikstjóri er Mikko ÍÍÍ Niskanen, sem einnig fer jÍÍ; með annað aðalhlutverk ;Íi leiksins. Þýðandi Kristín ;j;j;j;j;j Mantyla. 1 fyrri hluta leik- ii ritsins, sem sýndur var sið- ÍÍ; asta miðvikudag, greindi ÍjÍ frá daglaunamanninum j;j;j;j;j; Pasi og drykkjuskap hans. Íi Pas' bruggar brennivin úti I ;j;j;j;j;j skógi, ásamt vini sinum. 1 jjjjjjjjjj fyrstu er þetta mest til gam- jÍÍ ans gert, en brátt verður ÍÍ Pasi háður drykkjunni og ;j;j;j;j;j getur ekki við sig ráðið. jjjjjjjjjj (Nordvision — Finnska ÍÍ sjónvarpiö) ;Í;j;j 22.45 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.