Tíminn - 19.05.1973, Síða 3
Laugardagur 19. mai 1973
TÍMINN
3
Misjöfn viðbrögð
brezkra blaða
— við síðustu atburðum d íslandsmiðum
MÖRG brezku blaðanna gera
siðustu atburði á Islandsmiðum
að umtalsefni i leiðurum sinum i
gærdag. Eru þau öll sammála
um, að ákvörðun brezku togara-
skipstjóranna sé mjög eðlileg,
islenzka landhelgisgæzlan hafi
gert þeim ákaflega erfitt fyrir við
veiðarnar, auk þess sem ástandið
hafi verið orðið slikt að áhafnir
togaranna hafi ekki lengur getað
verið óhultar um lif sitt og limi.
Mjög eru blöðin misjafnlega
harðorð i garð brezku stjórnar-
innar, þau blöð sem eru gefin út á
svæðunum kringum helztu út-
gerðarbæina, hvetja mjög til
harkalegra aðgerða af hálfu
Breta, en Lundúnarblöðin eru
ET—Reykjavik. — Almanna-
varnaráð rikisins og Almanna-
varnanefnd Vikurumdæmis
áforma æfingu á viðbrögðum Al-
mannavarna við hugsanlegu
Kötlugosi, idag, laugardaginn 19.
mai.
Vikurumdæmi nær yfir það
svæði, sem talið er i mestri hættu,
ef gos i Kötlu hefst, þ.e.
Hvamms-, Álftavers-, Leiðvalla-
og Dyrhólahreppi i Vest-
ur-Skaftafellssýslu. í umdæminu
starfar ein Almannavarnanefnd,
en formaður hennar er Einar
Oddsson, sýslumaður i Vik.
Sú nefnd hefur skipulagt æfing-
una i samráði við starfsmenn Al-
mannavarna i Reykjavik. Flestir
þeir þættir, sem áætlað er, að
gripið verði til i sambandi við
raunverulegt Kötlugos, verða
hógværari i orðavali.
Lundúnarblaðið „The Times”
birtir langa ritstjórnargrein um
málið, þar sem fyrst eru raktir
atburðir siðustu daga, en siðan
reynir leiðarahöfundur að meta
stöðuna i málinu eins og hún
virðist vera i dag.
Hann telur að Bretar nái ekki
fjölþjóðlegum stuðningi við mál-
stað sinn með þvi að bera fyrir
sig alþjóðalög og alþjóðadóm-
stólinn i Haag. Alþjóðleg lög séu
ákaflega óljós á þessu sviði. Sú
röksemd, sem mun frekar sé
tekið tillit til, er hvaða hagsmuni
eiga deiluaðilar i húfi. Ekki þurfi
að deila um það i þessu tilfelli
framkvæmdir á þessari æfingu.
Dagskráin er I stórum dráttum
þessi:
Tilkynning berst um kl. 2 frá
Loran-stöðinni á Reynisfjalli og
bæjum I nágrenninu, að gos sé um
það bil að hefjast I Kötlu.
Jafnskjótt er hafizt handa um
að flytja fólk úr neðri hlut Vikur-
kauptúns upp á Bakka. Sömu-
leiðis er Almannavarnaráð rikis-
ins i Reykjavik látið vita. Ráðið
gerir þá eftirtaldar ráðstafanir:
Sendir lögreglulið austur að Vik
með fyrirmæli um að aðstoða við
björgunarstörf. (Hluti af liðinu
verður eftir á Skógum og lokar
þjóðveginum fyrir allri umferð).
Lætur loka veginum sitt hvorum
megin við Mýrdalssand. Sendir
þyrlu austur til hjálpar. (Gert er
ráð fyrir, að þyrlan bjargi fólki úr
hvor þjóðin eigi meira undir fisk-
veiðum komið, og telur greinar-
höfundur einsýnt að málstaður
íslands hljóti að verða ofan á.
Siðan segir leiðarahöfundur orð-
rétt: „Brezka rikisstjórnin gerir
bezt i þvi að gera sér grein fyrir
þvi,, að endir þeirrar þrætu, sem
komin er upp á milli hennar og
islenzku rikisstjórnarinnar, mun
nær örugglega verða hagstæður
tslendingum. Allar hræringar i .
alþjóðamálum benda i þessa átt.
Það er ekkert unnið með þvi að
hafa uppi hótanir um hernaðar-
legar aðgerðir gagnvart tslend-
ingum, slikt mun aðeins gera þá
einbeittari á ákvörðun sinni”.
Siðar gerir blaðið að umtalsefni
þá nauðsyn, sem sé á þvi að
mynda alþjóðlegar réttarreglur
um nýtingu gæða hafsins og
hvetur brezku stjórnina til að
reyna að ná bráðabirgðasam-
komulagi við tslendinga um
veiðar brezkra togara hér við
land fram að þeim tima.
„The Daily Telegraph” telur
ákvörðun skipstjóranna um að
yfirgefa landhelgina, geta leitt til
þess að Bretar viðurkenni
islenzku landhelgina i verki, þótt
þeir viðurkenni hana ekki i orði.
Slikt telur blaðið að Bretar eigi
ekki að gera nema eftir heiðar-
legar og sanngjarnar samninga-
viðræður við tslendinga.
TheYorkshirePost, er blað sem
nýtur mikillar útbreiðslu i út-
gerðarbæjunum ensku. I leiðara
blaðsins i gær, sem það nefnir
„úrslitakostir sjómannana” fer
blaðið hörðum orðum um að-
gerðir tsl. og sakar ensku stj.
um of mikla linkind i garð þeirra
Heldur blaðið þvi fram.að tslend-
ingahafi reyntað æsa til átaka á
miðunum og það sé einungis skap-
bæjum eða bilum, sem umflotnir
eru vatni). Sendir jarðfræðing i
könnunarflug yfir Mýrdalsjökul.
Gefúr út tilkynningu i útvarp o.fl.
Eins og áður sagði, verða flestir
þessir þættir i dag, þótt fram-
kvæmdir verði skiljanlega með
öðrum hætti en gert er ráð fyrir
við raunverulegt Kötlugos.
Almannavarnaráð dvelst t.d. i
Vik (en ekki Reykjavik) og fylgist
með æfingunni. Þá verður þjóð-
veginum um Mýrdalssand lokað i
hálfa klukkustund, en veginum
Timanum barst i gær svohljóð-
andi fréttatilkynning frá Samtök-
um frjálslyndra I Reykjavik og er
tilkynningin undirrituð af Bjarna
Guðnasyni, formanni SF. Til-
kynningin er svohljóðandi:
„F élagsfundur Samtaka
frjálslyndra i Reykjavik haldinn
að Hótel Esju 17. mai 1973 vekur
athygli á, að bráðabirgðaiög skuli
hafa verið sett og nýr ráðherra
skuli væntanlega taka sæti irikis-
stjórninni án nokkurs samráðs
við SF og Bjarna Guðnason alþm.
Er augljóst að rikisstjórnin ber
ein ábyrgð á þeim gerðum, sem
þannig er að staðið.
Ef rikisstjórnin óskar eftir
stuðningi SF, telur fundurinn
stillingu áhafna ensku togaranna
að þakka að ekki hafi komið til
blóðsúthellinga á miðunum enn-
þá. Nefnir blaðið sem dæmi um
ofsa þann, sem riki á tslandi i
máli þessi, að hver sá skipherra á
islenzku varðskipi, sem yrði
fyrstur til að granda lifi ensks sjó
manns i þorskastriðinu yrði
álitinn hetja á Islandi. Blaðið
teluraðþegar svona andrúmsloft
sé rikjandi, muni fyrr eða siðar
reka að þvi að upp úr sjóði, og
slikt gæti kostað mannslif. Það
sé þvi mjög eðlilegt að sjó-
mennirnir treysti sér ekki til að
veiða við slikar aðstæður lengur
algjörlega óvarðir. Blaðið segir,
að vernd brezka flotans muni
sennilega ekki geta komið i veg
fyrir, að til slikra átaka komi, en
spyr siðan til hvers erum við
eiginlega að hafa flota, ef ekki
má nota hann til að verja löglega
hagsmuni okkar ?
Blaðið „Birmingham Post”
telur aðgerðir skipshafnanna al-
gjörlega eðlilegar og bendir á að
aðstæður þær, sem áhafnirnar
hafi búið við séu algjörlega óvið-
unandi. Blaðið telur samt sem
áþur, að flotavernd sé skipunum
tii litils gagns, þvi veiðar við
slikar aðstæður verði alltof
erfiðar og aflinn muni liklega
verða litill. Bendir blaðið á að
aðrar aðferðir séu liklegri til að
bera árangur. Eðlilegast væri að
flotinn væri notaður til að klippa
á togvira islenzkra skipa, þannig
að i hvert sinn sem islenzkt varð-
skip gerði aðför að brezkum
togara svari flotinn á sama hátt,
með þvi að gera nákvæmlega það
sama við eitthvert islenzku fiski-
skipanna. Telur blaðið að slikar
aðgerðir séu þær einu sem Islend-
inga-skilji. —GJ
hjá Skógum haldið opnum. Veg-
farendur mega þó eiga von á að
verða stöðvaðir og spurðir,hvaðan
þeir komi og hvert ferðinni sé
heitið.
Þetta er fyrsta meiri háttar
æfingin, sem fram fer á vegum
Almannavarna. A fundi með
Almannavarnaráði rikisins i vik-
unni kom fram, að ráðið aðstoðar
heimamenn, á hverjum stað, við
áætlanagerð og slikar æfingar, en
vill að frumkvæðið komi frá
heimamönnum.
nauðsynlegt, að hún taki upp við-
ræður við þau um samstarfs-
grundvöll, sem byggist á traustri
framkvæmd stjórnarsáttmálans.
Fundurinn leggur áherzlu á, að
rædd verði einkanlega eftirtalin
atriði:
1. Framvinda landhelgismáls-
ins. 2. Uppsögn varnarsamnings-
ins. 3. Dreifing miðstjórnarvalds.
4. Efnahagsmál og gengisbreyt-
ingar. 5. Endurskoðun skatta-
laga. 6. Húsnæðismál. 7. Endur-
skoðun bankakerfis. 8. Sparnaður
og ráðdeildarsemi i rikisrekstri.
Telur fundurinn, að slikar við-
ræður yrðutil þess að efla sam-
stöðu vinstri manna, og eru SF
reiðubúin að ræða þessi mál,
þegar óskað er.”
Rétt stefna —
segir Alþýðublaðið
I Alþýðublaðinu i gær er
rætt um stefnu Ólafs
Jóhanncssonar, forsætisráð-
herra, i störfum landhelgis-
gæzlunnar og hvað snertir
viöræður við Breta og
Vestur-Þjóðverja. Alþýðu-
blaðið segir m.a.:
„Þetta byggist að nokkru á
misskilningi, sem m.a. hefur
komið fram i fruntalegum
árásum á forsætisráðherra,
sem hefur réttilega talið
ástæðu til að fara með iöndum
i málinu, einkum með tilliti til
þess, að timinn vinnur með
okkur.”
Siðar segir:
„Með rólegum,ákveðnum og
linnulausum aðgerðum verður
bezt að þessu máli unnið.
Bretar kannast við slika
baráttu og vita af reynslunni,
að i slikum átökum geta þeir
ekki unnið. Og þó er mest um
vert, að þeir geta ekki sigrað i
fiskveiðideilunni. Það er
öllum Ijóst, þeini lika. Þetta er
aðeins spurning unt tima, eins
og allar svona aðgerðir eru.
Og það væri fásinna, og
engum ætlandi, að fara aö
gripa til aðgerða, sem myndu
leiða til harðari átaka og
herskipaverndar”.
Og ennfremur segir:
„Brctinn vinnur ekki þetta
strið. Rétturinn, aðstaðan og
timinn er okkur i vil. Og það
stendur hvergi að mál þetta
verði að leysa i hvelli með ein-
hverjum vanhugsuðum og
hættulegum aðgerðum. Við
höfum timann fyrir okkur:’
Endurgreiða
tekjuafganginn
t viðtali, sem Timinn átti við
Asgeir Magnússon, forstjóra
Samvinnutrygginga i vikunni
sagði hann þetta m.a. um eðli
og starfsscmi fyrirtækis sins:
„Samvinnutryggingar eru
gagnkvæmt tryggingafélag og
sem slíkt endurgreiða þær
tekjuafgang á hverri trygg-
ingagrcin, eftir þvi sem út-
koma hennar gefur tilefni og
möguleika til við ársuppgjör.
Samvinnutryggingar hafa
notað sömu iðgjöld og önnur
félög og siðan endurgreitt
tekjuafgang skv. framan
sögðu, — einnig i bifreiða-
tryggingum en það var siöast
1961, en þá var síðast hagn-
aöur hjá félaginu á þessari
tryggingagrein. Frá upphafi
hafa Samvinnutryggingar á
þennan hátt endurgreitt til
hinna tryggðu samanlagt
rúmar 80 milljónir króna,
sem væri að sjálfsögðu miklu
hærri upphæð, ef hún væri
umreiknuð til núgildandi
verðlags.
islenzki trygginga-
markaðurinn er litill og þess
vegna þolir hann ekki sveiflur
og óeðlilega samkeppni. Það
hefur verið min skoöun, að
Samvinnutryggingar ættu að
nota sömu iðgjöld og önnur
tryggingafél. en endurgreiða
siðan hagnaðinn eftir þvi
sem möguleikar leyfa og við
höfum alltaf gert, En í þessu
. sambandi vil ég minna á þaö,
að Samvinnutryggingar hafa
lækkað iðgjöld, þegar það
hefur verið kleift og þannig
lækkaði Samvinnutryggingar
stórkostlega iðgjöld hústrygg-
inga á árinu 1955, þegar húsa-
tryggingar utan Reykjavikur
voru gefnar frjálsar. Þá
fylgdi Brunabótafélagið á eftir
Samvinnutryggingum, þótt
húsatryggingar Reykjavikur
noti enn óbreytt iögjöld og
þannig þurfa Reykvikingar að
greiða um 40% liærri iðgjöld
en ibúar annarra sveitar-
félaga i landinu sem njóta
lækkaðra iðgjalda fyrir frum-
kvæði og forystu Samvinnu-
trygginga”. —TK
Guðjón Petersen, starfsmaöur Almannavarna, svnir á korti, hvernig
æfingin fer fram. (Timamynd Róbert)
** X •
Flest brezku
hvetja til gætni
n
„MÉR finnast viðbrögð blað-
anna hér á Lundúnasvæðinu
við siðustu atburðum á Is-
landsmiðum vera fremur hlý-
leg i okkar garð. Flest blöðin
hvöttu til gætni gagnvart
Islendingum, og krafan um að
senda flotann viðstöðulaust á
vettvang virtist ekki eiga upp
á pallborðið hjá þeim, sem um
atburðina hafa skrifað”, sagði
Niels P. Sigurðsson sendi-
herra Islandsi London, þegar
Timinn hafði samband við
hann um sexleytið i gær.
Niels bætti þvi við,að hann
hefði að visu ekki enn séð
blöðin, sem gefin eru út á
svæðunum kringum fiskveiði-
bæina, en búast mætti við þvi
að viðbrögðin þar væru mun
harðari. Áhafnir á togurum
stærsta útgerðarfélags Bret-
lands, British United Trawl-
ers, hafa sent rfkisstjórninni
kröfur sinar og kemur þar
fram að enginn þeirra mun
halda áfram veiðum innan
islenzku 50 milna markanna,
nema þær fái vernd frá brezka
flotanum. Sagði Niels að þrátt
fyrir þessa yfirlýsingu
sjómannanna hefði verið
greint frá þvi i fréttum BBC að
einhver hluti togaraflotans
hefði farið inn fyrir 50
milurnar og hafið veiðar að
nýju. Þessar fréttir voru þó
óstaðfestar.
— GJ
ÆFING A KOTLUGOSI
— Almannavarnir æfa viðbrögð við hugsanlegu Kötlugosi í dag
Bjarni óskar viðræðna
við ríkisstjórnina um
samstarfsgrundvöll