Tíminn - 19.05.1973, Page 4
4
TÍMINN
Laugardagur 19. mai 1973
George Best brá sér til Sviþjóð-
ar nýlega og vann þar mikinn
sigur meöal almennings, þvi viö
sjálft lá að allir féllu þar að fót-
um hans til þess að hylla hann,
svo var aödáunin á honum mik-
ii. Hann er hættur að spila fót-
bolta, en leggur þess i stað
mikið kapp á að finna réttu kon-
una til þess að eyða með ævi-
dögunum. Stúlkurnar á dans-
húsunum i Gautaborg gerðu sitt
til þess að gera honum lifiö létt,
og blaðamenn streymdu til hetj-
unnar til þess að fá að mæla við
hana nokkur orö. — Ég var bezti
☆
Yfirgefið hús, sem snýr út að
Arc de Triomphe, i einu af
finustu hverfum Parisar, virðist
vera nokkuð, sem ekki geti átt
sér stað. Engu að siður er slikt
til. Tylft stórhýsa umhverfis
Etoile, sem eru i nitjándu aldar
stil og með garða, eru mest-
megnis i eigu stjórnarskrifstofa
eða álika háttsettra einkastofn-
ana eins og bilaklúbbs Frakk-
knattspyrnumaður i heimi sagði
hann, og ég aflaði mér óskap-
lega mikilla peninga með þvi að
leika knattspyrnu. Ég hugsaði
ekki um annað en fótbolta, og
dreymdi ekki um annað en bolta
á nóttunni. Ég varð þreyttur á
þessu lifi, og mig fór að langa til
þess að verða eins og annað
fólk, og fá að nota eitthvað af
þeim peningum, sem ég hafði
aflað mér. Ég er ungur, ekki
nem 26 ára gamall, mig langaði
út, út á krána og mig langaði til
þess að hitta stúlkur. Það er þó
ekkert merkilegt, eða hvað?
☆
lands. Byggingum þessum er
skipað á bekk með byggingar-
listargersemum þjóðarinnar.
En eitt þessara húsa stendur
autt. Það er milli Avenue des
Champs-Elysees og Avenue
Friedland. Það er ekki aðeins
autt, heldur virðist enginn eiga
það. Engin húsgögn eru i þvi og
gluggarnirstanda opnir hvernig
sem viðrar. Siðast var þarna til
George Best talar hægt og
rólega, og hann brosir ekki oft,
þvi hann virðist vita af þvi, að
hann er fallegastur, þegar hann
er alvarlegur. Best sagði frá þvi
i viðtölunum, að hann hefði
komið til Sviþjóðar til þess að
leita sér að konu. Þetta var ekki
fullkomlega rétt, og heldur ekki
alrangt. — Ég umgengst sænsk-
ar stúlkur mikið, segir hann, —
og ég hitti þær oft á Spáni og á
Mallorca. Mig langar til þess að
hitta stúlku, sem ég get lifað
með það sem eftir er ævinnar.
Ég vil eignast fjölskyldu og
börn, en ég vil ekki gifta mig,
þvi það er allt of bindandi finnst
mér.
— t augnablikinu læt ég hverj-
um degi nægja sina þjáningu, og
ég starfa i sambandi við fast-
eignir þær, sem ég á. 1 septem-
ber ætla ég svo að opna nætur-
klúbb i Manchester. Það á að
verða einn af finustu nætur-
klúbbum Englands. Ég vil vera
beztur i öllu, sem ég tek mér
fyrir hendur, hvort sem það er
fótbolti, eða eitthvað annað. Ég
á mikið eftir af peningum, en
ekki nægilega mikið til þess að
þeir endist mér allt lifiö, en ég
hef þó ráð á þvi, að gera það,
sem mér þykir skemmtilegt. t
fylgd með George á skemmti-
stöðunum i Sviþjóð voru tvær
sænskar vinkonur hans, sem
hann hafði hitt á Spáni fyrir 6-7
árum. Hann hefur einnig mikið
samband við aðra þeirra. Elvy,
sem er 27 ára og er hárgreiðslu-
stúlka frá Gautaborg, og sumir
spyrja sig þeirrar spurningar,
hvort Elvy sé sú stúlka, sem
hann villl helzt búa með. Þið
sjáið hér mynd af Elvy og hún
litur út fyrir að vera mjög
þokkaleg. Svo eru myndir af
Best sjálfum. A annarri er hann
með glas i hönd, enda er hann
sagður vera mikill sérfræðingur
i þvi að lifa hinu ljúfa lifi á
réttan hátt.
☆
húsa aðalskrifstofa Heil-
brigðis-skóla (stofnunar) rikis-
ins, en hún flutti út fyrir
nokkrum mánuðum. Að þvi er
virðist, er eignarrétturinn hefð-
helgaður i einhverri stjórnar-
deild frönsku rikisstjórnar-
innar, en enginn virðist viss um
i hverri. Þetta „munaðarleysi”
hússins kom i ljós, þegar þing-
maður frá Paris bað um að fá
það undir félagslega þjónustu i
hverfi sinu.
Eigandi fyrirfinnst enginn
/-27
DENNI
DÆMALAUSI
Má Datti vera hérna og borða
kvöldmat með okkur. Hann lof-
aði að éta allt, sem ég skil eftir.