Tíminn - 19.05.1973, Qupperneq 9
Laugardagur 19. mal 1973
TÍMINN
9
Aprílbrúðhjón Tímans
Dregið hefur verið um
brúðhjón aprilmánaðar
hjá TIMANUM. Að
þessu sinni voru það 26
brúðhjón sem dregið var
úr og hafa birzt myndir
af þeim i TÍMANUM i
april mánuði.
Upp kom nr. 10 og
reyndist það vera hjónin
Hlif Þórarinsdóttir og
Ólafur ólafsson, Efsta-
landi 14 I Reykjavik.
Þau voru gefin saman i
Dómkirkjunni þann 7.
april s.l. af Þóri
Stephensen, og voru þau
önnur brúðhjónin, sem
hann gaf saman þar, eft-
ir að hann var settur
Dómkirkjuprestur.
Brúðguminn, Ólafur
Ólafsson, er i Háskólan-
um, þar sem hann
stundar nám i lyfja-
r /
Vika Israels á Islandi
1 TILEFNI 25 ára afmælis hins
endurreista Israelsríkis hafa is-
raelsk ferðamálayfirvöld ákveðið
að efna til VIKU ISRAELS Á 1S-
LANDI i samvinnu við LOFT-
LEIÐIR, israeiska flugfélagið
EL-AL og Hótel Loftleiðir á tima-
bilinu frá 24. þ.m. til 3. júni, að
báðum dögum meðtöldum. Þessa
daga munu israelskir réttir fram-
reiddir i veitingasölum Hótels
Loftleiða, og á þvi timabili mun
bryti frá ísrael annast gerð
þeirra. A kvöldin munu listamenn
frá ísrael skemmta, og allir, sem
koma til að njóta þess, fá
númeraða aðgöngumiða, sem
Afmælistónleikar
tónlist-
arfélags Kópavogs
í tilefni af 10 ára afmæli Tón-
listarfélags Kópavogs verður efnt
til tónleika i sal Tónlistarskólans
að Alfhólsvegi 11, sunnudaginn
20. mai n.k. kl. 20.30.
A efnisskránni eru kammer-
músikverk eftir G. Ph. Telemann,
J. Ph. Rameau og A. Vivaldi. Auk
þess sembalsónötur eftir D.
Scarlatti.',
Flytjendur eru Jón H. Sigur-
björnsson,| Kristján Þ. Stephen-
sen, Rut Ingólfsdóttir, Pétur
Þorvaldsson og Helga Ingólfs-
dóttir.
Aðgöngumiðar verða seldir við
innganginn.
einnig verða happdrættismiðar.
Sunnudagskvöldið 3. júni verður
dregið um vinninginn, sem er
flugmiði fyrir tvo með EL-AL
fram og aftur milli Kaupmanna-
hafnar og Tel-Aviv.
VIKA ISRAELS A ISLANDI
hefst fimmtudaginn 24. þ.m. kl. 4
e.h. I Ráðstefnusal Hótels Loft-
leiða. Þá efna israelsk ferðá-
málayfirvöld til tveggja klukku-
tima tsraelskynningar, sem hr.
Elon Salmon, ferðamálastjóri
tsraels i Danmörku, stýrir. Hann
mun flytja erindi og sýna kvik-
myndir frá Israel. Að þvi loknu
mun hann bjóða þeim, er til
ferðakynningarinnar koma, að
lyfta glösum með góðkunnum
vinum frá ísrael, og spjalla sam-
an um hið ævagamla og nú aldar-
fjórðungs unga riki tsraela.
Bifreiða-
viðgerðir
Flfóttog vel af hendi
leyst.
Reynið viðskiptin.
Bi f reiöasti I lingin
Síðumúla 23, sími
81330.
fræði, en brúðurin, Hlif
Þórarinsdóttir, er
læknaritari á Landa-
kotsspitala. Þau munu
halda utan til Kaup-
mannahafnar i haust,
þar sem ólafur ætlar að
leggja stund á fram-
haldsnám i lyfjafræði.
Kemur þeim þvi vel, að
fá að velja sér húsmuni
eða annað fyrir 25
þúsund krónur.
Þessi mynd er af
brúðhjónunum, ásamt
brúðarmærinni, sem
heitir íris Hulda Þóris-
dóttir og brúðarssvein-
inum, sem heitir Jóhann
Karl Þórisson.
Myndir og viðtöl við
brúðhjónin munu birtast
siðar i blaðinu, en þá
verður einnig fylgzt með
þeim, er þau fara að
verzla fyrir verðlauna-
féð. -klp-
Húsgögn á tveim
hœðum
UNGT FOLK
velur sér nýtízku húsgögn
Þessi eftirsóttu hjónarúm
eru nú til aftur, ásamt miklu
úrvali af húsgögnum í alla
íbúðina.
Þið gerið góð kaup í
Húsgagnaverzlun
Reykjavíkur
Brautarholti 2
Sími 11-9-40 MV
'?í&~ ■ v
Kí; VtX |Íj6SI f nj| jœ> m
IGNIS raftækin eru sígild, upp-
fylla ströngustu kröfur, hafa
glæsilegar línur og nýtizkulegt
útlit.
Þér getið ávallt fundið þá stærð
og gerð sem hentar heimili yð-
ar.
Eldavélar Kæliskápar Frystikistur
RAFTORG V/AUSTURVdLL SÍMI 26660
RAFIÐJAN VKSTURGÖTU 11 SÉM119294