Tíminn - 19.05.1973, Síða 16
16
TÍMINN
Laugardagur 19. mai 1973
Laugardagur 19. maí 1973
DAG
Heilsugæzla
Slysavarftstofan i Borgar-
spitalanum er opin allan
sólarhringinn. Simi 81212.
Almcnnar upplýsingar um
læknal-og lyfjabúóaþjónustuna
i Keykjavik, eru gefnar i
sima: 18888. Lækningastofur
eru lokaðar á laugardögum,
nema á Laugavegi 42 frá kl. 9-
12 Simi: 25641.
Kópavogs Apótek. Opið öll
kvöld til kl. 7. nema laugar-
daga til kl. 2. Sunnudaga milli
kl. 1 og 3. Simi: 40102.
Kvöld nætur og helgidaga-
var7.1a apóteka i Reykjavik
vikuna 18. til 24. mai er i Garðs
Apóteki og Lyfjabúðinni Ið-
unni. Næturvarzla er i Garðs
Apóteki.
Lögregla og
slökkviliðið
Keykjavik: Lögreglan simi,
11166, slökkvilið og
sjúkrabifreið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan siijii
41200, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 11100.
Ilaf narl' jörður: Lögreglan
simi 50131, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreið simi
51336.
Bilanatilkynningar
Kafmagn. 1 Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. i
llafnarfirði, simi 51336.
Ililaveitubilanir simi 25524
Vatnsveitubilanir simi 35122
Simabilanir simi. 05
Farsóttir
„Þar sem London er nú ekki
lenguir bólusýkt svæði, falla nú
þegar niðurbólusóttarvarnir þær,
sem teknar voru upp hér á landi i
april siðast liðnum.
Landlæknir”
Kirkjan
Árbæjarprestakall. Guðsþjón-
usta Arbæjarkirkju kl. 11 árd.
Séra Guðmundur Þorsteins-
son.
Dómkirkjan. Messa kl. 11.
Séra Óskar J. Þorláksson
dómprófastur.
Neskirkja.Gúðsþjónusta kl. 2.
Séra Frank M. Halldórsson.
Laugarneskirkja.Messa kl. 11
f.h. Ath. breyttan messutima.
Séra Garðar Svavarsson.
Grensásprestakail. Guðsþjón-
usta i Safnaðarheimilinu kl.
11. Séra Jónas Gislason.
Hallgrimskirkja.
Guðsþjónusta kl. 11. Ræðu-
efni: Ásatrú og kristindómur.
Dr. Jakob Jónsson.
Háteigskirkja. Lesmessa kl.
10. Séra Arngrimur Jónsson.
Messa kl. 2. Séra Jón Þor-
varðsson.
Kirkja óháða safnaðarins.
Messa kl. 2. Séra Emil Björns-
son.
Langholtsprestakall. Barna-
samkoma kl. 10.30. Séra
Arelius Nielsson. Guðsþjón-
usta kl. 2 predikun Þorvaldur
Helgason stud. theol, fyrir
altari séra Sigurður Haukur
Guðjónsson. Vorfagnaður
safnaðarins verður kl. 3 og kl.
8.30. Fjölbreytt dagskrá.
Frfkirkjan I Reykjavik. Messa
kl. 2. Þorsteinn Björnsson.
Bessastaðakirkja.Messa kl. 2.
Ferming. Garðar Þorsteins-
son.
Digranesprestakall.
Guðsþjónusta i Kópavogs-
kirkju kl. 11. Séra Þorbergur
Kristjánsson. Kársnespresta-
kall. Guðsþjónusta i Kópa-
vogskirkju kl. 2. Séra Árni
Pálsson.
Bústaðakirkja. Guðsþjónusta
kl. 2. Séra Ólafur Skúlason.
Asprestakail. Messa i
Laugarásbiói kl. 11. Séra
Grimur Grimsson.
Félagslíf
Fjölskyldudagur Siglfirðinga
verður að Hótel Sögu n.k.
sunnudag kl. 3. Siglfirzkar
konur i Reykjavik og nágrenni
eru vinsamlega beðnar að
gefa kökur og koma þeim
sunnudagsmorgun kl. 10-1 á
Hótel Sögu.
Kvenfélag Laugarnessóknar.
Munið föndurkvöldið kl. 8.30.
Nefndin.
Nemendasamband Kvenna-
skólans i Reykjavík. Heldur
nemendamót að Hótel Esju,
laugardaginn 19. mai kl. 19.30,
sama dag og skólaslit fara
fram. Guðrún A. Simonar
óperusöngkona og námsmeyj-
ar skólans sjá um skemmtiat-
riðin. Miðar verða við inn-
ganginn. Stjórnin.
Félagsferðir
Sunnudagsgöngur 20/5.
Kl. 9.30-Strönd Flóans Verð 500
Kl. 9.30Strönd Flóans Verð 500
kr. KI. 13. Fagridalur-Langa-
hlið. Verð 400 kr.
Ferðafélag tslands,
öldugötu 3
Simar 19533 og 11798
Blöð og tímarit
Ileima er bezt.aprilb. Moldin
er góð við börnin sin. Pálmi
Eyjólfsson. Ferðabók Eggerts
og Bjarna. Steindór Steindórs-
son. Eigum við að halda þjóð-
hátið 1974? Stefán Kr. Vigfús-
son. Siðasti þrællinn. Hinrik A.
Þórðarson. Frásöguþættir af
bæjum i Geiradal, Jón
Guðmundsson. Labbað milli
landshorna, Theodór Gunn-
laugsson. Unga fólkið. Sam-
vinnuhreyfingin og byggða-
þróunin, Askell Einarsson.
Dægurlagaþátturinn. Fram-
haldssagan. Bókahillan.
Gulleyjan (myndasagan).
Tilkynning
Frú Agnete Helmstedt,
námsstjóri fóstruskólanna i
Danmörku dvelst hér á landi
um þessar mundir i boði Sjóðs
Selmu og Kay Langvads við
Háskóla tslands til eflingar
menningartengslum tslands
og Danmerkur. Hún flytur tvo
fyrirlestra fyrir almenning i
Norræna húsinu mánudag 21.
maí kl. 20.30 og miðvikudag
23. mai ki. 17.30. Fyrri fyrir-
lesturinn nefnist: „Samfund-
ets generelle ansvar for smá-
börnene", en hinn siðari:
„Skolestart, börneha veklass-
er og begynderundervisning í
Danmark.”
Sjóður Langvadshjónanna
hefir þegar unnið mikið og
gott starf til eflingar
menningartengslum tslands
og Danmerkur, en sjóðurinn
var stofnaður árið 1964.
(Frá Háskóla tslands)
Siglingar
Skipadeild StS. Arnarfell er i
Reykjavik. Jökulfell er
væntanlegt til Oslo 21. fer
þaðan til Larvikur og
Hamborgar. Disarfell fer 21.
frá Akureyri til Fredrikshavn,
Gdynia, Ventspils og
Hamborgar. Helgafell fór 17.
frá Svendborg til Norðfjarðar.
Mælifell er á Akureyri fer
þaðan til Húsavikur, Sauðár-
króks, og Faxaflóahafna.
Skaftafell er i Norfolk, fer
þaðan til Reykjavikur
Hvassafell er væntanlegt til
Hull i dag, fer þaðan til
Gautaborgar 21. Stapafell fór i
gærkvöldi frá Reykjavik til
Akureyrar. Litlafell er i
Weaste, fer þaðan til Reyðar-
fjarðar og Seyðisfjarðar. Hans
Sif fór i gærkvöldi frá Reykja-
vik til ólafsvikur, Þorláks-
hafnar og Hamborgar.
í leik Brazilíu og USA á HM
1962 kom þetta spil fyrir. Spiluð
voru 3 gr. i Suður á báðum
borðum og út kom spaða-fjarki.
6 SD5
¥ H KDG6
4 T D52
4, L KG52
S A10642 A S G87
H 43 ¥ H 10972
T K93 4 T G1074
L D73 4, l 106
A S K 93
V H A 85
4 T A86
L A984
Mathe, USA, tók á Sp-D blinds,
spilaði litlu L og þegar Austur lét
L-6 spilaði hann L-8. V fékk á L-
D, tók Sp-ás og skipti yfir i T.
Drottning blinds átti slaginn og
Mathe fékk 660 fyrir spilið — 11
slagi. A hinu borðinu vann Jaques
á Sp-D og spilaði L-2 frá blindum.
Key i austur lét samstundis L-10,
og Suður tók á As. Hann tók nú
fjóra slagi á Hj. og siðan L-K og
spilaði spaða. En Nail i Vestur
varðist mjög vel — hann kastaði
tveimur T i Hjörtun — skildi
kónginn eftir einspil. Þegar svo
Suður spilaði honum inn á Sp. gat
hann tekið 4 slagi á Sp. og L-D og
hnekkt spilinu — von S brást, að
hann yrði að spila frá T-K, og
ætti ekki laufa-drottningu. Vel
spilað hjá þeim braziliska, en
vörnin var frábær allt frá byrjun.
A
¥
♦
*
A skákmótii Krakau 1958 kom
þessi staða upp i skák Bednarski,
sem hafði hvitt og átti leik, og
Weglowski.
13, Rg5! — fxg5 14. Bxg5+ —
Be7 15. Bxe7+ — Kc8 16. Bf6 —
Hf8 17. Bg7 — Hf4 18. Be5 — He4
19. Hel — Hxel 20. Hxel — Dd8 21.
He3 og svartur gaf.
Óska eftir
að koma dreng á 12. ári i
sveit i sumar. Upplýsingar I
sima 43473 eftir 5.30 daglega.
Ung kona
með barn óskar eftir að kom-
ast i sveit. Tiiboð sendist
Timanum merkt „Ráðskona
1934”.
Kópavogsbúar athugið
Borgarfulltrúar Framsóknarflokksins verða til viðtals á skrif-
stofu framsóknarfélaganna Alfhólsvegi 5 á laugardögum kl. 2-4
e.h. sem hér segir:
19. mai Björn Einarsson.
26. mai Guttormur Sigurbjörnsson.
Simi skrifstofunnar er 41590. Stjórnin.
Viðtalstímar
alþingismanna
og
borgarfulltrúa
Framsóknarflokksins í Reykjavík
Gerður Steinþórsdóttir varaborgarfulltrúi og Kristján
Benediktsson borgarfulltrúi verða til viðtals i siðasta viðtals-
tima vetrarstarfsins á Skrifstofu Framsóknarflokksins að
Hringbraut 30, laugardaginn 19. mai kl. 10 til 12 f.h.
Athugið! Viðtalstimar hefjast aftur i haust.
Félag Framsóknarkvenna í
Reykjavík
vill vekja athygli félagskvenna á þvi, að á hverjum miðvikudegi
eftir hádegi, hittast konurnar að Hringbraut 30 og vinna að
bazarmunum.
Æskilegt er, að þær sem tækifæri hafa hjálpi til.
Bazarnefndin.
FUF heldur
fund um
hermálið
■v.
Almennarumræður um varnarmálið verða i Hótel Esju 23. mai
kl. 20:30. Framsögumenn: Alfreð Þorsteinsson, borgarfulltrúi
og Björn Teitsson magister.. Fundarstjóri verður Björn Björns-
son. Félagar fjölmennið. Stjórn FUF.
Menntamálaráðuneytið,
15. mái 1973.
Laus staða
Staða ritara i skrifstofu Háskóla Islands
er laus til umsóknar.
Laun samkv. launakerfi starfsmanna rikisins.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf
sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykja-
vik, fyrir 15. júni n.k.
(t-----------------
Útför sonar okkar
Eysteins R. Jóhannssonar
sem andaðist 13. þ.m., fer fram frá Fossvogskirkju,
mánudaginn 21. mai kl. 3 eftir hádegi.
Blóm eru afbeðin, en þeim sem vildu minnast hans er bent
á Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra.
Fyrir hönd aðstandenda,
Helga Björnsdóttir, Jóhann Eiriksson.
Eiginmaður minn
Jón Helgason
kaupmaður, Skólavörðustig 21 A,
lézt i Landspitalanum i Reykjavik fimmtudaginn 17. mai.
/
Klara Bramm.
s_